Dagblaðið - 08.04.1976, Side 18

Dagblaðið - 08.04.1976, Side 18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. APRlL 1976. Framhald af bls. 17 i Byssur Rifill til sölu Parker — Hale Cal. 243 með góðum kíki. Uppl. í síma 12192. Gírareiðhjól óskast til kaups. Sími 42960. Suzuki 400 eða Hunda 350 toríæruhjól óskast, helzt í skiptum fyrir ónotað teac-tape deck (Búðarverð 250 þús.) Áhugi takmarkast við gott hjól. Tilboð sendist augl.deild Dagbl. sem fyrst, merkt „Crambler”. Honda 50 og Suzuki 50 til sölu. Uppl. í síma 41748 eftir kl. 5.30. Vélhjól—Vélhjól Til sölu er Honda XL 350-BSA 650 M-21. Montessa Cota 250. Lúffur, gleraugu, andlitshlífar, dck!; og fl. Tökum hjól í umboðssölu.1 Sérverzlun með mótorhjól og útbúnað. Vélhjólaverzlun Hannes Ölafsson, Skiþasundi 51. Sími 37090. Reiðhjól þrihjól. Notuð og ný. Reiðhjólaviðgerðir, varahlutaþjónusta. Reiðhjóla- verkstæðið Hjólið Hamraborg, Kópavogi (gamla Apótekshúsið). Sími 44090. Opið 1-6 laugardaga 10-12. Dýrahald Óska eftir að fá gefins hund. Uppl. í síma 82759. Ljósmyndun Pentax myndavél til sölu. Til sölu nær því ónotuð Pentax spotmatic F myndavél ásamt 3 linsum 1,4/50 mm. 2.8/105 mm 3.5/35 mm. Hagstætt verð. Uppl. í síma 25154 eftir kl. 7. Ódýrt Vestur-þýskar úrvalsfilmur. Insta-ljósmyndavélar. 35 mm — ljósmyndavélar. Kvikmyndatökuvélar. Kvikmyndasýningavélar. Skyggnusýningavélar. Rafmagnsflöss. Skyggnurammar tjöld, o.fl. hringið eða skrifið eftir mynda og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, Sími: 13285. 8 mm véla- og filmuleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni mínútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Sími 23479 (Ægir). Hljóðfæri Píanó. Stórt Yamaha píanó, sem nýtt, til sölu. Verð kr. 295 þúsund. Upp- lýsingar í síma 32845. Futurama II rafmagnsgítar til sölu. Uppl. að Háaleitisbraut 45, 1. hæð t.h. Sími 30285. Rafmagnsorgel óskast til kaups. Staðgreiðsla eða umboðssala. Sími 30220. Hljómtæki GrundigTK 745 Ilifi segulband Sound and Sound til sölu. Upplýsingar í síma 28916 eftir kl. 20. Bezta 8 rása bilsegulbandið frá Automatic Radio 4 canala ásamt tveimur 20 watta hátölurum og tveimur spól- um til sölu á aðeins 28 þús kr. Uppl. i síma 36539 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 8. Hljómbær sf. — Ilverfisgötu 108, á horni Snorra- brautar. Sími 24610. Tökum hljóð- færi og hljómtæki í. umboðssölu. Mikil eftirspurn eftir öllum teg- undum hljóðfæra og hljómtækja. Opið alla daga frá 11-7, laugar- daga frá kl. 10 til 6. Sendum í póstkröfu um allt land. Gott 100 watta söngkerfi með tveimur boxum til sölu. Upplýsingar í síma 32242 eftir kl. 3. Fullkomið Peavey söngkerfi með Master (mixer), borði og tveim boxum með horn- um til sölu. Uppl. í síma 24546. Til sölu 2x20 sínusvatta Radionette stereosam- stæða með FM-útvarpi, 1 'A árs gömul. Uppl. í síma 66160. Studio 1500, Dual fónn, Grundig útvarp og tveir hátalarar til sölu. Verð 70 þúsund. Upplýsingar í sima 25186. ! Fasteignir 8 íbúð óskast Öska eftir að kaupa íbúð í Reykja- vík á hagstæðu verði, má þarfnas* lagfæringar. Uppl. í sima 33703 eftir kl. 19. I Safnarinn i Nýkomin frímerki frá Færeyjum (útgefin 1.4. 76). Höfum mikið úrval af fyrstadags- umslögum, m.a. Jón Sig. 44, hand- rit, Ilannes Hafstein, Sveinn Björnsson o.fl. Kaupum ísl. frímerki og fdc. Frímerkjahúsið, Lækjardgötu 6A. sími 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda m.vnt. Frímerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. '-----------------> Ðílaviðskipti Til sölu er splittað framdrif í Bronco. Uppl. í sima 75559 eftir kl. 22. Óska eftir Rambler ’68 til niðurrifs, eða vinstra fram- bretti, húddloki, stuðara, vatns- kassa, vatnsdælu, grilli, svuntu og innra bretti. Uppl. í síma 41405. Ný 6 cyl bensínvél í Landrover til sölu. Uppl. á daginn í síma 30135 og á kvöldin í síma 83763. VW 1200 árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 12500. Opel Record 1700, árgerð 1970 í góðu standi til sölu. Mótor nýuppgerður, hentugur fjölskyldubíll. Billinn er til sýnis að. Laugarnesyegi 86. Uppi. á sama stað, 4 hæð til hægri, eftir kl. 20 í kvöld og næstu kvöld. Mercedes Benz 190 dísil árg. ’65 til sölu. Vökvastýri, powerbremsur og útvarp. Uppl. í síma 74049 eftir kl. 7. Opel Commander árg. '67 til sölu. Uppl. í síma 73117 eftir kl. 19. Bíll í sérflokki til sölu. Ford Fairlane árgerð ’59 með powerbremsum og powerstýri, sjálfskiptur með V8 390 cc Vel, 4ra hólfa Holley blöndungi. Uppl. í sima 12218 eftir kl. 8 á kvöldin. Saab 99 árgerð ’70-’71 eða Peugeot 204 ’71-’72 óskast til kaups. Uppl. i síma 16392. Escort Oska eftir góðum Escort árg. 74 Uppl. í síma 35948 eftir kl. 17. Saab árg. ’74, ekinn 38 þús. km til sölu. Uppl. gefur Kristinn Guðnason h/f, Suðurlandsbraut 20, sími 86633. Mazda 929 station árgerð '75 óskast. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 41861 eða 42630. Óska eftir Landrover bensin árg. '67, ’68, ’69 í góðu lagi. Uppl. í síma 40281 eftir kl. 8 í kvöld. Austin Mini '75 til sölu, er litið sem ekkert ekinn. Uppl. í síma 85803 frá kl. 15 i dag. VW ’65-’67 óskast. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 16314. VW Microbus árgerð '71 í topptandi til sölu. Góð dekk, útvarp, toppgrind, dráttar- krókur, nýleg vél. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Sími 99-4332 og 99-4134. Til sölu 12 tonna sturtur og stálpallur í toppstandi. Uppl. í síma 99-4256 eftirkl. 7. Óska eftir að kaupa amerískan bíl árgerð ’60 til '70, rná þarfnast viðgerðar, allt kemur til greina. Uppl. í sima 84849. Pickup ’72 lengri gerð til sölu. Verð samkomulag. Uppl. í síma 16366 allan laugardaginn og sunnudag og eftir kl. 6 aðra daga. Bifreiðaeigendur. Getum útvegað varahluti í flestar gerðir bandarískra bifreiða m/stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2. sími 25590. Húsnæði í boði Einstaklingsherbergi til leigu við Tjarnargötu. Uppl. í síma 28867. Tvö stór herbergi til leigu. Eldunaraðstaða og snyrt- ing. Fyrirframgreiðsla. Upplýs- ingar í síma 72147 eftir kl. 20. Málverkasýningarsalur til leigu, stærð 70—80 ferm. Sími 25543. Húsráðendur er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi 28,2 hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og í síma 16121. Opið frá 10-5. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í síma 23819. Minni Bakki við Nesveg. Húsnæði óskast Ungan mann vantar herbergi, helzt við Karfa- vog eða Gnoðarvog. Uppl. i síma 73027 eftir kl. 19. Hjón með 8 ára barn óska eftir 3ja herb. íbúð frá 1. maí. Uppl. í síma 85483. Óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja íbúð í efra Breiðholti. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 71978 eftir kl. 19.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.