Dagblaðið - 08.04.1976, Blaðsíða 3
DAlíBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. APRlL 1976.
3
Helgi Skúli
Kjartansson:
Raddir
lesenda
ENN UM KJOR-
DÆMIN KEPPA
Helgi Skúli Kjartanssun
skrifar
Reykjavík, mánud. 5. apríl.
Varla get ég farið að svara
Pétri Gaut Kristjánssyni í sama
tón og hann sendir mér í Dag-
blaðinu í dag, en tv.ennt spyr
hann mig um, sem ég vil gjarna
að lesendur viti (og þeim til
glöggvunar skal tekið fram, að
við Pétur erum að deila um
orðalag á spurningu, sem ég
samdi, en lögð var fyrir hann í
sjónvarpsþætti nýlega).
Hann spyr, hver hafi nefnt
vatnsorkuver, hvar og hvenær.
Svar: Spyrjandinn, Jón
Ásgeirsson, í áðurnefndum
sjónvarpsþætti. Það aðgættum
við Jón saman á myndsegul-
bandsupptöku af þættum, áður
en ég skrifaði athugasemd, sem
ég kom með til Dagblaðsins að
morgni 30. marz og birtist þar
sem lesendabréf 2. apríl.
Pétur furðar sig ennfremur á
því, að ég skuli ekki fara rétt
með þetta í Dagblaðinu áður, og
mun hann þá eiga við frétta-
klausu, sem blaðið birti 31.
marz. Segir þar, að ég hafi
„komið að máli við Dag-
blaðið” og sagt þetta og hitt.
Þessi frétt var ekki byggð á
neinu viðtali við mig, heldur
soðin, án minnar vitundar, upp
úr athugasemdinni, þeirri sömu
sem prentuð var tveim dögum
síðar. Kom þá i ljós, eins og
Pétur rak augun í, að uppsuðan
var allt annað en orðrétt. Til
þess munu liggja einhver hin
dýpri rök blaðamennskulistar-
innar, sem mér eru hulin, en
ekki lái ég Pétri, þótt ruglingur
þessi hafi komið honum, rétt
eins og mér, dálítið á óvart.
— vor stungið inn fyrir að
grennslast fyrir um
son sinn
Hvers ó einstœður
faðir að gjalda?
Carl J. Eiríksson skrifar:
„Fyrir nokkrum dögum
gerðist sá atburður að
einstæður faðir fór að húsi einu
í Reykjavik til að tala við konu
sem þar býr vegna þess að
sonur hans hafði týnzt í
nokkrar klukkustundir
nokkrum dögum áður. Konan
hefur viðurkennt að hafa tekið
drenginn inn á heimili sitt án
vitundar föðursins. Vildi hann
nú grennslast fyrir um
ástæðuna og hafði orðaskipti
vió konuna í gegnum
dyrasímann í húsi hennar
Faðir drengsns hafði með sér
mann sem vitni að þessum
orðaskiptum.
Konan talaði fyrst við mann-
inn í tæpa mínútu, brá sér síðan
frá, líklega til að hringja á
lögreglu en kom síðan aftur i
dyrasímann og talaði við
manninn í 5 mínútur
mánuði. Hvers vegna var ekki
sveigjumælt strax þegar búið
var að ganga frá þilinu? Hver
tók þá ákvörðun að ekki skyldi
sveigumæla sveifarásinn? Það
skyldi þó ekki vera fyrrverandi
skipherra sem gerði það?
Okkur er ljóst, eftir því sem
við höfum kynnt okkur málin
hjá Landhelgisgæzlunni, að það
sem þú, Pétur Sigurðsson, og
eftirlitsmaður þinn haldið að
Augnabliki eftir að sam-
talinu lauk kom lögreglan á
staðinn og handtók manninn og
vitnið. Vitninu var þó sleppt
fljótlega en faðir drengsins var
settur í fangageymslu lög-
reglunnar. Hann fékk ekki
aðgang að síma né nokkurt sam-
band við aðra en lögregluna í
sjö og hálfa klukkustund. Taldi
lögreglan að maðurinn hefði
„ónáðað” konuna nokkrum
sinnum með því að tala við
hana í dyrasíma, vegna hvarfs
sonar hans. Maðurinn hefur
aldrei séð konuna né komið inn
í hús hennar. Hann hefur átt í
verulegum erfiðleikum vegna
afskipta ákveðins fólks af
drengnum.
Fróðlegt væri að vita hvers
vegna manninum var haldið í
einangrun i sjö og hálfa
klukkustund í stað þess að
þið vitið um vélar og vélbúnað
er að hann gangi af gömlum
vana og helzt bezt og hraðast ef
ekkert er gert fyrir hann. Þess
vegna finnst okkur að tími sé
kominn til að þú, Pétur Sig-
urðsson, ráðir til þín vélaverk-
fræðing, véltæknifræðing eða
einhvern annan vélfróðan
mann sem skilur og vill gera
búnað varðskipanna þannig að
ekki verði um stórtjón að
ljúka strax yfirheyrslum. Þess
má geta að þetta átti sér stað
um kl. 10.15 fyrir hádegi. Tekið
skal fram að hann var ekki
Sjómaóur.
ræða. Það er ekki nóg að hafa
einhvern gamlan skipherra,
sem hvorki veit né skilur þarfir
góðs vélbúnaðar. Viljum við
benda þér á að útgerðarfélög
eins og Eimskip og SÍS hafa
sérstaka vélfróða menn sem
hafa umsjón með vélbúnaði
skipanna hjá þeim.
Það er annars furðulegt að
stofnun eins og Landhelgisgæzl-
an skuli ekki hafa slíka menn í
þjónustu sinni, því vélar og vél-
búnaður varðskipanna verður
alltaf að vera í lagi. Það er að
minnsta kosti skoðun almenn-
ings í landinu.
Það má vera að Landssmiðj-
an hafi einhvern slíkan mann í
sinni þjónustu sem gæti sinnt
verðskipunum einnig.
Einnig viljum við spyrja þig
um þær skemmdir sem verða á
varðskipunum. Hvernig eru
skemmdir þær er verða á varð-
skipunum metnar? Við spyrj-
um um þetta vegna þess
að í fréttum heyrir maður að
annað hvort sé um „miklar” eða
„litlar” skemmdir að ræða. Svo
koma skipin í höfn og eru þá
aðeins framkvæmdar bráða-
birgðaviðgerðir á þeim.
Varðandi þessi mál viljum
við spyrja þig, Pétur Sigurðs-
son, hvort þú hafir séð varð-
skipin Þór og Baldur áður en
þau hafa haldið úr höfn að
undanförnu. Telur þú það eðli-
lega stjórnun að senda skipin
til gæzlustarfa aftur jafn
löskuð og þau eru án þess að
framkvæma eðlilegar viðgerðir
á þeim áður? Ætlar þú, Pétur
Sigurðsson, að taka ábyrgð á
þoim mannslífum sem kunna
,i(t tapast vegna þess að ósjófær
J.ip eru send i hálfgildings-
lnrnað?
undir neinum „áhrifum.”
Það mun vera skylda lög-
reglunnar að valda fólki sem
minnstu óhagræði, þó var
maðurinn fyrst settur I lítinn
klefa þar sem hann fékk
köfnunartilfinningu. Ekki þarf
að taka það fram, að maðurinn
varð fyrir vinnutapi allan
þennan dag, án sýnilegrar
ástæðu.
Einnig viljum við spyrja þig,
Pétur Sigurðsson, vegna frétta
að undanförnu um för tveggja
skipherra til útlanda þar sem
þeir skoðuðu báta sem munu
ganga allt að 28 milum. Er um
seglbáta að ræða eða hvernig
eru þessir bátar knúnir? Allir
þeir bátar sem líkjast því sem
við höfum séð myndir af í blöð-
um eru fyrst og fremst með
litlar yfirbyggingar, en vélbún-
aður er stór og flókinn. Hefðu
ekki verið nær í þessu sam-
bandi, að senda t.d. einn skip-
herra og einn vélfróðan mann
til þess að kynna sér þessa
báta?
Hnjótum við enn um nauðsyn
þess að ráðinn verði vélfróður
maður til Landhelgisgæzlunn-
ar.
Að lokum viljum við kasta
þeirri spurningu fram til þín,
Pétur Sigurðsson, hvort rétt sé
að þegar Garðar Pálsson skip-
herra fór utan sl. sumar vegna
breytinga á Öðni hafi Benedikt
Guðmundsson stýrimaður verið
settur vélaeftirlitsmaður Land-
helgisgæzlunnar á meðan?
Vonumst við eftir að þú,
Pétur Sigurðsson, svarir okkur,
en annars telum við nauðsyn-
legt, að taka öll mál Landhelgis-
gæzlunnar til sérstakrar athug-
unar, þvi að þetta sem við erum
að skrifa um er víst lítið brot
úr mynd Landhelgisgæzlunnar
og þess vegna geta leynzt
margar vitleysur sem hlýtur að
vera nauðsyn á að lagfæra og
það strax.
Virðingarfyllst
Jón Itagnarsson,
vélskólanemi.
Kristján G. Kristjánsson
vélskólanemi
Varðskipið Oðinn í Alaboru — ekki var um neina viðgerð að ræöa
heldur bre.vtingu á útnti skipsins, segja tveir vélskólanemar.
I)lt-mynd bP
ER PUSI í GRÆNAN
GRÆÐI FÉLL
Baldur veittí Bretum skell,
bölvuðu þeir og illa Iétu,
er Pusi í grænan græði féll,
um gatið fræga á Díómetu.
V
Hefurðu kynnt þér
hvaða skemmth
kraftar koma hingað
á listahátíð
Sigurjón Halldórsson iðnnemi:
Nei, það hef ég ekki. Ég hef ekki
fylgzt með þessum hátíðum.
Ólafur Geirsson: Já, að einhverju
leyti. Eg er ánægður með Benny
Goodman, en þekki ekki aðra.
Jóhann H. Sigurðsson nemi í MR:
Nei, ég fylgist ekki neitt með
þessu. Ef ég mætti ráða mundi ég
vilja einhverja góða
popphljómsveit.
Björn Brandsson bílstjóri: Nei,
ekki annað en ég hef fengið
vitneskju um af sjónvarpsþætti
fyrir stuttu, þar sem forsvars-
menn hátlðarinnar greindu frá
því hverjir kæmu hingað.
Jóhanna Hulda Jónsdóttir
nemi í MR: Ekkert að ráði. Mér
finnast þessar hátíðir vera of oft.
Það ætti að láta líða lengra á milli
og hafa þá betri skemmtikrafta.
Stefanía Arna Marinósdóttir
vinnur hjá Pósti og síma: Nei, ég
hef ekki hugmvnd um hverjir
koma hingað. Eg vildi helzt
einhverja góða söngvara eða
popphljómsveitir.