Dagblaðið - 27.04.1976, Blaðsíða 2
da<;blaðið. þkið.judabuk 27. afkíi, 1976
Fer Siglingomálastof nunin
ekki eftir reglugerð?
Nemi í Stýrimannaskúla ís-
lands hringdi:
..Okkur nemendur í Stýri-
mannaskóla íslands kom nokk-
uó spánskt f.vrir s.jónir
yfirlýsing sigiingamálast jóra.
Hjáltnars Bárðarsonar. þegar
hann lýsti því yfir að stofnun-
inni hefði verið ókunnugl um
bre.vtingar á Álftanesinu, sem
fórst f.vrir skömmu. Annað er
okkur kennl um þær reglur er
Siglingamálastofnunin á að
fylgja. Úr kennslu í sjörétti er
eftirfarandi.
Hvenær á skoðun á skipum
að fara fram? Og svarið er:
1. Skip eru skoðuð reglulega ár
hvert.
2. í hvert sinn er skipi er hleypt
af stokkum, eða eftir að veru-
legar umbætur hafa farið fram
á því, þar á meðal eftir að skipt
hefur verið um vél I skipinu.
3. Lögreglustjóri eða siglinga-
málastjóri gefa úl haffæris-
skírteini að lokinni aðalskoðun.
1 samræmi við þetta á sigl-
ingamálastofnunin að vita um
breytingar þær er gerðar voru á
Álftanesinu. Okkur hér í Stýri-
mannaskólanum finnst hæpið
að vera að kenna okkur reglur
sem svo alls ekki er farið eftir.”
Raddir
lesenda
Þjóðum ber oð
vinna saman
en ekki
slíta stjórn-
málasambandi
Það er ekki nóg að keyra Arnarbakkann á fullu og tilkynna:
EFTIRLITSFERÐ UM BREIÐ-
HOLT 1 LOKIÐ! ALLT RÓLEGT
A.T.T. skrifar:
„Tilefm þessara lína. er
skrif T.B. i lesendadálks Tím-
ans 11/3.
Minnist bréfritari þar á af-
brot barna og unglinga í Breið-
holti. og að áhyggjur hafi látið á
sér kræla um að hugsanlega séu
að mvndast glæpafélög meðal
harna og unglinga þar. Máli
sinu til stuðnings nefnir hann
afbrot svo sem þjófnaði og inn-
brot. Einnig segir hann orðrétt:
,,En, nú er mér spurn. hvernig
getur fólkið í þessu fjöl-
mennasta og jafnframt nýjasta
hverfi Reykjavikur. búið við
þessi ósköp? Eftir lýsingunum
að dæma getur varla nokkrum
heiðarlegum manni verið vært í
hverfinu.”
Jæja. nú langar mig til að
fræða bréfritara, og aðra. um
ýmislegt sem tíðkazt hefur, í
a.m.k neðra Breiðholti. frá
fyrstu tíó.
Til dæmis þctta: Þegar
íbúðum í Breiðholti I var út-
hlutað var búið svo um hnútana
að beztu íbúðirnar fóru til
þeirra sem stóðu næst hugsjón
borgarstjórnar (þ.e.a.s. sjálf-
stæðismenn). Aðrir sem enga
áttu að, voru svo „heppnir” að
einhver góðvinur úthlutaði
þeint íbúð gegn eins og 10.000
kalli. sem þótti þó nokkur pen-
ingur í þá daga (1968).
Er þetta nú ekki spilling?
Næst er það varðandi glæpa-
félög í hverfinu. Þau hafa verið
starfandi frá fyrstu tíð. „Starfs-
svið” þeirra var (er) m.a. vasa-
þófrtaðir. rán. innbrot. nauðg-
anir og margt fleira. Ef einhver
skyldi efast, þá ætla ég að taka
það fram að ég hef sjálfur verið
viðriðinn einn glæpaflokk (sem
að öllum líkindum starfar enn í
dag) og tala því af re.vnslu.
„Starfstími” okkar var
nokkuð óreglulegur á sumrin, i
f.vrsta lagi eftir klukkan
11 —11.30 á kvöldin. En á vet-
urna byrjuðum við um 9-leytið.
Þegar ég dró mig út úr þessum
ógeðfellda „bransa” (1974) var
félagið í örum vexti.
Tvennu má kenna um:
áfengi annars vcgar og sjón-
varpi hins vegar. Þó held ég að
glæpir séu fremur i rénun
vegna þess að mesta nýjabrum-
ið er farið af sjónvarpinu og
þess vegna horfi 7—12 ára börn
ekki nærri því eins mikið á
sjónvarp eins og jafnaldrar
þeirra gerðu f.vrir nokkrum ár-
umsíðan.
Að lokum vil ég segja það að
löggan hefði getað bjargað
miklu ef hún hefði reynt að
skyggnast svolítið um i hverf-
inu i stað þess að bruna einn
hring á Arnarbakka á fullu og
tilkynna siðan niður á stöð:
„Eftirlitsferð unt Breiðholt I
lokið. Allt rólegt".
Kannski getur hún enn
bjargað væntanlegum fórnar-
löntbum unglinga á glapstigum
í Breiðholti."
Asbjörn Pétursson skrifar:
„Ríkisstjórnir eru kjarni
hverrar þjóðar og vilja þegnum
sinum það bezta og ekki láta
hlunnfara þá, svo er með ríkis-
stjórn Íslands og Bretlands. Þó
gera ríkisstjórnir þegnum
sínum oft á tíðum grikk svo að
einstaklingar standa ekki undir
því alla sína ævi, svo grátt leika
þær þegna sína þótt almenn-
ingur taki ekki undir með ein-
staklingnum. Margur framtaks-
samur maður hefur orðið fyrir
barðinu á þessum ríkisstjórn-
um er eignir þeirra hafa verið
teknar af þeim — og þær vítis-
kvalir hugsar enginn um —
aðeins það var gott á helvítið og
svo framvegis.
Nei. eignir eru teknar af
mönnum víðar en I Rússlandi,
Ungverjalandi, Lettlandi
eða kannski við köllum þetta
bara allt saman Rússland, sem
er nú einna bezta f.vrirmyndin
á þessu sviði.
Þar sem ríkisstjórnir eru nú
svo framtakssamar. og margar
iðngreinar þurfa ekki mann-
skap lengur vegna hraða tækn-
innar. þvi í ósköpunum hafa
þær ekki meira samstarf sín i
milli, þegar að þær vita að
brauð jarðarinnar er allra sem
á jörðinni búa, —ogenginn má
hafa meira en annar?
Nú er það vitað mál að fisk-
iðnaður Breta stendur ekki
undir sér og öll þjóðin verður
að borga hallann.
Nú er það líka að íslendingar
hafa lagt I stórvirki sem þeir
ætla að klára — orkuverið við
Kröflu. Þarna er orka sem
íslendingar þurfa ekki á að
halda um langan tíma — nema
því aðeins að stóriðnaður komi
þarna og ekki fyrirsjáanlegt að
islendingar geti hagnýtt sér
hana nema með hjálp annarra.
Hérna er verkefni fyrir Breta
og islendinga að vinna saman
þvi Bretar eiga mikinn orku-
frekan iðnað sem þeir gætu
látið svo fullvinna í þeim
borgum sem verst verða úti af
atvinnuleysi í fiskiðnaði. —
Þetta er náttúrlega engin
lausn, en „ðeins vottur um að
ríkisstjórnum beri að vinna
saman, en ekki slita stjórnmála-
sambandi hvor við aðra til að
gera málin ennþá erfiðari og
setja þau í strand. Þótt fleira
kunni að bera á milli þá er ekki
svo lítill hópur bæði karla og
kvenna af brezkum og
íslenzkum ættum sem hefur
gifzt allt frá því að tsland
byggðist og óneitanlega er
sk.vldleikinn og -inátta þjóð-
anna betri til samstarfs. þótt á
henni þurfi ekki að halda, því
báðar þjóðirnir byggir gestrisið
og hjartahreint fólk — nema
hvað rikisstjórnirnar eru
vondar."
Blaðamenn œttu að láta staðreyndirnar
Siggi f'lug 7877—8083 skrilar:
Það hlýtur að vera hugsandi
mönnum ihugunarefni hve sum
dagbliið okkar lala illa um
aðrar þjóðir og forustumenn
þeirra. þjöðir sem eru helztu
viðskiptaþjóðir okkai' og sem
okkur ríður á að halda vinfengi
við.
Eg er um þessar mundir
staddur erlendis, en mér berast
islenzk dagblöö. og reyni ég að
lesti mér til gagns livað fram f'er
á gamla Eróni.
Það vakti athygli mína að i
oinu daghlaðanna okkar var
sagt frá þvi að við helðuni gert
„stierstu samninga sem ís-
lendingar hafa gerf', við
Spánverja og l’ortúgali vegna
kaupa á sallliski.
Við Íslendingar eriiin býsna
liarðu í dómum okkar uiii aörar
þjóðir. og liafa Ineði Spánverjar
og Portúgalir sannanlega ekki
farið varhluta af því að undan-
förnu.
Í einu islenzku dagblaðanna
var sagt frá þvi. að Spinola frá
Portúgal hafi verið „rekinn úr
landi " (frá Sviss) vegna þess
að hann hefði farið til Vestur-
Þýzkalands þeirra erinda að
afla vopna og fjármagns til
valdaráns i Portúgal. A
islenzku máli er þó nokkur
miimir a hvorl einhver hafi
virið „rekinn ' úr landi eða
..visað” ur laudi. en hið íslenzka
l„,i() valdi hið Ijótára
orðatiltæki al' því að það
þjönaði blaöinu betur.
Það getur vel verið að þeir
sem að þessu islenzka dagblaði
slanda aðíiyllisl ekki
hugmyndir Spinola. en i
l’ortúgal eru vafalausl margir
seni fylgja hontim að ináluni. en
þau mál eru innanríkisinál
þeirra, alveg eins og deilurnar
á Spáni eru innanríkismál
þeirra, og sem við höfiím
engan rétt til að skipta okkur
af.
Það er því miður olt þannig
að ekki er sama liver skiptir sér
af hverjum. þvi það voru ekki
Kússar sem voru að skipta sér
af' innanrikismáluni Tékka og
Ungverja uni árið, nei. það
voru frelsarar þessara þjóða
sem óku rússneskum skriðdrek-
um um giilui' Prag og Budapest
og myrlu fjiilda saklausra liorg-
ara.
Evrir allmörgum árum var
manni vísað úr landi (íslandi)
vegna skril'a hans í erlendu
blaði.og þótti ganga landráðum
næst.
Skrif sumra islenzkra blaða
n ni aörar þjóðir og þjóð-
höl'öingja þeirrá linnasl mér
ganga landráðum niest. Við
þurfum mjiig á vinfengi við er-
lend ríki að halda og allt sem
getur skemmt samband okkar
við þau, hvort sem er viðskipta-
lega eða menningarlega á að
mínum dómi að liljóta þyngstu
dóma
Nú skal enginn skilja orð mín
■þannig. að ég se aö miela með
þvi að við tiikum upp einhvers
konar ritskoðun, þvi l'er viðs
Ijarri. — en það er ekki sama
hvernig sagt er frá ýmsum
lilulum. og það ættu blaðainenn
að athuga mjög gamngiefilega.
Þegar dvalið er í erlendum
löndum. og maður tekur að lesa
dagblöð. er það mjög áberandi
bve hlutlaust er sagt frá
fréttum. aldrei ..svigurmielum"
beitt. en staðreyndir látnar
duga. Þetta lettum við að
tileinka okkur i blöðunum
okkar. við lslendingar þar sem
varla er lengur luegt að skrifa
imi jafnvel hin veigamestu
landsmál án þess að ata þau
pcrsónulegum ádeilum.