Dagblaðið - 27.04.1976, Síða 14

Dagblaðið - 27.04.1976, Síða 14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1976 (—---------------------- Þaö er víst ekki ofsögum sagt eftir alla þessa hátiöisdaga núna undanfarið að hús- mæður séu orðnar þreyttar á öllu þessu matarstússi. Ekki er að efa að nokkrir eiga líka erfitt með aö konta aö sér buxnastrengnum og hjá enn fleirum hefur buddan oröið mun léttari. Þess vegna datt okkur svona í hug að koma nteð nokkrar uppástungur um máltíðir, sem annaö hvort eru megrandi, koma lítt viö pyngjuna eða hreinlega spara okkur smátíma, svo að við getum sinnt öðrum hugðarefnum en mat... Hellið yfir þetta lög sem í er youghurt. sítrónusafi, sykur, lauksalt, steinselja (persil) og d 111. Látið þetta liggja í leginum í 10 mínútur. Borið fram með bóndabrauði. maltbrauði eða heilhveitibrauði (um 25 mín.). Fiskréttur Setjið örlítið vatn og smjörlíki í nott. raðið ýsu- flökum og laukhringjum í hann og síráið saiti og pipar yfir. Sjóðio við hægan hita. Borið fram með soðnum kart öflum og rúgbrauði (um 25 mín. ). Reykt síld Roðflettið reykta síld. Setjið hana fallega á disk með hrárri eggjarauðu og söxuöum blaðlauk (eða lítið eitt af mjög smátt söxuðum lauk). Beriö fram soðnar kartöflur með (um 25 mínútur). Hangikjötssalat Við getum líka notað annað en hangikjöt, eins og til dærnis skinku eða jafnvel saltkjöt. Blandið saman kjötræmunum, agúrku, soðnum kartöflum, tómötum (má sleppa) og lauk í skál. Lauksúpa Sjóðið pakkasúpu. Ristið nokkrar franskbrauðssneiðar og raðið ofan á og stráið síóan rifnum osti yfir. Bakið í ofni við meðalhita (um 25 mín.). Svikið pizzapœ Skerið formbrauð í tvennt eftir endilöngu. Smyrjið og saxið niður lauk. Setjið hann á ásamt tómatsósu, rifnum osti hvítlaukssalti og sardínum. Bakið í ofni (um 25 mín.). Franskt buff með frönskum kartöflum Steikið sneiðar af meyru nautakjöti. Þrjár mín. á hvorri hlið (eftir þykkt). Berið fram með sítrónusneið og persilsmjöri, sem hægt er að kaupa tilbúið. Kaupið tilbúnar franskar kartöflur (um 20 mín.). Kjötbollur Steikið bollurnar og berið fram með hvítkálssalati. I þvi er appelsína skorin i litla bita, hvítlaukssalt, sýrður rjómi (creme fraiche) og majones. i stað hvítkálssalats má nota kartöflusalat, ef soðnar kartöflur eru til í ísskápnum. I því er saxaður laukur. „sweet pickles” saxaður, majones hvít- laukssalt og harðsoðin egg (um 25 mín.). Var neitað um vegabréfsáritun Þeir verða bara að dúsa heima Sovézka hljómsveitarstjóran- um Gennadi hefur verið neitað um vegabréfsáritun en hann átti að stjórna Fíl- harmóníusveit Stokkhólms- borgar á hljómlistarhátíð í maí næstkomandi. Hljómsveitarstjórinn, Rojedtevski, sem stjórnað hefur hljómsveitinni i vetur fékk á sínum tima vegabréfs- áritun. Hún gengur úr gildi aðeins fáum dögum áður en hljómlistarhátíðin hefst. Vonaðist hann til þess að fá framlengingu á árituninni, en var synjað. Hugsið ykkur um tvisvar — óður en þið bjargið jórnbrautarlest Það er ekki allt unnið með því að bjarga heilli járn- brautarlest frá glötun. Ron Mil- es, 26 ára gamall t'rá St. Albans í Englandi. komst að því um daginn. Hann hafði verið að hjóla heim eitt kvöldið er hann sá, að tréstaurar lágu þvert yfir járn- brautarteinana og farþegalest- in nálgaðist óðfluga. Miles þreif luktina af hjólinu. tók sér stöðit á teinun- um ug ,eifaði til lestarstjórans, sem tókst að stöðva aðeins fáa faðma frá piltinum. Kn þakklætið sem hann hlaut var að lögreglan komst að því. að reiðhjólið var stolið og lann hann þar að auki sekan um að hafa hnuplað ávísunum upp á 100 þúsund krónur frá vinnuveitanda sínum. Um daginn var því hetjan Ron Miles dæmd í 15 mánaða fangelsi og litil var huggunin þegar þakkarbréfið frá brezku járnbrautunum barst honum í fangelsió. Honum var að vísu þakkað fyrir hugulsemina en einnig alvarlega bent á, að hann hefði verið i öleyfi á einkalöð og hon- um sagt að finna sér aðra leið heim til sin. Að öðrum kosti yrði gripiö til harðari aðgerða gegn honum. Það verður sennilega nokk- ur bið á þvi að Ron Miles bjargi aftur járnbrautarlest. málsverðir til grenningar Lifur með bacon Setjið lifur og örlitið bacon til skiptis á grilltein. Penslið með 1 tsk. af matarolíu, kryddið með salti og pipar. Grillið í 8 mínútur. Síöan er blanda af ediki, kjötkrafti (teningur), vatni, salti;pipar og hvítlauks- salti hellt yfir. Borið fram með hrásalati (um 350 hita- einingar). EIGUM VIÐ AÐ SPARA, FLÝTA — EÐA GRENNA OKKUR? Þorskahrogn Tvær þykkar sneiðar af þorskahrognum úr dós eru hitaðar upp í örlitlu smjörlíki á pönnu. Með þessu er borið fram hrásalat sem í er rifin gulrót og epli með sítrónusafa yfir (um 275 he.). Eggjaréttur Hitið lítinn skammt af frosnu blönduðu grænmeti (má nota blandað úr dós). Látið lítið eitt af því í form. Þeytið tvö egg með svolitlu vatni, salti og pipar. Hellið yfir. Sjóðið í vatns baði þangað til eggin eru stíf. Berið fram afganginn af grænmetinu (um 275he.). Blómkólssúpa. Sjóðið H blómkálshöfuð og nterjið í gegnum gróft sigti. Jafnið hana með eggjarauðu. Berið fram snittubrauð með (um 200 he.). Vi / — uppskriftir að máltíðum í þessum tilvikum ________________________/ Penni framtíðar- innar Næst þegar þú ætlar að fá þér nýjan kúlupenna skaltu athuga hvort ekki séu komnir á markaðinn hér afbragðsgóðir pennar sent eru með ínn- byggðri tölvu. Þið haldið kannski að við sé- um að gera grín en svo er alls ekki. Að vísu höfunt við ekki he.vrt getið um þessa penna á markaðnum hérlendis en þessir pennar eru komnir í verzlanir í Bandaríkjunum og eru væntan- legir í danskar búðir innan skamms. Þeir kosta einar litlar 550 danskar krónur sem er unt J5.400 isl. kr. Við erum svoddan flottræflar hér á Islandi að ekki kænti mér á óvart þótt einhver skólakrakkinn kæmi með svona penna í reikningstíma. Þessir pennar eru úr ryðfriu stáli og með níu töflu ljós- skernti. Hægt er að reikna ein- földustu reikningsaðferðir með pennanum og sömuleiðis prósentureikning. Notaðar eru 1,5 volta rafhliiður i hann. Með stööugri notkun endast þa>r í tvo tima. Tölvupenninn kemur að sjálfsögðu frá Bandaríkjununt en er framleiddur í Japan. Tölvupenninn hefur eitt fram yfir vasatölvurnar, það er luegt að skrifa með honuiu.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.