Dagblaðið - 03.06.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 03.06.1976, Blaðsíða 22
22 NÝJA BIO I Capone Hörkuspennandi og viðburða- hröð ný bandarísk litmynd, um einn alræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Aðalhlutverk: Ben Gazzara og Susan Blakely. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. '-----------------> HÁSKÓLABÍÓ Reyndu betur, Sœmi (Play it again Sam) Sprenghlægileg bandarísk gamanmynd með einum snjall- asta gamanleikara Bandaríkjanna Woody Allen í aðalhlutverki: Leikstjðri: Herbert Ross. Myndin er i litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. '----------------------->1 TÓNABÍÓ L. J Neðanjarðarlest í rœningjohöndum (TheTakingof Pelham 1 — 2 — 3) Spennandi ný mynd, sem fjallar um glæfralegt mannrán í neðan- jarðarlest. „Hingað til besta kvikmynd árs- ins 1975” Ekstra Bladet. Leikstjóri: Gabriel Katzka. Aðalhlutverk: Walter Matthau Robcrt Shaw (JAWS) Martin Balsam Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /----------;-------> LAUGARÁSBÍÓ L FRUMSÝNIR Paddan (BUG) Æsispennandi ný mynd frá Paramount gerð eftir bókinni „The Hephaestus Plague". Kalifornla er helzta landskjálfta- svæði Bandaríkjanna og kippa menn sér ekki upp við smá skjálfta þar, en það er nýjung þegar pöddur taka að skríða úr sprungunum. Aðalhlutverk: Bradford Dillman og Joanna Miles. Leikstjóri: Jeannot Szware. ísl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1 imyndunarveikin Föstudag kl. 20. 2. hvítasunnudag kl. 20. Miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. Litla sviðið Litla flugan í kvöld kl. 20.30. Næstsíðasta sinn. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. DAGBLAÐIÐ ÞAÐ LIFI! f-------------—> AUSTURBÆJARBÍÓ BLAZING SADDLES Bráðskemmlileg. heimsfræg. ný. bandansk kvikmynd í litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýncl við geysimikla -íaðsókn. t.d. var hún 4. bezt sótta tnyndin i Baiidaríkjunum. . sl. vetur. CLKAVON LITTLK GENK WILDKR DAGBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ 1976. [[ Útvarp Sjónvarp }j r.— Útvarp kl. 8,45 í fyrramólið: Krakkar lenda í KRISTÍN LÝÐSDÓTTIR ÍSLENZKUR TEXTl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamli kúrekinn margvíslegum œvin- týrum í sveitinni Alfhóll íslenzkur texti Afar skemmtileg og spennandi ný norsk kvikmynd I litum. Sýnd kl. 6 og 8. Miðasala frá kl. 5. Það er stutt á milli bæjanna svo þau kynnast og verða leikfélag- ar. Krakkarnir lenda í margvís- legum ævintýrum þarna í sveit- inni. Þessi saga gerist á sömu slóðum og ég var fæddur og uppalinn á og ég hafði virkilega gaman af að rifja upp gamla daga við gerð sögunnar. Sagan gerist á vorum tíma, gæti eins vel hafa gerzt í fyrra sumar eða jafnvel nú í sumar,” sagði Einar Björgvin. „Ég hef samið mikið fyrir börn og Bókabúð Æskunnar hefur gefið út tvær barna- bækur, Barist við Berufjörð og Hrólfur hinn hrausti eftir mig. Einnig hef ég gert talsvert af því að yrkja ljóð og skrifa smá- sögur.” — KL Einar Björgvin les sögu eftir sjálfan sig i útvarpinu i fyrra- málið. Bráðskemmtileg og spennandi ný DISNEYMYND sem gerist í „villta-vestrinu” nú á dögum. Brian Keith Michele Carey Tónlist: Rod McKuen íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. texti Æsispennandi og bráðfyndin amerísk sakamálakvikmynd I lit- um. Leikstjóri Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. Endursýnd kl. 10. Bönnuð börnum. 4 sýningarvika. FLAKI.YPA GRAND PRI\ WALT DISNEY PRODUCTIONS „Sagan fjallar aðallega um 5 krakka sem eru í sveit eitt sumar austur á fjörðum,” sagði Einar Björgvin en hann heldur áfram lestri sögu sinnar í morgunstund barnanna kl. 8.45 í fyrramálið. „Þetta eru tvenn systkini sem búa sín á hvorum bænum. ÚTBOD Hreppsnefnd Bessastaðahrepps óskar eftir tilboðum í smíði skólahúss á Álftanesi. Útboðsgögn veröa afhent á skrif- stofu vorri Ármúla 4 frá og með föstudeginum 4. júlí nk. gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 2. júlí kl. 11 fyrir hádegi. m JHH VERKFRÆÐISTOFA SIGUROAR THORODDSEN sf ÁRMULI 4 REYKJAVIK SlMI 84499 Hver var sekur? Spennandi og áhrifarík, bandarísk litmynd. Mark Lester Britt Ekland Bönnuð börnum innan 16 ára íslenzkur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ný Wild Honey Ein djarfasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Ath. Myndin verður ekki sýnd í Reykjavík. Allra síðasta sinn. STJÖRNUBÍÓ Bankaránið (The Heist) MALVERK FYRIR ALLA EFTIR ÞEKKTA ERLENDA LISTAMENN. SJÓN ER SÖGU RÍKARI BOftA HUSIO LAUGAVEGI178. he'a beautlful.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.