Dagblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 16
!<>
DACJBLAÍMÐ — LAUGARDAGUR 10. JULl 1976.
Hwað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir sunnudaginn ’l jul*
Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Forðastu að láta skapið
hlaupa muð þij» í j»önur. Reyndu að fresta öllum funda-
hcildum reyndu að komast hjá þvi að hitta fðlk
viðvíkjandi mikilsverðu málefni I dag. Biddu þangaö til
stjörnurnar verða þér hagstædari.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Aður en þú kaupir Rjöf
sem þú ætlar að gefa vini þinum. skaltu ráðfæra þiK við
einhvern. Þú ferð eitthvað út i kvöld og lendir l mjög
einkennilegum félagsskap. Þú skemmtir þér samt mjög
vel.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Persðnuleg vandainál
leysast bezt i kvöld. Þú færð ðtal ráðleggingar en sumar
eru svolitið langsðttar. Treystu bezt á þina eigin dðm-
greind.
NautiA (21. apríl—21. maí): Þín góða dðmgreind kemur
til með að hjálpa þér í gegnum vandamál sem kemur upp
á heimili þlnu. Þetta er rétti tlminn til að skipuleggja
hvert fara skal í sumarfríinu. Einhver kemur með
ágætis uppástungu.
Tvíburamir (22. maí—21. júní): Þú skalt hlusta vel á allar
þær ráðleggingar sem þú færð — en það er ekki þar með
sagt að þú eigir að fara eftir þeim öllum. Einhver
unglingur angrar þig i dag og þú átt erfitt með að lynda
við hann.
Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þetta er rétti dagurinn til að
hreinsa til I kringum þig. Einhver týndur hlutur sem þú
hefur saknað lengi kemui I leitirnar Ou þú getur rifjað
upp gömlu góðu dagana um leið.
Ljonið (24. júli—23. ágúst): Kf þú hefur verið að rífast
við einhvern þér nákominn og kemst svo að raun um að
þú hefur haft rangt fyrir þér.Iáttu þá ekki stolt þitt aftra
þvi að viðurkenna mistök þin.
Mayjan (24. ágúst—23. sapt.): C.ættu þess að segja
ekkert sem getur haft tviræðar meiningar. annars gætir
þú lent í vandræöum. Þú nýtur þess að láta Ijðs þitt
skina í kvöld.
Vogin (24. sapt.—23. okt.):Þeir sl*m eru flæktir l eitt-
hvert ástabrall ættu að gera upp hug sinn og ákveða hvað
þeir ætla að gera í framtíöinni. Hugsaðu um hvernig þú
getur «ikipulagt betur og fegrað heimili þitt.
Sporödrakinn (24. okt.—22. nðv.): Farðu gætilega í pen-
ingamálum ef þú ert á ferðalagi og gættu þín að týna
engu. Þú þarft að koma einhverjum ðkunnugum til
hjálpar.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. das.): Þú þarft að hugsa
sérstaklega vel um heilsu þina. Það virðist sem þú sért
að ofkeyra þig með vinnu. Vertu eins mikið úti og þú
getur og hvildu þig vel.
Staingeitin (21. des.—20. jan.): Ef einhver unglingur
kemur með fáránlega uppástungu. þá skaltu ekkert vera
neitt að æsa þig. heldur taka hlutunum með rð. Róleg-
heit þln verða til þess að hann sér. hvað hegðun hans er
barnaleg.
Afmœlisbam dagsins: Þú kemur til með að evða miklum
tima á heimili þinu fyrri hluta afmælisárs þíns. Seinni
hluta ársins færðu ðvænt og óvenjulegt ferðatilboð. Það
lítur allt út fyrir að þetta verði mjög rölegt og gott ár. og
vinátta og hamingja rlkir á öllum sviðum.
NR. 126—8. júlfl976.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 183,70 184,10
1 Sterlingspund 330,25 331,15*
1 Kanadadollar 189,65 190,15
100 Danskar krónur 2980,25 2988,35*
100 Norskar krónur 3281,90 3290.90*
100 Sænskar krónur 4113,75 4124,95*
100 Finnsk mörk 4733,50 4746.40
100 Franskir frankar 3865,25 3875,75*
100 Belg. frankar 462.65 463,95
100 Svissn. frankar 7392,70 7412,80'
100 Gyllini 6726,35 6744,65
100 V.-Þýzk mörk 7120,95 7140,35
100 Lfrur 21,93 21,99'
100 Austurr. Sch. 997,55 1000,25
100 Eseudos 585,35 586,95
100 Pesetar 270,45 271,15
100 Ven 61,93 62,10
100 Reikningskrónur —
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar —
Vöruskipt alönd 183,70 184,10
' Bre.vting frásíðustu skráningu
Bilatiir
Rafmagn: Keykjavík og Kóþavogur simi
18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akureyri
simi 1141-4. Keflavík sími 2039. Vestmanna-
eyjarsími 1321.
Hitaveitubilanir: Keykjavik simi 25524.
Keflavik simi 3475.
Vatnsveitubilanir: Keykjavik simi 85477.
Akureyri simi 11414. Keflavik simar 1550
eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088
og 1533. Hafnarf jöróur simi 53445.
Símabilanir i Keykja* :k. Köpavogi. Hafnar-
firrti. Akureyri. K' .'íavik og Vv'slmannaeyj-
um lilkynnisi i 05.
Bilanavakt borgarstofnana
Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilk.vnningum um bilanir á veilu-
kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
S.mikcinml.igiA li|.j c.kkm ct ckki c ins sla ini og |>.iA
i lni aA vc-icVi. c n |>.|A C I I>c> c kki c ins jgcill c>g |>ac5 vai.
Ég vil alls ekki skemma hárlagninguna þegar ég
fer í kjólinn.
Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið
og sjúkrabifreiðsími 11100.
HafnarfjörAur: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 511Ó0
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið
simi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333> og i
símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666. slökkvi-
liðiðsimi 1160,sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223, og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími
22222.
Apéiek
Kvold-, nætur- og helgidagavarzla apóteka vik-
una 9.—15 júlí er I Háaleitis apöteki og
Vesturbæjar apðteki. Það apótek sem fyrr er
nefnt. annasl eitt vörzluna á sunnudögum.
helgidögum og almennum frídögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög-
um. helgidögum og almennum frídögum.
Hafnarfjörður — Garðabær
nætur- og helgidagavarzla,
upplýsingar á slökkvistöðinni i síma 51100.
A laugardögum og helgidögum eru Iækna-
stofur lokaðar en Iæknir er til viðtals á'
göngudeild Landspitalans, sími 21230.
Upplýsjngar um lækna- og lyfjabúðaþjðnustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartíma búða. Apötekin skiptast á sína
vikuna hvert að sinna kvöld-. nætur- og helgi-
dagavörzlu. A kvöldin er opið í þvi apðteki,
sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12.
15—16 og 20—21. A öðrum timum er lyfja-
fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
i sima 22445.
Apótek Keflavíkur. Opið virka dyga kl. 9—19.
almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá
kl. 10—12
Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokart i hádeginu milli 12 og 14.
eiisuaæz
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Bjukrabifreið: Reykjavik og Kópavogur. sími
11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavík,
sími 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955. Akur-
eyri, sími 22222.
Tanniæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga
kl. 17—18. Simi 22411.
Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —
19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30
og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl.
18.30— 19.30.
Fæðingardeild: KI. 15—16 og 19.30—20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: AUa daga kl.
115.3(1—16.30.
Kleppspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og
18.30— 19.30
Flókadeild: Alla daga kl. 15,30—16.30.
Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. —
föstud.. laugard. ög sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Gronsasdeild: Kl. 18.30—19.30 aila daga og kl.
13—17 á laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19. —19.30.
laugard. og sunmid. á sama tima og kl.
15—16.
Kópavogshælið: Kflir umlali og kl. 15—17 a
helguin dögum.
Solvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl.
15—16 og kl 19.30—20. Sunuudaga og aðra
helgidaga kl 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 —■
19.30
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla claga.
Sjukrahusið Akureyri. \lla dága kl |5
19 19 30
Sjukrahusið Keflavik. \lla claga kl 15
19 19 30
Sjukrahosið Vestmannaevjum. Alla daga kl
15 16 c. 19 19 30
Sjukrahus Akraoess. \lla d.e.-.a kl l.»30 16
.. 19 19 30
-16
-16 c
kna
Reykjavik — Kópavogúr
Dagvakt: Kl. 8—17. Mtónudaga, föstudaga, ef_
ekki næst í heimilisla^kni. simi 11510. Kvöld-n
'og næturvakt: Kl. Í7—08 mánudaga —l'
fimmtudaga, sínn 21230. .
A laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals £
göneudeild Landspítalans, sími 5U230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjabuoapjon-
ustu eru gefnar í stmsvara 18888.
Hafnarf jörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275,
53722. 51756. Upplýsíngar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna-
miðstöðinni í síma 22311. Nætur og helgidaga-
varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222. slökkviliðinu í sima 22222
og Akureyrarapöteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i
sima 3360. Simsvari í sama húsi með upp-
lýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar. Nevðarvakt lækna í síma
1966
Lousn af
bls.9
0
Suöur spilaöi fjóra spaða í spili
dagsins og vann sögnina á íferð,
sem ekki liggur alveg í augum
uppi, skrifar Terence Reese.
Vestur spilaöi út tígulkóng.
Suður gefur. Enginn á hættu.
Norður
d» KD2
V KG874
0 953
+ K6
Vestur
* ÁG9
<? 10
0 KD106
♦ 97532
Aurtur
♦ enginn
C? 9853
0 8742
♦ ÁD1084
SUÐUR
♦ 10876543
ÁD2
0 ÁG
♦ G
Suður tók útspilið á tígulás og
spilaði spaða á drottningu blinds,
sem átti slaginn. Legan kom í ljós.
t þriðja slag kom óvænt spila-
mennska — laufasexið frá
blindum. Austur átti slaginn á
drottningu — spilaði tígli og eftir
að vestur hafði fengið slag á tígul-
drottningu gat vörnin aðeins
fengið einn slag til viðbótar,
trompásinn. Unnið spil.
Þegar allar fjórar hendurnar
sjást er auðvelt að geta sér til
hvað skeð hefði ef suður hefði
spilað hjarta frá biindum eftir að
hafa fengið slag á spaðadrottn-
ingu í öðrum slag. Þegar næsta
trompi er spilað tekur vestur á
ásinn — tekur tíguldrottningu —
spilar austri inn á lauf og fær
stunguna í hjarta.
1 fjöltefli um 1930 kom þessi
staða upp hjá Aljechir), sem hafði
hvítt og átti leik.
I A lidr
I 1 1 1T ll
"■.* m : '
ÍS m v*" m
i & * T*
■pi) . L
£ iDl pjff *
'9 e
1. Bxg5! — Be6 2. Hxf7! — Bxf7
3. Bf6 og svartur gafst upp, þar
sem mát verður ekki varið. Ef 2.
-----Dxf7 3. Bxe6.
Eg glevnidi visl aö segja þér að þetta skeði laust
fyrir síðustu aldaniót.