Dagblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 10. JULt 1976.
23
I
I
Útvarp
Stelnun Jóhannesdóttir, en hún
er þarna i hlutverki sfnu i sjón-
varpskvikmyndinni Sigur, eftir
Þorvarð Helgason. Hún strýkur
ennið á dauðþreyttum ein-
ræðisherranum, Róbert Arn-
finnssyni.
Útvarp kl. 15,00 á sunnudag: Hvernig var vikan?
Hver skyldi eiga „f rétt vikunnar" í dag?
Gestirnir hjá Páli Heiðari í
þættinum.Hvernig var vikan, sem
er á dagskránni kl. 15.00 í dag,
verða sr. Árni Pálsson úr Kópa-
vogi, Gísli J. Astþórsson ritstjóri
og Steinunn Jóhannesdóttir
leikari.
Helgi H. Jónssorí verður frétta-
maður vikunnar, því Kári Jónas-
son er enn í víking I vesturvegi.
Ekki þarf að efa að blaðamenn
DB verða meðal hlustenda á
morgun, en í síðasta þætti átti DB
bæði „frétt vikunnar" og einnig
„fyrirsögn vikunnar."
—A.Bj.
Sr. Arni Pálsson sóknarprestur.
Gisli J. Astþórsson ritstjóri og
kennari.
Sveinn Asgeirsson hag-
fræðingur var áður með fasta
útvarpsþætti.
Útvarp kl. 20,30 á morgun:
Viðtal víð galdramanninn Dunganon
„Hann jgerði grín að okkur
venjulegum borgurum og vildi
aldrei þiggja fast starf nokkurs
staðar. Allra sízt gat hánn þolað
föst laun“, sagði Sveinn Ásgeirs-
spn' hagfræðingur um Karl
Éinarsson Dunganon, hertoga af
St. Kildu. Sveinn sér um þátt í
útvarpinu kl. 20.30 annað kvöld
og nefnir hann þáttinn Galdra-
maður af lífi og sál.
„Aðaluppistaðan í þættinum er
viðtal sem ég átti við Dunganon
úti í Kaupmannahöfn fyrir 21 ári.
Útvarpið geymdi helminginn af
viðtalinu, sem er um 15 mínútur.
Rifja ég einnig upp gömul kynni
mín við þennan að mörgu leyti
merka mann.
Ég þekkti Dunganon vel og
hafði gaman af því að rifja þetta
upp,“ sagði Sveinn.
— Þú sagðir að hann hefði verið
á móti því að þiggja föst laun. A
hverji lifði hann þá?
„Það er nú það. Hann var
nefnilega galdramaður og lifði
öðru vísi en aðrir menn.“
— Heldurðu að Hundertwasser
geri alvöru úr þvi að gefa út verk
Dunganons eins og hann sagði hér
á dögunum?
„Mér þætti það ekki ólíklegt að
hann fyndi sálufélaga þar sem
Dunganon var, þvi 'það er margt
líkt með Hundertwasser og
Dunganon.
Um leið og Hundertwasser
heyrði um sýningu Dunganons og
að þar væri á ferðinni maður er
hefði breytt nafni sínu, gert sig að
greifa o.s.frv. verkaði það vel á
auglýsingamanninn Hundért-
wasser, sem sjálfur hafði breytt
nafni sínu úr Stowasser En hvort
hannefnir það er hann sagði, hef
ég auðvitað enga hugmynd um,“
sagði Sveinn.
— Þessi hertoganafnbót, hvernig
varmeðhana?
„Hann gerði sjálfan sig að her-
toga af St. Kildu, draumalandinu
sem hann leit sjálfur aldrei
augum. Síðan útdeildi hann
riddaranafnbótum og bréfum til
vina sinna. Hann gerði bæði mig
og syni mína að riddurum af St.
Kildu!
Annars var það fyrir hreina til-
viljun að ég hitti Karl þarna í
Kaupmannahöfn. Ég var þá með
útvarpsþáttinn „Já og nei“ og
Loftleiðir buðu mér til Kaup-
mannahafnar. Þá frétti ég að Karl
Einarsson Dunganon væri stadd-
ur í borginni, byggi á hótel
Cosmopolit (Heimsborgaranum).
Fékk ég lánað segulbandstæki hjá
danska útvarpinu og spjallaði við
hann inn á bandið. Þetta var upp-
haflega hálftíma þáttur en ekki
nema fimmtán mínútum haldið til
haga hjá útvarpinu."
Sveinn Ásgeirsson var „fastur
liður“ í ríkisútvarpinu fyrir
nokkrum árum, og var oft með
spurningaþætti. Hann sagðist
hafa verið orðinn leiður á sjálfum
sér í útvarpinu og er núna
einungis „free-lance“
útvarpsmaður.
-A.Bj.
Sunnudagur
ll.júlí
8.00 Morgunandakt« Séra Si|;urður Páls-
son vÍKslubiskup flytur ritningarorð
ok bæn.
8.10 Fréttir. 8.15. Veðurfregnir. Létt
morgunlög.
9.00 Fréttir. Otdráttur úr forustuKrein-
um daKblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.dO.10 Veður )
11.00 Messa i safnaðartieimili Grensás-
sóknar (hljóðrituð 2. þ.m.) Prestur:
Séra Halldór Gröndal. Organleikari:
Jón G. Þórarinsson.
12.15 DaK.skráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfre«nir o« fréítir. Tilkynn-
in«ar. Tónleikar.
13.10 Mór datt það í hug Asdís Kvaran
Þorvaldsdóttir spjallar við hlustend-
IJ.JO Miðdegistónleikar
15.00 Hvemig var vikan? Umsjón: Páll
llciðar Jónsson.
10.00 islenzk einsóngslög.GllðrÚn A. Sím-
onar synuur; Gtiðrún Krislinsdóltir
loikiir á planó.
10.15 Veðurfrej-nir. I'réitir.
10.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gesls
kyimir l«u af hljómplöiiim.
17.10 Bamatími: Gunnar Valdimarsson
stjórnar. Meðal annars les Þorsteinn
Gunnarsson fyrsta kafla úr bókinni
..Frumskógur og lshaf“ eftir Per Höst
i þýðingu Hjartar Halldórss.. Knút- g
ur R. Magnússon les „Hlyna kóngs-
son,‘‘ ævintýri úr Þjóðsögum Jóns
Arnasonar og Ólöf Sveinbjarnardóttir
fer með þulu eftir sjálfa sig. (áður
útv. 20.5 1956).
18.00 Stundarkom með Pablo Casals. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins.
19 .00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þistlar — þáttur með ýmsu efni.
Umsjón: Einar Már Guðmundsson,
Halldór Guðmundsson og örnólfur
Thorsson.
20.00 Strengjakvartett í a-moll op. 13 eftir
Mendelssohn. Orford-kvartettinn leik-
ur.
20.30 Galdramaður í lífi og list. Sveinn
Asgeirsson hagfræðingur segir frá
Karli Einarssyni Dunganon og ræðir
við hann. (Viðtalið var hljóðritað I
Kaupmannahöfn 1955).
21.05 Kórsöngur í útvarpssal. Kvennakór
Suðurnesja syngur lög eftir Arna
Björnsson, Sigvalda Kaldalóns, Her-
bergt Agústsson. Skúla Halldórsson
. og Karl (). Runólfsson. Ragnheiður
Guðmundsdóttir syngur einsöng,
Ragnheiður Skúladóttir leikur á
píanó. Stjórnandi: Herbert Agústsson.
21.35 Æviskeið i útlöndum. Jóhann
Pélursson Svarfdælingur segir frá I
viðræðu við Gfsla Kristjánsson. Fyrsli
þállur: Tíu ár í Evrópulöndum.
22.00 Fréllir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar
Aslvaldsson danskennari velur lögin
og kynnir.
23.25 Fréllir. Dagskrárlok.
Karl Elnarsson Dunganon, hertogi af St. Kildu með mei.u, var merkilegur maður fyrir marga hluti.