Dagblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 17
DACBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 10. JULÍ 1976. 17 Sýningar Kjarvalsstaðir Mmniní’arsýninK um Barböru Árnason er til 20. júli. Jóhannes Kjarval. sumársýninn júlí—áKúst. Opirt virka da«a 16—22. helí»i- daí»a 14—22. Listasafn íslands Sýninsu þýzka listamannsins ok furrturfuKls- ins Hundertwasser lýkur næstkomandi sunnudagskvöld kl. 10. Á fimmtudagskvöldið kl. 8 verður sýnd kvikmynd um líf hans og list. Sýningin er opin alla da’a frá kl. 13.30 til 22. Um 12000 manns hafa srto sýningu lista- mannsins. Tiikynnisigar Húsfreyjan, 2. tbl. 27. árgangs. er nýkomin út. Meðal efnis i blaðinu er aldarminning Kristinar Sigfús- dóttur skáldkonu frá Kálfagerði. sem Gunnar Benediktsson skrifar. og kvæðið Níundi mán- uðurinn eftir Tove Ditlevsen í þýðingu Helga J. Halldórssonar. Anna Snoi radóttir spjallar við eiginkonur sendiherra Norðurlandanna á Islandi. Sigriður Kristjánsdóttir spjallar við Vigdísi Jónsdóttur skólastjóra um matvæla- auðlindir og inataræði. Sigriður Haralds- dóttir kynnir nokkur atriði úr skýrslu norsku rikisstjörnarinnar um manneldismál og inat- vælaöflun í Noregi. Sagt er frá heimsókn fimm kvenna frá Norðurlöndunum til Zambíu á sl. ári. Þá er sýndur útsaumur frá kvennaári og sýnt hvernig á að búa tll mexíkanska tösku. Getið er um íslenzkan útsaum sem fæst i pökkum í verzlunum hör. I manneldisþættinum er skrifað um nesti í ferðalög. Erla Isleifsdóttir segir fröttir af konum frá ýmsum löndum og ýmislegt fleira efni er i blaðinu. SVEITASTJORNARMÁL, nýút- komió tölublað, er helgað 100 ára afmæli verzlunarstaðar á Blönduósi. Oddviti hreppsins, Jón Isberg sýslumaður, skrifar í blaðið grein um Blönduós og á kápumynd er litprentuð ljósmynd frá Blönduósi. t blaðinu á Haf- steinn Þorvaldsson formaður UMFÍ grein um þátt ungmenna- félaga í menningarmálum; Stefanía Pétursdóttir formaður Kvenfélagasambands Kópavogs skrifar um störf kvenfélaga að menningarmálum og samtal er við Arnfríði Guðjónsdóttur á Fáskrúðsfirði, einu konuna sem gegnir embætti oddvita á yfir- standandi kjörtímabili. Klemens Tryggvason hagstofustjóri á í ritinu grein um samskipti sveitar- félaga við Hagstofu tslands og Páll Líndal formaður Sambands íslenzkra sveitarfélaga skrifar forustugreinina Þátttaka al- mennings i stjórn eigin mála Dr. Baldur Johnsen yfirlæknir skrifar stutta grein um fækkun vargfugla og nefnist hún Hreinsunarsveitir náttúrunnar. Loks er í þessu tölublaði eins og endranær fastur fréttadálkur frá sveitarst jórnum og landshluta- samtökum sveitarfélaga, kynntur nýr heiðursborgari og tvii ný skjaldarmerki sveitarfélaga. Ármenn I*’r;unvi,gis vitó;i vriðiluyfi i lllið;irv;ilii. Kálfá ng L;ixá i S l'ing. s« ld i vt r/.l Sport L;iug;iv«*gi 13 ..Sendiráð Sambandslýðveldisins Þýzka- lands hefur tilkynnt lát fvrrverandi forseta Sambandslýðveldisins, dr. jur. Gústav W. Heinemann. hinn 7. júll sl. Af því tilefni mun þeim. er óska að votta samúð sína. verða gefinn kostur á að rita nöfn sín I samúðarbók, er mun liggja frammi í þýzka sendiráðinu, Túngötu 18. Reykjavik, hinn 12. júlí frá kl. 14' til kl. 17 og hinn 13. júlí frá kl. 10 til kl. 12 og frá kl. 14 til kl. 16.“ Stofnun Árna Magnússonar Handritasýning verður opin í sumar á þriðju- dögum. fimintudögum og laugardögum kl. 2—4 Kattavinafélagið beinir þeim eindrengu tilmælum til eigenda katta að þeir merki ketti sína og hafi þa inni um nætur, Öryrkjabandalagið Örykjabandalagið hefur opnað skrifstofu á 1. hæð I tollhúsinu við Tryggvagötu í Revkja- vík. gengið inn um austurhlið. undir brúna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aðstoð í lögfræðilegum efnum og verður fyrst um sinn opin kl. 10-12 fyrir hádegi. Fótaaðgerðir fyrir eldra fólk í Kópavogi Kvenfélagasamband Kópavogs starfrækir fótaaðgerðastofu fyrir eldra fólk (65 ára og eldra) að Digranesvegi 10 (neðstu hæð —. gengió inn að vestanverðu) alla mánudaga.' Símapantanir og upplýsingar gefnar í slma 41886. Kvenfólagasambandið vill hvetja. Kópavogsbúa til að notfæra sér þjónustu þess. Hjartavernd Nyiega barst Hjartavernd, landssamtökum hjarta- og æðaverndarfélaga á lslandi, stór gjöf frá ekkju og dætrum Friðgeirs Július- sonar. Upphæðin nam kr. 50.000. Farfugladeild Reykjavíkur Föstudaginn 9.-11. juh. 1. Þðrsmerkurferð- 2. Gönguferð á Fimmvörðuháls. Nánari upplýsingar I skrifstofunni. sími 24950. Útivistarferðir Engin laugardagsferA. Sunnudagur 11/7. Kl. 9.30: Akrafjall. Farið frá Grófarbryggju með Akraborg. Fararstjóri: Kristján Baldurs- son. Verð 1800 kr. Kl. 13: Trölldyngja — Sog. Fararstjóri: Frið- rik Danlelsson. Verð 800 kr. Brottför frá BSÍ vestonverðu. Sumaríeyfisferðir: Homstrandir 12/7. Farurstjóri Jón I. Bjarnason. Látrabjarg 15/7. AAalvik 20/7. Fararstjóri Vilhj. II. Vilhjálms- son. Lakagígar 24/7. GrænlandsferAir 22/7 og 29/7. Útivist, I«ekjnrgötu 6. simi 14606. Breiðholtssöfnuður Sumarferðin verður farin sunnudaginn 11. júli. Þátttaka tilkynnist og uppl. veittar i síma 43420 —71718. Fró Sjólfsbjörg Sjálfsbjargarfélagar. munið sumarferðalag- ið. Lálið skrá ykkur strax. Simi 86133. Fró Fríkirkjusöfnuð- inum í Reykjavík Siimarfiuðiii verður fariii siinmidaginn II .1 iiIi M;etið við I''iikiik|iina kl S.30 Kkið verður að siiðursiröndimu að l'luðum. Skal holli og viðar l’armiðar eru seb'lir i Verzlun- iiiiii Brynjii iil löslmlags l'pp! i simiim 3072!». ir.:»2Uoe lliiisö Kvennadeild Sl.vsavarnafélagsins I Reykja- vík ráðgerir ferð til Yestmannaeyja miðviku- daginn 21. júlí. Félagskonur tilkynni þátt- töku í símum 37431. 15557 eða 32062 sem fyrst. Ferðanefndin. Ferðafélag ístands Föstudagur 9. júii kl. 20.00. 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar — VeiAivötn. 3. Keríingarfjöll — Hveravellir. 4. GönguferA yfir FimmvörAuháls. Fararstjóri Jörundur GuAmundsson. 5. GönguferA á Baulu og SkarAsheiAi. Farar- stjóri Tómas Einarsson. FarmiAar á skrífstof- unni. Laugardagur 10. júlíkl. 13.00 Þingvallaferð. Sögustaðir skoðaðir undir leið- sögn Jóns Hnefils Aðalsteinssonar fil. lic. Verð kr. 1200, gr. v/bílinn. Ferðir í júlí 1. Baula og Skarðsheiði 9.—11. 2. Hringferð um Vestfirði 9.—18. 3. Ferð á Hornstrandir (Aðalvík) 10.—17. 4. Einh.vrningur og Markarfljótsgljúfur 16. —18 5. Gönguferð um Kjöl 16.—25. 6. Hornstrandir (Hornvík) 17—25. 7. Lónsöræfi 17.—25. 8. Gönguferð um Arnarvatnsheiði 20.—24. 9. Borgarfjörður eystri 20.—25. 10. Sprengisandur — Kjölur 23.—28. 11. Tindfjallajökull 23. -25. 12. Lakagigar — Eldgjá. 24.—29. 13. Gönguferð. Hornbjarg. — Hrafnsfjörður 24. -31. Ferðafélag íslands. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Höggmyndasýning I/ safnaðarheimilinu opin eftir messu. Séra Ólafur Skúlason. Neskirfcja: Messa kl. 11 árdegis. Séra Frank M. Halldórsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Séra Þórir Stephen- sen. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 11 árdegis. Séra Árni Pálsson. Árbæjarprestakall: Guðsþjónusta I Arbæjar- kirkju kl. 11 árdegis (síðasta messa fyrir sumarleyfi). Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrímsprestakall: Messa kl. 11. Séra Ragnar' Fjalar Lárusson. Landspítalinn: Messa kl. 10 árdegis. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Samkomur . L. .. ... . . . Hjúlprœðisherinn Sunnudagur: Kl. 11 — Helgunarsamkoma. Kl. 16 — Cti- samkoma. Kl. 20.30 — Hjálpræðissamkoma. Johan Eide frá Noregi talar á samkomum dagsins. Allir velkomnir. Árbær: ()pið daglega iiema á mamulögum frá 13 lil 18 Leirt 10 frá Hlemmi gengur upp að safninu. Ameriska bókasafniA: Opirt alla virka daga kl. 13-19. Ásgrimssafn Bergsiaðasl r;eli 74: Opið daglega nema laiigardaga kl. 13.30—16. AsmundargarAur virt Sigtúll. Sýning á verkllin er i garðiniun en vinnustofan er aðeins opin viðsérsliik l;ekif;vri. DyrasafniA Skólaviirðustig li l»: Opið daglega lOlil 22. GrasacjarAurinn i l.ailgardal Opinn fl'á 8-22 mánudaga lil löstudaga og fra 10-22 laugar- daga og suiinudaga. KjarvalsstaAir við Miklalúii: Opið ■ daglega ueina a maniidögum 16-22. LandsbokasafniA 1 lyerfisgiilu 17 Opið maimda::a 111 fiistudaga Ira 0 10 Listasafn Einars Jonssonar við \T.irðargiilu (>pið daeb - i ' ' l|6 Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrír mánudaginn 12. júlí Vatnsberínn (21. jan.—19. feb.): Þú gætir auðveldlega öðlazt meiri vinsældir ef þú legðír þig aðeins meira fram að hjálpa fólki. Hugsaðu þig vel um áður en þú lætur skoðanir þlnar I ljós. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Það verður mikils krafizt af þér I dag. og þú ættir að geta komizt yfir mjög mikið verk. Þú kemur auga á lausn í erfiðu persónulegu vandamáli. Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Peningamálin krefjast mikillar hugsunar og yfirvegunar. Þú ættir að skipu- leggja sparnaðarherferð. Þú tekur þátt 1 skemmtilegum og liflegum fagnaði I kvöld. NautiA (21. aprfl—21. maf): Þú þarft að yfirvega hlutina vel.áður en þú framkvæmir þá. Allt útlit er fyrir að þú kynnist einhverri persónu, sem mun koma til með að færa þér mikla hamingju. Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Þú veröur fyrir smávegis vonbrigðum vegna einhverra mála, sem tengd eru félagslffinu. Heppnin eltir þig. Þú eyðir kvöldinu á skemmtilegan og rólegan hátt meðgömlum vini. Krabbinn (22. júnf—23. júlf): Þú viröist vera að leita ákaflega mikið að einhverju, sem þú siðan munt finna eftir miklar áhyggjur. Heimili þitt losnar viö spennu sem rfkt hefur að undanförnu og alit mun llta betur út. LjóniA (24. júlf—23. ágúst): Þú þarft að gegna skyldum við gamalt fólk, og þú skalt ekki láta það dragast. Þú ferð að hafa meiri tima til að sinna áhugamálum þinum. Farðu vel með heilsu þina. Mayjsn (24. égúst—23. anpt.): Það eru allar likur á að þú hittir gamlan vin þinn i dag og fáir með honum mjög góðar fréttir. Þeirsem eiga i einhverum ástarævintýrum þurfa að taka mikilvæga ákvörðun. Vogin (24. Mpt.—23. okt.): Þeir sem eru i vogarmerkinu og eru metnaðargjarnir lenda 1 smávandræðum 1 dag, aðallega vegna þess hve aðrir eru óliðlegir. Notaðu þinar meðfæddu gáfur og lifsgleði til að komast yfir þessa erfiðleika. SporAdrokinn (24. okt.—22. név.): Þetta er rétti dagur- inn til að skrifa bréf og sækja um stöðuhækkun. Þessi dagur er sérstaklega hagstæður þeim er vinna að vis- indastörfum. Eitthvað ðvænt kemur fyri** * kvöH BogmaAurínn (23. nóv.—20. dos.): Fjármálin ganga betur en þú áttir von á og þú hefur efni á að láta eftir þér að kaupa eitthvað sem þig langar til. Þú verður kynnt(ur) fyrir mikilsmetinni persónu. Stsingsftin (21. dos.—20. jan.): Þú verður fyrir smávegis óhappi í dag og einhver verðmætur hlutur sem þú átt brotnar. Breytingar eru fyrirsjáanlegar i kvöld, og öll spenna minnkar. Afmmlisbam dsgsins: Fyrri partur afmælisársins verður rólegur og viðburðasnauður og þér hálfpartinn leiðist. Þú vekur athygli I félagslifinu.og tómstundagaman mun koma þér I kynni vð margt fólk. Fjárhagurinn mun batna til muna. Astarævintýri mun valda þér smá hjartasorg. Ustasafn islands við Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. NattúrugripasafniA við Hlemmlmg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga \ og -laugardaga kl. 14.30-16. Norræna HúsiA við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. SædýrasafniA við Hafnarfjörð: Opið daglega frá lOtil 19. ÞjóAminjasafniA við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30 til 16. 1 Bórgarbókasafn Reykjavikur: AAalsafn Þingholtsstræti 29B. sími 12308: Opið niánud. til föstud. 9-22. laugardaga 9-16. BústaAasafn, Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsv^llagötu 16: Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn. Sólheimpm 27. Simi 36814. Opið mar. Jd. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á, laugardögum og sunnudögum I sumar til 30. september. Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales- stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki starfræktir. Bókabilarnir ganga ekki vegna sumarleyfa fyrr en þriðjudaginn 3. ágúst. Tilkynningar minningarkorr Langholtskirkju *»st a eiurtöldum stöðum: Blðmabúðin Holta- blómið, Langholtsvegi 126, s. 26711. Rðsin Glæsibæ, s. 84820. Dögg, Alfheimum 6. s. 33978. Bókabúðin Alfheimum 6. s. 37318, Verzl. S. Kárasonar, Njálsgötu 1, s. 16700. Hja Elinu, Alfheimum ,ib, 3409S. Ingibjörgu, Sólheimum 17, s. 33580. Sigrlði Gnoðarvogi 84, s. 34097. Jónu. Langholtsvegi 67. s. 34141, Margréti, Efstasundi 69, s. 34088, Minningarspjöld Húteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þorstéindóttúr Stangarholti 32, simi 22501; Gróu Guðjóns- dóttur, Háaleitisbraut 47, sími 31339: Sigriði Benonýsdóttur, Stigahlíð 49. simi 82959 og Bókabúð Hlfðar. Miklubraut 68. Kvenfélag Háteigssóknar. FLATEYRI — Einbýlishús Lítið steinsteypt einbýlishús til sölu á Flateyri. Hagstætt verð — lánamögu- leikar. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 75895 eða hjá Einari Jónssyni, Flateyri. Skattstofa Reykjavíkur verður lokuð frá hádegi mánudaginn 12. jólí nk. vegna jarðarfarar

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.