Dagblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 20
20
DAGBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 10. JÚLÍ 1976.
llnj; harnlaus h.jon
óska eftir ibúó til leÍKU. llrinuió í
stma 40889 eftir kl. 7.
Fullorðin kona
óskar eftir 1-2 herbergja ibúð nú
þegar. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. i síma 21672.
Einstaklingsíbúð óskast
nú þegar eða í haust, helzt í gamla
bæjarhlutanum. Algjör reglusemi
og skilvísar greiðslur. Tilboð
sendist afgreiðslu DB fyrir
þriðjudag merkt ,,24465.“
Reglusamur einstaklingur
óskar að taka á leigu 2ja-3ja her-
bergja íbúð i miðbænum til langs
tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. í síma 92-8276 milli kl. 7
og 9 á kvöldin.
Verzlunarhúsnæði og lagerpláss
óskast. Tilboð leggist inn á Dag-
blaðið merkt „Verzlunarhúsnæði
— 24409“.
3ja herb. íbúð óskast á leigu,
þrennt í heimili, algjörri reglu-
semi heitið. Uppl. í síma 44195
eftir kl. 19 á kvöldin.
Hafnarf jörður
Hjón með 2 börn óska eftir 3—4
herbergja íbúð frá 1. sept. Leigu-
tími 2—3 ár. Uppl. í síma 52590.
3—4 herbergja íbúð
óskast nú þegar eða fyrir 1.
september. Þrennt í heimili.
Uppl. í síma 23982.
Eitt til tvö herbergi
og eldhús óskast í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 52659 eftir kl. 6 á
kvöldin.
3ja herbergja ibúð
óskast til leigu. Uppl.
23706.
síma
Kona óskar
eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Uppl.
í síma 14392 frá kl. 7-8 síðdegis.
Atvinna í boði
i
Kranamaður.
Vanur kranamaður óskast á bíl-
krana til afleysinga.
Upplýsingar í síma 81550. Breið-
holt hf.
Söngvari, trommari og
hljómborðsleikari (eða gitarleik-
ari) óskast. Upplýsingar í sima
84309.
Framtíðarvinna.
Vantar afgreiðslumann í vara-
hlutaverzlun til framtíðarstarfa.
Uppi. um aldur og fyrri störf
sendist afgr. DB merkt: „Fram-
tíðarvinna 21913.“
li
Atvinna óskast
i
25 ára gamall námsmaður
óskar eftir atvinnu, enskukunn-
átta, bílpróf. Uppl. i síma 20388.
Enskunám í Englandi.
Lærið ensku og byggið upp fram-
tíðina. Úrval beztu sumarskóla
Englands. Ödýr dvöl á enskum
heimilum. Upplýsingar í síma
21712 eftir klukkan 20 í kvöld og
næstu kvöld. Upplýsingabækling-
ar sendir í pósti ef óskað er
I
Ýmislegt
Hjolhysi osKast til leigu.
Uppl. í síma 81108.
8
Tapað-fundið
Silfurarmbandskeðja
tapaðist 2. júlí í Sigtúni. Finnandi
vinsamlegast hringi í síma 83041.
Fundarlaunum heitið.
Nýtt Velamose strákareiðhjól
af milligerð var tekið þar sem það
stóð í húsasundinu milli Reykja-
vikurvegar 30 og 32, Hafnafirði.
Hjólið er blátt með hvítum
röndum og hvítum hnakk,
spegilstöng er á stýri, rautt aftur-
ljós og mislitir hringir eru á fram-
og afturhjólsöxlurn. Þeir, sem
gætu gefið upplýsingar um hjólið
eða hvar það er að finna hringi
vinsamlegast í síma 50509.
Hreingerníngar
Hreingerningar — Teppahreins-
un.
Ibúðin á kr. 100 á fermetra
eða 100 fermetra íbúð á 10 þús-
und krónur. Gangar ca 2 þúsund á
hæð. Einnig teppahreinsun. Sími
36075, Hólmbræður
Vanir og vandvirkir
menn gera hreinar íbúðir og
stigaganga, einnig húsnæði hjá
fyrirtækjum. Örugg og góð
þjónusta. Jón, sími 15050.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og stiga-
húsum. Föst tilboð eða tímavinna.
Vanir menn. Sími 22668.
Hreingerningar — Hólm bræður:
Fyrsta flokks vinna. Gjörið svo
vel að hringja í sima 32118 til að
fá upplýsingar um hvað hrein-
gerningin kostar. Björgvin Hólm,
sími 32118.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, stigahúsum og stofnun-
um. Vanir og vandvirkir menn.
Sími 25551.
Vclahreingerningar:
Vélahreingerningar á íbúðum
stigagöngum og stofnunum. Einn
ig hreinsum við teppi og húsgögn.
Fljót og örugg þjónusta. Sími
75915 og 37287.
1
Þjónusta
i
Kaupum af lager
alls konar fatnað , sem svo sem
barnafatnað , dömufatnað , karl-
mannafatnað , peysur alls konar,
sokka, herraskyrtur, vinnu-
skyrtur o.m. fl. Sími 30220.
Til sölu vélskornar
túnþökur. Uppl. í síma 26133.
Ertu í vandræðum?
Við sjáum um skrautfiskana í
fjarveru þinni, seljum ódýra
skrautfiska — kaupum skraut-
fiska — sendum heim — sendum
sýnishorn — sendum upplýs-
ingar. Sími 53835.
Túnþökur til sölu.
Getum afgreitt vélskornar
túnþökur með stuttum fyrirvara.
Heimkeyrðar og seldar á
staðnum. Uppl. i síma 30730 og
30766.
Gerum tilboð
í mótafráslátt. Fljót og góð
þjónusta. Sími 15531 milli kl. 7og
8.
Tek að mér
vélritunarverkefni. Uppl. í síma
33339 milli kl. 5 og 7.
Austurferðir:
Reykjavík, Þingvallavegur,
Laugardalsvellir, Laugarvatn,
Geysir. Gullfoss. 6 ferðir. Reykja-
vík, i Laugarvatn, 12 ferðir
vikulega B.S. Sími 22300, Ölafur
Ketilsson.
Tek að mér dúklagningar
og flísalagningar. Sími 74307
milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
Vesturbæingar, Seltirningar.
Vanti ykkur vel viðgerða skó
munið þá eftir skóvinnustofunni
Vesturgötu 51. Geymið auglýsing-
Tökum að okkur viðgerðir
á iillum gerðum vélhjóla og
flestum gerðum garðsláttuvéla.
Fljót og góð þjónusta. Vagnhjólið,
Vagnhiifða 23, Artúnshöfða.
Grænt hús beint niður af
Árbæjarafleggjaranum.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og geri víð bólstruð
húsgiign. Mikið úrval af áklæðum.
Garðsláttuþjónusta.
Tökum að okkur garðsláti
skerum og klippum kanta ef
óskað er og getum f jarlægt grásið.
Hringið í Guðmund, simi 42513
milli kl. 12—1 og 7—8.
Ökukennsla
8
Ökukennsla—Æfinganmar
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Þorlákur Guðgeirsson, Ás-
garði 59, símar 35180 og 83344.
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er.
Magnús Helgason sími 66660.
Hvað segir símsvari
2Í772? Reynið að hringja.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Mazda 818. — Ökuskóli, öll próf-
gögn ásamt litmynd í ökuskírteini
fyrir þá sem þess óska. Helgi K.
Sessilíusson, sími 81349.
Ökukennsla — Æfingatímar
Mazda 929 Sport árgerð ’76.
Ökuskóli og prófgögn sé þess
óskað. Guðjón Jónsson, sími
73168.
Ökukennsla —
Æfingatímar: Lærið að aka bíl á
skjótan og öruggan hátt. Toyota
Celicia. Sigurður Þormar öku-
kennari. Símar 40769 og 72214.
J
Verzlun
Verzlun
SEDRUS-húsgögn
Súðarvogi 32 — Sími 84047 — Reykjavík.
Malló sófasettið
Verð kr. 162 þúsund
10% afsláttur gegn staðgreiðslu
Afborganir 'á við móttöku eftirstöðvar til 6 mánaða.
Komið og skoðið, hringið eða skrifið og við munum veita
beztu úrlausn sem hægt er.
ÞURFIÐ ÞER, að
lyfta varningi? Að
draga t.d. bát á
vagn?
Athugið Super Winch spil 12 volta
eða mótorlaus 700 kg, og 2ja tonna
spilin á híl með 1,3 ha mótor.
HAUKUR & 0LAFUR HF.
Ármúla 32 — Reykjavik -
Sími 37700.
Húsgagnaval
Hótún 4A
Sími 26470
Norðurveri
Sófasett.
Hilluveggir,
til að skipta stofu.
Pírahillur.
Happy-stólar og skápar.
Marmara-innskotsborð.
adidas
SK0SALAN LAUGAVEGI 1
Svefnbekkir ný gerð
Garðarshólmi
Hafnarsötu 36,
Keflavík.
Sími 92-2009
Bifreíðastillingar
NICOLAI
Þverholti 15 A:
Sími 13775.
Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði, — verð frá
18.200 — 6 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Urval
áklæða. Sendum gegn póstkröfu um land allt.
SVEFNBEKKJA
Hcfðatúni 2 - Sími 15581
Reykjavik
Lucky sófasett
Opið frá 9—7.
laugardaga 10—1
KM SPRINGDÝNUR
Helluhrauni 20,
Hafnarfirði.
sími 53044.
OBUÐIN
Grandagarði — Reykjavik
Sími 16814 -Heimasími 14714
Regn-, sjó- og vinnufatnaóur i
úrvali. Avon-stígvél
Lág — hnéhá — fullhá og með
stáltá. Stígvél, fleiri teg.
Hlífðarhjálmar — heyrnar-
hlífar — lífbelti. Sendum í
3 póstkröfu um land allt.
c
c
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
j
Sinkhúðun — Galvaníserinq
Tökum að okkur að heitsinkhúða og
rafsinkhúða.
B.O.N.A. Súðarvogi 25, símar 33110 og
53S22.
C
Húsaviðgerðir
J
Húsaþjónustan auglýsir
Nú er rétti timinn 1 i 1 að lagfæTa eignina. Sjáum uin
hvers konar viðgerðir ulan 'núss sem innan. Notum
aðeins viðurkennd efni. Fljól og örugg þjónusta. Gerum
tilhoð.
Símar 13851 og 85489.
Alumanation
Sprunguviðgerðir og fleira. Bjóðum upp á hið heims-
þekkta álþéttiefni vió sprungum. á steinstevpuþök og
málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunarefni og
þéttiefni sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. 10 ára áb.vrgð
á efni og vinnu.
Fljót og góð þjónusta. Sími 20390 milli
kl. 12 og 13. Kvöldsími 24954.
DAGBLAÐIÐ
bjálat.áháð dagblai