Dagblaðið - 11.08.1976, Side 5

Dagblaðið - 11.08.1976, Side 5
l)A(íHI.At)H) MH)VlKUI)A(iUK II. AC..UST 1976 Bískupaþing: „Þetta eru engir leyni- fundir" „Ég geri tæplega ráð fyrir nokkurri breytingu í sam- skiptum okkar við fjölmiðlana á næsta þingi biskupa en það verður í Danmörku að þrem árum liðnum,“ sagði Sigurbjörn Einarsson biskup í samtali við DB. Við bárum unditt biskup þær fréttir sem eru í dönskum og sænskum blöðum en þær skýra frá því að ágreiningur hafi verið meðal biskupanna, m.a. um hvernig standa eigi að sambandi við fjölmiðlana. Einn sænskur blaðamaður sótti þingið en að sögn Dagens Nyheter fékk hann ekki að sitja fundi. Að sögn biskups voru rædd ýmis mál sem eru sum persónulegs eðlis. Þær sam- þykktir sem gerðar eru á þessum fundum eru á engan hátt bindandi fyrir þátttöku- löndin. Undirbúningi þessara funda þarf að breyta mikið ef þeir eiga að fara fram í áheyrn alþjóðar. „Það er ekki þar með 'sagt að þetta séu neinir leyni- fundir," sagði biskup. „Við erum allir til viðtals og höldum einnig blaðamannafundi að þingi loknu.“ —KP. ff FVRIRTEHI+ FRSTEIERIRP Fyrirtœkjo- og fasleignosata SkiphoHi 37. Símí 38566. Johann G. Guðjónsson sölustjóri Jón G. Briem lögfræöingur. Engjasel 90 ferm íbúð Miðvangur, Hafnarfirði 3ia herb. 90 ferm íbúð gufubað og frystikleíi i sam- eign. Brekkutangi, Mosfellssveit Fokhelt raðhús, kjallari og tvær hæðir, alls 275 ferm með bílgeymslu. Tjarnarból, Seltjarnarnesi 4ra herb. 107 ferm glæsileg íbúð. Blómvallagata 2ja herb. 69 ferm risíbúð. Höfum kaupanda að 100-200 ferm skrifstofuhúsnæði. Fyrirtœki til sölu Veitingastofa fyrir austan fjall. PRENTUM A FLJÓTT 0G VEL^ Við prentum fljótt og vel með nýjum og hraðvirkum vélum, sem gerir okkur mögulegl að taka rastaðar ljós- mvndir beint á plötu án filmugerðar. — Það er ódýrara og hraðvirkara. Þvi ekki að hringja eða koma og kanna hvað við getum gert fyrir þig? Offsetprentsmiðjan FJÖLNIR H/F Brautarholti 6. — Sími 22133. Reykjavík. FJÖINIRhff Laus staða Kennarastaða við Menntaskólann að Laugarvatni er laus til umsóknar. Aðalkennslugrein: efnafræði. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásaml ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6. Reykjavík, fyrir 26. ágúst nk. Menntamálaróðuneytið, 9. ágúst 1976. BIKARKEPPNIKSÍ í kvöld kl. 19 leika toppliðin í 1. deild FRAM - VALUR ó aðalleikvangi Laugardalsvalkir (stúkan) FRAM Laus staða Kennarastaða í stærðfræði við Menntaskólann í Kópa vogi er laus til umsóknar. Laun samvk. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um náms feril og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu. Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 25. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið, 5. ágúst 1976. Tilboð óskast Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í tjónsástandi eftir umferðaróhöpp. 2 Rússajeppar UAZ 75 — Sunbeam ’ 73 — Volvo Amazon ’64 — Volksw. 1200 ’62 — Cortina 1600 74 — Cortina 70 — Fíat 128 74 — Fíat 600 ’68. Bifreiðarnar eru til sýnis í skemmu Júlíusar Ingvarssonar Hvaleyrarholti, laugardaginn 14. ágúst nk. frá kl. 13.00—17.00. Tilboð sendist aðalskrif- stofu fyrir kl. 17.00, mánudaginn 16. ágúst nk. Brunabótafélag íslands Laugavegi 105, sími 26055 Hvers konar á karla, konur og börn, einnig vef naðarvara Geypilegt úrval Hlœgilega lágt verð og bútasala SKEIFUNN115

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.