Dagblaðið - 11.08.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 11.08.1976, Blaðsíða 19
DACHLAOH) MWVIKUDACUR 11. ACUST 1976 19 Tjaran en hún hel'ur \ ekki breiðst út enn... haltu þig\ t til hægri og stígöu á benzíniðJ Raoul kastar sér til hliðar .... og bíllinn hægir mjög ferðina þegar þykktjaran festist við dekkin Tilboð óskast í VW Fastback árg. '67 sem þarfnast nokkurra viðgerða. tfpþi. í sima 40545 eftir kl. 17. Vii kaupa Morris Marina 1800 árg. ’75. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 74664. Óskast til kaups. 4-5 manna bíll óskast til kaups strax. Sími 30220 og 51744. Volvo 144 árg. ’72 til sölu. ekinn 78 þús. km, góður bill. Uppl. í síma 41593. Citroiin GS árgerð ’72 til sölu. Ekinn 38 þús. km. t góðu standi. Verð 700 þús. Uppl. í sima 93-1431. Land Rover dísil árgerð ’71 til sölu. Ekinn 50 þús. km. Uppl. í síma 99-5216. Óska eftir bíl ekki eldri en árgerð ’70. 250 þús kr. útborgun og öruggar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 52302 eftir kl. 6 Til sölu. Citroen DS 20 árg. ’69. Hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í sima 27647 og á Bílasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Moskvitch árg 1975 til sölu, ekinn 29 þúsund km, með útvarpi og stereótæki, útlit sem nýr. Uppl. í síma 27951 eftir kl. 16. Mercedes Benz 190 árg. ’59 til sölu. Er fiangfær, góð vél, ný dekk, seist ödýrt. Uppl. í síma 92-2384. Sparneytinn bíll til siilu, Daf 44 árg '65. Uppl. 1 síma 43761. Tökum að okkur að bóná og þrífa bíla. Fljót og örugg þjónusta. Bónstöðin Klöpp, Skúlagötu, Sími 20370. Til sölu 4ra hólfa millihead i Chevrolet 350 cuþ. Uppl. í síma 92-1842 í Keflavík eftir kl. 7 á kvöldin. Cortina árg ’71 nýsprautuð til sölu. Uppl. í síma 32779. Rambler Ambassador station árg. ’65 til sölu. Góður mótor, gott verð ef samið er strax. Lítið ryðgaður. Uppl. í síma 53620 eftir kl. 7. Maverick árg. ’70 til sölu, 6 cyl. beinskiptur. Uppl. í síma 75623. Bilapartasalan í sumarleyfinu er gott að bíllinn sé í lagi, höfum úrval ódýrra varahluta í flestar gerðir bíla. Sparið og verzlið hjá okkur. Bíla- partasalan, Höfðatúni 10, sími 11397. Bíiasegulbandstæki og hátaiarar, margar gerðir. Bílaloftnet, hylki og töskur fyrir kassettur og átta- rása spólur. Áspilaðar kassettur og áttarásaspólur, gott úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2. Sími 23889. Viðgerðir—Sprautun. Tek að mér allar almennar viðgerðir og sprautun. Sími 16209. Fíat 127’74 til sölu, ekinn 48 þús. km. Nýskoðaður '76. Fjögur nagla- dekk fylgja. Uppl. i síma 72163 í kvöld. Tækifæriskaup: Fíat 132 GLS til sölu, ekinn 36 þús. Litur rauður, ný sumardekk, útvarp og kassettutæki. Selst ódýrt sé samið strax. Bifreiðin er til sýnis fyrir utan Njálsgötu 13b. Sími 28124. Vauxhall Viva árg. ’71 til sölu, gott verð. Uppl. í síma 75462 efti kl. 6. Power Wagon 200 Tilboð óskast í stuttan, ógang- færan Power Wagon áfrg. ’62. Uppl. í síma 52668. Cortina árgerð ’72 til sölu. Góður bíll. Einnig Saab árgerð ’65. Sími 86040 og 86287. Moskvitch árg. ’73 til sölu. Góður bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina (göml- um Willys). Uppl. í síma 95-4758. Bilamarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningarsali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði, vanir sölumenn. Opið frá kl. 8,30—7 einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaðurinn Grettisgötu 12—18. sími 25252. Bílainarkaðurinn Grettisgötu 12—18 býður upp á 3 glæsilega sýningar- sali í hjarta borgarinnar. Rúmgóð bílastæði. vanir sölumenn. Opið frá kl. 8.30—7, einnig laugardaga. Opið í hádeginu. Bílamarkaður- inn Grettisgötu 12—18, sími 25252. Bifreióar og vinnuvélar Ilöfum allar gerðir bifreiða til sölu. Utvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar. Einnig vörubíla og vinnuvélar ásamt varahlutum. Markaðstorgið Einholti 8, sími 28590. Benz 608 árgerð ’70 til sölu með talstöð og mæli. Upplýsingar í síma 41081 eftir klukkan 19.30. Bílavarahlutir auglýsa. Ódýrir varahlutir í Rambler, Chevrolet Nova, Impala og Belaire, Opel Kadett, Rekord, Kapftan. Cortina '64 til ’66. VW. Taunus 12 og 17M, Skoda Combi og 1000, Moskvitch árg. ’65 og ’67. Simca, Austin Gipsy, Fiat 850, Hillman Imp. og Minx og fleiri tegundir bíla á skrá. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Uppl. að Rauðahvammi við Suðurlandsveg við Rauðavatn, sími 81442. r > Húsnæði í boði <_______i______j 3ja herbergja kjailaraíbúð í Hlíðunum til leigu frá 20.8. 6 mánaða fyrirframgreiðsla. Reglusemi áskilin. Uppl. í síina 92-2263. Husráðendur! Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæðí yóur að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í sima 23819. Minni Bakk' við Nesveg. Húsnæði óskast Tvær reglus -.mar stúikur við nám óska eftir 3ja herbefgja íbúð. Uppl. í sima 71256. Féiagssamliik óska eftir að laka á leigu á Reykja- víkursvæðinu húsnæði ca. 60 til 80 ferinetra. Til greina kemur eldra húsnæði, sem ma þarfnast viðgerðar. Uppl. veittar í síma 37203.__________________________ Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja herb. ibúð á leigu frá og með 1. sept. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 73988. 18 ára skólapiltur utan af landi óskar eftir herbergi frá 1. sept. helzt sem næst Iðnskólanum. Uppl. í síma 73504 eftir kl. 17. Kona í líffræði óskar eftir 2ja herbergja íbúð í kyrrlátu húsi, helzt í gamla bænum. Uppl. í síma 40385 eftir klukkan 6 á daginn. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 73346. Ungt reglusamt par utan af landi óskar eftir l-2ja herbergja íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 12633 eftir klukkan 5. Skólastúlka utan af landi óskar að taka herbergi á leigu sem næst miðbænum. Uppl. í síma 93-1655 eftir kl. 8. Ungt par með eitt barn óskar eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja íbúð í Reykjavík fyrir 1. sept. Leigutími minnst 9 mán. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 93-2128. Viijum taka a leigu 5-6 herbergja íbúð. Uppl. í síma 82658 eftir klukkan 5 næstu daga. Menntaskólapilt utan af landi vantar forstofuher- bergi eða herbergi með sér- snyrtingu til leigu í Neðra- Breiðholti eða Vogunum, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 73594. Tvær reglusamar skólastúlkur utan af landi óska eftir húsnæði með eldunaraðstöðu. Geta gætt barna tvö kvöld í viku. Uppl. í síma 99-3634 og 99-3626 eftir kl. 7 á kvöldin. Fossvogur. 4ra-5 herbergja ibúð eða raðhús í Fossvogi eða nágrenni óskast frá okt.-nóv. Sími 31059. 3ja-4ra herbergja íbúð óskast fyrir 1. sept. í Hlíðunum eða nágrenni. Uppl. í síma 43430. Róleg, erlend stúika í góðri vinnu óskar eftir lítilli ibúð. Uppl. í síma 38073 eftir kl. 4. Regiusöm kona óskar eftir lítilli íbúð í Hafnarfirði eða nágrenni. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 44251 kl. 18-20. Óskum eftir 2ja eða 3ja herbergja íbúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 41329. 16 ára stúlku utan af landi sem stundar nám í Lindargötuskóla vantar litla íbúð eða herbergi í vetur og helzt fæði að einhverju leyti. Mætti gjarna vera ekki langt frá skólanum. Lítilsháttar húshjálp eða barna- gæzla gæti komið til greina. Vin- samlega hringið í síma 94-2132. Róiegt par með lítið barn óskar eftir 2-3ja herbergja íbúð sem ■ næst miðbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 35741 eftir hádegi næstu daga. Óska eftir 3ja herbergja íbúð, helzt í vesturbænum eða Þing- holtunum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 11862 milli kl. 5 og 7. Ung stúlka óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða stóru herbergi. Uppl. í sima 83573 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. Ung hjón með 2 börn óska eftir 3ja herbergja íbúð. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 38886 eftir kl. 19. Ung og reglusöm stúlka 'utan af landi óskar eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúó sem allra fyrst. Uppl. í sinta 24785 eftir klukkan 5.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.