Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.08.1976, Qupperneq 22

Dagblaðið - 11.08.1976, Qupperneq 22
l)A(iHI,AÐH> MIÐVIKlJDAÍiUK 11. AUUST 197« Útvarp kl. 22.45: Nútímatónlist Dísœtur fiðlukonsert Haustsýning FÍM 1976 Hauslsýninn Fólaus islonzkia in.vndlistarnianna voröur haldin aó Kjarvalsstöóuin 28. ánúst — 12. septi'inlu'r nk Tokió vi'tður á móti vorkum fimmtudapinn 18. ájuist kl. 14-19 að Kjarvalsstöóum. /Eskilopt or <ió utanfólaKsmonn sondi a.in.k. 5 vork ti! sýninttarnofndar. Móttökutijald fyrir utanfólapsinomi'kr. 2000.00. Sýninnarnofnd FlM. Sjónvarp kl. 21.30: Gítar- leikarinn Baden Powell Suóurainoriski jjttarloikarinn Badon Powoll loikur löp frá Brasilíu i kviild. fró Japan „Ég mun taka fyrir verk sem Ríkisútvarpið hefur fengið sent frá UNESCO," sagði Þorkell Sigurbjörnsson, en hann mun kynna nútímatónlist I út- varpinu í kvöld kl. 22.45. Hann er með þætti sína á hálfs- mánaðarfresti. „Þetta er kynningarstarf- semi sem UNESCO stendur fyrir milli útvarpsstöðva. Velflest aðildarríki UNESCO taka þátt í þessari starfsemi og sendir hvert ríki 1-3 verk. Þetta er mjög forvitnilegt fyrir þá sem á annað borð hafa áhuga á nútímatónlist því þarna kemur fram það sem er að gerast á þessum síðustu og beztu tímum. Ekkert verkanna er eldra en fimm ára. ísienzka ríkisútvarpið hefur tekið þátt í þessari starfsemi síðastliðin tvö ár og í ársendi það tvö verk. Annað eftir mig og hitt eftir Leif Þórarinsson. I síðasta þætti byrjaði ég að kynna verk undir þessum hatti frá Norðurlöndunum, en í kvöld mun ég fara til Japans og Kóreu og mun þá verða fluttur dísætur japanskur fiðlukonsert. Sumt af efninu kemur anzi á óvart. Fólk er vant því að nútímatónlist sé hörð, harkan sex eða jafnvel níu. En nú hefur komið fram mjög ákveðin breyting í þá átt að hafa tónlistina mildari og hljómfegurri en hún hefur séum nokkuð sama sinnis hér á verið lengi. Og ég ætla að við landi i því sambandi “ -KL. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir nútímatónlist í útvarpinu i kvöld. Síðasta sendiferðin (The Last Detail) Hver var sekur? Sponnandi og áhrifarík ný banda- risk litmvnd. Mark Lester Britt Ekland Bönnuð biirnum innan 16 ára. islenzkur toxti. Sýnd kl. 9. BÍLASKIPTI "HARRy .éTONTO^ Rl COLOR BY DE LUXE®[ Ákaflega skemmtileg og hressileg ný bandarísk gamanmynd, er segir frá ævintýrum sem Harry og kötturinn hans Tonto lenda i á ferð sinni yfir þver Bandaríkin. Leikstjóri Paul Mazursky. Aðal- hlutverk: Art Cai ney. sem hlaut Oscarsverðlaunin. I apríl 1975, fyrir hlutverk þetta sem bozti leikari ársins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Óvœttur nœturinnar inQMnæ IEPUS Spennandi og hrollvokjandi bandarísk kvikmynd. Janot Loigh, Rozv Calhoun. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. BÆJARBIO Ný úrvalskvikmynd með Jack Nicholson. Sýnd kl. 6. 8 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Æðisleg nótt með Jackie Sprenghlægileg og víðfræg, ný, frönsk gamanmynd í litum. Aðal- hlutverk: Pierre Richard, Jane Birkin. Gamanmynd 1 sérflokki, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Islenzkur texti. Detroit 9000 DETR0IT Signalet til en helvedes ballade Ný hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd. Aðalhlutvork: Alex Rocco, Haris Rhodes og Vonetta Macgee. islenzkur texti. Biinnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Handtökusveitin (Posse) Æsispennandi lærdómsrík amerísk litmynd úr villta vestr- inu, tekin i Panavision, gerð undir stjórn Kirks Douglas, sem einnig er framleiðandinn. Aðal- hlutverk: Kirk Douglas, Bruce Dern, Bo Hopkins. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mr. Majestyk Spennandi. ný mynd. sem gerist í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Myndin fjallar um melónubónda sem á í erfiðleikum með að ná inn uppskeru sinni vegna ágengni leigumorðingja. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Charles Bronson. A1 Lettieri, Linda Cristal. Bönnuð börnum ínnan löára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ „Winterhawk" Spennandi og áhrifarík ný handarisk kvikmynd í litum og Techniscope. Michaol Ilanto Loif Erickson. tslenzkur toxti.Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl.3, 5, 7, 9ogll. HÁSKÓLABÍÓ NÝJA BÍÓ GAMLA BÍÓ

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.