Dagblaðið - 11.08.1976, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 11.08.1976, Blaðsíða 13
ipaði — i skoraði ar sem Celtic sótti lótlaust1 línuvörðurinn ekki. Síðan sóttum við látlaust. Fjórum sinnum komust þeir John Doyle og Kenny Dalglish inn- fyrir vörn Rangers — en klúðruðu og eins varði McCloy markvörður Rangers frábærlega, var heppinn og svo áttum við skot í stöng og annað í slá — hreint ótrúlegt. Það var síðan á 40. mínútu að okkur tókst að minnka muninn í 1-2. Tekin var hornspyrna — knötturinn skallaður út til mín og ég náði að skalla síðan í netið. En í síðari hálfleik tókst Rangers að bæta við þriðja markinu eftir að Roddy McDonald hafði brugðið Derek Parlane.Miller skoraði úr vítinu. Já, því máttum við sitja með sárt ennið. enn táp fyrir Rangers én annars er ég nokkuð ánægður með spiiið hjá okkur, við náðum því vel upp, spiluðum þá sundur og saman. En í knattspyrnu eru það mörkin sem gilda. r verða o eftír nir fró Montreal sr lynda ósigur unden Gærderud. Malinowski fékk tímann 8:12.23 en Gærderud 8:13.11. Tími Malinowski er rúmum fjórum sekúndum lakari tími en heimsmet Gærderud er í greininni. Einn er þó sá er engan bilbug lætur á sér finna en það er Mac Wilkins, gullhafinn frá Montreal í kringlu- kasti. Hann kastaði kringlunni i Stokkhólmi 65.84 — og var langt frá sinu bezta en slíkir eru yfirburðir hans í kringlunni að hann getur leyft sér slikt og sigrað samt. John Powell, USA, var annar, 65.46 og Knut Hjeltenes, Noregi, þriðji, 63.76. Gull- og silfurhafarnir frá Montreai í 110 metra grindahlaupi Guy Drut og Willy Davenport háðu méð sér mikið kápphlaup í Stokkhólmi. Frakkinn náði ágætu viðbragði og þegar 75 metrar voru hlaupnir hafði hann eins metra forystu á Davenport en Bandaríkjamaðurinn var mjög sterkur á endasprettinum og kom jafn Frakkanuflr í mark — fengu báðir tímann 13.9Tr-Irena Szewinska frá Póllandi varð sigurvegari í 200 metra hlaupinu í Stokkhólmi, hljóp á 22.58 — önnur varð Annagret Richter frá V-Þýzkalandi á 23.05. Mike Boit frá Kenya sem ekki tók þátt i keppninni í Stokkhólmi vegna þess að þar voru Ný-Sjálendingar var hins vegar á ferðinni í Helsinki og sigraði í 1500 metra hlaupinu örugglega. Hljóp á 1:44.90, en Rick Wolhuter, sem lengi veitti honum keppni, varð að sætta sig við sjötta sætið á 1:50.26. skiptu um Englandi fyrii' West Ham fyrir tveimur árum. Giiy og Norwich börðust um að fá Copway — og varð Lancashireliðið sigúrvegari þar. Annars voru nokkrir leikir leiknir í onsk-skozku bikarkeppninni í gær- kvöld: Bolton — Blackburn 2-0 Bristol City — NottS County 2-0 Hull — Newcastle 0-0 Sheff. Utd. — Middlesbro 0-1 BARIZTI BIKARNUM Bikarkeppnin er nú að komast á lokastig — aðeins eru eftir tvær umferðir og síðan úrslita- leikurinn. Átta lið eru eftir í bikarnum og greinilegt er að með árunum hafa félögin iagt æ ríkari áherziu á bikarkeppnina. Stór- leikur kvöldsins verður vafaiítið uppgjör toppliðanna í 1. deild — Vals og Fram á Laugardals- leikvanginum. Valsmenn eru ákveðnir í að sigra bæði í deild og bikar — en þar er nú stór þrándur í götu — Fram. Fram hefur styrkzt er á leiki sumarsins hefur liðið — eftir slæma byrjun er Fram nú eina liðið sem getur ógnað veldi Vals á toppnum — og ætli Valur sér að sigra í bikarnum verða þeir einnig að leggja Fram að velli. Það lið er mest hefur farið fram . er á sumarið hefur liðið er vafalítið Breiðablik og um það er engum hnöppum að hneppa — Viðureign Breiðabliks og KR í Kópavogsdal verður spennandi, sem marga fýsir vafalaust að sjá. Blikarnir verða að teljast sigur- stranglegri. Þeir hafa nýverið sigrað KR — þá á Laugardalsvelli 1-0. En ekkert er víst þegar KR er annars vegar. Einn daginn hafa þeir velgt beztu liðum 1. deildar undir uggum svo um munar — næsta daginn hafa KR-ingar átt í mestu erfiðleikum með slökustu lið 1. deildar. Það verður því fróðlegt að sjá uppgjör þessara liða. Á Skipaskaga leika íslands- meistararnir frá í fyrra, ÍA, og bikarmeistararnir frá í fyrra, ÍBK. Einmitt þessi lið léku til úrslita á síðastliðnu sumri — þá sigraði Keflavík 1-0. Hins vegar telja fáir Keflvíkinga eigá nokkra von eftir slaka leiki undanfarið. En þess ber að gæta að íslands- meistararnir hafa alls ekki verið sannfærandi í leikjum sínum í sumar. Nú er vörn íslands- meistaratitilsins endanlega úr sögunni — aðeins bikarinn eftir. Akurnesingar hafa það þó með sér að hafa sigrað Víking en engu er líkara en álög fylgi því að vinna Víkinga í bikarkeppnini. Undanfarin ár hafa þau lið er sigruðu Víking í bikarkeppninni ávalt borið sigur úr býtum, hvernig svo sem á því stendur. Fjórði leikurinn í kvöld er milli Hafnfirðinga og Þróttar frá Nes- kaupstað. Sá leikur fer fram í Hafnarfirði. Leikirnir í kvöld hefjast klukkan 19. komíð i í SAM- Lesendur velja stúlkuna í fyrsta sœti í SAM-keppninni um kvartmilljónina . Viðtal við bréfasalann úr Síðumúlafangelsi — Frásögn tveggja manna sem gerðust laumufarþegar til New York fyrir nokkrum árum Samúel á hljómleikum Rolling Stones í París — Hugljúfar ..y, , bernskuminningar Birgis Bragasonar — Hvernig bíla eiga k* wppararnir — AmundihelHrséryfirSesar — Nýhlið f •Jjjf' íeirfinnsmálsins — Kvikmyndir — Smámunir Uy 4sm-m J * * «s & á& *\. mm

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.