Dagblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. — MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 1976. 17 ára stúlka, gagnfræðingur að mennt, vön af- greiðslu og hótelstörfum, óskar éftir vinnu. Uppl. í síma' 25824 eftir kl. 6 i dag og á morguri. Öska eftir hálfsdags vinnu eftir hádegi, kvöldvinna kemur til greina, hef stúdents- próf. Uppl. í sima 28186. Ungur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 44737. 27 ára gömul kona óskar eftir vinnu ( ekki vaktávinnu). Hefur meðmæli. Uppl. í síma 18982 eftir kl. 3 á morgun og næstu daga. Stúlka óskar eftir ræstingarstörfum. Uppl. í sima 85895 milli kl. 17 og 19. 18 ára stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 31045 eftirkl.7. Aukastarf óskast. 25 ára gömul stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu eftir kl. 5 á daginn. Innheimtustörf æski- legust. Hefur bíl til umráða. Uppl. í síma 41050. Vi'nna. Ung stúlka óskar eftir - vinnu strax. Uppl. í síma 72988. Stundvís og ábyggileg stúlka óskar eftir kVöld- og helgarvinnu, margt kemur til greina, t.d. ræstingar og af- greiðsla í söluturnum. Uppl. í síma 30320 eftir kl. 6 á kvöldin. Ung húsmóðir óskar eftir vinnu hálfan daginn eftir hádegi. Uppl. í síma 24571 eftir kl. 7. Reglusamur maður um fertugt óskar eftir mikilli vinnu eða vel launaðri vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 10389. 18 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 38633. 1 Einkamál D Ég er 29 ára einhleypur maður og óska eftir að kynnast konu á aldrinum 27—39 ára með náinn kunningsskap í huga. Þær sem hefðu áhuga vin- samlegast sendi nafn og síma- númer eða aðrar uppl. augld. blaðsins fyrir 9. sept. merkt „Haust—27100.“ I Barnagæzla B Barngóð kona óskast til að gæta 2ja barna I Bólstaðar- hlíð frá kl. 8.30 til 2.20 eftir hádegi. Þarf að geta komið heim eða búa nálægt. Uppl. í síma 20408. Kona í Keflavík: Ég er 2ja ára strákur og á heima á Faxabraut, mig vantar konu til að iíta eftir mér frá kl. 1 til 7. Uppl. í síma 92-3274. Jeg söger en börneglad kone til midlertidigt at komme fra ca kl. 9—13 og passe mine to börn, Henrik pá 7 ár og Katrine pá 3 ár. Jörgen G. Larsen, Fellsmúla 20 telef. 83116, efter kl. 19. Kona óskast til að vera hjá barni hluta úr degi. Uppl. í síma 53902. Barngóð kona annaðhvort í Háaleitinu eða vesturbænum, óskast til að gæta l'A árs telpu. Vinn á vöktum aðra vikuna fyrir hádegi, hina eftir hádegi. Uppl. I síma 23747 eftir kl. 7. Tek að mér börn í gæzlu frá kl. 12 á hádegi. Uppl. í síma 72328, er I Fellahverfi. Óska eftir að koma 2 telpum 2ja og 5 ára, í pössun frá kl. 8.30 til 18.30— helzt við Álf- heima. Langholtsveg eða Laugarásveg. Uppl. í síma 85325. Kópavogsbúar. Ung kona óskar eftir að taka 2 börn í gæzlu allan daginn, er á Hraunbraut. Uppl. í síma 44561. Unglingsstúlka eða kona óskast til að gæta barns eftir hádegi. Uppl. í síma 27224 eftir kl. 6. Get tekið börn í gæzlu allan daginn í vetur, er í norðurbænum í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53685. Get tekið börn í gæzlu yfir daginn bý i miðbæn- um. Uppl. í síma 27594. Ýmislegt J Skjólborg hf. biður viðskiptavini sína að panta gistingu með fyrirvara. Skjólborg hf. Flúðum, simi 99-6630 til 1. okt. I Vélaleiga £) Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 72900 og 72919. Hreingerningar Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, vanir og vand- virkir menn. Uppl. í síma 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl, 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Hreingerningar Teppahreinsun. Ibúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar — Hólmbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, simi 32118. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnun- um. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hólmbræður, hreingerningarfélag, tekur að sér stór og smá verk í Reykjavík og nágrenni, einnig teppahreinsun í íbúðum og stiga- göngum. Simi 19017. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Hreingerningar: Vanir og vandvirkir rnenn Viktorsson, sími 85236. I Þjónusta Hörður Múrvcrk, allar viðgerðir og flísalagnir. Uppl. í síma 71580. Get bætt við mig ‘ísskápum í sprautun í hvaða lit sem er, sprauta einnig lakkemel- eringu innan á baðkör, pantið timalega. Sími 41583. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Trésmiðir auglýsa: Tökum að okkur allt tréverk, stórt og smátt. Utvegurv einnig ábyrga aðila til sprunguþéttinga, glerísetninga og alhliða húsa- viðgerða. Látið fagmenn annast verkið. Uppl. í síma 28802 milli kl. 20 og 22. Hús- og garðeigendur og verktak- ar athugið. Tek að mér að helluleggja, hlaða veggi og leggja túnþökur. Eitlnig holræsagerð. Tímavinna og föst tilboð. Uppl. í síma 26149 milli kl. 12 og 13, 19 og 20. Ökukennsla V._____________/ Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik Axel Þorsteinsson. Uppl. i síma 86109. Málningarvinna úti og inni, einnig þök. Föst tilboð. Uppl. í síma 71580. Múrari getur bætt við sig flísalagningu og viðgerðum. Uppl. í síma 24954 eftir kl. 19. Ökukennsla-Æfingatímar Get nú aftur bætt við njig nokkrum nemendum. Fullkominn •ökuskóli og öll prófgögn, litmynd í skírteinið. Uppl. í síma 40728 milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir kl. 8.Vilhjálmur Sigurjónsson. Bólstrunin Miðstræti 5 Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð áklæði. Sími 21440 og heimasími 15507. Tek að mér að gera við og klæða bólstruð húsgögn. Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar. Bólstrun Grétars Árnasonar, sími 73219 eftir kl. 19. Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59, símar 35180 og 83344. J Vtrzlun Verzlun Egg til sölu Getum bætt vió okkur verzlunum, mötuneytum, bakaríum og pöntunarfélög- um í föst viö- skipti. Hafið samband við búið. HUSGMjNA-^ verzlunarmiðstö&inni við Nóotún Hótúni 4 Simi 2-64-70 Athugið verðið hjó okkur. Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happy-stólar og skápar. Marmara- innskotsborð. Athugið verðið hjá okkur. r I Á n l'l ni v.Grandagarði —Reykjavík jIUdUUI l\Sími 16814—Heimasími 14714 Hin viðurkenndu ensku SJÓSTÍGVÉL. Einkaumboð. Póstsendum. Opið á laugard. 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Steypuhrœrivélar ó lager IÐNVELAR HF. Hjallahrauni 7, Hafnarfirði. Sími 52224 og 52263. Þjónusta Þjónusta •y ". Viðtækjaþjónusta D Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjónvarpstœkja, sérgrein litasjónvörp. Sími 81814. Bilað loftnet = léleg mynd MEISTARA- © MERKI SJÓNVARPSVIÐGERÐIR Gerum við flestar gerðir sjónvarps- iæk.ja m.a. Nordmende. Radionette. Ferguson og margar fleiri gerðii. Komum heim ef óskað er. Fljót og. góð þjónusta. Loftnetsviðgerðir Léleg mynd = bilað tœki SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F Þörsgötu 15 — Simi 12880. Utvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir. Förum í heimahús. Gerum við- flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í sima: Verkst. 71640 og kvöld og helgarsími 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna c Nýsmíði- innréttingar ) Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Sími 33177. c Bílaþjónusta Ljósastillingar Bifreiðaverkstœðið Kambur, Hafnarbraut 10, Kópavogi, sími 43922. Bifreiðastilngar NICOLAI Þverholti 15 A. Sími 13775. Kennsla hefst 13. sept. Kennslugreinar: Munnharpa Harmónika Melóriika Píanó Orgel t.ilar EMIL AD0LFSS0N NÝLENDUGÖTU 41 — SÍMI 16239. Innritun milli kl. 5 og 8 e.h.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.