Dagblaðið - 23.11.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. NÖVEMBER 1976.
17
Veðrið
Suðlæg átt, gola eða kaldi á landinu
öllu. Á Suður- og Vesturlandi verður
dálítil súld eða rigning með köflum
en sennilega þurrt að mestu um
norðanvert landið. Hiti
vestanverðu landinu 5—7 stig ■
austanverðu landinu hækkandi úr
1 —2 stigum í 5—6 stig.
Þorkell Erlendur Jónsson, sem
lézt 15. nóv. sl. var fæddur í Bol-
ungarvík 8. júlí 1917. Foreldrar
hans voru Anna Skarphéðins-
dóttir frá Garðsstöðum og Jón
Ólafur Jónsson sjómaður frá Blá-
mýrum í Ögurhreppi. Lengst af
stundaði Þorkell bifreiðaakstur.
Árið 1944 kvæntist hann eftirlif-
andi konu sinni Margréti Þorgils-
dóttur, ættaðri úr Bolungarvík.
Þau eignuðust fimm börn sem öll
eru á lífi: Guðlaug Málfríður gift
Guðbrandi Benediktssvni
ravirkjameistara, Helga Jóna
kennari gift Stefáni Þórarinssyni
lækni á Egilsstöðum, Katrín lög-
reglukona gift Berki Skúlasyni
lögreglumanni, Bjarni Jón 19 ára
í menntaskóla og Anna Sigríður
12 ára í foreldrahúsum.
Guðlaug Ottesen, sem lézt 11. nóv.
sl„ var fædd 27. september 1932.
Arið 1956 giftist hún eftirlifandi
manni sínum Þorkeli Gunnars-
syni deildarstjóra og eignuðust
þau fjögur börn. Hún var jarð-
sungin frá Fossvogskirkju kl.
13.30 í dag.
Jónbjörg Björnsdóttir andaðist í
Landspítalanum 19. nóv.
Guðmundur Elí Guðmundsson
frá Súgandafirði.Stigahlíð 34, lézt
af slysförum 19. nóv.
Jón S. Pálmason, Þingeyrum, lézt
að Héraðshælinu Blönduósi 19.
nóv.sl.
Einar Asgrímsson lögregluvarð-
stjóri, Breiðagerði 6, er látinn.
Sigmundur Lúðvíksson, Slétta-
hrauni 24, Hafnarfirði andaðist
að heimili sínu 21. nóvember.
Jóhann Ferdínand Jóhannsson,
fyrrverandi stórkaupmaður, and-
aðist 21. nóv. sl.
Þórarinn Hallgrímsson kennari,
Laugateigi 39, andaðist í Land-
spítalanum 20. nóv. sl.
Ingileif Guðmundsdóttir, Barma-
hlíð 55, andaðist í Landspítalan-
um 21. nóv. sl.
Ragnar Jóhannesson, fyrrverandi
skólastjóri, Skjólbraut 10 Kópa-
vogi, verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju á morgun kl. 3 e.h.
Gunnar Pálsson skrifstofustjóri
frá Hrísey, Lynghaga 13, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni 24.
nóv. kl. 13.30.
Margrét Jóna Sigurðardóttir frá
Hamraendum, Sæunnargötu 1
Borgarnesi, verður jarðsungin frá
Borgarneskirkju 24. nóv. kl. 14.
Margrét Guðlaugsdóttir verður
jarðsungin frá Fríkirkjunni í
Reykjavík 25. nóv. kl. 15.
Hjálprœðisherinn
Kristmbortssamkoma i kvöld kl. 20.30.
Skunf'amyndasýninK frá Indónosíu. Trú -
boðinn <>k sönKkonan major In«rid Hjort
s.vnKur ófi talar. Allir volkomnir.
Öldrunarfrœðafélag
íslands
Fundur vorður haldinn þriðjudaKÍnn 23. nóv.
kl. 20.30 í föndursalnum á Grund. (innKanK-
;ur frá BrávallaKötu).
Fóla«ar fjölinonnið.
Stjórnin.
Félög dönsku-
og enskukennara
halua sameÍKÍnleí'an fund moð námsstjórum
i dönsku ok onsku miðvikudaKÍnn 24. nóv-
ombor kl. 20.30 i Norræna húsinu.
Fundarofni:
1. PróffyrirkomulaK i dönsku ok onsku i 9.
bekk.
2. Fróttir af tunKumálakennaraþinKÍ Evrópu-
ráðs.
3. DönskubókasýninK.
Stjórnir félaKanna.
Skíðadeild Ármanns
heldur aðalfund kl. 20.30 að Hótel Holti,
ÞinKholtssal. miðvikudaginn 24. nóvember
1976.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnurmál. — Stjórnin.
Aðalfundur
frjólsíþróttafélagsins
Leiknis, Reykjavík
verður haldinn fimmtudaginn 25. nóvember
nk. í Fellahelli. Fundarefni venjuleg aðal-
fundarstörf. — Stjórnin.
Fuglaverndarfélag íslands
Næsfi fræðslufundur Fuglaverndarfélags
íslands verður haldinn í Norræna húsinu
fimmtudaginn25.il. 1976 kl. 20.30.
Sýndar verða nokkrar úrvals litkvikmyndir
frá fuKlalífi ýmissa landa, m.a. fuglamyndir
frá ströndum Norður-Þýzkalands og fugla-
myndir sem Disney hefur tekið í litum.
öllum heimill aðgangur meðan húsrúm
leyfir. —Stjórnin.
Mœðrafélagið
heldur fund fimmtud. 25. nóv. kl. 20 að
Hverfisgötu 21. Spiluð verður félagsvist.
Klippt af óskoðuðum bflum
í Kjósarsýslu
Aðalskoðun bifreiða í Kjósar-
sýslu lauk 8. nóvember sl. Sam-
kvæmt upplýsingum lög-
reglunnar í Hafnarfirði er alltaf
mikið um eftirlegukindur sem
ekki hafa komið með bíla sína til
skoðunar. Lögreglan vinnur nú
ötullega að því að klippa númerin
af óskoðuðum bílum. Hafa verið
teknir úr umferð allt að þrjátíu
bílar á dag undanfarið.
Sekt við því að koma ekki með
bíl til skoðunar er fjögur þúsund
krónur.
-A. Bj.
Kvenfélagið Fjallkonur'nar
heldur happamarkað og kökubasar laugar-
daginn 27. nóvember. Þær konur, sem vildu
gefa kökur eða aðra hluti, vinsamlegast látið
vita í þessum símum: 71727 Guðlaug, 71585
Birna, 72679 Lilja, 74897 Gústa.
Skaftfellingafélagið
I Reykjavík heíur basar sunnudaginn 28.
nóvember að Hallveigarstöðum. Eftirtaldar
konur taka á móti munum: Sigrún sími
30815, Jóhanna sími 34403, Guðrún sími
82293, Þóra sími 20484, Þuríður sími 32100,
Elín sími 42103. Kökur eru sérstaklega vel
þegnar.
I.O.G.T.
Basar og kaffisala
verður laugardaginn 27. nóv. kl. 2.30 í
Templarahöllinni við Eiríksgötu.
Erum til viðtals í Templarahöllinni á morgun
Iaugardag frá kl. 2-5. Einnig svarað í síma
13355-20010.
Basarnefndin.
Styrktarfélag
vangefinna
vill minna foreldra og velunnara félagsins á
að fjáröflunarskemmtunin verður 5. desemb-
er nk. Þeir sem vilja gefa muni 1 leikfanga-
happdrættið vinsamlegast komi þeir I Lyngás
eða Bjarkarás fyrir 28. nóvember nk.
Fjáröflunarnefndir.
AL—AN0N
Aðstandendur drykkjufólkvs.
Reykjavík, fundir.
Langholtskirkja kl. 2 laugardaga.
Grensáskirkja kl. 8 þriðjudaga.
Símavakt mánudaga kl. 15-16 og
fimmtudaga kl. 17-18
Sími: 19282, Traðakotssundi 6.
Vestmannaeyjar, Sunnudag kl. 20.30. Heima-
götu 24, sími 98-1140.
Akureyri. Miðvikudag kl. 9-10 e.h. Geislagötu
39. Sími 96-22373.
Minningarkort
Minnintiarkort foreldra- og styrktarféíags
heyrnaralaufra fást i Bökabúð Isafoldar i
Austurstræti.
Kvennadeild
Skagfirðingafélagsins
hefur akveðið a halda jólabasar í nýja félags-
heimilinu að Síðumúla 35 (Fiathúsinu)
laugardaginn 4. desember nk. Þegar er komið
inargt góðra muna á basarinn. en til þess að
árangur náist þurfa allar félagskonur að
leggja hönd á plóginn. Stjórn félagsins veitir
allar nánari upplýsingar og er æskilegt að
allar félagskonur hafi samband við hana.
Sjálfsbjörg,
félag fatlaðra
í Reykiavík,
heldur árlegan basar sinn 5. desember ni.
Þeir sem vilja styrkja basarinn og gefa muni
til hans eru vinsamlegast beðnir að koma
þeim -í Hátún 12 á fimmtudagskvöldum eða
hringja þangað i sima 17868 og gera
viðvart.
Kvenfélag Oháða
safnaðarins
Unnið verður alla laugardaga frá 1—5 e.h. i
Kirkjubæ að basar félagsins sem verður
laugardaginn 4. desember nk.
Minningarkort
Byggingarsjóðs
Breiðholtskirkju
fást hjá Einari Sigurðssyni, Gilsárstekk 1,
sími 74136, og Grétari Hannessyni. Skriðu-
stekk 3, sími 74381.
Sýning í
Landsbókasafni
Þess var nýlega minnzt, að 30 ár væru liðin
frá því er Islendingar gerðust ein Sameinuðu
þjóðanna.
Það kom þegar i öndverðu 1 hlut Lands'
bókasafns að taka við ritum Sameinuðu þjóð-
anna og varðveita þau, og er þetta að vonum
orðið geysimikið og fjölþætt safn.
Landsbókasafn efnir nú til kynningar á
ritum Sameinuðu þjóðanna með sýningu f
anddyri Safnahússins við Hverfisgötu.
Sýningin mun standa fram eftir þessum
mánuði og er opin á venjulegum opnunar-
tíma safnsins, virka daga frá 9—19, nema
laugardaga kl. 9—16.
(Frétt frá Landsbókasafni íslands)
I
DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI27022
ÞVERHOLTI 2
Black og Decker handslípivél
til sölu ný, stærri gerð, og jig saw.
Uppl. i sima 44365 eftir kl. 5.30.
Til sölu
tveir hvildarstólar, alstoppaöir á
stálfótum, og gömul saumavél
með mótor. Upplýsingar i sima
53986 eftir klukkan 17.
Ógangfær Rambler American
árg. ’64 til sölu, einnig notað
mótatimbur, 1x6 og 2x4, 6-700 m.
Uppl. á kvöldin i sima 66308.
Black og Decker
slipirokkur og juðari til sölu,
einnig svefnsófi á sama stað.
Uppl. i sima 85371.
Til sölu
nýtt teikniborð með vökvafæti,
selst á hagstæðu verði ef samið er
strax. Uppl. í síma 97-7128.
Til sölu
notuð Amazon kartöfluupp-
tökuvél og rafknúin flokkunar-
vél. Hagstætt verð. Uppl. á kvöld-
in i sima 22832 eða 25817.
Bileigendur — Bílvirkjar.
Nýkomin amerísk skrúfjárn, sex-
kantasett, visegrip, skrúfstykki,
draghnoðatengur, stálmerki-
pennar, 12 v. loftdælur, lakk-
sprautur, micrometer, gatskerar,
iifuguggasett, boddíklippur,
bremsudæluslíparar, höggskrúf-
járn, suðutengur, stimpilhringja-
klemmur, rafmagnslóðboltar/
föndurtæki, rafmagnsborvélar,
hristislíparar, topplyklasett með
brolaábyrgð — 4 drifstærðir,
sterkir toppgrindabogar fyrir
jeppa og fólksbíla, bílaverkfæra-
úrval — rafmagnsverkfæraúrval.
Ingþór, Armúla, simi 84845.
Verzlun
Breiðholt III:
Sérlega vandað grófrifflr.ð tiaucl
kr. 670 metrinn, teiyk" e efni kr
1310, nankin kr. 1320. hvítt og
mislitt lakaefni með vaðmálsvend
frá kr. 435, lakaefni breidd 2.25
kr. 830, straufrítt sængurveraefni
100% bómull kr. 665, tvinni og
smávara i miklu úrvali. Verzlunin
Sigrún Hólagarði.
Margar gcrðir stereohljómtækja.
Verð með hátölurum frá kr.
33.630, úrval ferðaviðtækja, verð
frá kr. 4.895, bílasegulbönd fyrir
kassettur og átta rása spólur, verð
frá kr. 13.875, úrval bílahátalara,.
ódýr bílaloftnet, músíkkassettur
og átta rása spólur og hljómplöt-
ur, íslenzkar og erlendar. sumt á
gömlu verði. F. Björnsson, radíó-
verzlun, Bergþórugötu 2, sími
23889,
Amerisk bilalökk
frá LIMCO i úrvali, grunnur,
þynnir, spartl, slipimassi, máln-
ingaruppleysir, silikoneyðir,
málningarsigti. H. Jónsson og c/o
Brautarholti 22, simar 22255 og
22257,_________________________
Nýkomið
telpunærföt úr bómull, dömunátt-
kjólar úr terylene og drengja-
peysur, barnavettlingar, hvitir
matardúkar, kinverskir blúndu-
dúkar, hringlaga, og löberar i
ýmsum stærðum, hvitt damask á
kr. 600 m. straufritt sængurvera-
sett á kr. 4.900, damask-
sængurverasett á kr. 3.500,
sloppafrotté á kr. 725 m, gróf-
rifflað rautt flauel á kr. 670 m.
Verzlunin Höfn Vesturgötu 12.
Gróft garn.
Mikið úrval. Jóladúkar nýkomnir.
Terylene i buxur og pils, verð frá
1190 metrinn. Flauel, gróft og fin-
rifflað, verð frá 670 metrinn,
hvitt og mislitt damask, verð frá
510 metr. Hinar margeftirspurðu
borðtuskur komnar aftur, verð kr.
52 stk. Donnubúð Grensásvegi 48,
sími 36999.
Allt til uppsetningar
öll fáanleg járn og snúrur. Púða-
flauel. margar gerðir og litir,
flíselín og fóður, einnig allt til
skerma. Uppsetningarbúðin
Ilverfisgötu 74, sirni 25270.
Útsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112!
Allur fatnaður seldur langt undir
hálfvirði þessa viku, galla- og
flauelsbuxur á kr.
500,1000,1500,2000 og 2500 kr„
peysur fyrir börn og fullorðna frá
kr. 750, barnaúlpur á’kr. 3900,
kápur og kjólar frá kr. 500, blúss-
ur á kr. 1000, herraskyrtur á kr.
1000 og margt fl. á ótrúlega lágu
verði.
I
Óskast keypt
i
Loftpressa, vma, talía.
Óska eftir að kaupa loftpressu.
viftur fyrir lakkklefa og raf-
magnstalíu (hlaupakött). Nánari
uppl. í sima 38935 og 43196.
Til sölu
mjög glæsilegur brúðarkjóll, nr.
40, með slóða og síðu blúnduslöri.
A sama stað er til sölu fallegt
einstaklingsrúm. Upplýsingar í
slma 34958.
Halló döniur.
Stórglæsileg nýtizkupils til sölu í
öllum stærðum úr terylene,
flaueli, denimi og cortel jersey.
Mikið litaúrval, mörg snið. Sér-
stakt tækifærisverð. Uppl. i síma
23662.___________________________
Til sölu
sem ný dökkbrún kvenmokka-
kápa, nr. 40, verð kr. 37.000. Uppl.
i síma 19781 eftir kl. 6.
Brúðarkjóll
til sölu með slóða. Skór geta fylgt
ef vill. Uppl. i sima 14061 eftir kl.
7 i kvöld og annað kvöld.
Pelsinn áuglýsir.
Avallf f.vrirliggjandi mikið úrval
af alls konar pclsum. stuttum og
síðum i ölli’m slærðum, á mjög
góðum greiðslukjörum. Opið alla
virka daga frá 1-6 e.h. og laugar-
daga 10-12 f.h. Pelsinn Njálsgötu
54. sími 20160.
Til sölu tækifæriskjóll,
kápa, mussa og skokkur, leður-
líkiskápur á telpur, frakkasnið,
drapplitaður frakki, kemelull á
eldri dömu, allt litið notað, selst
ódýrt. Uppl. i sima 74197.
s
Fyrir ungbörn
Swallow kerruvagn
2ja ára, til sölu, verð 20.000. Uppl.
i síma 86732.
Óska eftir
að kaupa svalavagn, einnig
drengjahjól með hjálparhjólum.
Uppl. i sima 73117.
Góður
vel með farinn barnavagn til sölu.
Uppl. i sima'31016.
Til sölu
tvíburavagn, tvö burðarrúm og
tveir ungbarnastólar. Upplýsing-
ar i sima 52764.
Britax barnabilstóll
til sölu, einnig til sölu gjaldmælir
fyrir sendibil. Uppl. að Njálsgötu
9.
Til sölu
nýlegur Silver-Cross barnavagn.
Uppl. i sima 23229 eftir kl. 5.
Til sölu
borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. i
sima 44908 og 15069.
Til sölu
hlaðrúm, verð 25 þús. Upplýsingr
ar i síma 52143 eftir klukkan 8 á
kvöldin.
Notað sófasett til sölu
einnig sófaborð. selst ódýrt. Uppl.
i sima 74175.
Til sölu
sófasett. 4 sæla sófi og 2 stólar.
selst ódýrt. Simi 84866.
Til sölu
borðstofuhúsgögn, 6 manna, úr
sænsku beyki, sem ný. Upplýsing-
ar í sima 42785 eftir klukkan 6.
Furuhúsgögn.
Til sýnis og sölu sófasett, sófa-
borð, vegghúsgögn, hornskápur,
borðstofuborð og kollar og fl.
Húsgagnavinnustofa Braga
Eggertssonar, Smiðshöfða 13,
Stórhöfðamegin, simi 85180.-Oþið
einnig á laugardögumtil kl. 4.
Old charm bar
með 3 stólum, nýtt, til sötu vegná
brottflutnings. Uppl. í -slma
44365. eftirkl. 5.30. .
Einkar fallegur
sérsmiðaður fataskápur til sölu,
hæð 180 cm. breidd 110 cm, dýpt
45 cm. æskilegt verð 40-45 þús.
nteð greiðsluskilmálum en 35 þús.
gegn staðgreiðslu. Uppl. i síma
40093 frá kl. 8-19 en sírna 11294 á
kvöldin.
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir yðar hug-
mynd, gerunt verðtilboð. Hag-
srniði hf, Hafnarbraut 1, Kópa-
vogi, simi 40017. ■
Gagnkvæin viðskipti.
Tek vel með farna svefnsófa.
póleruð sett, útskorin sett og
sesselona upp í ný sett. Hvergi
betri greiðsluskilmálar á nýjum
settum ög klæðningum. Síma-
stólar á miklu afsláttarverði fram
að áramótum. Bólstrun Karls
Adólfssonar Hverfisgötu 18. kjall-
ara, inngangur að ofanverðu.
Sími 19740.
Reyrstólar nieð púðunt,
léttir og þægilegir, kringlótt
reyrborð og hin vinsælu teboro a
hjölum fynrliggjandi. Þá
eru komnir attur htnir gömlu og
góðu bðlstruðu körfustólar.
Körfugerðin. Ingólfsstræti 16.
simi 12165.