Dagblaðið - 25.11.1976, Síða 5

Dagblaðið - 25.11.1976, Síða 5
I sýningarsölum okkar eru medal annars Sunbeam Arrow ’70. Hvítur, góð vél, sjálfsk., snjódekk, sumardekk. Eigulegur bill. Verð kr. 450 þús. Dodge Dart GT Sport ’70. Grænn, V-8, sjálfsk. Verð kr. 1250 þús. Skipti möguleg á Bronco. Humber Hawk ’66. Grænn, vel með farinn bfll. Tilboð, skipti. Chverolet Blazer K-5 ’71, Rauður, 8 cyl., sjálfsk. (350). ekinn 75 þ. km. Verð 1400 þús, kr. Skipti möguieg. Citroen GS '73. Hvítur, ekinn 54 þ. km, útvarp. Verð kr. 950 þús. Fæst jafnvel á góðum lán- um. Dodge Dart ’70. Brúnn, 6 cyl., 4ra dyra, beinsk., powerstýri, Verð kr. 950 þús. Fiat 127 ’75. Hvítur, ekinn 40 þ, km. Verð kr. 800 þús. Saab ’67. Rauður, nýi. tvígeng- isvél, gott boddý, nýsprautaður. Góður bíll miðað við aldur. Má greiðast m/skuidabréfi. M. Benz 250 ’69. Grár, sjálfsk., nýupptekin vél. Verð kr. 1350 þús., skipti á Mazda 929. Pontiac Le Mans árg. ’72. Giæsi- legur 2ja dyra bíll. Verð kr. Land Rover dísil ’75. Blár, ek- inn 50 þús. km. Verð kr. 1850 þús. Mini Cooper S (1275) ’73. Vín- rauður, ekinn 20 þ. km, breið dekk á sportfelgum, há sæta- bök, kraftmikiil bíli. Toyota Mark II ’72. Blár, bíll í toppstandi. Verð kr. 950 þús. Mercury Monarch ’75. Guil- sanseraður, ekinn 15 þ. km, 8 cyl., sjáifsk. Glæsiiegur bill. Buick Appolio árg. ’74. Biásans- eraður, lítil 8 cyl. vél, sjáifsk., litið keyrður einkabiil. Chevrolet Maiibu ’74 31 þ.km 6 cyl. beinsk. Verð kr. 1850 þús. skipti á ódýrari bíl. Bflaskipti oft möguleg Chevrolet Vega '74. Gulur 16 þ.km. Sem nýr. Verð kr. 1450 þús. Skipti æskiieg á ódýrari bil. Ford LTD Brougham ’74. Blár, vandaður bill með öllum út- búnaði. Verð aðeins kr. 1750 þús. Vauxhail Viva ’74. Rauður, ek- inn 29 þús. km, góður bíll. Verð kr. 900 þús. Sunbeam 1250 '72. Blár. nv vél, Verð kr. 550 þús. Ford Bronco ’74. Blár, ekinn 41 þ. km, 8 cyl., beinsk., ókiæddur. Verð kr. 1850 þús. Citroen GS station '74. Grænn, ekinn 41 þ. km. Verð kr. 1250 þús. Saab 99 '71 Rauður. 41 þ.km, Verð kr. 1100 þús. GEYSILEGT URVAL AF 0LLUM STÆRÐUM 0G GERÐUM _ A Dl/ A Dl IDIAIId Grettisgötu 12-18 - Sími 25252 ^ vlAKWAtlUlflNN Bflar fyrir skuldabréf - Næg bflastæöi Ingimundur Jónsson. leik- stjóri. ingjuóskum vegna giftingarinn- ar. Ekki er það verra áð Miriam blessunin vaknar aftur til liís- ins, vegna þess að sjúkdóms- greining Butlers reyndist ekki rétt, hann treysti þvi auðvitað að hann væri bara að gera konu á dauðastund góðverk, en siðan uppgötvaði hann. þegar hún birtist aftur bráðlifandi, að eitrið i ör indiánans var af allt annarri og meinlausari jurt en hann hafði haldið. Jón Guð - laugsson skilar litlu hlutverki, — Toms, sem er sonur Rocke- fellers, og talinn ættleri, af krafti og kynngi. Ekki má gleyma Pamelu, 17 ára óhemjú þeirra Rockefellerhjónanna, sem Anna Ragnarsdóttir leikur og höfum við þar eignast sköru- lega unga leikkonu, ófeimna og íallega, sem við væntum mikils af. Ég þakka þessu duglega fólki sem að sýningunni stendur fyr- ir skemmtilegt kvöld. Að lok- inni sýningunni fögnuðu áhorf- endur af einlægni. Við sáum ekki i þetta sinn leikrit sem ristir djúpt, en við þurfum tiara lika að hlæja og það gerðum við i kvöld af hjar ans lyst. Og ef við ekki fáum snjóinn á næstunni, þá geta landsmenn komið til okkar i leikhús- helgar-ferð, i staðinn fyrir skiða-helgar-ferð, nóg og gott ei hótelrýmið hér! AsmBj. * Tilvitnanir úr leikskrá. skoðanakönnun, sem gerð var, sýnir, að 92.5% vilja hafa her í landinu gegn greiðslu Fyrst i stað spurði hnnn 2þ manns, en fannst það ekki nógu mikill fjöldi til að byggja á. Hann jók þvi fjöldann upp i fimmtlu, siðan upp i hundrað og loks i tvii hundruð. Niðurstaða könnunarinnar er þvi sú, að af þeim 200 sem spurðir voru vilja 92,5% hafti her i landinu gegn greiðslu. -A’l DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976. Bjarni þarna leiksigur og fatast aldrei á fylliriinu, en ofgerir heldur aldrei. Gervi hans og látbragð er bráðsnjallt, en hann er á sviðinu allan leikinn út i gegn eins og Sigurður og Krist- jana. Jón Friðrik Benónýsson leik- ur m.vndarlegan og góðan indíánahöfðingja, sem Snar- auga heitir, svo og einnig Frán- auga, sem er aftur á móti ekkert nema kvensemin og ill- mennskan. Inn i „selskapinn” kemur svo Carlos, „hetja mikil. sem er i fríi frá þvi að leika i kvikmynd eftir John Ford“*. Einar Njálsson leikur hetjuna ismeygilega og kemur særður á heimili Rockefellers, en Butler karlinn verður fjarlægja kúlu úr handlegg hans, hvað hann gerir eftir að hafa fengið sér einn „dry“ áður af spritti sem hann fékk til þess að hreinsa með sárið. Bráðsnjallt atriði. Giftingaratriðið, þegar Rocke- feller gefur þau saman, Butler og Miriam, „gleðikonuna bein- skeyttu með göfugt hjarta”*, sem leikin er af krafti og inn- lifun af Guðrúnu K. Jóhannes- dóttur, er annað lifandi og sprenghlægilegt atriði, ekki sizt af þvi giftingin er ekkifyrr.yfir- staðin en okkar ágæti Butler er orðinn ekkjumaður og Rocke- feller verður að samhryggjast honum strax að loknum ham- ÞJOÐNYTING LANDS 0G SJAVAR — Alþýðubandalagið vill ekki láta sitt eftir liggja Alþýðubandalagsmenn munu ekki vilja láta sitt fyrir Alþýðu- flokksmönnum, og hafa þeir nú borið fram frumvarp um þjóðnýt- ingu lands og sjávarbotns. „Öll verðmæti i sjó og'á sjávar- botni innan efnahagslögsögu, svo og almenningar, afréttir og önnur óbyggð lönd utan heimalanda, teljast sameign þjóðarinnar allr- ar, einnig námur í jörðu, orka í rennandi vatni og jarðhiti neðan við 100 metra dýpi.“ Svo segir meðal annars i frumvarpi Alþýðu- bandalagsmanna. í greinargerð segir, að verð- mæti i sjó og á sjávarbotni með- fram ströndum landsins gætu orð- ið bitbein einstakra manna siðar meir, ef séreignarstefnan verði enn frekar ofan á í islenzkri lög- gjöf og ekki tekinn af allur vafi með ótviræðu stjórnarskrár- ákvæði. Eignarréttur afrétta og almenn- inga sé þegar orðinn bitbein manna á milli. Mjög viða, meðal annars i mörg- um kapitaliskum löndum, sé talið sjálfsagt, að þjóðin öll tileinki sér námuauðæfi í jörðu. Ríkið ráði þá yfir þessum réttindum og selji vinnsluaðilum leyfi til námu- graftar. Sjálfsagt sé þá að bæta landeigendum tjón af námugrefti. Eignarréttur á orku i rennandi vatni hafi lengi verið deiluefni á íslandi. Fráleitt sé, að einstakl- ingar geti átt þá orku og selt öðrum. Eignarréttur landeigenda á jarðhita djúpt í jörðu sé ekki sið- ur fráleitur. Tryggja þurfi með stjórnarskrárákvæði rétt sam- félagsins til orkunnar i iðrum jarðar. Fyrsti flutningsmaður frum- varpsins er Ragnar Arnalds. -HH

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.