Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 25.11.1976, Qupperneq 12

Dagblaðið - 25.11.1976, Qupperneq 12
12 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1976. Newcastle skauzt að hlið Ipswich — Newcastle sigraði Everton 4-1 í 1. deildinni á Englandi í gærkvöld Newcastle United skauzt upp að hliðinni á Ipswich i gærkvöld er liðið vann stórsigur á Everton á St. James's Park i skipaborginni míkln á N-A-strönd Englands. Fjóram sinnnm sendu leikmenn Neweastle knottinn i net Everton —en fengu eitt mark á móti. Ipswieh og Newcastie eru nú þremur stignm á eftir Liverpool — en Ipswich á leik til góða. Fáir spáðu Newcastle gengi í byrjun keppnistimabilsins. Mikill órói virtisl með leikmönnum og var orðrómur um aö nokkrir vildu hverfa frá félaginu vegna óánægju með framkvæmdastjóra Newcastle — Gordon Lee. Þrír fóru — þeirra frægastur Malcolm McDonald til Arsenal. Menn héldu að lítið yrði eftir — hver átti svo sem að skora mörkin? En þrátt fyrir mótlætið hefur Newcastle átt sitt bezta keppnis- tímabil eftir að liðið kom upp í 1. deild í lok síðasta áratugsins. Liðið er nú í þriðja sæti — aðeins þremur stigum á eítir Liverpool. lanusz heldur sig við sama kjarnann Islenzka landsliðið i handknatt- leik. sem lcikur gegn pressu- liðinn á langardag, var valið í gær og mnn liðið þá leika í fyrsta sinn nndir stjórn Janusz Czerwinskys — og því fróðlegt að sjá hvernig honnm tekst til í frumraun sinni. Landsliðið virkar óneitanlega sterkt á pappirnum — en þrátt fyrir það eigum við nokkra ákaf- lega sterka leikmenn sem eru er- lendis og myndu styrkja liðið. En ekki verður um landsliöið deilt — það er leikur á laugardag. Markverðir eru: Olafur Bcncdiktsson, Val Gunnar Einarsson, Haukum Aðrir leikmenn eru: Jón Karlsson, Val Bjarni Guðmundsson, Val Þorbjörn Guðmundsson, Val Geir Hallsteinsson, FH Viðar Símonarson, FH Þórarinn Ragnarsson, FH Viggó Sigurðsson, Víking Björgvin Björgvinsson, Víking Þorbergur Aðalsteinsson, Víking Ólafur Einarsson, Víking Ágúst Svavarsson, ÍR. Kjarni liðsins kemur úr þremur félögum — Víking og Val, sem eiga 4 leikmenn hvort félag. íslandsmeistarar FH eiga 3 Ieik- menn í landsliðinu nú. Nú, en leikur Newcastle og Everton í gærkvöld var hraður og aðeins eitt mark skildi liðin í leik- hléi. Skotinn Tommy Craig skoraði markið á 25. mínútu. En markamaskína Newcastle fór í gang í síðari hálfleik — Alan Gowling, sem næstum hafði gleymzt hjá Huddersfield í 4. deild — skoraði annað mark New- castle á 58. mínútu — skallaði knöttinn í netið eftir sendingu frá Stuart Barrowclough'. Aðeins tveimur mínútum síðar bætti Paul Cannell við þriðja marki Newcastle. En leikmenn New- castle létu ekki þar staðar numið — Gowling skoraði sitt annað mark í ieiknum — fjórða mark Newcastle á 75. mínútu Átta mínútum síðar tókst Everton að minnka muninn þegar Mike Lyons skoraði — en þá var það líka allt of seint. Stórsigur New- castle var staðreynd. Tveir leikir fóru fram á FA- bikarnum. Bradford 6 Walsall 0-2 Colchester — Cambridge 2-0 Að lokum skulum við líta á stöðu efstu liða í 1. deild á Eng- landi. Liverpool Ipswich Newcastle Aston Villa Manch. City Leicester Everton Leeds 15 10 3 2 26-10 23 14 8 4 2 29-15 20 15 7 6 2 24-15 20 15 8 2 5 30-19 18 14 6 6 2 18-11 18 16 4 9 3 16-17 17 15 6 4 5 25-23 16 15 5 6 4 20-18 16 Hæsti getraunavinningurinn í haust 413.800 krónur: Tveir Seyðfirðingar tippa á 100 seðlum! — Vió höfum verið meó uir hundrað seðla síðustu fjórar fimm vikurnar — ég og Mikhael Jónsson. múrari. sagði Haraldui Sigmarsson. verkamaður i Seyðisfirði. þegar við slógum i þráðinn til hans i morgun. Þeii vora einir með ellefu rétta í get raununum sl. laugardag og hlutu hæsta vinning, sem komið hcfur í getraununum í haust og vetur Samtals 413.800 krónur. 408 þús und krónur fyrir seðilinn meé ellefu réttum, en þcir Ilaraldui og Mikhael áttu einnig seðil meé tiu réttum ásamt 29 öðrum. Þar kom í hlut 5.800 krónur, svo vinn- ingur Sevðfirðinganna í heild er 413.800 krónur. — Þetta kemur sér vel núna því það hefur bókstaflega ekkerl verið að gera hér á Seyðisfirði i fimm-scx vikur, eða síöan togar- inn okkar fór í viðgerð. Og það hefur dregizt og dregizt að hann komi úr þeírri viðgerð. Hafið þið tippað lengi? — Nei, við erura nýbyrjaðir saman aftur. Fyrir um sex árum ^vorum vrð með tuttugu seðla á víku og vínníngarnir, sem við hiutum þá, náðu nokkurn veginn að standa undir kostnaði. Siðan hættum við Mikhael þessu saman — eða þar til í október að við byrjuðum á ný með 100 seðla. Það hefur kostað okkur um fimm þúsund kr. t hvert skipti, en vinn- ingslíkurnar aukast mjög, þegar þannig er típpað. Þessi ár á milli höfum við tippað eitthvað í sitt hvoru lagi, sagði Haraldur. Ahugi á ensku knattspyrn- unni? — 4á. við höfum báðir áhuga á ensku knattspyrnunni — og íþrnttum almennt. Leikið knattspyrnu? — Við erum báðir fæddir og uppaldir hér á Seyðisfirði, sagði Haraldur, sem er 36 ára, en Mikhael er 42 ára. Báðir kvæntir. Við lékum lengi með Huginn. Ég er til þess að gera nýhættur — lék nær allar stöður í liðinu nema í mark — en lengra er síðan Mikha- el hætti. Þú hefur verið í fleiri iþrótta- greinum, ef ég man rétt? — Já, það er rétt — aðallega þó í skíðagöngu og var víst Austur- landsmeistari í skíðagöngu, þegar síðast var keppt. Það var fyrir þremur árum. Áður hafði ég hlotið bezt annað sætið. Og það á að halda áfram að tippa? — Já, blessaður vertu. Ekki minnkar áhuginn við að fá þenn- an góða vinning, sagði Haraldur Sigmarsson að lokum. UTAÐIR BUNING- AR í BADMINT0N — til umræðu á Norðurlandaþinginu sl. laugardag Norðurlandaþing í badminton var Italdið að Hótel Loftleióum sl. laugardag í nánum tengslum við Norðurlandamótiö, sem háð var um helgina. Það er ekki stjórn i þessum samtökum okkar, aðeins haldin þing, og samvinna með af- brigðum góð. sagði Rafn Viggós- son. þegar hlaðið hafði samband við hann í gær. Rafn er varafor- maöur Badmintonsambands ís- lands. Þingforseti var Guðlaugur Þor- valdsson, háskólarektor. og þing- ritari frú Bjiirg Jublin Arna- dóttir. Þingið sátu fulltrúar Irá iillum Norðurliindunum fimm. Það var ineðal annars rætt unt að laka upp notkun litaðra bún- inga á badmintonmótum, en hingað til hefur alhvítur bún- ingur verið allsráðandi. Fékk sú hugm.vnd góðar undirtektir og var Svíum falið að fylgja málinu eftir á þingi alþjóðasambandsins, sem haldiö verður i Malmö á næsta ári. Einnig var rætt allítarlega um niðurröðun opinna móta í iiinum ýmsu aldur.silokkuni á Norður- löndum — svo og uni ódýrustu ferðamöguleika innan Norður- landanna í þeim tilgangi að geta aukið íþróttaleg samskipti milli latidanna í badminton, sagði Rafn. Næsta Noröurlandaþing verður haldið i káupmannahöfn i nóvember 1977. Leicester City og Manchester United léku síðastliðinn laugardag á Filbe jöfn 1-1 og mátti United þakka jafnteflið. Hér sækir Sammy Mcllro.v en Withworth fylgist með. Væiítanlega gefst ísienzkum knattspyrnuunnend sjónvarpi á sunnudag. QPR reyndisl ofjarl í Lundi QPR sigraði FC Köln 3-0 á Loftus Road ei flest mörkin — 5 — í UEFA bikarni QPR — eina enska liðið sem enn er eftir í UEFA-bikarnum sigraði í gær- kvöld v-þýzka liðið FC Köln 3-0 á Loftus Road í Lundúnum. Þrátt fyrir að markatalan gefi til kynna yfir- burði Lundúnaliðsins þá var FC Köln mjög sterkt og lék á köflunt ágæta knattspyrnu. Leikmenn QPR hafa náð að sýna mjög góða leiki í UEFA-bikarnum þrátt fyrir misjafna leiki í ensku 1. deildinni. Liðið lék mjög vel í gær- kvöld — og af tveimur góðum liðum þá hafði QPR lengst af undirtökin. Don Givens skoraði fyrsta mark leiksins á 30. mínútu — skallaði í netmöskvana. Markvörður Kölnar- liðsins hafði hendur á knettinum en krafturinn i skalia Givens var of mikill. — knötturinn hafnaði í net- Aðeins þremur mínútum síðar var QPR aftur á ferðinni — miðvörður- inn sterki — David Webb skoraði þá af stuttu færi eftir hornspyrnu. Staðan í leikhléi var því 2-0. Köln sðtti mjög í sig veðrið í s. hálfleik en þrátt fyrir það var það QPR sem skoraði þriðja mark leiksins. Hinn ákaflega leikni Stan Bowles lék skemmtilega á tvo varnarmenn Köln og sendi knöttinn í netmöskvana — 3-0 og QPR hlýtur að eiga góða möguleika á að komast í 4. umferð. I Svíþjóð áttust Öster Vaxjö og Bareelona frá Spáni við. Öster átti aldrei möguleika gegn hinu sterka liði Barcelonameðþa Johan Cruyff og nafna hans Neeskens i broddi fylkingar. Þrátt fyrir að frost væri og aðstæður allar sænska liðinu í hag þá einfaldlega var Barcelona of mikið fyrir Svíana. Clares kom Barcelona yfir í fyrri hálfleik — og i síðari hálfleik bætti Neeskens við öðru marki og Clares við sinu þriðja og hinir tæplega 15 þúsund áhorfendur gátu ekki annað en dáðst að leikni Spánverjanna— og auðvitað Hollendinganna Neesk- ens og Cruyff. Nágrannar Barcelona — Espanol léku við Feyenoord i Barcelona, borg- inni nnklu í Katalóníu á austurströnd Spánar. Espanol átti ekki sama gengi að fagna og nágrannar þes., þrátt fvrir að Espanol hafi gengið vel í fvrstu deildinni á Spáni. Hollenzka liðið — Feyenoord vann UEFA-bikarinn fyrir tveimur árúm, lék ákaflega sterkan varnarleik og áttu Spánverjarnir í mestu erfiðleik- um með að hrj'tfta ntður sterka vörn Feyenoord. Og svo fór að það var Feyenoord sem skoraði. De Filipe varð fyrir því að senda knöttinn í eigið mark og Feyenoord komið með annan fótinn i r.æstu umferð.Feyenoord hefur nú forustu í 1. deildinni í Hollandi og virðist þetta fræga lið frá Rotterdam vera heldur en ekki að ná sér á strik. í Torino átti Juventus í höggi við sovezka liðið Schactor Donetz — og ítalska liðið sigraði 3-0. Bettega skoraði fyrsta mark leiksins — Tardanelli og Boninsegna bættu viö tveimur mörkum og aðeins 35. mínútur liðnar af leiknum. En Sovét- mönnunum tókst að halda aftur af hinum sterku ítölsku sóknarleik- mönnum það sem eftir var leiksins. Þegar leikið verður í Donetzk þá verða 100 þúsund manns til að hvetja liðið áfram — svo síðari leikurinn verður Itölum áreiðanlega erfiður. I Moolenbeek — útborg Antwerp- en, hafnarborginni miklu lék Molen- beek við v-þýzka liðið Schalke 04. UEFA-b Urslit leikja i UFEA-bikarnum. í Barcelona: Espanol, Spáni — Feyqnoord, Hollandi 0-1 (0-1). Mark Feyenoord de Filipe, sjálfsmark. Áhorfendur 40 þúsund. í Torino: Juventus, Ítalíu, — Schahtor Donetzk, Sovétríkjunum, 3- 0 (3-0). Mörk Juventus skoruðu Bettega, Tardelli og Boninsegna. Ahorfendur 50 þúsund. Í Vaxjö: Öster Vaxjö, Svíþjóð, — Barcelona, Spáni, 0-3 (0-1). Mörk Barcelona skoruðu Clares 2, Neeskens. Ahorfendur 14.706. í London: QPR Englandi — FC Köln, V-Þýzkalandi. 3-0 (2-0). Mörk QPR skoruðu Givens, Webb og Bowles. Ahorfendur 25 þúsund. í Aþenu: AEK Aþenu, Grikklandi, — Rauða Stjarnan. Júgóslaviu, 2-0 (2-0). Mörk AKK skoruðu Papaouan- nou, Mavros. Áhorfendur 28 þúsund. í Brussel: RWD Molonbeek, Belgiu — Schalke 04. V-Þýzkalandi 1-0 (0-0). Mark Molenheek skoraði LaFont. Ábnrfendur 15 þúsun'd.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.