Dagblaðið - 27.01.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1977
23
D
Sjónvarp
d
Útvarp
Höfundurínn einn af
Matthildingunum
Hrafn Gunnlaugsson höfundur
leikritsins Sumarást hefur skrif-
aö allmörg leikrit, ýmist einn eöa
með öörum. Þau hafa verið sýnd á
sviði og í sjónvarpi eða flutt i
útvarpinu. Af sviðsverkum.sem
hann hefur átt aðild að, má nefna
Eg vil auðga mitt land, sem Þjóð-
leikhúsið sýndi árið 1974 og ís-
lendingaspjöll sem sýnd voru hjá
Leikfélagi Reykjavfkur sama ár.
Sjónvarpsleikrit hans, Saga af
sjónum, hefur vakið athygli á
Norðurlöndum.
Árið 1973 flutti útvarpið leik-
ritið Theódór Jónsson gengur
laus eftir Hrafn. Hann var líka
einn af aðstandendum Matthild-
arþáttanna, sem vinsælir urðu í
útvarpinu fyrir nokkrum árum.
Þá er hann og í hópi „listaskáld-
anna vondu“.
-EVI
ttrafn Gunnlaugsson hefur víða komiö við og samið leikrit og ljóð. Hann er í hópi „listaskáldanna
vondu".
Útvarpið íkvöid kl. 20.05: Leikrit Sumarást
Er þetta draumur?
Leikurinn er í senn bæði
frásögn og samtöl, hann gerist í
rauninni í fortíð og nútíð jöfnum
höndum og er á köflum næsta
draumkenndur. Sú spurning
vaknar hvort þetta sé eiginlega
allt sarnan draumur. Helgi Skúlason er leikstjóri í
■EVI kvöld.
Leikritið sumarást verður á stjóri er Helgi Skúlason. Leikend- Pálsdóttir, Valur Gíslason o. fl.
dagskrá útvarpsins i kvöld. Það er ur eru Erlingur Gíslason, Ungur maður, sem er við jarð-
eftir Hrafn Gunnlaugsson en leik- Sigurður Sigurjónsson, Þórunn fræðirannsóknir, kemur í af-
skekkta sveit og hittir þar stúlku
á fremur óhrjálegum bæ. Hún
segist vera ráðskona hjá föður-
bróður sínum. Einnig er á heim-
ilinu gamall maður, blindur. Ungi
maðurinn kynnist þessu fólki
nánar og í ljós kemur að ekki er
allt með felldu.
•//allteitthvaö
gott í matinn
STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓflU/Tfl
Fólksflutningabifreið
Óskum að kaupa 18—24 manna fólks-
flutningabifreið í góðu ástandi.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora
sem fyrst.
INNKAUFASTOFNUN RÍKISINS
iJOBGAFrÚNi 7 3ÍMI WB4-Í
Laus störf
Auglýsingaskrifstofa óskar að ráða
starfsfólk sem fyrst.
Æskileg er starfsreynsla við gerð
auglýsinga.
Einnig kemur til greina ráðning
starfskrafts sem hefur góða vélritun-
ar- og íslenzkukunnáttu.
Umsóknir, sem greini aldur, menntun
og fyrri störf, sendist afgreiðslu Dag-
blaðsins, Þverholti 2, merkt „Strax
123“.
Evrópuráðsstyrkir
Evrópuráðið veitir styrki til kynnis-
dvalar erlendis á árinu 1978 fyrir fólk,
sem starfar á ýmsum sviðum félags-
mála.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást í félagsmálaráðuneytinu.
Umsóknarfrestur er til 1. mars nk.
Félagsmólaráðuneytið,
24. janúar 1977
MEBUÐIÐ
MÐUn
DANSLEIKUR í HÓTEL HVERAGERÐI
laugardaginn 29. janiíar kl. 10 - 2
HLJÓMSVEITIN CRYSTAL OG GYLFIÆGISSON
MIÐAVERÐ1500 KR.
SÆTAFERÐIR FRÁ B.S.l'. 0G SELFOSSI