Dagblaðið - 07.02.1977, Síða 17

Dagblaðið - 07.02.1977, Síða 17
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR7. FEBRUAR 1977. 17 Iþróttir Iþróttir Iþróttir fþróttir STAÐAN STÖÐUGT ÓUÓSARI VEGNA FRESTAÐRA LEIKJA Newcastle 21 9 7 5 35-27 25 Leicester 25 7 11 7 30-37 25 Leeds 23 8 8 7 29-29 24 Norwich 24 9 6 9 26-30 24 Coventry 22 8 7 7 28-27 23 WBA 23 7 8 8 30-28 22 Birmingham 25 8 6 11 38-39 22 Stoke 22 6 7 9 13-25 19 Derby 21 5 8 8 27-30 18 QPR 20 7 4 9 26-30 18 Evorton 23 6 6 11 32-45 18 Tottenham 23 6 5 12 29-45 17 Brístol C. 21 5 6 10 21-25 16 West Ham 23 4 5 14 20-37 13 Sundorland 25 2 7 16 13-36 11 —en Liverpool hefur nú aftur náð þriggja stiga forskoti í 1. deild Vetrarhörkurnar á Bretlands- eyjum í vetur — síðan vatns- flaumur á ýmsum völlum — hafa gert stöðuna í deildunum nokkuð óljósa. Munurinn er orðinn mikill á leikjafjölda hinna ýmsu liða. Liverpool hefur þriggja stiga for- ustu í 1. deild,.en hefur samt tapað fimm stigum meira en Ips- wich, sem er í öðru sæti, og þrem- ur stigum meira en Manch. City, sem er í 3ja sæti með sama stiga- fjölda og Ipswich, 32 stig. Liver- pool hefur 35 stig. Efstu liðunum gekk vel á laugardag. Ipswich gat þó ekki leikið vegna vatnsflaums á leikvelli QPR í vesturbæ Lund- únaborgar, en hin öll nældu sér í tvö stig nema Arsenal, sem náði ekki nema jafntefli á heimavelli gegn neðsta liðinu, Sunderland. Urslitin á laugardag urðu þessi: 1. deild Arsenal-Sunderland 0-0 Aston Villa-Everton 2-0 Bristol City-Newcastle 1-1 Leeds-Coventry 1-2 Leicester-West Ham 2-0 Liverpool-Birmingham 4-1 Manch. Utd.-Derby 3-1 Middlesbro-Tottenham 2-0 Norwich-WBA 1-0 QPR-Ipswich fr. Stoke-Manch. City 0-2 2. deild Blackburn-Cardiff 2-1 Carlisle-Chelsea 0-1 Fulham-Charlton 1-1 Hereford-Sheff. Utd. fr. Luton-Burnley 2-0 Millwall-Bolton 3-0 Notts Co.-Plymouth 2-0 Oldham-Bristol Rov. 4-0 Orient-Blackpool fr. Southampton-Hull 2-2 Wolves-Nottm.For. 2-1 3. deild Brighton-Preston 2-0 Bury-York 4-2 Chesterfield-Portsm. 1-2 C.Palace-Tranmere 1-0 Gillingham-Walsall 1-0 Lincoln-Northampton 5-4 Mansfield-Rotherham 3-1 Oxford-Chester 2-0 Peterbro-Grimsby 3-1 Reading-Shrewsbury 1-0 Sheff. Wed.-Port Vale 1-2 Wrexham-Swindon 2-2 4. deild Brentford-Huddersfield 1-3 Cambridge-Exeter 1-1 Colchester-Rochdale 1-0 Darlington-Bradford 0-0 Halifax-Workington 6-1 Hartlepool-Crewe 3-0 Scunthorpe-Watford 0-0 Southport-Andershot 0-1 Torquay-Doncaster 0-1 Meistarar Liverpool létu það ekki á sig fá, þó Kenny Burns skoraði strax á 2. mín. eftir send-. ingu Howard Kendall, og unnu öruggan sigur 4-1. Phil Neal jafn- aði úr vítaspyrnu á 37. mín. eftir að John Toshack hafði verið felld- ur af Joe Gallagher innan víta- teigs. Sex mín. síðar fléttuðu þeir Keegan og Heighway fallega og Toshack skallaði í mark. í síðari hálfleiknum hafði Liverpool yfir- burði til mikillar ánægju fyrir 41 þúsund áhorfendur. Keegan og Toshack unnu að 3ja markinu, sem Toshack skoraði á 73. mín. Á 79. mín. brunaði Steve Heighway upp völlinn eins og hraðlest og skoraði 4-1. Á meðan átti Manch. City í litl- um erfiðleikum með Stoke á Victoria Ground og vann þar sinn fyrsta sigur síðan 1969 með ákaf- lega hefluðum leik. Dennis Tueart skoraði fyrra markið eftir mikið einstaklingsframtak. Lék á hvern varnarmann Stoke á fætur öðrum og komst í skotfæri. Peter Shilton varði skot hans. Hélt ekki knettinum og Tueart náði honum aftur og sendi hann innanfótar í markið. Tveimur min. fyrir leiks- lok gulltryggði Joe Royle sigur Manchester-liðsins. 14. leikur City án taps. Hitt Manchester-liðið, United, gerði það einnig gott og vann sinn sjöunda sigur í röð. Leikurinn gegn Derby var eins og létt æfing hjá United, þar sem þeir Coppell, Macari og Jimmy Greenhoff léku snilldarlega. Lið Derby ákaflega slakt án .Gemmill og George. Þar vantar bæði hjarta og sál. Lou Macari skoraði fyrsta mark leiks- ins á 8. mín. eftir fallegt upp- hlaup Martin Buchan og Stuart Pearson. Á 53. mín. tók Coppell aukaspyrnu. Gaf á J. Greenhoff, sem renndi knettinum til Stewart Houston og bakvörðurinn skoraði af öryggi. Sex mín. síðar börðust Sammy Mcllraoy og Steve Powell um knöttinn og Powell varð fyrir því óláni að senda knöttinn í eigið mark 3-0. Tony Machen skoraði eina mark-Derby 10 mín. fyrir leikslok. Aston Villa hafði mikla yfir- burði gegn Everton og mörkin hefðu átt að vera miklu fleiri. Á ll.mín. átti Brian Little stangar- skot — og loks á 28. mín. skoraði Andy dæmigert Graymark. Skalli, 24. mark hans á leiktímabilinu. Hann varð að yfirgefa völlinn vegna meiðsla á 63. mín. Brian Little skoraði síðara mark Villa eftir að bakvörðurinn John Gid- man hafði átt stangarskot. Það var á 76. mín. Arsenal tókst ekki að sigra Sunderland þrátt fyrir mýmörg tækifæri — og Sunderland hefur ekki skorað mark í deildakeppn- inni í 969 mínútur. Síðasta markið eftir tvítekna vítaspyrnu. Litlu munaði þó tvívegis á Highbury á laugardag. Sunderland átti hörkuskot í þverslá — og I annað sinn varði Jimmy Rimmer hreint á undraverðan hátt. Um aðra leiki í 1. deild er það að segja, að David Mills skoraði bæði mörk Middles- bro í fyrri hálfleik. Chris Garland náði forustu fyrir Bristol City, en rétt í lokin tókst Mickey Burns að jafria fyrir Newcastle. Leicester vann auðveldan sigur á West Ham með mörkum kappanna kunnu, Frank Worthington og Keith Weller, og Lundúnaliðið stefnir beint niður í 2. deild. Gibbins skoraði eina markið á Carrow Road, sem nægði Norwich til sigurs á WBA. En Langmest á óvart kom, að Leeds tapaði á heimavelli fyrir Coventry. Alan Green náði forustu fyrir Coventry á 19. mín. Joe Jordan jafnaði fyrir Leeds en mínútu fyrir leikslok tókst Don Murphy, sem hafði komið inn sem _varamaður, að skora sigurmark Coventry. Aðalleikurinn í 2. deild var i_ Wolverhampton. Þar unnu Ulf- arnir þýðingarmikinn sigur á Nottm. Forest 2-1 og hafa því unn- ið Forest í báðum leikjunum í deildinni. Það verður sennilega þungt á metunum, þegar að upp- gjöri kemur í vor. Völlurinn var slæmur eftir rigningu — og Ulf- arnir gerðu út um leikinn á fjög- Stenmark íefstasæti Ingemar Stenmark, Svíþjóð, sigraði í svigkeppni heims- bikarsins í St. Anton í Austurríki í gær og varð þar með fyrstur til að sigra í fimm svigmótum í röð í þeirri keppni. Klaus Heidegger, Austurríki, varð annar. Við sig- urinn færðist Stenmark í efsta sætið í stigakeppninni. Hefur nú 174 stig. Franz Klammer er næstur með 155 stig og Heidegger 3ji með 151 stig. Siðan er langt stökk niður i 4ða sæti. Gustavo Thoeni hefur 108 stig. Nánar á morgun. urra mín. kafla í fyrri hálfleik. Á 32. mín. skoraði Willie Carr eftir undirbúning Ken Hibbitt og á 36. min. sendi Larry Lloyd knöttinn í eigið mark, aðþrengdur af John Richards. í lok hálfleiksins voru Úlfarnir heppnir. Sluppu tvívegis með skrekkinn. Munro bjargaði til dæmis á marklínu. í s.h. fékk Richards tækifæri til að koma Ulfunum í 3-0. KOmst einn í gegn en spyrnti knettinum yfir þver- slá. Rétt í lokin skoraði Tony Woodcock eina mark Forest, en það kom of seint til að bjarga einhverju. Chelsea hefur örugga forustu í 2. deild og sigraði í Carlisle með marki Ken Swain. Bolton steinlá hins vegar í Lundúnum fyrir Mill- wall og það eftir, að leikmenn Bolton voru nýkomnir heim úr fjögurra daga ferð til Spánar. Vic Halom, fyrrum miðherji Sund- erland, skoraði þrjú af mörkum Oldham gegn Bristol Rovers, og Ted MacDougall bæði mörk Southampton gegn Hull. Bjargaði þar með stigi, en Hull hafði lengstum yfir í leiknum. Poul Price og Johnny Aston skoruðu mörk Luton og Fulham náði stigi af Charlton. Mitchell skoraði fyrst fyrir Fulham, en Mike Flanagan jafnaði fyrir Charkon. Fulham hefur ekki unnið leik siðan Alec Stock hætti sem framkvæmda- stjóri og Bobby Champell tók við. í 3ju deild er Brighton nú efst með 37 stig. Mánsfield hefur 33 stig, Wrexham, Shrewsbury og Rotherham 32 stig og Crystal Palace 31 stig. í 4. deild er Cambridge efst með 36 stig — Bradford, Southend og Colchester hafa 32 stig. Staðan er nú þannig: Liverpool 1. deild 26 15 5 6 45-25 35 Ipswich 22 13 6 3 41-20 32 Man.City 23 11 10 2 35-16 32 Aston Villa 23 13 3 6 46-26 29 Middlesbro 24 11 7 6 22-21 29 Arsonal 24 10 8 6 41-35 28 Man. Utd. 23 10 6 7 41-33 26 Chelsea 2. deild 25 14 7 4 43-32 35 Bolton 24 14 4 6 42-31 32 Wolves 23 11 8 4 53-28 30 Nott. For. 24 11 7 6 50-28 29 Blackpool 24 10 9 5 36-24 29 Millvall 23 11 4 8 39-31 26 Charlton 24 9 8 7 46-40 26 Oldham 22 10 6 6 32-29 26 Luton 24 11 3 10 37-31 25 'Notts Co. 22 10 4 8 36-34 24 Southampton 24 7 8 9 42-42 22 Sheff. Utd. 22 7 8 7 26-30 22 Brístol Rov. 26 8 6 12 35-48 22 Blackbum 23 9 4 10 25-34 22 Hull 23 5 11 7 26-28 21 Cardiff 24 7 7 10 34-38 21 Fulham 26 6 9 11 34-42 21 Plymouth 24 5 10 9 29-36 20 Bumley 24 4 10 10 26-37 18 Cariisle 25 6 6 13 25-48 18 Orient 19 4 7 8 19-25 15 Hereford 21 3 6 12 29-50 12 Portúgalir sigurvegarar — en árangurs ÍR-sveitarinnar ekki getið Carlos Lopez, Portúgal, sigraði í Evrópubikarnum I víðavangs- hlaupi í Palencia á Spáni í gær. Hljóp hina 9.5 km á 30:03.6 mín. og félag hans, Sporting Lissabori,- varð í fyrsta sæti sveita frá 18 þjóðum. Meðal annars keppti þar ÍR-sveit, þeir Agúst Asgeirsson, Sigfús Jónsson, Gunnar Páll Jóa- kimsson og Hafsteinn Oskarsson. Arangurs hennar var ekki getið í fréttaskeyti Reuters og hún var ekki meðal sex efstu sveitanna. Annar i hlaupinu var Mariano Haro, Spáni, á 30:10.0 mín. og 3ji Jacky Boxberger, Frakklandi, á 30:21,0 mín. Sveit Sporting Lissa- bon varð fyrst, í öðru sæti Palencia, Spáni, þá Guelle Futh, V-Þýzkalandi, St. Bern, Sviss, Jalbot, Noregi, og sjötta sveit Montpellier, Frakklandi. Roces skíðaskór, stærðir 30-35. Verð kr. 4458. MOCES Uvex skíðagleraugu $ 5 Alpina skíðaskór Verðfrákr. 7844,- Verð kr. 6474.- PÓSTSENDUM Tyrolia öryggisbindingar Tyrolia skíðabremsur Laugavegi 13 Símil3508.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.