Dagblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977. 9 N Friðrik teflir á stór- meistaramótum í V-Þýzkalandi og Sviss inngang skrifaði Friðrik. Svartur fer fátroðnar slóðir í byrjuninni og skákin beinist brátt úr hefðbundnum farvegi nimzoindverskrar varnar. 1 13. leik verður hvíti á ónákvæmni, sem kostar hann peð, en þetta ætti ekki að koma að sök, því að mislitir biskupar skapa jafn- vægi í stöðunni og rýra mjög möguleika svarts til að færa sér liðsmuninn í nyt. En í stað þess að staðsetja biskup sinn á d4 (21. Bd4) og koma í veg fyrir framrás svarta d-peðsins í eitt skipti fyrir öll, leggur hvítur til atlögu á drottningarvængnum, að minnsta kosti. Þá mun Vict- or Kortsnoj tefla þar svo fremi að hann hafi lokið einvígi sínu við Tigran Petrosjan — og einnig Robert Byrne, Banda- ríkjunum. Mótið í Genf hefst 25. marz. og stendur til 11. apríl, svo þar verða nægir frí- dagar. Við skulum að lokum líta á stutta sigurskák Friðriks Ölafs- sonar frá skákmótinu í Wijk aan Zee 1976, en þar varð Friðrik sigurvegari ásamt Ljubojevic, Júgóslavíu. 1 skák- inni er Friðrik með svart gegn Ree, Hollandi, og eftirfarandi -Hélttil Þýzkalands f morgun — og Guðmundur Sigurjónsson mun einnig tefla á skák- mótinuíSviss sem lyktar með tortímingu hvítu fótgönguliðanna. Honum yfirsést að sjálfsögðu 25. — Hc4, — gleymdi þvf að hrók- urinn á el er vaidlaus. Urslitin eru ráðin á þessu augnabliki. Hvítt Ree Holland Svart: Friðrik Ólafsson Island Nimzoindversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 c5 5. Rge2 cxd4 6 exdf40-0 7. a.3 Be7 8. Rf4 d5 9. Be3 Rc6 10. cxd5 Rxd5 11. Rcxd5 exd5 12. Be2 Bg5 13. 0-0 Bxf4 14. Bxf4 Db6 15. b4 Dxd4 16. Be3 De5 17. Bc5 Hd8 18. Hel Be6 19. Bb5 Dc7 20. Bxc6 Dxc6 21. Hcl Da6 22. a4 Hac8 23. b5 Da5 24. Dd4 b6 25. ba3 Hc4. 26. De5 Dxa4 27. Bb2 d4 28. h3 h6 29. Hxc4 Dxc4 30. He4 Hd5 31. Df4 Dxb5 32. Bxd4 Dd7 33. Bb2 Kh7 34. He3 Hg5 35. De4+ Bf5 36. Df4 Dd5 37. Hg3 Hxg3 38. Dxg3 f6 39. Dc7 Dd7 40. Dxd7 Bxd7 41. f4 h5 42. Kf2 Kg6. Hvitur gafst upp. - Ámi Pálsson sýnir klæmar Einn af þeim mönnum sem er ómissandi i hverri keppni 1 bridge er hinn vinsæli kaupmaður Arni Pálsson. Og í dag tökum við fyrir spil sem Arni spilaði í keppni og er ég viss úm að enginn nær þeim árangri á spilið sem hann gerði. Svona voru hendur norðurs og suðurs. Nobður * KG10 V A875 OG986 * AD SlJUUH * 87642 V 6 0 A1054 + 1053 Austur Suður VesturNorður pass pass 1 lauf pass 1 tígull i spaði 2 lauf 2 grönd pass 3 spaðarpass 4 spaðar pass pass pass Sl.'QUt * 87642 6 O A1054 + 1053 Það er ekki gott að lenda í höndunum á Arna Pálssyni, þegar hann sýnir klærnar. Frá Bridgedeild Breiðf irðinga Staðan eftir 24 umferðir hjá félaginu i barometerkeppn- inni er þessi: —— stig 1. Rósmundur Gufimundsson — Ólafur Gíslason 439 2. Jakob Bjarnason — Hilmar Gufimundsson 291 3. Gufijón Krístjánsson —' Þorvaldur Matthíasson 200 4. 0laf ur Jónsson — Halldór Jóhannsson 167 5. Jón Stefánsson — Þorstoinn Laufdal 162 6. Magnús Halldórsson — Magnús Oddsson 118 Spilað er á fimmtudögum í Hreyfilshúsinu. Fró Bridgefélagi Reykjavíkur Sveitakeppni félagsins lauk sl. fimmtudag með sigri sveitar Hjalta Elíassonar, með honum í sveit voru Asmundur Pálssom Éinar Þorfinnsson, Guðlaugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson. Urslit urðu þessi: Meistaraflokkur stig 1. Hjalti Elíasson 116 2. Eiríkur Helgason 95 3. Jón Hjaltason 77 1. flokkur stig 1. Ólafur H. Ólafsson 116 2. Steingrímur Jónasson 96 3. Sigurfiur B. Þorsteinsson 84 Næsta keppni félagsins hefst nk. fimmtudag. Spiluð verður sveitakeppni, svokölluð Board- a-Match. íslandsmót undan- keppni í tvímenning Eftir fyrstu umferð í undan- keppni bridgefélaganna í Reykjavík fyrir íslandsmótið í tvímenning er staðan þessi: stig 1. Símon Símonarson — Stefán Gufijohnsen 275 2. Gufimundur Eiríksson - Þórður Sigfússon 269 3. Gufimundur Pótursson Sverrír Ármannsson 265 4. Óskar Frífiþjófsson — Reynir Jónsson 252 5. Tryggvi Bjarnason — Vigfús Pálsson 252 6. Hjalti Elíasson — Ásmundur Pálsson 250 Tvær síðustu umferðirnar verða spilaðar 15. og 16. marz f Domus Medica. Frá Tafl & bridgeklúbbnum Þegar ein umferð er eftir í sveitakeppni félagsins er staðan þessi. Meistaraflokkúr stig 1. Gestur Jónsson 116 2. Sigurbjörn Ármannsson - 100 3. Bjöm Krístjánsson 98 4. Rafn Krístjánsson 96 1. flokkur stig 1. Reynir Jónsson 105 2. Ólafur Adolfsson 100 3. Haraldur Snorrason 90 Síðasta umferðin verður spiluð nk. fimmtudag í Medica. Domus Árni var fljótur að segja einn spaða á áttuna sína fimmtu og hann áleit að ekki væri verra að spila þrjá spaða heldur en tvö grönd, en þegar félagi sagði fjóra spaða þá sýndi hann sína alkunnu ró og enginn doblaði. Vestur spilaði út tígulkóng, sem Árni drap á ás. Vestur spilaði tíguldrottningu og meiri tígli, sem austur trompar. Austur spilar hjarta, sem Árni drepur á ás. Hann tekur spaða- kóng og báðir eru með, og trompar hjarta heim. Þá spilar hann laufi og svínar og vinnur sitt spil. Svona voru allar hendurnar. Norður + KG10 <7 A875 O G986 * AD Vestur * AD D1094 0 KD3 + K982 Ausrur * 953 V KG32 0 72 + G764 keppni lauk sl. sunnudag með sigri sveitar Hjalta Elíassonar. Með honum í sveit voru Ás- mundur Pálsson, Einar Þor- finnssonGuðlaugur R. Jóhanns- son og Örn Arnþórsson. Röð annarra sveita ásamt meisturunum varð þessi: «** 1. Hjalti Eliasson 85 2. Stefán Gufijohnsen 75 3. Gufimundur T. Gíslason 55 4. Þórír Sigurðsson 50 5. Ólafur H. Ólafsson 15 6. Skafti Jónsson 12 menningskeppni með baromet- erfyrirkomulagi og verða spiluð tölvugefin spil, sem sér- staklega eru gefin fyrir þessa keppni. Enn er hægt að bæta i þessa keppni nokkrum pörum og eru þeir sem áhuga hafa beðnir að tilkynna þátttöku í síma 40006 eða 41794 í siðasta lagi á þriðjudagskvölff. Keppnisstjóri er Vilhjálmur Sigurðsson, en spiiað er í Þing- hól, Hamraborg 11. Bridgefélag kvenna — parakeppni Vegna óviðráðanlegra orsaka lauk sveitakeppni félagsins ekki sl. mánudag heldur lýkur henni í dag, laugardag. Fimm kvöld parakeppni í tví- menning hefst hjá félaginu nk. mánudag 7. marz, Spilað verður í tiu para riðlum. Allir geta tekið þátt í þessari keppni jafnt utanfélagsfólk og félagsbundið. Þátttaka tilkynnist sem fyrst til for- manns félagsins, Margrétar Ásgeirsdóttur, i síma 14218. Nýjung hjá Tafl og bridgeklúbbnum Tafl- & bridgeklúbburinn mun nk. laugardag gangast fyrir tvímenningskeppni i bridge. Keppni þessi mun verða með líku sniði og sumarspila- mennskan, þ.e. eins dags keppni. Spilað verður í Félagsheimili stúdenta við Hringbraut og hefst keppnin kl. 13.30 nk. þrjá laugardaga, 5., 12., og 19. marz. Spilagjaldið er kr. 700.00 fyrir parið. Ekkert skyldukaffi. Öllum heimil þátttaka. Frá Bridgefélagi Breiðholts Hinn 1. marz hófst þriggja kvölda hraðsveitakeppni hjá félaginu. Staðan eftir fyrsta kvöldið er þessi: •tig 1. Pálmi Pótursson 496 2. Sigurfiur Erlendsson 464 3. Baldur Bjartmannsson 439 Spilað er á þriðjudögum i húsi Kjöts & Fisks að Selja- braut 54. Reykjavíkurmót sveitakeppni Reykjavíkurmótinu í sveita- Undankeppni Reykjavíkur- mótsins var jafnframt undan- keppni fyrir tslandsmót og spil- uðu sveitirnar, sem urðu nr. 3-4 í riðlunum um fjögur sæti. Þessar sveitir komust i íslands- mótið. stig 1. Jón Hjaltason 83 2. Ríkharfiur Steinbergsson 73 3. Ólafur Lárusson 54 4. Esther Jakobsdóttir 34 Bridgefélag Kópavogs Sl. fimmtudag heimsóttu Húnvetningar Bridgefélag Kópavogs og var spiluð sveita- keppni 10 sveita frá hvoru félagi. Urslit urðu þau að Bridgefélag Kópavogs vann 5 leiki, Húnvetningar 4, en einn varð jafntefli. Heildarúrslit vinningsstiga urðu, Kópavogur 108 stig, Húnvetningar 92 stig. Næsta fimmtudag hefst tvi- Barðstrendingafélagið í Reykjavík 5 kvólda tvímenningur. 8 efstu í 1. umferð. stig 1. Krístinn—Einar 257 2. Helgi—Sigurbjöm 253 3. Þórarínn—Finnbogi 241 4. Ágústa—Ólafur 229 5. Gufilaugur—Agnar 223 6. Gunnlaugur—Stefán 223 7. Gufirún —Jón 221 8. Vikar—Ólafur 219 Sveitakeppni Víkings í bridge Sveit stig 1. Sigf úsar Ámasonar 98 2. Krístjáns Pálssonar 60 3. Inga Krístinssonar 58 4. Eiríks Þorsteinssonar 37 í sveit Sigfúsar voru auk hans þeir Guðjón Kristjánsson, Sig- urður Egiisson og Gísli Stein- grímsson. + ANNA TAURIALA frá Finnlandi: Fyrirlestur (á sænsku) með litskyggnum um finnskar barnabækur og barnabókamyndskreytingu í Norræna húsinu sunnudaginn 6. mars kl. 16.00. í bókasafni og anddyri: Sýning á myndskreytingum barnabóka eftir 13 finnska iistamenn. Litskyggnusýning um þróun myndskreyting- anna. Norrœna húsið Verið velkomin NORRÆNA HÚSIÐ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.