Dagblaðið - 05.03.1977, Side 16

Dagblaðið - 05.03.1977, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977.. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir sunnudaginn 6. marz. ’ -wnsberinn ,21. jan.—19. feb.): Þú skalt rannsaka fjár- hauinn í da«. Þú komst að öllum líkindum aó raun um að hann stendur betur en þú bjost við. Framundan er tlmi mikilla skemmtana. Fiskamir (20. feb. —20. marz): Þú ert undir einhverri pressu i da« ok veldur það þér mikilli tausaspennu. Heyndu að hafa sem minnstar áhygfíjur — láttu hlutina ráða sér sjálfum. Notaðu hvert tækifæri til að hvíla þig. Hruturinn (21. marz—20. apríl): Skemmtanalífið hefur ekki upp á margt að bjóða þér i dag. Þú ættir bara að halda þig heíma við og njóta rólegheitanna vfir góðri bók eða handavinnu. Nautiö (21. apríl—21. mai): Útlitið er ekki sem be/t i dag. Það sem veitir þér mesta ánægju er heimilislifið. Ef þú býður heim til þín gestum. bjóddu þá einungis þeim. sem gera minnstar kröfur. Tviburarnir (22. maí—21. júní): Þörf þín fyrir tilbreytni angrar fólk sem umgengst þig. Láttu levndarmál þitt ekki í l.jós of snemma. — njóttu árægjunnar sem lengst að eiga það út af f.vrir þig. Krabbinn (22. júni—23. júlí): Vinur þinn verður mjög ánægður ef þú tekur þátt í einhverjum félagsskap með honum. Eldri persóna trúir þér f.vrir hugrenningum- sinum. Láttu ekki dragast inn í deilur. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Eitthvað sem þú lest eða hevrir mun hjálpa þér við að levsa vandamál sem angrað hefur þig upp á síðkastið. Þú þarfnast auk þess sérfræði- legrar aðstoðar við lausn þess. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Skapið er ekki upp á það bezta i dag og þú ert hálf framkvæmdalítild). Leitaðu upplvftingar hjá vinum þínum. Hafðu það eins rólegt í dag og þú getur. Þú færð fréttir af vini þinum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þetta er skemmtilegur timi hjá flestum í þessu merki. Allt gengur eins og í sögu. Notfærðu þér heppni þína og framkvæmdu það sem þú hefur veigrað þér við. Sporödrokinn (24. okt.—22. nóv.): Tunga þín er skörp og það kemur illa við suma i kringum þi« Hugsaðu um tilfinningar annarra áður en þú segir hug þinn. Þú finnur þig ekki i einhverjum gleðskap. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þetta er tími til að þú hugsir alvarlega um framtíð þina. Evddu deginum í ró og næði. Þér veitir ekki af að safna kröftum fyrir það sem framundan er. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Vertu á verði svo þú látir ekki í ljósi óviðurkvæmileg uinmæli um aðra. Þú verður beðin(n) um að rétta hjálparhönd við eitthvert erfitt verkefni. sem vinur þinn hefur tekið sér fyrir hendur. Afmælisbarn dagsins: Þú flækist víða á þessu ári. Þetta leiðir af sér að þú þarft að erfiða meira til að ná settu marki. Allt bendir til að ástamálin láti lítið vfir sér. en' viilskapurinn mun aftur á móti blómstra. Almennt séð verður þetta gott ár. GENGISSKRANING Nr. 43 — 3. marz 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 191,20 191,70 1 Sterlingspund 327,60 328,60' 1 Kanadadollar 183,50 184,00' 100 Danskar krónur 3254,20 3262,70' 100 Norskar krónur 3634,30 3643,80 100 Sænskar kronur 4532,90 4544,80 100 Finnsk mörk 5031,60 5044,70' 100 Franskir frankar 3840,50 3850.50' 100 Belg. frankar 522,25 523,65' 100 Svissn. frankar 7492.75 7512.35' 100 Gyllini 7673,50 7693,50’ 100 V-þýzk mörk 8004,70 8025,60' 100 Lirur 21,58 21,64 100 Austurr. Sch. 1125,30 1128,30' 100 Escudos 493,20 494.50 100 Pesetar 277,20 277,90 100 Yen 67,95 68,12' ' Breytingar frá siöustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230. Hafnarfjörður sími 51336. Akure.vri simi 11414, Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutíma 27311. Seltjamarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Seltjarnarnes sími 85477. Akurevri sími 11414. Keflavík símpr 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður sími 53445. Simabilanir í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnar- 'nesi. Hafnarfirði. Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ,,Eg vona bara að þetta sé ekki það sem ég held að það sé.“ Roykjavík: Lðgreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnos: Lögreglan simi 18455. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Uigreglan sími 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166. slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. 'Keflavík: Lögieglan simi 3333. slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 oj> i símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666. slökkvi- liðiðsimi 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222. 23^23 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík og nágrenni vikuna 4.-10. mar/ er i Lyf.jabúðinni Iðunni og (larðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Hafnarf jöröur — GarAabœr. Nœtur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. A l^ugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild’ Landspitalans. sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lvfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akure.vri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgi- dagavörzlu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A hélgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. A öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað í hádeginu milli kl. 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08. mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar. en læknir er til viðtals A göngu.deild Landspítalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. HafnarfjörAur, Dagvakt. Ef ekki næst i, heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275. 53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl* unni í síma 23222. slökkviliðinu i sima 2?222> og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni. Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i síma 1966. Ert þú félagi i Rauða krossinum? Deildir félagsins eru um land allt. RAUÐI KROSS ISLANDS 'OFFT / SUriMtíGflMtinWR 60LUKOL\ 'áRfíS '/ LfíUTu/t] KJRRRfí J) [/JfRfíKúUR ER BESTfí 5Rjbh (/_ BL'/VUm KORÐfíK BfíRRfíJ 23 í úrslitum fyrsta Olympíu- mótsins 1960 kom eftirfarandi spil fyrir i leik Englands—USA 2. Englendingar höföu 4 stig yfir, 69-65. Norrui * D 'í’ ÁKG10983 0 765 *Á3 Austiir * ÁKG653 2 0 ÁG943 + 6 Smi-it A74 V D654 0 D * KD9874 Þegar Reese var meö spil norðurs opnaði hann á tveimur hjörtum, sterkt, og Mathe, USA, stökk í fjóra spaða á spil austurs. Þegar Schapiro í suður hækkaði í fimm hjörtu var Allinger í vestur hræddur um að lítil von væri að verjast gegn 6 hjörtum. Hann sagði því pass við fimm hjörtum. Það gerði Reese líka — og fékk auðvelt spil að fást við. 11 slagir. Á hinu borðinu opnaði Ogust í norður á 4 hjörtum. Flint i austur sagði fjóra spaða, og nú var það suður, Schenken, sem taldi varnarmöguleika gegn sex spöðum a/v litla. Til þess að „hræra í“ sagði hann 4 grönd. Vestur sagði fimm spaða, og þeg- ar sú sögn kom til suðurs var hann upp við vegg.Pressaði með 5 gröndum. Norður breytti í sex hjörtu, sem austur doblaði. Einn niður — og það á að vera par-skor i spilinu. England fékk því sam- tals 520 fyrir spilið. Hort féll á tíma í 3ju einvígis- skákinni við Spassky og tapaði. Staðan var þannig eftir að Spassky, sem hafði hvítt.lék 40. Bg5 og Hort náði ekki að svara. Ve^tih * 10982 <? 7 0 K1082 * G1052 j§ j§ wt m B u X gp wm ii llll wm k pp B i pll & m. w ■ 11 . m ■ wk gp ÉÉl 'SízL Þó Spassky sé skiptamun undir er skákin sennilega unnin hjá honum vegna hótunarinnar Kg6. SlysavarAstofan. Sími 81200. SjúkrabifreiA: Reykjavík. Kópavo«ur ok Sel- tjarnarnes. sími 11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavík sími 1110. Vestmannaeyjar sími 1955. Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við BarónsstÍK alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30. Laujíard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 oj» 18.30- 19. HeilsuvarndarstöAin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. FæAingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. FæAingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud..- laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. or sunnud. HvítabandiA: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. láugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, HafnarfirAi: Mánud. — laugard. kl.' 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkrahúsiA Akureyri: Alla daga kl 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiA Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. — Ég hciti Maríus og er bróðir Karíusar og Baktusar!

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.