Dagblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977. 19 E.HANSELN- ISVBAR-i Svei mér ánægjulegt að þú skulir hafa efni á að bjóða á ísbarinn. Venni vinur! Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu, reglusemi, skil- vísi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 37473 eftir kl. 17. Einbýiishús eða 4ra herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 72927. Ung hjón utan af landi með eitt barn og ætla í nám óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í vestur- bænum eða nágrenni Háskólans. Fyrirframgreiðsla kemur tii greina ef um gott tilboð er að ræða. Tilboðum sé skilað til DB merkt „S 1299“. Atvinna í boði Kona um fertugt óskast í 2-3 mán. út á land til að annast heimilishaid fyrir 4ra manna fjölskyldu. Uppl. í sima 85247 föstudag frá kl. 21-23, laug- ardag 13-16 og sunnudag 10-12 f.h. Vanan háseta vantar á netabát sem rær frá Rifi. Uppl. í síma 93-6697. Hásetar. Vanan háseta vantar á 120 lesta netabát sem er að hefja róðra. Aflasæll skipstjóri. Uppl. í síma 41412 eftirkl. 19. Kona óskast til að aðstoða roskna konu á kvöldin. Herbergi fylgir. Uppl. i síma 25363. Skipstjóri óskast á 30 lesta netabát frá Reykjavík. Uppl. i sima 35450. Hárgreiðslusveinn óskast á hárgreiðslustofu á Suðurlandi. Nánari uppl. í síma 92-2717 eða 92-1360. Grundarfjörður. Háseta vantar strax á 65 tonna netabát. Uppl. í síma 93-8717. Tvær tuttugu og tveggja ára stúlkur í námi óska eftir vinnu fyrri hluta dags. Meðmæli. Uppl. í síma 33157. 20 ára dönsk stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Æskilegt að herb. fylgi með. Hringið í síma 92-6617. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. í sima 74445. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Er vön afgreiðslu. Uppl. í síma 40941. Tvítugur, dugiegur piltur óskar eftir að komast á samning í húsasmíði. Uppl. í síma 25727. Maður vanur bilaviðgerðum og akstri stórra bifreiða (er með meira-minna-próf) óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 15898 eftir kl. 4. Kona óskast til að gæta 7 mán. drengs í austur- bænum, frá kl. 1-5, frá þriðjudegi til föstudags. Uppl. í síma 76347 ki. 6-8 á kvöldin. Mosfeilssveit. Get bætt við mig börnum í gæzlu, hálfan eða allan daginn, er vön. Uppl. í síma 66264. Barnagæzla 2-3 mánuðir. Barngóð kona óskast í 3 mánuði til að koma heima (á Leifsgötu) og gæta ársgamals drengs. Uppl. í síma 26457. Mæður. Tek ungbörn í gæzlu, er í Klepps-i holti, Reykjavík. Hef leyfi. Uppl. veittar í síma 50514 milli kl. 11 og 4. I Ýmislegt 8 Bónstöðin við Reykjanesbraut. Sími 27616. Látið okkur þvo og bóna bílinn. Ath. hreinsum vinyl toppa. Opið alla daga frá kl. 8, einnig laugardaga. Bónstöðin við Shell, Reykjanesbraut. Simi 27616. Húsbyggjendur Breiðholti. Höfum jafnan til leigu traktors- gröfu, múrbrjóta, höggborvélar, hjólsagir, slípirokka og steypuhrærivélar. Vélaleigan, Seljabraut 52 (móti Kjöti og fiski). Sími 75836. Tii söiu jarðýta TD 24, einnig Taunus sendiferða- bíll árg. ’61. Öska einnig eftir góðri traktorsgröfu, til kaups. Uppl. í síma 92-2884 og 92-1375. Tilkynningar l ______ > Teppaiagnir, viðgerðir og breytingar. Vanur maður. Uþpl. í síma 81513 eftir kl. 19. Húsdýraáburður tii sölu Ekið heim og dreift ef þess er óskað. Aherzla lögð á góða um- gengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126. Skákmenn. Fylgizt með því sem er að gerast i skákheiminum: Skák I USSR mánaðarlega 2.100 kr. árs áskrift. Skák Bulletin mánaðarlega 2,550 kr. árs áskrift. Skák hálfsmánaðarlega, 2,250 kr. árs áskrift. „64“ vikulega 1500 kr. árs áskrift. Askriftir sendar beint heim til áskrifenda, einnig lausasala. Er- lend tímarit, Hverfisgata 50 v/Vatnsstíg. S. 28035. Þjónusta Gierísetningar og gluggaviðgerðir. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kíttum upp, skiptum um brotnar rúður. Simi 12158. Bólstrun, sími 40467; Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Ferðadiskótek fyrir hvers kyns samkvæmi og skemmtanir, Ice Sound. Sími 53910 (Heimasímar 73630 og 51768). Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerðir, glerísetningar og alls konar inn-^ •anhússbreytingar og viðgerðir. Úppl. i síma 26507. Sérhúsgögn Inga og Péturs Brautarholti 26, 2. hæð. Tökum að okkur sérsmiði i tréiðnaði af öllu tagi. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á húsgögnum. Uppl. í! simum 32761 og 72351. Dúklögn, veggfóðrun, flísalögn, teppalögn, ráðleggingar um efniskaup. Geri tilboð ef ósk- að er, get einnig útvegað raf- virkja pípara og smið, múrara og málara. Verið örugg um árangur- inn, látið fagmenn vinna verkið. Jóhann Gunnarsson veggfóðrari og dúklagningamaður. Sími 31312 eftir kl. 6. Múrverk—Flísalögn. Flísaleggjum bæði fljótt og vel. Hlöðum og pússum að-baðkerum og sturtubotnum. Viðgerðavinna á múr- og flísalögn. Hreinsum upp eldri flísalögn. Hvítum upp gamla fúgu. Múrvinna I nýbyggingum. Förum hvert á land sem er. Fagmenn. Uppl. í síma 76705<eftir kl. 19. (j Hreingerníngar Hreingerningar Teppahreinsun. íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund kr„ gangur ca. 2.200 á hæð, einnig teppahreinsun. Sími 36075, Hólm- bræður. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn í íbúðum, fyrirtækjum og stofnunum. Odýr og vönduð vinna. Birgir, sími 86863. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tímanlega. Erna og Þorsteinn sími 20888. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stigagöngum. Föst verðtilboð, vanir og vandvirkir menn. Sími 22668 og 44376. ökukennsla Kenni á Mazda 818. Ökuskóli, öll prófgögn, ásamt lit- mynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir. Sími 81349. Lærið að aka nýrri Cortínu árg. ’77. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason, sími 83326. Ökukennsla-Æfingartimar. Ath. kennslubifreið Peugeot 504 Grand Luxe. Ökuskóli og öll próf- gögn ef óskað er. Kennt alla daga. Greiðslukjör. Friðrik Kjartans- son. Sími 76560. Ökukennsia — æfingatímar. Kenniá Toyota M II árg. 1976, ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, sími 81156. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz árg. ’76. Kristján Guðmundsson, sími 74966. Kenni akstur og meðferð bíla, umferðarfræðsla í góðum öku- skóla, öll prófgögn, æfinga- tímar fyrir utanbæjarfólk. 'Hringið fyrir kl. 23 í síma 33481. Jón Jónsson, ökukennari. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni alla daga, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Cortinu. Tímar eft- ir samkomulagi. Greiðslukjör. Kjartan Þórólfsson. Sími 33675. Ökukennsla—Æfingatímar. Bifhjólapróf. Kenni á nýjan Mazda 121 sport. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson, Ásgarði 59. Símar 83344, 35180 og 71314. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrj- að strax. Uppl. í síma 75224, Sig- urður Gíslason ökukennari. Ökukennsla-æfingatímar. bifhjólapróf, kenni á Ford Cortínu, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Greiðslukjör. Páll Garð- arsson sími 44266.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.