Dagblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 05.03.1977, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. MARZ 1977. Í7. Dómkirkjan: Nýir messustaðir vegna viðgerð- ar á kirkjunni. Kl. 11 f.h. messa í kapellu Háskólans. Gengið inn um aðaldvr. Sóra Hjalti Guðmundsson. Kl. 5 e.h. Æskulýðs- messa í Fríkirkjunni. Séra Þórir Stephensen. Kl. 10.30 f.h. Barnasamkoma í Vesturbæjar- skólanum við Öldugötu. Séra Þórir Steph- ensen. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskvldumessa kl. 2 e.h. Séra Karl Sigurbjörnssbn. Landspítalinn. messa kl. 10.30 f.h. Séra Karl Sigurbjörnsson. Keflavíkurkirkja: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 e. h. Séra Þorvaldur Karl Helgason æskulýðs- fulltrúi predikar. Kvöldvaka í Stapa kl. 20.30. Árni Johnsen blaðamaður verður gestur kvöldsins. Sóknarprestur. Neskirkja: Æskulýðsdagurinn, barnasam- koma kl. 10.30 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Ungt fólk flytur helgileik, syngur og les. Guðrún Kristjánsdóttir menntaskólanemi predikar. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Kl. 5 e.h. samvera með ungu fólki í kirkjunni, söngur. helgileikur og kvikmynd. Prestarn- ir. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Tómas Sveinsson. Æskulýðsguðsþjón- usta kl. 2 e.h. Hjalti Sveinson guðfræðinemi predikar. Elsa Waage og Dagný Bjarnfreðs- dóttir syngja og stjórna almennum söng. Fermingarbörn eru sérstaklega hvött til að mæta. Prestarnir. Biblíuleshringur starfar á mánudagskvöld- um kl. 20.30 og er öllum opinn. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30 f. h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Ungt fólk aðstoðar viðmessuna. Séra Arelíus Níelsson. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Æskulýðsmessa kl. 2 e.h. Björn Ingi Stefáns- son talar. Hvassaleitisskólinn syngur. Ferm- ingarbörn komi til messu. Sóknarprestur. Folla- og Hólasókn: Æskulýðsguðsþjónusta í Fellaskóla kl. 2 e.h. Ungt fólk aðstoðar. Séra Hreinn Hjartarson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Gunnþór Ingason predikar. Guðsþjónustunni verður útvarpað. Senditiðni er 1412 kílórið (212 metrar). Digranesprestakall: Barnasamkoma i Safnað- arheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11 f.h. Æskulýðsguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 f.h. Kór Snælandsskóla syngur. Þorbergur Kristjánsson. Árbœjarprestakall: Æskulýðsdagur þjóðkirkj- unnar. Barnasamkoma í Árbæjarskóla kl. 10.30 f.h. Æskulýðsguðsþjónusta í skólanum:. kl. 2 e.h. Ungt fólk aðstoðar. Helgileikur. Barnakór Árbæjarskóla svngur í messunni. Kvöldvaka á vegum æskulýðsfélagsins í Ár- bæjarskóla kl. 20.30 sd. Fjölbreytt dagskrá. Börn velkomin í fylgd með fullorðnum. Séra Guðmundur Þorsteinsson Kársnesprestakall: Barnasamkoma í Kársnes- skóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 2 e.h. Kristján Guðmundsson fé- lagsmálastjóri Kópavogs predikar. Ung- menni lesa. Séra Árni Pálsson. Laugarneskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 f.h. Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Æskulýðs- dagurinn. Sigurður Árni Þórðarson guðfræðinemi predikar. Sóknarprestur. Fíladelfíukirkjan: Safnaðarguðsþjónusta kl. 14 e.h. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Einar J. Gíslason. Ásprestakall: Kirkjudagur: Messa kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1. Séra Auður Eir Vilhjálmsdótt- ir predikar. Veizlukaffi eftir messu. Kirkju- kór Ásprestakalls syngur undir stjórn Kristjáns Sigtryggssonar og óperusöngvararnir Kristinn Hallsson og Garðar Cortes syngja einsöng og tvfsöng. Séra Grímur Grímsson. AAventukirkjan ReykjavK: Samkoma kl. 5 sd. Séra Sigurður Björnsson. Mosfellsprestakall: Lágafeliskirkja: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2 e.h. Ungmenni aðstoða við messugjörðina. Sóknarprestur. Hjálpræðisherinn: Sunnudag kl. 1 f.h. helgun- arsamkoma kl. 14. sunnudagsskóli kl. 20.30. hjálpræðissamkoma. Ræðumaður séra Halldór Gröndal. Skemmtistaðir borgarinnar eru opnir til kl. 2 e.m. laugardagskvöld og til kl. 1 e.m. sunnu- dagskvöld. Glæsibær: Laugardag: Ásar. Sunnudag: Stormar. Hótel Borg: Laugardag: Lokað einkasam- kvæmi. Sunnudag Hljómsveit Hauks Morth- ens. Hótel Saga: Laugardag: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Sunnudag: Sunnukvöld. Hljóm- sveit Ragnars Bjarnasonar. Ingólfscafó: Laugardag: Gömlu dansarnir. Klúbburinn: Laugardag: Gosar og Dóminik. Sunnudag: Haukarog diskótek. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Óðal: Diskótek. Sesar: Diskótek. Sigtún: Laugardag: Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Sunnudag: Gömlu og nýju dansarnir. Pónik, Einar, Ingibjörg og Ari. Skiphóll: Laugardag: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Tjamarbúð: Laugardag: Lokað einkasam- kvæmi. Tónabær: Diskótek. Aldurstakmark fædd 1961. Aðgangseyrir 300 kr. MUNIÐ NAFN- SKÍRTEININ. Þórscafó: Laugardag: Hljómsveit hússins og diskótek. Sunnudag: Stuðlatríó. Listkynning í Borgarnesi Félagár í Junior Chamber Borgarnes efna til' listkynningar í samkomuhúsinu í Borgarnesi þriðjudaginn 8. marz kl. 20.30. Ólafur Kvar- an listfræðingur frá Listasafni ríkisins held- ur fyrirlestur um myndgreiningu og sýnir skuggamyndir. Einnig mun hann svara fyrir- spurnum. Aðgangur er ókeypis. Þá mun J.C. Borgarnes gefa út dreifibréf til kynningar á listasafninu f Borgarnesi, sem er stærsta listasafn utan Reykjavíkur. Þakkarávarp frá Pétri Hoffmann ,,Eg vil þakka öllum þeim fjölda manna sem sýndi mér vin- semd og virðingu á áttatíu ára afmæli mínu. Þá vil ég einnig þakka Dagblaðinu fyrir vel heppnað afmælisviðtal. Mér þótti vel við hæfi útleggingin „Betri er vitur maður en sterkur'*. Pétur Hoffmann Salómonsson. Fœreyski sjómanna- kvinnuhringurinn heldur basar og kaffisölu i Færeyska sjó- mannaheimilinu, Skúlagötu 18, á sunnudag- inn kl. 15. Margt góðra muna, færeyskar peysur, heimabakaðar kökur og margt fleira. Safnaðarfélag Ásprestakalls Kirkjudagurinn okkar er á sunnudaginn kemur. 6. marz, og hefst með messu kl. 2 e.h. að Norðurbrún 1 (norðurdyr). Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir predikar. kirkjukórinn s.vngur, Garðar Cortes og Kristinn Hallsson syngja einsöng og tvfsöng. Veizlukaffi. Félagsmenn. vinsamlegast gefið kökur eða brauð og fjölmennið. Síðasta sýningarhelgi Einars Þorlákssonar Nú um helgina eru síðustu forvöð að sjá sýningu Einars Þorlákssonar í Gallerí Sólon Islandus f Aðalstræti. Hann sýnir þar 32 pastelmyndir. Feril sinn hóf hann 1962, þá í, gamla Listamannaskálanum. Sýningin nú err fimmta einkasýning hans en hann hefur einnig tekið þátt f fjölda samsýninga til þessa. Þá hefur hann um skeið verið í sýn- inganefnd Félags fslenzkra myndlistar-, manna. Félag Snœfellinga og Hnappdœla i Reykjavfk>Munið árshátfð félagsins laugar- daginn 5. marz nk. að Hótel Borg. Ilúsið opnað kl. 18.30. Kirkjufélag Digranesprestakalls helður aðalfund mánudaginn 7. marz kl 20.30 í Safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg Venjuleg aðalfundarstörf. Þráinn Þorleifs- son sýnir litskyggnur. Kaffiveitingar. Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur verður haldinn mánudaginn 7. mar2 kl. 20.30 í fundarsal kirkjunnar. Margrét S. Einarsdóttir talar um neytendamál. Útivistarferðir Laugard. 5/3 kl. 20. Tunglskinsganga, stjörnuskoðun. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 600 kr. Sunnud.6/ 3 Kl. 10: Gullfoss, Brúarhlöð, Urriðafoss í Þjórsá. áður en klakinn hverfur. Fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 2500 kr. Kl. 11: Melgafell, Húsfell. Fararstj. Þorleifui Guðmundson. Verð 800 kr. Kl. 13: Álftanesfjörður m.a. í Hrakhólma, með hinum margfróða Gfsla Sigurðssyni. Verð> 700 kr. Farið frá BSÍ vestanverðu, frftt f. börn m. fullorðnum. Færeyjaferð, 4 dagar, 17. marz. Útivist. 9 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 i Til sölu 8 Talstöð til sölu Pye Cambridge, 3ja rása sendibílatalstöð í toppstandi. Uppl. í síma 27117. Miðstöðvarkatlar tii sölu. ( Til sölu 2 miðstöðvarkatlar 10 ferm og 8 ferm ásamt brennurum, dælum, hitadunk og þrýstijafnara. Uppl í síma 82540 og 82452. Til sölu er sófasett og einnig Passap prjónavél. Uppl. í síma 71768. Til sölu: 1 stk. eldvarnarhurð í karmi 80 cm breið á kr. 40 þús., 2 stk. olíubrennarar stk. á kr. 7 þús. 3 stk. miðstöðvarvatnsdælur stk. á kr. 7.500, 2 stk. spíralkútar ca 1,5 ferm, stk. á kr. 15 þús. Tekkhjóna- rúm með áföstum náttborðum kr. 35 þús. Zanussi ísskápur kr. 30 þús., 8 rása bílkasettutæki+ milli- stykki fyrir litlar spólur kr. 35 þús., hljómsveitarorgel með magnara (Vox Continental) kr. 195 þús. áleggshnífur fyrir verzlanir kr. 120 þús. svefnsófi kr. 15 þúsr, sýningarvél (slides) kr. 20 þús. Uppl. i síma 42923. Til sölu sófasety ásartit sófaborði, einnig plötu- spilari og magnari (Sansui). Uppl. í síma 28869. Oliukynditæki og Tækniketill 2 ferm með öllu, dælu, brennara og fl. EFFECT talstöð, húsloftnet og kapall, bíla- loftnet, 2 stk. og straumbreytir.' Einnig ATLAS ísskápur. Uppl. í sima 40263 eftir kl. 5 e.h. Oskastkeypt Vil kaupa gamlan Rafha ísskáp. Uppl. í síma 50744. Lítið rafmagnsorgel eða harmonium óskast keypt. Uppl. í síma 11985. Til sölu 200 vatta söngkerfismixer. Uppl. í síma 73676 eftir kl. 6. Kommóða—Sjónvarp. Óskum eftir að kaupa notaða kommóðu og sjónvarp. Uppl. í síma 16903 eftir kl. 18 og allan laugardaginn. Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn Tan Sad barnavagn og Silver Cross kerruvagn. Einnig burðar- rúm. Uppl. í síma 72282. Hvildarstóiar. Til sölu vandaðir og óvenju þægi- legir hvíldarstólar með skemli, framleiddir á staðnum bæði með áklæðum og skinnlíki. Vegleg tækifærisgjöf á hagstæðu verði. Lítið ígluggann. Tökum einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum, vönduð vinna, úrvals áklæði. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Kópavogsbúar. ií Hraunbúð fáið þið fjölbreytt úr val af snyrtivörum, einnig í gjafa- pakkningum. Baðhandklæði, borðdúkar, rúllukragabolir, barnafatnaður, leikföng, vegg- plattar, mánaðarbollar og gjafa- vörur í úrvali. Hraunbúð, Hraun- tungu 34. Sími 40436. Antik. Rýmingarsala þessa viku 10-20% afsláttur. Borðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn. sófasett, bókahillur, borð, stólar og gjafa- v.örur. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Gallabuxur — Gallabuxur. Niðurþröngar gallabuxur á 1950.; í eftirtöldum stærðum í cm: 74x79, 76x79, 78x79, 80x79, 82x79, ekta Indigo denim. Póstsendum. Vélhjólaverzl. H. Ölafssonar, Freyjugata 1, 's. 16900. Jasmin—Austurlenzk undraveröld Grettisgötu 64: Indverskar bóm- ullarmussur á niðursettu verðí. Gjafavörur i úrvali, reykelsi og reykelsisker, bómullarefni og margt fleira. Sendum í póstkröfu. Jasmin, Grettisgötu 64, sími 11625. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Barnabílstólar, barnabakburðarpokar, smíðatól, 12 tegundir, Bleiki pardusinn, stignir bílar, þrihjól, stignir trakt- orar, gröfur til að sitja á, brúðu- vagnar, brúðukerrur, billjard- borð, bobbborð, knattspyrnuspil, 'Sindy dúkkur og húsgögn, D.V.P.' Dúkkur og föt, bílamódel, skipa- módel, flugvélamódel, Barbie dúkkúr, bílabrautir, Póstsend- um samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10. sími 14806. 1 Húsgögn i Borðstofuborð og 4 stólar og skenkur til sölu. Uppl. í síma. 38431. Hjónarúm til sölu einnig lítil eldavél. Uppl. í síma 22192. Hiaðrúm óskast. Uppl. i síma 72884. Til sölu 10 mán. gamalt sófasett, eins, tveggja og þriggja sæta sófi, alveg eins og nýtt, á kr. 170—190 þús. Uppl. í síma 32274 á kvöldin eftir kl. 7 og eftir hádegi laugard. og sunnu- dag. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu, hagstætt verð, sendum í póstkröfu. Uppl. að Öldugötu 33, sími 19407. Gagnkvæm viðskipti. Tek póleruð sett, svefnsófa og vel með farna skápa upp í ný hús- gögn. Einnig margvisleg önnur -skipti hugsanleg. Hef núna tveggja manna svefnsófa og bekki uppgerða á góðu verði, Klæði einnig bólstruð húsgögn. Greiðsluskilmálar eftir samkomu-' lagi. Bólstrun Karls Adolfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inn- gangur að ofanverðu. Fatnaður 8 (Jlsala. Buxur, peysur, skyrtur, bútar o- margt fleira. Buxna- og búta- markaðurinn, Skúlagötu 26. I Ljósmyndun 8 Til sölu Leica 3F í tösku ásamt 35, 50, 90 og 135 mm linsum, einnig fylgir mikið af aukahlutum. Uppl. i síma 44884 eftir kl. 22 flest kvöld vikunftaL Véla- og kvikmyndaíetgári. Kvikmyndir, sýningavélar og polaroid vélar. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Stækkunarpappír nýkominn. Plasthúðaður pappír frá ARGENTA og ILFORD, allar stærðir. Framköllunarefni flest- ar teg. Öll tæki til myndagerðar s.s. stækkarar 4 teg. perur, tangir, bakkar. tónabað. stækkunar- rammar. tankar og fl. Við höfum oftasv til. allt fyrir amatör- ljósmyndarana. Amatörverzlunin Laugav.55 S. 22718. I Hljóðfæri 8 Til sölu vel með farið lítið notað Yamaha rafmagns- orgel. Uppl. i síma 92-1194 eftir kl. 8 á kvöldin. 1 Hljómtæki 8 Til sölu Marshall söngsúlur 2x80 vött. vel með farnar. Uppl. í sima 97-1488. Ný Pioneer stereósamstæða til sölu. Uppl. í síma 81021. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæri í umboðssölu. Opið alla daga frá 10 til 7 og laugar- daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um allt land. Til sölu 28 tommu Philips gírahjól. Uppl. í síiria 43018. Vélhjól—Reiðhjól. Til sölu og sýnis Honda XL 350-75 m/bögglabera og toppkassa. Honda XL-350-76, Montesa Trial ’76, Norton Commando 850-74, 10 glra Free Spirit kvenhjól kr. 50 þús. Vélhjólav. H. Ölafssonar, Freyjugötu 1, sími 16900. Mótorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótorhjólið, fljót og vönduð vinna. Sækjum hjólin ef óskað er. Höfum varahluti í flestar gerðir mótorhjóla. Sendum í póstkröfu. Mótorhjól, K. Jónsson, Hverfis- götu 72, s. 12452. Sumarhús eða land í næsta nágrenni Rvíkur óskast til kaups. Uppl. í síma 28553. íbúðtilsölu. 4ra herb. íbúð til sölu, góðir, greiðsluskilmálar ef samið er strax. Uppl. í síma 23143 eftir kl. 7. Litil sérverzlun til sölu á bezta stað í bænum. Góð kjör. Tilboð sendist DB fyrir 10.3. ’77, merkt: „Góð kjör.“ Sumarbústaður til sölu J Miðfellslandi við Þingvallavatn. Uppl. í síma 85744 milli kl. 5 og 7 í dag og næstu daga. Til sölu 2 sjónvarpstæki Tandberg og Nordmende, verð kr. 55.000 hvort. Uppl. í síma 23949 og 26197. Verðbréf. Er kaupandi að 3ja ára veðskulda- bréfi með tryggingu innan við 60% af brunabótamati góðrar fasteignar. Æskileg upphæð bréfs kr. 1,5 til 2,0 milljónir, með hæstu lögleyfðu vöxtum. Upplýsingar er greini veð og boðin afföll óskast sendar Dagblaðinu merkt: „Verðbréf”. Til sölu páfagaukar og búr með öllu tilheyrandi. Uppl. í síma 86975. Tveir fallegir páfagaukar í góðu búri til sölu. Uppl. í síma 32138 eftir kl. 13. Sel íslenzk jólamerki, stök og í heilum örkum, einnig frímerki, stimpluð og óstimpluð. Sigurjón Björnsson, pósthólf 17, Kóp. Umslög fyrir sérstimpil;: Áskorendaeinvigið 27. feb. Verð- listar '77 nýkomnir. ísl. frí- merkjaverðlistinn kr. 400. ísl., myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí- merki. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6, sími 11814. Verðlistinn yfir íslenzkar myntir 1977 er kom- inn út. Sendum í póstkröfu. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, sími 21170. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, simi 21170. 1 Vetrarvörur 8 Yamaha vélsleði til sölu, árg. ’76, lítið notaður. Uppl. I slma 19092 og 44770. Blizzard skíði 205 og skór nr. 10,5 til sölu. Uppl. í síma 22683. Litill dekkbátur til sölu, R 220, stendur uppi í Stálvík. Báturinn er með nýlegri og góðri vél, mældur 3 tonn. Uppl. hjá Bergsveini Guðmundssyni í , síma 11436. ,Til sölu 6 tonna dekkbátur. Báturinn er fram- byggður og i góðu ástandi. Bátn- um fylgir dýptarmælir, eignartal- stöð og 20 bjóða lína. Uppl. í síma 93-1940 milli kl. 20 og 22. Gráslepputrilla til sölu, 2ja tonna trilla með nýlegri dísil vél. Uppl. i síma 97-7604 og 97- 7280.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.