Dagblaðið - 07.03.1977, Síða 20

Dagblaðið - 07.03.1977, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 7. MARZ 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír þriðjudaginn 8. marz. Vatns 21.jan. 19. tob.): Dagurinn mun byrja vel þegdr ur á hann mun smávændræði skjóta upp Kollinum. Þú þarft aó nota alla þína þolinmæði til að leysa úr einhverjum Vanda sem steðjar að. Fiskamit (20. feb.— 20. marz): Þú skalt takast á vi(’ erfiðu verkefnin fyrst og láta þau auðveldu heldur sitjí á hakanum ef tími er naumur. Gættu þess að vera ekki með neitt naee. bað eerir engum gott. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú kemur meiru í verk ef þú reynir að koma meira skipulagj á líf þitt. Þér hættir til sóðaskapar og leti. Þú færð heimboð þegar líður á daginn. Þiggðu það. Nautift (21. apríl—21. maí): Ösk þín um að ganga í augun á fólki mun leiða til þess að þú takir þér meira fyrir hendur en þú getur framkvæmt. Þú þarft ekki að gera þetta, slepptu því. Tvíburamir (22. maf—21. júni): Mikilvægar breytingar verða á einhverju vináttusambandi í dag. Þú þarft að' gera eitthvað róttækt í peningamálum. Þú kemur hug- mynd þinni í framkvæmd. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Notaðu frekar töfra þina en frekju til að fá aðra til að láta að óskum þínum. Það er kominn tími til að þú svarir bréfi sem þér barst íyrir löngu síðan. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Láttu ekki tilfinningar þínar stjórna þér f viðskiptum við gagnstæða kynið. Eftir erfiðan dag muntu njóta kvöldsins vel f rólegheitum heima við. Láttu ekki blekkjast af fagurgala. Moyjan (24. ágúst—23. sept.): Ef þú vilt forðast að lenda f vandræðum þá skaltu ekki þiggja hádegisverðarboð sem þér berst. Persónulegt vandamál skýtur upp kollin- um seint f kvöld. Vogin (24. sapt.—23. okt.): Það eru breytingar í loftinu. Ekki eru þær samt allar eftir þfnu höfðu. Vertu við- búin(n) að þurfa að verja vin þinn, sem ranglega er sakaður um ljótan verknað. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Stundum hættir þér til að framkvæma hlutina án þess að hugsa um afleiðing- arnar. Varastu að vera með neina tilgerð og notaðu heilbf-igða skynsemi við framkvæmd mála. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú verður hissa ao frétta af áætlunum vinar þíns. Ekki virðist sem að þú sért flæktur i þær. Leiðréttu einhvern misskilning sem kominn er upp á heimili þínu. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þér er fyrir beztu að treysta einhverjum nákomnum fyrir vandamálum bín- um. Það lítur allt betur út þegar þú hefur fengið ráðleggingar hjá viðkomandi. Afmælisbarn dagsins: Einkalff þitt verður spennandi f ár. Þu hittir litrfkan persónuleika sem kemur til með að hafa talsverð áhrif á þig. Þú átt auðvelt með að hjálpa öðrum. Fjárhagurinn verðurgóður. gengisskraning Nr. 43 —3. marz 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 191,20 191,70 1 Sterlingspund 327,60 328,60’ 1 Kanadadollar 183,50 184,00’ 100 Danskar krónur 3254,20 3262,70’ 100 Norskar krónur 3634,30 3643.80 100 Sænskar kronur 4532,90 4544.80 100 Finnsk mörk 5031,60 5044,70’ 100 Franskir frankar 3840,50 3850,50’ 100 Belg. frankar 522,25 523,65’ 100 Svissn. frankar 7492,75 7512,35’ 100 Gyllini 7673,50 7693,50’ 100 V-þýzk mÖrk 8004,70 8025,60’ 100 Lirur 21,58 21,64 100 Austurr. Sch. 1125,30 1128,30’ 100 Escudos 493,20 494.50 100 Pesetar 277,20 277,90 100 Yen 67,95 68,12' ' Breytingar frá siðustu skráningu. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn- arnes sími 18230, Hafnarfjörður sfmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520, eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sfmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes sfmi 85477, Akureyri sími 11414, Keflavfk símar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörðursími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnar- 'nesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaevium tilkvnnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. vT ,,.Já, þú mátt bóka það — ég er á móti þessari þrælkun kvenna utan heimilis.“ „Ég sagði við Herbert, að ég myndi ekki tala við hann fyrr en hann bæði mig afsökunar — en svo fór ég að hugsa um, að hann hefði kannske ekkert á móti þvi.“ Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Seltjarnames: Lögreglan sfmi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan sfmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsfmi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sfmi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sfmi 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og f sfmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sfmi 1666, slökkvi- 'liðiðsfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Kvöld-, na Reykjavík og helgidagavarzla apótekanna í : nágrenni vikuna 4.-10. marz er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frfdögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á líragardögum og helgidögura eru læknastofur llokaðár en læknir er til viðtals á göngudeilo Landspítalans, sfmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartfma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sfma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídagá kl. 13—15, laugardaga frá Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga ■>*- fimmtudaga, sfmi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals ^ göngu,deild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu1 eru gefnar f sfmsvara 18888. Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar í sfmum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni f sfma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- vorzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl* unni i sfma 23222, slökkviliðinu i sfma 2^222 og Akureyrarapóteki f síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna f síma 1966. Nemendasýning til ágóða fyrir styrktarsjóð Soropti- mistaklúbbs Reykiavíkur. Nýlokið er 5 vikna námsVeiði á vegum Vefnaðar- og listaskóla Sigrúnar Jónsdóttur., Þar fór fram kennsla í keramikvinnu, postu- línsmálningu og glerskreytingu. Kennari við skólann auk Sigrúnar var Birgit Lund Larsen frá Svfþjóð. Munir. sem nemendur hafa gert. verða til sýnis í stofunni fyrir ofan verzlunina Kirkjumuni að Kirkjustræti 10 nk. laugardag kl. 2. Sýningin verður opin til 13. marz. Allur aðgangse.vrir rennur til st.vrktarsjóðs Soroptimistaklúbbsins í Re.vkjavík. Sá sjóður hefur það verkefni að veita námslán eða styrki til ungmenna, sem farið hafa halloka i lífinu. Sjúkrahótal RauAa kroaaina í leik Englands og USA 2 á ólympíumótinu 1960 kom eftirfar- andi spil fyrir. Suður gaf. Allir á hættu. Vesti'h * DG3 V G10653 0 84 * 853 Nqrður * 1075 82 0 10765 * 9765 Austur A 8 V AKD974 0 D3 * KG102 SlÐUH 4> AK9642 V ekkert 0 AKG92 ÁD Þegar Schapiro var með spil suðurs opnaði hann á tveimur laufum, alkrafan gamla. Vestur sagði pass og Reese í norður 2 tígla. Austur, Ogust, stökk í fjögur hjörtu. Það gaf tækifæri — Schapiro sagði 5 hjörtu. Ekki leizt Reese á spaða sinn og sagði 5 grönd. Schapiro sagði sex tígla og þegar sú sögn kom til austurs doblaði hann. Bjartsýni það, en Ogust bjóst við laufslag. Hins veg- ar komst hann að því undir lokin að félagi hans áttieinawamarslag- inn. A hinu borðinu opnaði suður, Allinger, á 2 spöðum. Við tveimur gröndum norðurs, sagði austur, Rose, 3 hjörtu, suður fjóra tígla — og Gardener í vestur sagði fjögur hjörtu. Það var passað til suðurs sem sagði fjóra spaða. Lokasögnin — og eins og í tíglum er þar aðeins einn tapslagur í spilinu. 24. Bf7+ — Kg4 25. f3+ — Kf5 26. Hc5+ — e5 27. Rd6 mát. kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12 og 14. Slysavarðstofan. Sfmi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sími 1955, Akureyri sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — fQstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: KI. 15-16 Ög 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.80. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: KI. 18.30-19.30 alla dagá og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30. 'lliugard. og sunnud. á sama tfma og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjukrahusiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. aru á Akurayri og i Raykjavík. RAUÐIKROSSISLANDS A skákmóti 1949 kom þessi staða upp í skák Wittenberg, sem hafði hvítt og átti leik og Herr- mann. — Heldurðu ekki að hann hafi meint teinótt, Boggi minn?

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.