Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 21.03.1977, Qupperneq 2

Dagblaðið - 21.03.1977, Qupperneq 2
2 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. MARZ 1977. r Frœdslufundir um kjarasamninga V.R. Er ekki mál að linni? —drápfýsn mannsins og grimmd lítil takmörk sett Ég haföi heitiö því aö skrifa ekki meira í dagblöð um hunda og hundahald. Nú hef ég rofið það heit og er ástæðan ærin, reyndar ólgar blóðið í æðunum af heift út af nýafstöðnu smánarathæfi lög- reglumanna nokkurra í Kópavogi. Þeir aflífuðu merktan heimilis- hund úr Mosfellssveit sem sloppið hafði frá eigendum sínum er þar voru í heimsókn h.já ættingjum. Einnig vegna athæfis Selfosslög- reglunnar ekki alls fyrir löngu er þeir aflífuðu í Hveragerði hund af nálægum sveitabæ, sem hafði orðið á sú mikla synd að ráfa inn í þorpið. Þessi athæfi og önnur þeim lík eru þessum mönnum til JOSTYKIT NYR STAÐUR GRETTISGATA 46 NÝTT SÍMANÚMER 21366 Ný sending komin Einnig hátalara Kit SAMEIND HF. Grettisgata 46. Sími 21366. Opið 17.15—19, laugardaga 9 JOSTY 12 ævarandi skammar og menn sem fremja svona verk þurfa svo sannarlega að fá meðferð hjá færustu sálfræðingum og það fyrr en seinna. Það, að þola ekki dýr, eins og hunda, og geta ekki unnt þeim að hafa þá er það vilja, er sjúklegt. Innsta eðli mannsins kemur hvergi betur í ljós en af afskiftum hans af varnarlausum dýrum. Þá telja menn áhættulaust að svifta af sér sauðargærunni og koma fram eins og þeir eru klæddir. Menn vita fyrirfram að það er aðeins j talin smávægileg yfirsjón og varla j umtalsverð að níðast á dýrum. i ! Drápsfý^n mannsins og grimmd eru litil takmörk sett. Svo dirfist maðurinn að gefa sjálfum sér virðuleg nöfn, svo sem „Kóróna sköpunarinnar“, „hinn vitiborni maður“ (Homo Sapiens) ja, svei. Við þeir fáu á þéttbýlissvæðum þessa lands sem leggjum það á okkur að hafa hunda, því það er svo sannarlega mikil fyrirhöfn og þá ekki siður kostnaðurinn, maður er mjög bundinn að hafa þessi dýr. Það er ekki hægt að skilja þau eftir lengi ein og ekki getur maður beðið hina eða þessa fyrir þau og ekki heldur nána ættingja eða vini eins og um börn Feikilegt úrval af leður- stfgvélum götuskóm Póstsendum LEÐUR- STÍGVÉL Svo mjiikog teygjanlegað þau passa á flesta fætur Verðaðeins kr Leggirnir að ofan eru 29 cm sverirog leggirnir til vinstri eru 42 cm sverir Laugavegi 69 simi168bU ^ Midbæjarmarkadi simi 19494 væri að ræða. Við sem gerum þetta, gerum það vegna þess að okkur þykir innilegá vænt um hundana okkar og njótum þar af leiðandi samvistanna við þá, þetta ætti öllum að vera ljóst. Þessar ástæður sem ég nefndi hér að ofan tryggja það að hunda- hald í þéttbýli yrði aldrei verulegt þó það leyfðist. Þetta er staðreynd, sem þýðingarlaust er Guðjón V. Guðmundsson. tröllríður þjóðfélagi okkar, og láta það ekki henda að leita þurfi út fyrir landsteinana um aðstoð við að leysa flókin glæpamál. Það er ekki vænlegt til árangurs að elta uppi heimilis- hunda fólks. Verði áframhald á þessum ofsóknum á hendur hundaeigendum þá mun áreiðan- lega hart mæta hörðu. Að minnsta kosti mun ég svo sannar- lega hefna þess grimmilega ef lög- reglumaður eða einhver annar slasar eða drepur mína hunda viljandi (já, ég á þá nefnilega tvo). Sá sem það gerir mun sjá eftir því meðan hann lifir. Ofstæki segir eflaust einhver, jæja, þá það, þegar menn eru ofsóttir þá grípa þeir gjarnan til örþrifaráða að lokum. Eg lýk svo þessum línum með broti úr gullfallegu kvæði eftir Tómas Guðmundson. Æ, gæfist okkur aðeins hundsins dyggð, hans ástúð, fórnarlund og vinartryggð, þá mundu færri tár og trega sækja í trúnað, sem þeim hafði láðst að rækja. að mæla á móti. Að banna mönnum á þéttbýlissvæðum, eins og t.d. Reykjavík og Kópavogi, undir öllum kringumstæðum og alls staóar, að hafa hjá sér hund,- er alger fásinna. Menn munu aldrei sætta sig við svona geðþóttaákvarðanir misviturra forystumanna. Það er kominn tími til þess að ráðamenn fari að skilja þetta. Lögreglumenn ættu að einbeita sér að því að uppræta þjófa og morðingja og annan glæpalýð sem Með bestu hundavina. kveðju til allra 28644 afdrep Guðjón V. Guðmundsson. Raddir lesenda Umsjdn: JFM 28645 AFDREP Fasteignasalan sem er íyðar þjónustu. Ath. Efþér felið okkur einum að annast sölu á eign yðar, bjóðum viðyður lækkun á söluþóknun. Hraunbœr Höfum til sölu eftirtaldar íbúðir: 3ja herb. 90 ferm íbúð á 1. hæð, teppi á gólfum, gott skáparými, flísaiagt bað, mikil og góð sameign. Verð 8 til 8,5 miilj. 4ra herb. 110 ferm íbúð á 1. hæð, 3 svefnherb., stofa, teppi á gólfum, gott skáparými, mikil og snyrtileg sameign. Eignaskipti Bragagata 3ja herb. 80 ferm íbúð á annarri hæð, íbúðin er öll nýstandsett. Skipti óskast á stærri íbúð, heizt í gamla bænum eða Hliðunum. Þó kemur margt annað til greina. Okkur vantar allar tegundir fasteignaáskrá. Seltjarnarnes Járnklætt timburhús, einbýli, á 1000 ferm eignSrlóð. Húsið er kjallari, hæð og ris, mikið endurnýjað. Skipti á 5 herb. íbúð í Langholtshverfi eða Heimahverfi. Opið ó laugardag fró kl. 10 til 3, sunnudag fró kl. 1 til 5. ðldfCp faslMgnasala Solumaður Öldugötu 8 Fmnur Karlsson heimasimi 434 70 , símar: 28644 : 28645 Valgarður Sigurdsson logfr J

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.