Dagblaðið - 21.03.1977, Síða 8
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. MARZ 1977.
.......
Hort — Spassky: 5—5
Hátt á sjötta hundrað áhorfendur
fógnuðu með lófataki, þegar Hort
jafnaði metin
11. einvígisskákin á þriðjudag—ef enginn biður um frestun
Hort vann Spassky i 10.
umferðinni i áskorendaein-
víginu á Hótel Loftleiðum í
gærkvöldi. Spánskur leikur var
tefldur. Skákin var
æsispennandi. Hort tefldi hart
til vinnings og töldu skák-
skýrendur lengst af, að Hort
ætti ekki lakara tafl. Þegar
Hort lék hrók sínum á c5 í 34.
leik hafði hann tvö peð yfir.
Spassky átti þá minni tíma og
hann gaf.
Hort hafði hvítt og var loka-
staðan þessi:
Mecking — Polugajevskí: 3 % —4 V2
Áttunda einvígis
skákin fór íbið
Lauk með jafntef li eftir 64 leiki
Áttunda einvígisskák þeirra
Meckings og Polugajevskís var
tefld sl. laugardag í Luzerne.
Fór hún í bið eftir 42 leiki.
Skákin var teflt áfram í gær og
lauk með jafntefli eftir 64 leiki.
Þannig var skákin tefld:
Mecking hafði hvítt.
1. e4 — c5 2. Rf3 — d6 3. d4 —
cxd4 4. Rxd4 — Rf6 5. Rc3 —
Rc6 6. Bg5 — e6 7. Dd2 — a6 8.
0-0-0 — Bd7 9. f4 — b5 10. Rxc6
— Bxc6 11. Bd3 — Be7 12. e5 —
dxe5 13. fxe5 — Rd7 14. Bxe7
— Dxe7 15. Df4 — Rc5 16. Re4
— Bxe4 17. Bxe4 — Hc8 18.
Kbl — 0-0 19. Hd6 — Rxe4 20.
Dxe4 — Hc4. 21. De2 — a5 22.
Hhdl — Hc5 23. De3 — Dc7 24.
Hd2 —b4 25. Df4 — h6 26. b3 —
Hb5 27. De4 — Dc5 28. Hd8 —
Hb8 29. Hxf8+ — Kxf8 30. Df4
— Hc8 31. g3 — Dc3 32. Dd4 —
Dxd4 33. Hxd4 — Hc5 34. He4
— Ke7 35. a3 — bxa3 36. c4 —
f5 37. exf6 — Kxf6 38. Ka2 —e5
39. Kxa3 — Kf5 40. He2 — e4
41. Kb2 — a4 42. Kc3 bið.
42.------axb3 43. Kd4 — He5
44. Hf2 +—Ke6 45. Ke3—Hf5
46. Hd2 — Hf3+ 47. Kxe4 —
Hc3 48. Kd4 — Hc2 49. Kd3 —
Hcl 50. Hb2 — Hhl 51. Kc3 —
Kd6 52. Kb4 — Kc6 53. Kxb3 —
Kc5 54. He2 — Hbl+ 55. Kc2 —
Hb4 56. Kd3 — Hxc4 57. He4 —
Hcl 58. Hg4 — g5 59. Ha4 —
Kd5 60. Ha6 — Ke5 61. Hxh6 —
Kf5 62. Kd4 — Hc2 63. Hh8 —
Hd2 64. Ke3 — Ha2. Jafntefli.
Á sjötta hundrað óhorf-
endur fögnuðu með lófa-
taki, þegar Spassky gaf
skókina við Hort í gœr-
kvöldi eftir 34 leiki.
Meðal óhorfenda voru
þessir:
Maí*nús Asmundsson. verzlskkennari.
Halldór E. SÍKurðsson. samjíönguráð-
herra. Björn Fr. Björnsson. sýslumaður
RanKæinga. Baldur Pálmason. ríkisútv.
Jón Jónsson. listmálari. Ber«ur Pálsson
deildarstj.. Jóhannes Eiríksson. prentari
Þorsteinn Sveinsson. lögfr. Róttarvernd
ar. AsKrímur P. Lúðvíksson. húsKaKna
bólstrari, Pálmi SiKurðsson. fluKstj
SiKurbjörn Pótursson. tannl.. Haukur
HelRason. haRfr.. RaRnar Halldórsson,
forstj. ísl. álfélaRsins. Einar HelRason,
FluRleiðum. Frímann SiRurðsson og Pétur
SÍRurðsson. fangaverðir. Litla-Hrauni,
Gissur Jörundur Kristinsson. frkvstj.. Jón
Norðdal. verzlm., Júlíus Þórðarson
frkvstj. Akranesi, Knútur Kaaber, Gestur
Jónsson. viðskfr., Kristþór Borg Helgason
iðnm.. Aðalsteinn Guðjohnsen, rafmagns
stjóri. Bjarni Guðnason. prófessor
Camilla Coudari. kanadískur blaðam
Birgir Sigurðsson, prentari. Björn Þor-
steinsson. skák- og bankam., Ólafur
Björnsson. prentari. Kristján Sigurðsson
sölum.. Margeir Sigurjónsson I Steinavör
Gunnlaugur Kristjánsson. bankastj
Landsb.. Róbert Sigmundsson. frkvstj.,
Egill Valgeirsson. rakarameistari. Jónas
Thorarensen tannl., Gunnar Þormar.
tannl.. Arnþór Jensen, Pöntunarfólagi
Eskfirðinga. William Möller, fulltrúi lög-
reglustjórans í Reykjavík. Benedikt Guð-
bjartsson. deildarstj. Rafmv. Rvíkur.
Jóhann Friðriksson. framkvstj. i Kápunni,
Gunnar Pótursson í Þrótti, Helgi Jóhanns-
son. nugleiðum. Ólafur H. Ólafsson. við-
skfr. hjá Skattstofunni. Margeir Daníels-
son, hagfr.. Ingi G. Ingimundarson. hrl..
Anton Guðjónsson. bifrstj.. Einar Þor-
finnsson, skákm.. Tómas Arnason.
Framkvst. ríkisins, Snæbjörn Kristjáns-
son. Kristal, Stefán Guðjohnsen, forstj..
Þorsteinn Kristjánsson, kaupm.. Stefán
Jónsson. alþm.. Páll G. Jónsson, Pólaris.
Páll Jónsson sparisj.stj. Keflavík, Skúli
Halldórsson. skrifststj. og tónskáld.
Sigurður Arnason. verzlm. hjá Fossberg,
Njáll Ingjaldsson. Síldarútvegsnefnd.
Steingrímur Kristjánsson hjá Sveini
Egilssyni hf.. Haukur Gunnlaugsson,
verkam.. Kristjái. Theódórsson. 'ðnm..
Júlíus Maggi Magnús. frkvstj.. Stefán
Reynir Kristinsson. viðskfr.. Sæmundur
Guðvinsson. blaðam., Astvaldur Jónsson.
rafvirkjameistari. Guðmundur Sigurðs-
son. kaupmaður Suðurveri. Suðureyri.
Súgandafirði. Jón Otti Jónsson, flugstj..
Gísli Alfreðsson. leikari, Heimir Bjarna-
son. læknir. Gisli Halldórsson. leikari, Jón
Hjaltalin Gunnlaugsson, læknir, Þór-
hallur i Marco, Gunnar Ragnars, Slipp-
stöðinni, Akureyri. Páll Sigurðsson, rak-
arameistari. Páll Jörundsson, skósmiður,
Steingrimur Aðalsteinsson, bifrstj.,
Jóhann M. Guðmundsson, vólvirki, Eirlk-
ur Ketilsson. stórkaupm., Bruno Hjalte-
sted hjá Samvinnutryggingum. ólafur P.
Stephensen. tannlæknir. Hafnarfirði.
Pótur Stephensen, nemi, Sigurður E. Guð-
mundsson. læknir, Sverrir Einarsson,
tannlæknir. Vilmundur Gylfason. mennta-
skólakennari og blaðamaður, Benóný
Benónýsson, skákmaður, Kristján Bene-
diktsson, borgarftr., Páll Bjarnason, frkv-
stj. svo einhverjir séu nefndir.
Karpov með örugga forystu
12., 13. og 14. umferðin f Bad Lauterberg
12. umferðin i þýzka afmælis-
mótinu í Bad Lauterberg var
tefld á föstudag. 13. umferðin á
laugardag og 14. umferð í gær,
sunnudag.
Hér á eftir er greint frá úr-
slitum einstakra skáka i þess-
um umferðum, og stöðu að
þeim loknum:
Urslit 12. umferðar að lokn-
um biðskákum:
Timman — Torre: 1-0 (421)
Sosonko — Herman: 1-0 (291)
Furman — Gligoric: 1-0 (49 1 )
Wockenfuss — Friðrik: jafn-
tefli (211.)
Gerusel — Miles:0-1 (64 ee 65
1 )
Liberzon — Andersson: jafn-
tefli (131 )
Hiibner — Keene: jafntefli (18
1 )
Karpoc — Csom: 1-0 (50 1 )
Staðan eftir 12 umferðir:
Kortsnoj og Petrosjan sömdu
jafntefli eftir 25 leiki í 7.
einvígisskákinni í II Giocco í
fyrradag. Kortsnoj hafði hvítt.
Skákin tefldist þannig:
1. c4—e6 2.TÍC3—d5 3. d4—Be7
4. Rf3 — Rf6 5. Bg5 — 0-0 6. e3
— Rbd7 7. Dc2 — h6 8. Bh4 —
1. Karpov: 9,5 v.
2. Timman: 8 v.
3. Furman: 7,5 vinn.
4. -6. Hiibner, Friðrik, Sosonko:
7 v.
7. Liberzon: 6,5 v.
8. -10. Czom, Keene, Miles: 6 v.
11.-12. Andersson, Gligoric: 5,5
v.
13. Torre: 5 v.
14. Herman: 4,5 v.
15. -16. Gerusel, Wockenfuss:
2,5 v.
Urslit 13. umferðar að lokn-
um biðskákum:
Keene — Timman: 0-1 (36 1.)
Andersson — Híibner: jafntefli
(111.)
Miles — Liberzon: 0-1 (38 1.)
Friðrik — Gerusel: 0-1 (57 1.)
Csom — Wockenfuss: jafntefli
(681.)
Gligoric — Karpov: jafntefli
(141.)
c5 9. Hdl — cxd4 10. Rxd4
—Rb6 11. Be2 — Bd7 12. cxd5
— Rfxd5 13. Bxe7 — Dxe7 14.
Rxd5 — Rxd5 15. 0-0 — Hac8
16. Db3 — Hc7 17. Bf3 — Rf6
18. Rb5 — Bxb5 19. Dxb5 — b6
20. Hd2 — Hfc8 21. Hfdl — g6
22. g3 — Kg7 23. a3 — Hc5 24.
Dd3 — Hcl 25. Bg2 jafntefli.
Herman — Furman: 0-1 (62 1.)
Torre — Sosonko: jafntefli (33
1.)
Staðan eftir 13 umferðir:
1. Karpov: 10 v.
2. Timman: 9 v.
3. Furman: 8,5 v.
4. -6. Hiibner, Liberzon,
Sosonko: 7,5 v.
7. Friðrik 7 v.
8. Csom: 6,5 v.
9. -12. Andersson, Gligoric,
Keene, Miles: 6 v.
13. Torre: 5,5 v.
14. Herman: 4,5 v.
15. Gerusel: 3,5 v.
16. Wockenfuss: 3 v.
14. umferð:
Timman — Sosonko: V4-V4
Furman — Torre: 0-1
Karpov — Herman: 1-0
Wockenfuss — Gligoric: Bið-
skák
Gerusel — Czom: Biðskák
Friðrik — Liberzon: V4-V4
Hiibner — Miles: 0-1
Keene — Andersson: V4-V4
Staðan eftir 14 umferðir áður
en biðskákir voru tefldar er þá
þessi:
1. Karpov: 11 vinningar
2. Timman: 9V4
3. Furman: 8V4
4. -5. Sosonko, Liberzon: 8
6.-7. Friðrik, Hiibner: 7V4
8. Miles: 7
9. Czom: 6V4 og biðskák
10 -12. Andersson, Keene,
Torre: 6V4
13. Gligoric: 6 og bið
14. Herman: 4V4
15. Gerusel: 3V4 og bið
16. Wockenfuss: 3 og bið. BSi
Kortsnoj — Petrosjan: 3 V2 —3 V2
Jafntefli eftir 25 leiki í
7. skákinni ífyrradag
Skákin tefldist þannig:
1. e4 — e5 2. Rf3 — Rc6 3. Bb5
—a6 4. Bxc6 — dxc6 5. 0-0 —
Dd6 6. Ra3 — b5 7. c4 — Rf6 8.
De2 —Bg4 9. Hdl— Be7 10. d3
— De6 11. b3 — Rh5 12. Rc2 —
Df6 13. h3 — Bxf3 14. Dxf3 —
Dxf3 15. gxf3 — 0-0-0 16. Be3 —
f5 17. cxb5 — cxb5 18. a4 — b4
19. d4 — exd4 20. Rxd4 — Bf6
21. exf5 — Hd5 22. Rc6 — Hxf5
23. Hacl — Rf4 24. Hc4 — Rd5
25. Bd4 — He8 26. Bxf6 — gxf6
27. Kfl — a5 28. He4 — Kd7 29.
Rxa5 — Hg8 30. Hxb4 — h5 31.
h4 — c6 32. Hc4 — Hc8 33. b4
— Ha8 34. Hc5 og Spassky gaf.