Dagblaðið - 21.03.1977, Side 9
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 21. MARZ 1977.
9
Pantið tímanlega fyrir
fermingarnar
Þeim tækkar óðum sem þykir gott að fá sér i nefið eins og þessum
heiðursmanni.
DB-mynd: Árni Páll.
Stöðugt minnkandi
neftóbaksnotkun
á brnuðió þitt.
Þad enirn vid.
SAMSOLU
BRAUÐ
hef ur minnkað um helmmg
,,Leikur7T dreif-
býlismanna
íþéttbýlinu
Grindvíkingur, sem á
fimmtudagskvöldið lenti i
átökum við Selfyssing á veit-
ingahúsinu Oðali,.hafði sam-
hand við hlaðið í gær vegna
fréttar af átiikunum í föstu-
dagsblaðinu.
Sagði hann alrangt, að sleg-
ízt hefði verið ..heiftarlega
vegna kvenmanns sem báðir
vildu eiga vingott við“. eins og‘
sagði í fróttinni.
..Maðurinn kom þarna að
borðinu hjá ntér með ofstopa-
kjaft og sló mig síðan í gegnum
rúðu, alveg að óvörum," sagði
Grindvikingurinn. ,,Ég svaraði
honum engu og það var enginn
kvenmaður i spilirru."
Frétt DB um málið byggðist
á upplýsingum lögreglunnar í
Revkjavik.
-OV
síðan 1960
Neftóbaksnotkun Islendinga
fer hraðminnkandi. Síðan 1960
hefur hún minnkað unt helming.
eða úr 32,9 tonnum í tæp 16.7
tonn. í fyrra voru flutl inn 17,3
tonn og árið þar áður 20.3.
Þessar upplýsingar fengust hjá
Ragnari Jónssyni, skrifstofu-
stjóra Áfengis- og tóbaksverzlun-
ar ríkisins.
Neftóbakið er flutt tnn frá
amerísku tóbaksfirma, Henrik-
sen. og kemur hingað til landsins
,,eins og þurrkaður njóli", að sögn
Ragnars....\'ú. svo er þetta skorið
og blandað. bæði vatm og ymsum
efnum, látið síðan lagerast t nærri
heilt ár og loks tekið upp aftur og
malað áður en það er sett á mark-
að," sagði Ragnar.
Hvaða efnum er bætt í tóbakið?
..Það er hernaðarleyndarmál,"
svaraði skrifstofustjórinn.
-OV
Sjukrahotel Rauða kromsíns
•ru á Akurayrí
og i Raykjavik.
RAUÐI KROSSISLANDS
Slattur
ríkissjoðs:
Ríkissjóður boðaði á föstudag-
inn „slátt", sem alls nemur
tuttugu og einu þúsundi króna á
hvert mannsbarn i landinu.
Seðlabankastjóri undirritaði
þann dag, í umboði fjármálaráð-
herra og fyrir hönd ríkissjóðs,
samning um opinbert lánsútboð í
Þýzkalandi að fjárhæð um 4000
21 þúsund á manns-
barn á einum degi
milljónir króna (Raunar eru þeir
hressir í fjármálaráðuneytinu því
í fréttatilkynningu segir 4000
milljörðum! íslenzkra króna!)
Tillaga Alþýðubandalagsins:
Iðnþróun án erlendr-
ar stóriðju
Þingmenn Alþýðubandalags-
ins leggja til að gerð verði iðn-
þróunaráætlun fram til ársins
1980. Nýiðnaður verði byggður
upp víðs vegar um land og iðn-
fyrirtæki stofnuð sem noti
verulega orku. Miðað verði við
iðnað i höndum landsmanna
sjálfra sem fær sé um að greiða
viðunandi verð fyrir orkuna.
Kapp verði lagt á samteng-
ingu raforkukerfisins, meðal
annars með stofnlínu til Vest-
fjarða, svo og á uppbyggingu
dreifikerfisins.
Heimild til byggingar orku-
vers verði háð því skilyrði að
orkan verði eingöngu nýtt á al-
mennum markaði í þágu inn-
lendrar atvinnuþróunar.
Núverandi áætlanir um virkjun
Hrauneyjafoss, sem miðast við
aukna orkusölu til álversins 1
Straumsvík, verði endurskoðað-
ar í samræmi við þetta.
Reistar verði miðlungsstórar
virkjanir í nokkrum landshlut-
úm, meðal annars á Austur-
landi og Norðurlandi vestra.
Þá verði stefnt að samruna
Landsvirkjunar, Laxárvirkjun-
ar og annarra stórra orkufyrir-
tækja í eitt orkuöflunarfélag,
tslandsvirkjun.
-HH
Sama dag var boðuð útgáfa
spariskírteina fyrir 600 milljónir
króna.
Fjögra milljarða lánið er tekið
samkvæmt heimild í lögum um
erlenda lántöku vegna fram-
kvæmdaáætlunar í ár.
Andvirði lánsins verður varið
til opinberra framkvæmda í sam-
ræmi við fjárlög og til útlána
Framkvæmdasjóðs til atvinnu-
vegasjóðs.
Þetta lán var boðið út á alþjóða-
markaði með átta prósent árs-
vöxtum en vegna hagstæðari
markaðsskilyrða en við var búizt
tókst að fá vextina lækkaða í sjö
og þrjá fjórðu prósent.
Skuldabréfin eru seld á nafn-
verði. Lánið verður afborgunar-
laust fyrstu tvö árin. Heildarláns-
tíminn er tiu ár.
Ákveðið var að flýta þessari
lántöku umfram það sem áður var
áætlað vegna þess að markaðsað-
stæður eru nú hagstæðar, segir í
fréttatilkynningu fjármálaráðu-
neytisins.
Undirskrift iánssamningsins
fór fram í Diisseldorf í aðalstöðv-
um Westdeutsche Landesbank
Girozentrale, sem hafði forystu
um lánsútboðið ásamt nokkrum
öðrum bönkum.
-HH
Hárgreiðslustofan HRUND
Auðbrekku 53
Kópavogi, sími 44088
(gegnt Skodaumboð-
inu).
PERMANETT
LITANIR
LOKKALÝSINGAR
LAGNINGAR
KLIPPINGAR
BLÁSTUR