Dagblaðið - 21.03.1977, Side 20

Dagblaðið - 21.03.1977, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. MANUDAGUR 21. MARZ 1977. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 22. marz. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú færð heimboð og ef þú ferð þá muntu hitta mjög æsandi persónu. Þín mál eru komin á það stig að þau krefjast þess að tekin verði ákvörðun. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Reyndu að ljúka við þau verkefni sem fyrir liggja í dag. Fróttir af velgengni vinar þíns ur tilefni smáfagnaðar. Þú serð árangur erfiðis þíns Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Mikilli ábyrgð sem þú lengi hefur haft verður brati létt af þér. Dagurinn er hagstæður til að ganga frá erfiðum málum og koma á isáitum. Nautiö (21. apríl—21. maí): Þú verður fyrir smá von- brigðum í dag. Reyndu að komast hjá því að lenda í deilum yfir smávægilegum hlutum. Þér hættir til að fara halloka í þeim deilum. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Allir eru mjög æstir í að gefa þér góð ráð. Reyndu að taka sjálfstæðar ákvarðanir. sérstaklega hvað viðkemur þér sjálfum. Láttu ekki smávægilegt, leiðinlegt atvik eyðileggja daginn. Krabbinn (22. júní—23. júli): Einkalíf þitt veldur þér einhverjum áhyggjum en lausn finnst þó á einum vand- anum. Breyting á daglegum verkum leiðir til þess að þú hefur meiri tíma til að framkvæma það sem |þig langar til að gera. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Reyndu að koma ekki upp um tilfinningar þínar fyrir framan fólk sem þér er ekki gefið um. Hrós frá einhverjum sem erfitt er að gera til geðs bætir sjálfsálit þitt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Hvers konar útivera á vel við þig I dag. Þú ættir að fara á skíði eða I gönguferðir. Láttu óviðurkvæmilega athugasemd sem vind um eyru þjóta Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú ferð í ánæ.gjulega ferð og tekur þátt í skemmtilegum mannfagnaði. Þú verður beðin(n) um að segja þitt álit á einhverju máli. Gefðu kuldalegt afsvar við einhverri bón. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Annasamur tími er framundan. Hugmynd þín fær góðar undirtektir. Þú þarft áð minna vin þinn á loforö sem hann gaf þér. annars glevmist það fyrir fulli og allt. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Oven.jumikið annriki verður heima fyrir vegna þess að óvæntur gestur kemur I heimsókn. Reyndu að þagga niður orðróm sem gengur 'im vin þinn. Einhver vandamál skjóta upp kollinum í ástalífinu. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú skalt taka einhverja áhættu í framkvæmd ákveðins verks. Fjármálin líta betur út en þau hafa gert. Þú verður fyrir óvæntu happi i þeim efnum. Afmælisbarn dagsins: Þú verður fyrir óvæntu tviki ein- hvern tímann á árinu. Einhverjar breytingar á starfi þinu eða lífi eru fyrirsjáanlegar. Ástamálin ganga ekki eins vel fyrr en seinni hluta ársins og peningamálin fara batnandt þegar liður á árið. GENGISSKRANING NR. 53—17. marz 1977. Eining Kl. 1 3.00 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos Kaup Sala 191,20 191,70 328,65 329,65 181,50 182,00’ 3262.10 3270,60’ 3639,80 3649,30’ 4535,10 4546,90 5025,00 5038,10’ 3833,20 3843,20 520,80 522,20 7477,10 7496,60’ 7657,50 7677,50’ 7991,65 8012,55* 21,55 21,60 1125,70 1128,60’ 494,00 495,30’ 278,05 278.75 67,85 68,03 100 Pesetar 100 Yen Breyting frá siðustu skráningu. ’Rafmagn: Re.vkjavík. Kópavogur og Seltjarn- arnes simi 18230. Hafnarfjörður simi 51336. Akureyri sími 11414. Keflavík simi 2039. Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Revkjavík. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutima 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Seítjarnarnes simi 85477. Akureyri sími 11414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar símar 1088 og 1533. Ilafnar- fjörður simi 53445. Simabilanir í Reykjavík. Kóþavogi. Seltjarnar- nesi. Hafnarfirði. Akurevri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoö borgarstofnana. Oxini P..tur.. Syndic.te, Inc.. 197«. Wortd ri»ttt. f..«rv.d. „Þú verður að skilja það, Herbert, að þú getur ekki komið svona snemma heim. Vesturbæjar- deild kvenfélagsins er á framhaldsfundi miðstjórnar vegna umsókna nýrra félaga." Reykjavík: Lögreglan simi 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166. slökkvi- liðog sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkvi- liðiðsími 1160. sjúkrahúsið simi 1955 Akureyri: Lögreglan símar 23222. 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Rvik og nágrenni vikuna 18.-24. mars er í Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Sama apotek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudög- um. helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur og helgidagavarzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni i síma 51100. Á lyugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en heknir er til viðtals á göngudeild1 Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lvfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akurevri. Virka daga er opið í Þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og hqlgi: dagavörzlu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. A helgidögum er opið frá kl. 11—12. 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er Ivfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19. almenna frídagá kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu niilli kl. 12 og 14. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt: Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni. sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngujieild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna-og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður, Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275. 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- Sttöðinni i síma 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i síma 23222, slökkviliðinu i síma 2^222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma ,1966. Skíðalyftur í Bláfjöllum eru opnar sem hér segir: Laugardag og sunnudaga frá 10—18. Mánudaga og föstudaga frá 13—19. Þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá 13—22. Upplýsingar um færð og hvort lyftur séu opnar er hægt að fá með því að hringja i simsvara 85568. Jafnréttisráð hefur flutt skrifstofu sína að Skólavörðustig 12. Reykjavík. sími 27420. Bergþóra Sigmundsdóttir. framkvæmda-. stjóri Jafnréttisráðs. hefur verið ráðin i'fullV starf frá 1. jan. 1977. Viðtalstími er kl. 10-12 alla virka daga. Styrktarfélaq vangefinna Minningarkort fást i Bókaverzlun Braga Verzlanahöllinni. Bókaverzlun Snæbjarnar. Hafnarstræti og á skrifstofu félagsins. Skrif- stofan tékur á móti samúðarkveðjum símleið- is í sima 15941 og getur þá innheimt upula#Ið i giró. Frakkarnir kunnu, Svarc og Boulenger, sigruðu í ’ Sunday- Times keppninni í Lundúnum á dögunum og bér er skemmtilegt spil hjá Svarc. I tilraun að komast í slemmu sögðu a/v upp í fimm spaða. Norður spilaði út hjarta- Nohður A K103 V G10854 0 G96 * 107 Austur A 965 <7 72 0 1053 4A9652 SlIÐtiR A'74 V K6 0 D842 + KD843 Svarc í vestur drap fyrsta slag á hjartadrottningu — tók strax hjartaás og trompaði lítið hjarta með spaðaníu blinds. Suður kast- aði laufi — og síðar kom í ljós að það voru mikil misték. Það var Frakkinn Delmoley sem spilaði við Boris Schapiro og eitthvert óstuð hefur verið á köppunum, því þeir urðu neðstir. í fjórða slag spilaði Svarc tígli og síðan hjartaníu. Þá kom skóla- dæmi um „tapslag á tapslag“. Þegar norður drap á hjartatíu gaf Svarc tígul úr blindum. Delmoley vaknaði nú. Trompaði og spilaði trompi en Svarc drap með spaða- ás. Trompaði tígul í blindum og gaf aðeins einn slag á tromp. Ef suður kastar tígli, þegar trompað er með spaðaníunni I 3ja slag og aftur tígli á fjórða hjartað, kemur hann í veg fyrir að hægt sé að trompa tígul f blindum. Þá vinnst spilið ekki. Á skákmóti 1 Sviss 1957 kom þessi staða upp í skák Carrison, sem hafði hvítt og átti leik, og Oesch. gosa. Vestur + ÁDG82 <?AD93 ,0 AK7 *G 12. Bxg6—Hg8 13. Dxe6+ og svartur gafst upp. (13.--De7 14. Bxf7+). Slysavarðstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Re.vkjavik, Kópavogur og Sel- Ijarnarnes. sími 11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Keflavik simi 1110. Vestmannaevjar sími 1955. Akurevri simi 22222. Tann(æknavakt er i Heilsuvemdarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 224 U. Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 19.30. Láugard. — sujinud. kl. 13.30-l4.30 op 18.30- 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-16. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. — laugard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 oj» 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 o« 19-19.30.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.