Dagblaðið - 21.03.1977, Side 21
DAC'iBLAÐIÐ. MANUDAC’.UR 21. MARZ 1977.
21
FESTI auglýsir
---------- KAUPMENN
KAUPFÉLAGSSTJÓRAR ■ INNKAUPASTJÓRAR
Páskakertin
■j ... ... .. nýkomin
Heildsolubirgðir: 7
PPQTI Frakkastíg 13
■ LO I I Símar 10550-10590
IATVINNUREKENDUR ATHUGWl
Ég er ungur reglusamur maður og
óska eftir verkefni. Hef bíl til
umráða og húsnæði í hjarta Reykja-
víkur. Get unnið bæði í viðkomandi
fyrirtæki eða í eigin húsnæði. Get
unnið part úr degi, allan daginn eða
eftir samkomulagi. Er vanur verðút-
reikningum, tollskýrslum, inn-
heinfitu- og bókhaldi. Get tekið vörur
í umboðssölu. Öllum fyrirspurnum
verður svarað.
Tilboð merkt „Reglusamur
sendist Dagblaðinu sem fyrst.
77“
Sigurlína Ingibjörg Hjálmars-
dóttir lézt 9. marz. Hún var fædd
6. júli 1886 að Uppsölum í Eyja-
firði. Foreldrar hennar voru
Hjálmar Jónsson bóndi Sveins-
sonar að Heiðarshúsum í Hörgár-
dal og Sigríður Jónsdóttir bónda á
Strjúgsá í Eyjafirði, Benedikts-
sonar. Arið 1906 giftist hún Jóni
G. Jónssyni að Brúastöðum í
Fljótum. Höfu þau búskap þar, en
árið 1910 keyptu þau jörðina
Tungu í Stíflu og bjuggu þar til
ársins 1942 er þau fluttu til Siglu-
f.jarðar. Þeim Jóni og Sigurlínu
varð fjögurra barna auðið, það
elzta lézt í æsku. Þau sem upp
kómust til fullorðinsára eru : Sig-
ríður, Olöf, og Hilmar en hann
lézt árið 1954. Auk barna sinna
ólu þau upp þrjú halfsystkin
Sigurlínu. Þau eru: Guðmundur.
Vilhjálmur og Sigríður. Sigurlína
var jarðsungin frá Siglufjarðar-
kirkju sl. laugardag.
Eiríkur Skúlason lézt 10. marz.
Hann var fæddur 5. nóv. 1902 að
Mörtungu á Síðu. Foreldrar hans
voru Skúli Jónsson, Vigfússonar
frá Blesahrauni og Rannveig
Eiríksdóttir, Bjarnasonar í Mör-
tungu. Eiríkur átti heima í for-
eldrahúsum fram undir þrítugs-
aldur. Árið 1930 kvæntist hann
fyrri konu sinni Hildigunni
Magnúsdóttur frá Kambhóli á Ár-
skógsströnd. Þau eignuðust tvær
dætur, þær eru: Rannveig og Arn-
þrúður Þóranna. Hildigunnur og
Eirikur siitu samvistum árið
1944. Arið 1955 kvæntist hann
seinni konu sinni Helgu Frið-
björnsdóttur frá Eystri-
Loftstöðum. Þau eignuðust eina
dóttui , Svölu. Eiríkur var jarð-
sunginn frá Prestbakkakirkju á
síðu sl. laugardag.
Jónína M. Gunnarsdóttir Norður-
brún 16, lézt i sjúkradeild
Hrafnistu 18. marz.
Helga Óiöf Sveinsdóttir er látin.
Sigriður Guómundsdóttir sauma-
kona. áður í Aöalstræti 9, Rvík,
lézt 15. marz í Elli- og hjúkrunar-
heimílinu (irund.
Ilafliði ' Sveinsson frá Staðar-
hrauni lézt á Elliheimilinu 12.
marz. Utförin fer fram frá Foss-
vogskirkju i dag mánudag kl. 1.30
e.h.
Guðný Davíðsdóttir Colling lézt 1.
marz i Miami Florida. Utförin
hefur farið fram.
.Sesselja Magnúsdóttir Birkimel
8, Rvík. lézt að heimili sínu
fimmtudaginn 17. marz.
Guðmundur Jónsson verður jaró-
sunginn frá Fossvogskirkju í dag
mánudag kl. 3 e.h.
Bragi Valur Bragason Vesturgötu
55, Rvik, lézt 16. marz.
Guðmundur Kristjánsson Syðri-
Hól, Vestur-Eyjafjallasýslu
verður jarðsunginn frá Áshóls-
staðakirkju kl. 2 e.h.
Þorsteinn H. Ölafsson skipa-
smiður verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 22.
marz kl. 1.30 e.h.
Svala Klara Ilansdóttir Barma-
hlíð 12. Rvík, verður jarðsungin
frá Fossvogskirkju þriðjudaginn
22. marz kl. 3 e.h.
Bókabílar — Bœkistöð ;
Bústaðasafni,
simi :i«270.
Viúkomustaöir bókabilanna oru scm lu*r su”-
ir:
Árbœjarhverfi
Verzl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30-3.00.
Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Verzl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 3.30-6.00.
Breiðholt
Brciðholtsskoli tnanud. kl. 7.00-9.00, miðvikud.
kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30-5.00.
Holagarður, Holahverfi manud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Verzl. Kjöt og Fiskur viö Seljabraut föstud. kl.
1.30-3.00.
Ver/I. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30-6.00, mið-
vikud. kl. 1.30-3.30. föstud. kl. 5.30-7.00.
Hóaleitishverfi
Alftamyrarskoli miðvikud. kl. 1.J0-3.30.
Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30.
Miðbær. Háaleitisbraut manud. kl. 4.30-6.00,
miðvikud. kl. 7.00-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30.
Holt — Hlíðar
Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30-2.30.
Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00-4.00, miðvikud.
kr. 7.00-9.00.
Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl.
4.00-6.00.
Laugarós
Verzl. við Norðurbrun þriðjud. kl. 4.30-6.00.
Laugarneshverfi
Dalbraut / Kloppsvegur þriöjuJ. kl. 7.00-9.00.
Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00-5.00.
Sund
Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30-
,7.00.
Tún
Hátun 10 þriðjud. kl. 3.00-4.00.
Vesturbœr
Verzl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00.
KR-heimiliö fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Skerjafjörður-Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-4.00.
Verzlanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-
9.00, fimmtud. kl_1.30-2.30.
Brœðrafélag
Bústaðakirkju.
Fundur verður í safnaðarheimilinu mánu-
daginn 21. marz kl. 20.30. Bræðrafélag Ar-
bæjar- og Langholtssafnaðar er sérstaklega'
boðið á fundinn.
Foreldra- og
vinafélag
Kópavogshæhs, munið aðalfundinn fimmtu-
daginn 24. marz kl. 20.30 að Hamraborg 1,
Kópavogi.
Tónleikar
Tónlistarfólag Menntaskólans við Hamrahlíð
gongst í kvöld fyrir endurtekningu á tónleikum
Áskels Mássonar sem haldnir voru í Norrasna
húsinu laugardaginn 12 þ.m. Tónleikamir hefj-
ast kl. 21.
Flutt verða í kvöld verkin þrjú, sem Askell og
félagar hans, Guðmundur Steingrímsson og
Reynir Sigurðsson, lóku i norræna húsinu. Til
viðbótar verður síðan flutt Dúó fyrir trommusett
og slagverk. Það var áður flutt á Jazzvakningar-
kvöldi í Glæsibæ í febrúar síðastliönum.
Forsala aðgöngumiða á tónleikana i kvöld er í i
Bóksölu stúdenta viö Hringbraut.
(ð
DAGBLAÐIÐ ÉR SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
»
Til sölu
Til sölu Lystadúndýna
með áklæði, lengd 2,20 m, breidd
1 m og hæð 30 cm. Uppl. í síma
30462 milli kl. 3 og 4 í dag.
Til sölu
skermkerra og flauelsbuxna-
dragt, lítið númer. Sími 31115.
Singer saumavél
og Sommer talstöð til sölu. Uppl. í
síma 31472.
Til sölu vinnuskúr.
Uppl. í síma 76149.
Áhöld i grillstofu
og kaffiteriu ásamt borðum og
stólum til sölu. Hagstætt verð.
Tilboð merkt ,.2425“ sendist DB.
Til sölu rautt burðarrúm
og klæðarúm, hvort tveggja sem
nýtt. Uppl. í síma 82542.
Forhitari.
10.2 fermetra forhitari til sölu
ásamt dælu. Upplýsingar í síma
33028.
Seijum og sögum niður
spónaplötur og annað efni eftir’
máli. Tökum einnig að okkur
ýmiss konar sérsmiði. Stílhús-
gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi.
Sími 44600.
I
Oskastkeypt
Gravely garðtraktor.
Vil Kaupa gamlan Gravely garð-
traktor, má vera ógangfær. Uppl.
i sima 95-1366 eftir kl. 19.
Viltu losna við páima?
Okkui- vantar fallegan pálma í
kirkju. hefur þú pálma, sem þú
vilt gefa eða selja. Uppl. i síma
13899 á skrifstofutíma.
Talstöð óskast
í bíl. Vinsamlegast pantið í síma
31089.
Óska eftir að kaupa
tjaldvagn. Uppl. í síma 94-2515
eftir kl. 19.
Verzlun
k. -4
Lítill
UPO djúpfrystir til sölu. Uppl. í
síma 53312.
Stereoseguibönd í bíla,
fyrir kassettur og átta rása spól-
ur. Urval bílahátalara, bílaloft-
net, töskur og hylki fyrir kassett-
ur og átta rása spólur, músíkkass-
ettur og átta rása spólur. Gott
úrval. F. Björnsson, Radíóverzlun
Bergþórugötu 2, sími 23889.
Lopi.
3ja þráða plötulopi, 10 litir,
Prjónað beint af plötu. Magnaf-
sláttur. Póstsendum. Opið 1-5.30.
Ullarverksmiðjan Súðarvogi 4.
Sími 30581.
Frönsk úrvals epli,
jaffa-appelsínur, ný sending.
Heildsölubirgðir. Ávaxta-
umboðið, sími 41612..
Utsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112.
Verzlunin er að hætta, seljum
þessa viku allar flauels- og galla-
buxur og jakka á 500 og 1000 kr.
og allt annað á lágu verði. Opnum
kl. 9 á mánudagsmorgun. Þetta
glæsilega tilboð stendur aðeins
þessa viku. Utsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112.
Hvíldarstólar.
Til sölu vandaðir og óvenju þægi-
legir hvildarstólar með skemli.
framleiddir á staðnum bæði með
áklæðum og skinnlíki. Vegleg
tækifærisgjöf á hagstæðu verði.
Lítið i gluggann. Tökum einnig að
okkúr klæðningar á bólstruðum
húsgögnum. viinduð vinna, úrvals
áklæði. Bólstrunin Laugarnesvegi
52. simi 32023.
Fermingarvörurnar
allar á einum stað. Sálmabækur,
servíettur, fermingarkerti. Hvítar
slæður, hanzkar og vasaklútar
Kökust.vttur. fermi.ngarkort og
gjafavörur. Prentum á servíettur
og nafngylhng á sálmabækur.
Póstsendum um allt land. Opið
frá kl. 10-6 laugardaga 10-12 simi
21090. Velkomin í Kirkjufell Ing-
ólfsstræti 6.
Fermingarföt.
Stuttir leðurjakkar, terylenebux-
ur, skyrtur, slaufur og sokkar.
Þetta eru ekki föt fyrir aðeinsj
einn dag. Vesturbúð. Garðastræti
2 (Vesturgötumegin) simi 20141.
Innréttingar.
Smíðum eldhúsinnréttingar, fata-
skápa, innihurðir o.fl. Gerum
teikningar og föst tilboð. Leggj-
um áherzlu á að gera viðskipta-
vini okkar ánægða. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Árfell hf. Súð-
arvogi 28-30. Árni B. Guðjónsson
húsgagnasmíðameistari. Sími
84630.
Breióholt III.
Nýkomið straufritt sængurvera-
efni. 100% bómull kr. 704 m.
Straufrítt sængurverasett. Verð
kr 5.395. Grófrifflað flauel,
breidd 1.50 m, verð 1290, finriffl-
að flauel, breidd 90 cm, verð kr.
530. Nankin breidd 150 cm, verð
kr. 1320, terylene buxnaefni,
breidd 150 cm, verð 1320. Einnig
smávara alls konar. Verzlunin
Hólakot Ilólagarði. Sími 75220.
Matvæli
KJÖT—KJÖT
Ærkjöt. dilkakjöt. mör og svið.
Mitl viðurkennda hangikjöt var
að koma úr reykhúsinu. Slátur-
hús Hafnarfjarðar. Sími 50791.
Flauelsdragir:
Fallegar flauelsdragtir, tilvaldar
á fermingarstúikuna til sölu á
hagstæðu verði, sendi gegn póst-
kröfu. Uppl. í síma 28422 milli kl.
4 og 7.
Fermingarföt á grannan dreng
til sölu. Uppl. i síma 30931 i „dag
og næstu daga.
a—Útsala—Utsala.
r, peysur, skyrtur, bútar og
t fleira. Buxna- og bútamark-
nn. Skúlagötu 26.
8
Fyrir ungbörn
6
Til sölu
stór barnavagn, kerruvagn og
burðarrúm. Uppl. i síma 42610.
I sölu kerruvagn,
:rrupoki, ungbarnastóll
>ppróla. Uppl. í síma 27935.
I
Heimilistæki
Og
1»
Rafha eldavél
til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma
30794 næstu kvöld.
Til sölu sem ný
Bosch frystikista, 330 1 verð að-
eins 65 þúsund.kr. Nánari uppl. í
síma 36724.
Öska eftir að kaupa
gamla Hoover þvottavél. Uppl. í
síma 99-3851.
I
Húsgögn
Borðstofuborð, 6 stólar
og skenkur úr tekki til sölu á góðu
verði. Uppl. i sima 81332.
Hjónarúm:
Af sérstökum ástæðum er til sölu
sem nýtt hjónarúm. Gott verð,
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma
75893.
Dönsk boróstofuhúsgögn,
til sölu, ódýrt. Uppl. I síma 20290.
Borðstofuskápur
til sölu. Uppl. í síma 81791.
Gágnkvæm viðskipti.
Tek póleruð sett, svefnsófa og vél
með farna skápa upp í ný hús-
gögn. Einnig margvisleg önnur
skipti hugsanleg. Hef núha,
tveggja mannd svefnsófa og
bekki uppgerða á góðu veriiiT.
Klæði einnig bólstruð húsgögn.
Greiðsluskilmálar eftir samkomu-
lagi. Bólstrun Karls Adolfssonar,
Hverfisgötu 18, slmi 19740, inn-
gangur að ofanverðu.
Til sölu
er sjónvarp með 22ja torhmu
skermi. Selst ódýrt. Sími 10382.
Nýtt, óupptekið 24”
sjónvarpstæki til sölu, verð kr.
þús. Uppl. í síma 13838.
70
1
Hljóðfæri
I
Tii sölu
Hammond orgel P100 (portable),
ásamt Leslie 900 hátalaraboxi.
Uppl. í síma 72717.