Dagblaðið - 21.03.1977, Side 22
22
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 21. MARZ 1977.,
Framhald af bls. 21
Til sölu scm nýtt
hljómsveitarorgel, Farfisa Vip
345. Uppl. í síma 37072 eftir kl.
17.
Góður flygiil
óskast til kaups. Uppl. í síma 95-
1436.
Ilarmóníkur.
Hef fyrirliggjandi nýjar harmón-
ikur af öllum stærðum. Guðni S.
Guðnason, sími 26386 eftir
hádegi.
Illjómbær auglýsir:
Tökum hljómtæki
og hljóðfæri í umboðssölu. Opið
alla daga frá 10 til 7 og laugar-
daga frá kl. 10 til 2. Hljómbær
Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst-
sendunt í kröfu um allt land..
Ljósmyndun
Stækkunarpappír plasthúðaður.
ARGENTA-ILFORD. Allar stærð-
ir 4 áferðir. Stækkarar, stækkun-
arrammar, klemmur, tangir, mæl-
ar, perur, flestar fáanlegar teg. af
framköllunarefnum og fl. Fram-
köllun á öllum teg. af filmum
sv.hvítt eða i lit á 3 dögum. Við
eigum flest sem ljósmyndaama-
törinn þarfnast. Amatörverzlun-
in, Laugavegi 55, s. 22718.
Véla- og kvikm.vndaleigan.
Kvikmyndir. sýningavélar og
polaroid vélar. Kaupum vel með
farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma
23479 (Ægir).
Til bygginga
Tökum að okkur
að slá upp húsum fokheldum eða
lengra komnum. Uppl. í sima
19379 og 74632 eftir kl. 19.
Dýrahald
Til sölu
29 lítra fiskabúr með fiskum og
öllu tilheyrandi. Uppl. í síma
42001.
Hestamenn.
Gott hey til sölu. Uppl. í síma
81305.
Safnarinn
Verðlistinn
yfir íslenzkar myntir 1977 er kom-
inn út. Sendum í póstkröfu. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg
21A, sími 21170.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig kórónumynt, gamla pen-
íngaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin. Skólavörðustíg
21a, simi 21170.
Umslög f.vrir sérstimpil;:
Askorendaeinvígið 27. feb. Verð-
listar '77 nýkomnir. ísl. frí-
merk javerðlístinn kr. 400. ísl.
myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí-
'merki. Frímerkjahúsið, Lækjar-
götu 6. simi 11814.
Óskum eftir að taka
15—30 tonna bát á leigu frá og
með 15. maí nk., helzt með raf-
magnsrúllum. Menn með réttindi
á vél og skip. Tilboð leggist inn á
DB fyrir 1. apríl nk. merkt:
„15—30. Áhugasamir, duglegir
menn“.
15—30 tonna bátur
óskast til leigu eða kaups strax.
Uppl. í símum 30220 og 51744.
Við útvegum
fjölmargar gerðir og stærðir af
fiski- og skemmtibátum byggðum
úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6
fetum ujíp í 40 fet. Ótrúlega’lágt
verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, sími
11977. Box 35, Reykjavík.
Til sölu nýuppgerð reiðhjól,
lítil og stór. Uppl. i síma 12126.
Fúsi segir mér að þessi
P. Andora hafi ráðið þig ti! að
finna mig.
HVERSVEGNA?
Susuzi AC 50
árg. ’74 til sölu. Gott hjól. Uppl. í
síma 43768.
Tvíhjól
með hjálpardekkjum óskast keypt
fyrir 4ra ára dreng. Uppl. í síma
73455.
Öska eftir Hondu
350 SL árg. '70-74. Má þarfnast
lagfæringa. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 92-1766 eða 2169 í dag og
næstu daga.
Reiðhjól.
Nú fer vorið i hönd. Munið
reiðhjólaviðgerðirnar að Efsta-
sund.i 72. Einnig til sölu uppgerð,
reiðhjól. Reiðhjólaverkstæði
Gunnas Parmessonar, Efstasundi
72, sími 37205.
Mótorhjólaviðgerðir.
Nú er rétti tíminn til að yfirfara
, mótorhjólið, fljót og vönduð
vinna. Sækjum hjólin ef óskað er.
Höfum varahluti í flestar gerðir
mótorhjóla. Sendum í póstkröfu.
Mótorhjól K. Jónsson, Hverfis-
götu 72, s. 12452.
Fasteignir
8
60 fm íbúð í Miðbænum
til sölu. Öll nýstandsett nteö nýj-
um hreinlætistækjum og teppum.
Möguleiki er að taka bifreið upp í
hluta útborgunar. Uppl. í síma
41070.
Bílaþjónusta
Bílaviðgerðir:
Tek að mér allar almennar
viðgerðir. Sími 16209.
I
Bílaleiga
8
Bílaleigan hf
Smiðjuvegi 17, sími 43631 auglýs-
ir. Til leigu VW 1200 L án öku-
manns. Afgreiðsla alla virka daga
frá 8-22 og um helgar. Önnumst
einnig viðgerðir á Saab bifreið-
um. Vönduð vinna, vanir menn.
J2BSE31Sni
Leiðbeiningar um allan
frágang skjala varðandi bíla-
kaup og sölu ásamt nauðsyn-
legum eyðublöðúm fá auglýs-
endur ókeypis á afgreiðslu
blaðsins í Þverholti 2.
Dodge Charger árg. ’71
til sölu. Mjög fallegur bíll. Er til
sýnis milli kl. 3 og 7 að Sunnuflöt
11 Garðabæ. Uppl. á sama tíma í
síma 42617.
Hiliman Minx árg. ’68
til sölu, verð 250 þús. Alltaf sami
eigandi. Sími 92-2591 eftir kl. 7.
Ford Bronco árg. '66
til sölu. Uppl. í síma 34990 eftir
kl. 19.
Taunus 17M árg. '68
til sölu. Skoðaður 77. Lítur vel út.
Verð gegn staðgreiðslu kr.
400.000. Uppl. í síma 72841 eftir
kl. 19.
Til sölu
Oldsmobile Cutlass árg. ’67.
Uppl. í síma 44005 eftir kl. 19.
Rambler American
árg. ’67 til sölu, 6 cyl. 232 cub með
brotið kúplingshús. Uppl. í síma
40192 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa
VW 1500 vél. Ekki eldri en árg.
70. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 92-2355.
Óska eftir að kaupa
Trabant eða VW. Verð ca 100-
150.000. Uppl. i sima 74984.
Öska eftir
3ja-4ra herbergja íbúð, tilbúinni
undir tréverk, í Hafnarfirði. Góð
útborgun. Uppl. í síma 50101.
Vill einhver sem á góða
3ja til 4ra herb.ibúð á Laugarnes-
vegi teKKi i uiiiburhúsi) eða
neðarlega á Kleppsvegi skipta á
henni og 2ja herb. íbúð við Álfa-
skeið i Ilafn ? Uppl. í sima 53521
eftir kl. 17.
Austin Mini árg. 72.
Til sölu Austin Mini árg. 72,
mikið endurnýjaður. Uppl. í síma
12586 eftirkl. 18.
Vauxhail Viva árg. 75
lítið ekinn til sölu. Uppl. í síma
33758 eftir kl. 7.
VW 1200 Lárg. 75
til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma
til greina. Uppl. að Asbúð 38
Garðabæ sími 41606 eftir kl. 17.
Skoda 110 árg. 70
til sölu. Alls kyns skipti möguleg.
Þarfnast lagfæringar fyrir skoð-
un. Önnur vél getur f.vlgt. Tilboð.
Uppl. í síma 52845milli kl. 5 og 8
e.h.
Land Rover disil árg. 73
til sölu í sæmilegu standi. Skipti á
fólksbíl koma til greina. Öska
eftir að kaupa vélsleða. Uppl. í
sima 26657 eftir kl. 17 í dag og
næstu daga.
Escort 1300 árg. 73
til sölu. Verð 650-700 þús. Uppl. í
sima 19432.
Óska eftir að kaupa bil
með jöfnum mánaðargreiðslum,
Skoda eða Renault 4. Sími 18469.
Fjögur góð
sumardekk á Skoda, ásamt felg-
um til sölu. Uppl. í síma 35136.
Mazda 818 árg. 74
með 104 ha vél, til sölu milliliða-
laust. Uppl. í síma 37283 milli kl.
5 og 7 á daginn.
Til sölu
VW árg. ’63. Bíllinn er gangfær
en þarfnast lagfæringar. Mjög
lágt verð. Uppl. í síma 10925 eftir
kl. 17.
Til sölu
Ford sjálfskipting C4 með túr-
bínu, túrbínuhúsi og startkrans
fyrir 289 eða 302 F8. Ennfremur
rafmagnsknúið framsæti (v.
bekkur) úr Ford, breidd 145.
Uppl. í síma 32092 eftir kl. 19.
Tii söiu
VW 1300 árgerð 1971, góður bíll
en lakk örlítið farið að skemmast.
Fjögur nagladekk og fjögur sum-
ardekk fylgja. Skipti á öðrum bíl
koma til greina. Uppl. í síma
85807 eftir kl. 4.
Bronco eigendur:
Bronco jeppi, 8 cyl. beinskiptur,
árgerð 74 óskast til kaups gegn
hárri útborgun. Uppl. í síma.
32405 eftir ki. 7.
Til söluVW Fastback:
Til sölu mjög fallegur VW Fast-
back, árgerð 71, sem er i mjög
góðu lagi. Nýsprautaður, bensín-
miðstöð. Uppl. í síma 44969 og
40545 eftir kl. 18.