Dagblaðið - 21.03.1977, Síða 24
24
DAGBLAÐIÐ.'mÁNUDAGUR 24. MARZ 197v:
Kennsla
Aukatímar
<)j> prófundirbúninsur í dönsku.
onsku, efnafræði, eölisfræói öft
e.t.v. fleiri greinum. Uþpl. gefnar
í síma 17574 eftir kl. 16.
Kenni ensku, frilnsku
spænsku. ítölsku. sænsku og
þýzku. Talmál. bréfaskriftir og
þýöinpar. Les meö skólafólki. bý
undir dvöl erlendis. Auöskilin
hraöritun á 7 málum. Arnór
Hinriksson, sími 20338.
9
Einkamál
8
Skapgóöur, þokkalegur maöur
(fráskilinn) óskar eftir kynnunt
viö konu ca. 30-45 ára. Enfíin sér-
stök skilyröi. Tilboð ásamt síma-
númeri og helzt mynd sendist
Dagblaðinu fyrir nk. helgi merkt
„Einmana ’77“.
Fólk sem hefur áhuga
á aö ná sér i félaga, karl eóa konu.
sendi nafn, uppl. og símanúmer,
sem trúnaðarmál merkt
„Einn + einn" til DB. Samband
veröur haft viö umsæk.jendur.
Maöur á bezta aldri
óskar eftir aö kynnast góóri konu
á aldrinum 52-58 ára eða þar um
bil meó h.iúskap í huga. Má vera
hvaðan af landinu sem er. Tilboð
sendist blaðinu f.vrir 2. apríl
merkt „Trúnaður 1244“.
Tapað-fundið
Gullhálsmen tapaöist
í Þórskaffi siðastliðiö laugardags-
kvöld. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 52841 eöa 52211.
Trúlofunarhringur
tapaðist í Sigtúni laugardags-
kvöldið 19.3. Uppl. í síma 76039.
Góö fundarlaun.
9
Tilkynningar
1
Skákntenn.
Fylgizt meó því sem er að gerast í
skákheiminum:
Skák i U.S.S.R. mánaðarlega 2.100
kr/árs áskrift.
Skák Bulletin mánaðarlega 2.500
kr/árs áskrift.
Skák hálfsmánaðarlega 2.250
kr/árs áskrift.
“64" vikulega 1500 kr/árs áskrift.
Áskriftir sendar beint heim til
áskrifenda. einnig lausasala. Er-
lend tímarit. Hverfisgata 50,
v/Vatnsstíg, s. 28035.
Konan, sem kom í Hátún 6
og keypti fataskáp er beðin
hringja í síma 20819, strax.
að
Gott píanó óskast
til leigu. Uppl. i síma 86064 og
23002 eftir kl. 7 á kvöldin.
9
Hreingerningar
1
Tökunt að okkur
hreingerningar á íbúðum og
stofnununum, vant og vandvirkt
fólk. Sími 71484 og 84017.
Hreingerningafclag Reykjavíkur.
Teppahreinsun og hretngerning-
ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo
vel að hringja í síma 32118 til að
fá upplýsingar um hvað hrein-
gerningin kostar. Sími 32118.
Tek aö mér
hreingerningar á íbúðum og stiga-
göngum og fleiru. Einnig teppa-
hreinsun. Vandvirkir menn. Sími
33049. Haukur.
Teppahreinsun.
Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn
og stigaganga. Löng reynsla
tr.vggir vandaða vinnu. Pantið
tímanlega. Erna og Þorsteinn
sími 20888.
Hreingerningar —
Teppahreinsun.
íbúð á kr. 110 pr. fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
kr .gangurea 2.200 á hæð. einnig
teppahreinsun. Sími 36075, Hólm-
bræður.
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum og stigagöngum. Föst
verðtilboð, vanir og vandvirkir.
menn. Sími 22668 og 44376.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og hús-
gagnahreinsunar. Þvoum hansa-
gluggatjöld. Sækjum, sendum.
Pantið tíma í síma 19017.
9
Þjónusta
D
Teppalagnir.
viðgerðir og breytingar. Vanur
maður. Uppl. í síma 81513, eftir
kl. 19.
Húsb.vggjendur Breiðholti.
Höfum jafnan til leigu traktors-
gröfu. múrbrjóta. höggborvélar,
hjólsagir, slípirokka og
ste.vpuhrærivélar. Vélaleigan,
Seljabraut 52 (móti Kjöti og
fiski). Sími 75836.
Teppalagnir,
viðgerðir og breytingar. Vanur
maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl.
19.
Húsdýraáburður.
Ökum húsdýraáburði í garða og á
lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í
síma 38998.
Bólstrun, sími 40467;
Klæðum og gerum við bólstruð
húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl.
í síma 40467.
Garðeigendur athugið.
Útvega húsdýraáburð. Dreift ef!
óskað er, tek einrþg að mér að
helluleggja og laga stéttir. Uppl. í
síma 26149 milli kl. 19 og 21.
Húsdýraáburður
til sölu. Ekið heim og dreift ef
þess er óskað. Áherzla lögð á góða
umgengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. í sima 30126.
Glerísetningar og
gluggaviðgerðir.
Setjum í einfalt og tvöfalt gler,
kíttum upp, skiptum um brotnar
rúður. Sími 12158.
Húsaviðgerðir, sími 30767.
Tökum að okkur að lagfæra það
sem bilað er, þéttum leka og
sprungur, setjum upp rennur,
járnklæðum þök. Glerísetningar,
nýsmiði og margt fleira. Húsav,ið-
gerðir, sími 30767.
Húsdýraáburður til sölu,
gott verð, dfeift ef óskað er. Uppl.
í síma 75678.
9
Ökukennsla
D
Ökukennsla —Æfingatímar.
Ath. kennslubifreið Peugeot 504
Grand Luxe. Ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Kennt alla daga.
Friðrik Kjartansson. Sími 76560
eða 36057.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni á Mazda 616 árg. ’76. Öku-
skóli og prófgögn ef þess er óskað.
Jóhanna Guðmundsd. simi 30704.
Kenni akstur og meðferð bíla,
umferðarfræðsla í góðum öku-
skóla, öll prófgögn, æfinga- ,
tímar fyrir utanbæ.jarfólk.
Hringið fyrir kl. 23 í síma
33481. Jón Jónsson. ökukennari..
Ökukennsla — æfingatímar.
Kenniá Toyota M II árg. 1976,
ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem
vilja. Nokkrir nemendur geta
byrjaó strax. Ragna Lindberg,
sími 81156.
Lærið að aka
nýrri Cortínu árg. ’77. Ökuskóli
og prófgögn ef óskað er.
Guðbrandur Bogason, sími 83326^:
Kenni á Mazda 818.
Ökuskóli, öll prófgögn, ásamt lit-
mynd í ökuskírteinið, ef þess er
óskað. Hallfríður Stefánsdóttir.
Sími 81349.
'------------------------------— F
Ökukennsla og æfingatímar
á Volkswagen Passat árg. '76.
Ökuskóli og öll prófgögrr ef óskáð
er. Reynir Karlsson símar 20016
og 22922.
Ökukennsla og æfingatímar.
Kenni alla daga, ökuskóli og próf-
gögn. Kenni á Cortinu. Timar eft-
ir samkomulagi. Greiðslukjör.
Kjartan Þórólfsson. Sími 33675.
Ökukennsla—Æfingatímar.
Get nú aftur bætt við nemendum
Kenni á Austin Allegro '77. Öku-
skóli og prófgögn ef óskað er.
Gísli Arnkelsson, sími 13131.
Ökukennsla-Æfingatímar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Ökuskól; og öll prófgögn ef óskað
er. Nokkrir nemendur geta byrj-
að strax. Uppl. í síma 75224, Sig-
Urður Gislason ökukennari.
Ökukennsla-æfingatímar.
bifhjólapróf, kenni á Ford
Cortínu, ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Greiðslukjör. Páll Garð-
arsson sími 44266.
c
Verzlun
Verzlun
Verzlun
j
Skrifborðssett ímismunandi litum.
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur
Brautarholti 2 — Símar 11940 -12691
INNRETTINGAR.
Smíðum eldhúsinnréttingar, fataskápa, innihurðir o. fl.
Gerum tcikningar og fiist tilboð. Leggjum áherzlu á að
gera viðskiptavini okkar ána'gða. Hagstæðir greiðsluskil-
málar.
ARFKLL ILF. Súðarvogi 28-30,
Arni B. Guðjónsson húsgagnasmíðameistari. Sími 84630.
Ferguson litsjónvarps-
tœkin. Amérískir inlínu
myndlampar. Amerískir
transistorar og díóður
0RRI HJALTASON
Hagamel 8,.sími 16139.
B0RGARU0S
Grensósvegi 24
I
— Sími 82660.
Loftlampar
frá kr. 1450,-
Vegglampar
frá kr. 2650.-
Borðlampar
ekta marmari frá kr. 15.000.■
Baðherbergislampar
frá kr. 1380,-
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ.
húsgögn við
allra hœfi
Sófasett
verð kr.
178.500,- fctj!
t£,__
Góðir greiðsluskilmálar eða
greiðsluafsláttur.
SEDRUS
Súðarvogi 32
Simar 8-40-47 og 3-05-85
>tað-
^GÖ0^
Hlaðrúm, bæsuð ígrænu, rauðu, brdnu
og viðarlit
Húsgagnaverzlun Reykjavíkur
Brautarholti 2 — Símar 11940 -12691
Þetta
getur þú
sjálfur
gert-
fyrir lítið...
System Plus er raöað saman
ur3 mismunandi starðar-
einlngum og festingum.
Bæklingur
tyrirligglandi
SKÚUSOH &JÓHSS0N IKS0"18
FÖNDUR GEYMSLA FORSTOFA VINNUPLASS
leikplAss svefnherbergi barnaherbergi stofa J
s