Dagblaðið - 21.03.1977, Síða 26
Rúmstokkurinn
er þarfaþing
Ný, djörf, dönsk gamanmynd og
tvímælalaust skemmtilegasta
„rúmstokksmyndin" til þessa.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innun 16 ára.
Jónatan Mófur
The Hall Bartlett Film
Jonathan
Livingston
Seagull
Ný bandarísk kvikmynd, einhver
sérstæðasta kvikmynd seinni ára,
gerð eftir metsölubók Richard
Back.
Leikstjóri: Hall Bartlett.
Mynd þessi hefur verið sýnd í
Danmörku, Belgíu og í Suður-
Ameríku við frábæra aðsókn og
miklar vinsældir.
Sýnd kl, 5, 7, 9 og 11.
Islenzkur texti.
1
NYJA BIO
I
Royal Flash
Ný bandarísk litmynd um
ævintýramanninn Flashman,
gerð eftir einni af sögum G. Mac-
Donald Fraser um Flashman, sem
náð hafa miklum vinsældum er-
lendis. Aðalhlutverk: Malcolm
McDowell, Alan Bates og Oliver
Reed.
Bönnuð innan 12 ára.
Vegna fjölda áskorana verður
myndin sýnd aftur í nokkra daga.
!Sýnd kl. 5, 7 og 9.
9
HAFNARBÍG
D
De Sade
Mjög sérstæð og djörf ný banda-
rísk litmynd.
Leikarar: Keir Dullea, Santa
Berger, John Huston.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd ki. 1,3, 5, 7. 9 og 11.15.
I
AUSTURBÆJARBÍÓ
B
ÍSLENZKUR TEXTI
Lögregla með lausa skrúfu
(Freebie and the Bean)
Hörkuleg og mjög hlægileg ný,
bandarísk kvikmynd í litum og
Panavision.
Aðalhlutverk: Alan Arkin, James
Caan.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
I
TÓNABÍÓ
I
Horfinn ó 60 sekúndum
(Gone in 60 seconds)
Það tók 7 mánuði að kvikmynda
hinn 40 mínútna langa bíla-
eltingaleik í myndinni, 93 bílar
voru gjöreyðilagðir fyrir sem,
svarar 1.000.000 dollara.
Einn mesti áreksturinn í
myndinni var raunverulegur og
þarvoru tveir aðalleikarar mynd-
arinnar aðeins hársbreidd frá
dauðanum.
Aðalhlutverk: H.B. Halicki, Mari-
on Busia.
Leikstjóri: H.B. Halicki.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ifíÞJÓÐLEIKHÚSIfl
Dýrin í Hálsaskógi
þriðjudag kl. 16. Uppselt.
Gullna hliðið
þriðjudag kl. 20.
Sólarferð
miðvikudag kl. 20.
Lér konungur
4. sýning fimmtudag kl. 20.
5. sýning föstudag kl. 20.
Litla sviðið
Endatafl
miðvikudag kl. 21.
Miðasala frá kl.
Simi I 1201).
13.15 til 20.
BÆJARBIO
9
Islenzk kvikm.vnd i litum og á
breiðtjaldi.
Aðalhlutverk:
Guðrún Asmundsdóttir.
Steindór Hjörleifsson,
Þðra Sigurþórsdóttir
Sýnd kl 9
Ha’kkað verð.
Biinnuð vngri en 1 (i ára.
Miðasala frá kl. 5.
Islenzk kvikmynd i litum og á
breiðtjaldi.
Aðalhlutverk:
(luðrún Asmundsdóttir,
Steindór Hjörleifsson.
Þóra Sigurþórsdóttir
Sýnd kl. 6. S og 10
Hækkað verð.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Miðasala frá kl. 5.
I
HASKOLABIO
9
Mánudagsm.vndin
Dauðinn lifi
(Viva la muerte)
Mjög dramatísk mynd er fjallar
um fasisma og ofbeldi en einnig
fegurð. Leikstjóri:: Fernando
Arabal.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
Ci
DAGBLAÐIÐ. MANUDAGIJR 2\ MARZ 1977.
Útvarp
Sjónvarp
9
Útvarpið í dag kl. 15.45: Undarleg atvik
Þar sem heilar
flugsveitir hverfa
„Ég mun segja frá þvi að mörg
svæði á hnettinum eru svo und-
arleg að á þeim gerast hinir
furðulegustu hlutir og fyrir-
bæri i miklu ríkari mæli en
nokkurs staðar annars staðar,“
sagði Ævar R. Kvaran sem sér
um þáttinn Undarleg atvik.
„Þessi fyrirbæri hafa verið
svo tíð,“ sagði Ævar, að vísinda-
menn hafa rannsakað þau með
reiknitölvum svo ekki fer á
milli mála að þessi svæði eru að
þessu leyti ólík öðrum stöðum á
jörðinni.
Það sem einkum gerist er:
Það rignir stundum úr loftinu
alls konar hlutum, lifandi og
dauðum. T.d. ýmsum fiskum og
skeldýrum, járnbúturti, gleri
og fleiru sem að miklum
líkindum kemur einhvers
staðar utan að. Sumir vísinda-
menn hafa kallað þessi svæði
„glugga“ sem mætti skilja
glugga til annarra vídda- og
skilur enginn fyrirbærið.
Hins vegar er ekki hægt að
bera á móti því sem er að
gerast. Það sem er óhugnanlegt
í þessu sarribandi er að þessir
„gluggar" virðast virka á tvo
vegu, þannig að það koma ekki
einungis í gegnum þá til
jarðarinnar einhverjir hlutir
heldur hverfa hlutir af jörðinni
líka. Og það eru engir
smámunir sem þar eru á ferð.
Það eru heilu skipin með allri
áhöfn, flugvélar o.s.frv.
í þessum þætti ætla ég að
greina frá tveim slíkum
svæðum. Þau eru bæði þrí-
Það er Ævar R. Kvaran leikari
sem segir okkur frá undar-
legum atvikum, svo að ekki sé
meira sagt.
hyrningar. Sá fyrri er kenndur
við Bermuda og er kallaður
Bermuda-þríhyrningurinn.
Hann myndast við línur sem
dregnar eru á milli Bermuda
og Miami og Puerto Rico. I
þessum þríhyrningi hafa und-
anfarin 30 ár horfið heilar flug-
sveitir og stór skip.
Seinni þrihyrningurinn er
við Japansstrendur, þar sem
svipaðir óskiljanlegir hlutir
gerast."
-EVI.
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiðar er verða til sýnis
þriðjudaginn 22. marz 1977 ki. 13-16 i porti bak við
skrifstofu vora, Borgartúni 17: Volvo 244 fólksbifreið árg.1974
Volvo 142 fólksbifreið 1972
Volvo 145 station 1971
Volvo 142 fólksbifreið 1971
Volvo 144 ” ’ 1971
Volvo Duett station 1955
Willys Wagoneer 1971
Ford Cortina 1600 fólksbifreið 1972
Voikswagen 1200 1973
Volkswagen sendifcrðabifreið 1972
Ford TRANSIT Bus 12 manna - 1971
Chevy Van sendiferðabifreið 1974
Land Rover bensin 1968
Chevrolet 10 m fólks./sendif.b. 1967
Ford pick up 1959
Til sýnis hjá Sementsverksmiðju ríkisins, Ártúnshöfða:
Scania Vabis vörubifreið árg.1967
Til sýnis við áhaldahús Vita- og hafnamála, Kársnes-
braut, Kópavogi: Seania Vabis vörubifreið, árg. 1963
Scania Vabis vörubifreið 1963
Scania Vabis vörubifreið 1963
Til sýnis hjá Flugmálastjórn, Reykjavíkurflugvelli:
Farmall 27 HP dráttarvél. árg. 1953
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 17.00 að viðstöddum
bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum viðunandi. sem ekki teljast
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 1 -Br>PGALTUNJ 7'.S;:.*Jv5u844 . . H
Útvarp íkvöld kl. 19.40: Um daginn og veginn
Ræðir um fs-
land sem lág-
launasvæði
Stefán Karlsson handrita-
fræðingur ræðir um daginn og
veginn í útvarpinu i kvöld kl.
19.40. Þegar DB ræddi við Stefán
fyrir helgi til þess að spyrja hann
um innihald erindisins varðist
hann allra frétta þvi hann sagðst
ekki vera búinn að semja erindið
og „maður veit aldrei hvað getur
komið upp um helgina,“ eins og
hann tók til orða.
En aðalinnihald erindisins
kvað hann þó að yrði um launa-
kjör í landinu og samningana í
láglaunalandinu tslandi.
-A.Bj.