Dagblaðið - 21.03.1977, Side 27
27
Sv
Sjónvarp
HAGBLAÐIÐ. MANUDAGtJR 21.'MARZ'1977.'
a
Útvarp
<€.
Jón Asgeirsson tónskáld sér um
þáttinn Úr lúnlistarlifinu ,kl.
20.40. í sjónvarpinu veröur
Þrymskviöa á dagskrá og er
tónlistin eftir Jón.
Útvarpið íkvöld fj-g landSIHÓtÍ
kl.20.40:
Ur tónlistarlífinu íslenzkra barnakóra
,Hér er feikileg kórmenning’
fyrsta skipti hefur verið gerð
úttekt á námsefni og því raðað
niður. Fá nú barnaskólarnir
söngbækur sem hafa að geyma
tónfræði og aðliggjandi efni,
upprunalega söngva frá ýmsum
löndum og hvaða hlut tónlistin
hefur í menningarlífi þjóða. Nú
er búið að skipuleggja söngefni
í 4 ár í grunnskóla og meira er á
leiðinni. Jón var í frumvinn-
unni við þetta og kemur einnig
meira inn á efnið.
Öldutúnsskóli er núna
sá skóli sem lengst hefur
starfað með kór. Friðrik
Bjarnason í Hafnarfirði var á
sínum tíma með góðan barna-
kór og Ingólfur Guðbrandsson
var einnig með barnakór. Síðar
stofnaði hann sem kunnugt er
Pólifónkórinn sem er með aðra
tegund tónlistar en fólk er yfir-
leittmataðáí fjölmiðlum.
Jón sagði að þeir barnakórar
sem nú væru sprottnir upp
væru ávöxtur kennslu í tón-
mennt í Tónlistarskólanum og
ágætis tónlistarmenn væru víða
úti á landi.
Hann sagði að vaxandi hópur
fólks hefði haslað sér völi á
margvíslegum vettvangi tónlist-
arinnar. Hér væri feikileg
kórmenning. Meðal annars ætt-
um við hér tvo stóra blandaða
kóra. Fílharmóníukórinn og
Pólýfónkórinn.
Eg trúi því ekki að Pólýfón-
kórinn leggist niður. Við eigum
íþróttamenn sem eru á heims-
mælikvarða og þeir eru styrktir
sem ég er síður en svo að amast
við. Sá áróður er rekinn að þeir
veki athygli á íslandi á erlendri
grund. Því ber ég ekki á móti
en ég tel að ekki stður væri
þeim krónum vel varið sem
varið væri til þess að styrkja
Pólýfúnkórinn.Eg held að hann
haldi ekki siður nafni íslands á
lofti," sagði Jón. EVI.
,,Eg mun tala við það fólk
sem er með barnasöngmót hér
núna um helgina. Þetta eru 11
barnakórar sem koma víðs
vegar að af landinu og spila og
syngja í Háskólabíói," sagði Jón
Ásgeirsson tónskáld þegar við
ræddum við hann á
föstudaginn en hann er að
venju með þáttinn Ur tónlistar-
lífinu.
Þetta er landsmót íslenzkra
barnakóra og mun Jón bæði
reyna að ná tali af forsvars-
mönnum og krökkunum í
kórunum og ræða vandamál
tónlistaruppeldis á landinu.
Það hefur farið vaxandi og í
LEIGUMIÐLUNIN
VESTURGOTU 4
Höfum opnað leigumiðlun,
þar sem við sjáum um að leigja
íbúðir yðar að kostnaðarlausu
# Við sjáum um að finna einmitt það fólk
sem þér óskið.
# Sjáum um að ganga frá samningum og
innheimta húsaleiguna.
# Reynið viðskiptin — Við erum ávallt
reiðubúnir að liðsinna yður.
mán.—föstud. 1—10 e.h.
Laugardaga 1—6 e.h.
SIMI 12850
BÍLASALA
RENAULT 12 TL 72
RENAULT 12 TL 73
RENAULT 12 TL 74
RENAULT 12 TL 74
RENAULT 12 ST 71
RENAULT 12 ST 74
RENAULT 12 ST 75
RENAULT 12 ST 75
RENAULT 15 TS
RENAULT 16 TL 74
RENAULT 4 VAN 75
RENAULT 4 VAN 76
Kristinn Guðnason hf.
SUÐURLANDSBRÁUT 20 — SÍMI 86633
Mest seldi bíllinn í Evrópu 1976.
RENAULT
ÚRVflL/ KJÖTVÖRUR
OG ÞJÓflU/Tfl
/iVallteitthvaö
gott í matinn
^(VP/sy
STIGAHLIÐ 45^47 SÍMI 35645
AR -ifataskápar
:a lítfe rúm
veita mikið rými
Fáanlegir i ýmsum iitum.
Litið inn í stærstu húsgagnaverslun landsins
það kostar ekkert aö skoða.
Jón Loftsson hf. I 1M lnH lhrrrmun#l
mmm Hringbraut 121 Sími 10600
d □ 11
I u