Dagblaðið - 26.04.1977, Blaðsíða 13

Dagblaðið - 26.04.1977, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1977. <13 ■ 3-ZO v/y'Ý/yXZ'm'/M íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Blak- og badminton- skór iandboltapunktar rá V-Þýzkalandi Axel Axelsson 1 sen með annan rrn í úrslitum rétt fyrir leikslok skoraði Ehret jöfn- unarmarkið, 15-15. Mörkin: — Dankersen. Busch 4/1, Axel 3, Waltke 3/1, Ólafur, Kramer, Becker, van Oepen og Grund eitt mark hver. Hofweier. Schobel 6/4, Ehret 3, Bechter, Voiti, Reibiger, tvö mörk hver. Þó Dankersen hafi misst „unninn" leik niður í jafntefli þá verður að telja liðið nokkuð öruggt með að kom- ast í úrslitin. Heimaleikurinn er eftir og ef áhorfendur í Minden koma jafn vel með og þeir í Offenburg ætti Dankersen ekki að eiga í erfiðleikum með lið Hofweier. Þeir Arna Ehret, Simon Schobel, Leibiger og Bechler mynda uppistöðuna hjá Hofweier. Ef hægt verður að stöðva þessa leik- menn eru engir aðrir til að taka við. Um næstu helgi verður úr því skorið hvaða lið leika til úrslita um Þýzka- landsmeistaratitilinn. Þá leika eins og áður er sagt Dankersen og Hofwei- er síðari leik sinn, svo og Grossvall- stadt og Rheinhausen. Eftir leikinn í Offenburg höfðu þjálfarar liðanna þetta að segja að leik loknum. Jan Pepescu (Hofweier). Ég þekki lið Dankersen vel, enda hefur liðið verið á toppnum í Þýzkalandi gegnum árin. Við vissum að erfitt er að sigra Dankersen, þó leikið sé á heimavelli. Við vildum fyrir alla muni að áhorf- endur okkar yrðu ekki fyrir von- brigðum. Eg var óánægður með Arnmo Ehret, sem fann sig ekki fyrr en á síðustu mínútum leiksins. Vitomir Arsenejevic (GWD). Ég var ánægður með frammistöðu minna manna, ef undan eru skildar síðustu mínútur leiksins, en lita verður á þetta jafntefli sem sigur okkar. Það er ekki svo auóvelt að leika vel. beear slíkur fjöldi áhorfenda er á móti okkur. Eg gel ekki annað en verið bjartsýnn á síðari leikinn í Minden. Auf Widersehen Axel Axelsson Ólafur H. Jónsson. KR-stúlkur tryggðu sérbikarinn! KR tryggði sér sigur í bikar- keppni HSÍ í kvennahandknatt- leiknum í gærkvöld er KR sigraði bikarmeistara Armanns 14-6. Það fór aldrei á miili mála hvort liðið var sterkara — KR hafði undir- tökin allan leikinn og sigur liðs- ins verðskuldaður. KR-stúIkurnar létu ekki sömu mistökin henda sig og í fyrri leiknum — er þær náðu yfirburðastöðu — 6-1 — en slökuðu á og máttu þakka jafn- tefli 9-9 er upp var staðið. Þá tryggði Fram sér rétt í undanúrslit bikarkeppni HSÍ í karlaflokki — 1. deildariið Fram sigraði KR 23-20 eftir að hafa haft yfir í leikhléi 13-10. Fram leikur við Þrótt í undanúrslitum — ís- landsmeistarar Vals leika við FH í hinum undanúrsiitaleiknum. Arsenal var í sviðsljósinu í gærkvöld — er liðið batt enda á vonir Aston Villa um meistaratign. A myndinni hefur O’Leary betur í baráttu um knöttinn við leikmenn Sunderiand. Arsenal er nú í áttunda sæti á Englandi. Blakskór kr. 2.200.- Stœrðir 38 -45 Badminton kr. 1660.- (ón randa) Stœrðir 36 —45 Sporvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Hólagarði - Breiðholti. Sími 75020 Klapparstíg 44 Sími 1 1 783. f REYKIINCAR | CETA EYÐILACT | ÞÉR LUNGUN korar úr hraðaupp hlaupi í byrjun síðari hálfieiks gegn Hofweier. Afram, strákar, Bommi, þú ert ■ [Hvernig finnst þér að)' Rólegur, Þjálfi,- vera mættur á æf- ■ ' , jr.gu hjá gaml.' . bara að reyna fot.nn. fél igin Þetta er eðlilegt lunga með þeim gulleita blæ, sem ber heilbrigði þess vitni. Hviti hlutinn efst á þessu lunga er krabbamein, sem hefur eyðilagt þetta liffæri. Samkvæmt vísindaiegum rannsóknum er sannað að ef-þú reykir eru líkurnar á því að þú verðir lungnakrabbameini að bráð margfalt meiri en hjá þeim sem reykja ekki. Ef þú ert einn þeirra íslendinga sem reykja enn gætu lungun í þér verið farin að líkjast lunganu á myndinni til hægri. Hugsaðu um það næst þegar þú kveikir þér í sígarettu ... ef þú gerir það þá oftar. SAMSTARFSNEFND UM REYKINGAVARNIR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.