Dagblaðið - 26.04.1977, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 26.04.1977, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1977. 23 Sjónvarp Útvarp Þriðjudagur 26. apríl. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar* 14.30 Danmerkurpistill tra Ottari tinars- syni. 15.00 Miödegistónlmkar. Hljómsveitin Fílharmonía leikur „Kraftaverkið í Gorbalshverfinu“ eftir Arthur Bliss; höf. stj. Sinfóníuhljómsveitin í Birm- ingham leikur „Pacific 231“, sin- fónískan þátt eftir Arthur Honegger. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Litli bamatíminn. Finnborg Schev- ingsérumtímann. 17.50 Á hvítum roitum og svörtum. Guð- mundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Vinnumál. Arnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar stjórna þætti um lög og rétt á vinnumarkaði. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhann- esdóttir kynnir. 20.50 Að skoöa og skilgreina. Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldurs- son sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Frá tónlistarhátíö Bach-fólagsins í Berlín í fyrrasumar. Tatiana Nikola- jewa leikur á píanó Partítu nr. 4 í D-dúr eftir Bach. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsson. Stefán ög- mundsson byrjar lesturinn. 22.40 Harmonikulög. Arne Sölvberg og kvartett Arne Knapperholens leika. 23.00 A hljóðbergi. „StÖlarnir'* eftir Eugene Ionesco í þýðingu Donalds Watsons. Leikendur: Siobhan McKenna og Cyril Cusak. Höfundur- inn er sögumaður. — Síðari hluti. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. apríl 7.00, 8.15 Og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbœnin er kl. 7.50. Morgun- stund bamanna kl. 8.00: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögunni „Sumri á fjöllum*4 eftir Knut Hauge (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfróttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. „Horn- steinar hárra sala“ kl. 10.25: Séra Helgi Tryggvason flytur þriðja erindi sitt. Kirkjutónlist kl. 10.50. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Konunglega filharmoníusveitin í Lundúnum leikur „Föðurlandið44, forleik op., 19 eftir Gegeí Bizet; Sir Thomas Beecham stj./Sinfóníuhljómsveit Lundúna, Christina Ortis, Jean Temp- erley og Madrigalasöngvararnir í Lundúnum flytja „The Rio Grande44, tónverk fyrir hljómsv. mezzósópran, píanó og kór eftir Constantin Lamb- ert; André Previn stj./Hljómsveit franska ríkisútvarpsins leikur Sinfníu í g-moll eftir Eduard Lalo; Sir Thomas Beecham stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleik- ar. 14.30 MiödegÍMagan: „Ban Húr" aftir Lewis Wallace. Sigurbjörn Einarsson ísl. Ástráður Sigursteindórsson les (19). 15.00 Miödegistónleikar. 15.45 Vorverk í skrúögörðum. Jón H. Björnsson garðaarkitekt flytur sjötta erindi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Stórí Bjöm og litli Bjöm" eftir Halvor Floden. Gunnar Stefánsson les (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Rannsóknir í reiknifrssöi. Dr. Þor- kell Helgason dósent flytur þrettánda erindi flokksins um rannsóknir I verk- fræði- og raunvísindadeild háskólans. 20.00 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Magnús Jónsson syngur íslenzk lög. ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. b. Smalamennska og ást. Afmælisbókin 1977 BARN NÁTTÚRUNNAR „Barn náttúrunnar” með listafallegum teikningum Haralds Guðbergssonar um æskuástina í fyrstu skáldsögu Halldórs Laxness. Afmælisbókin verður aðeins gefin út í 1000 eintökum og ekki endurprentuð. Helgafell Unuhúsi Sími 16837 - Pósthólf 7134 Einnig eigum við til örfá eintök af tveim eldri afmælisbókum hans, bókinni Skeggræður gegnum tíðina, samtalsbók, skrifuð af Matthíasi Johannessen og kom út árið 1972 á 70 ára afmæli skáldsins og bókina Halldór Kiljan Laxness, skrifuð af Kristjáni Karlssyni, með fjölda mynda (30 síður). Þessi bók kom út 1962, á sextugsafmæli skáldsins. Sjónvarp f kvöld kl. 21.35: Gítartónlist Einn mesti gítarsnill- ingur heims Astralski gítarsnillingurinn John Williams er án efa flest- um landsmönnum kunnur. Hann hefur komið hingað til lands og töfrað alla þá sem til hafa heyrt með frábærum gítar- leik sínum. I sjónvarpinu 1' kvöld mun John leika lútutón- list eftir Johann Sebastian Bach. John Williams er fæddur í Melbourne í Ástralíu árið 1941. Hann hóf nám í gítarleik aðeins sjö ára gamall hjá föður sín- um, sem kenndi gítarleik þar í borg. Seinna fetaði hann þó aðrar slóðir og hóf nám hjá frægari kennurum. Sá kunnasti þeirra er án efa André Segovía sem er einn alfrægasti gltar- leikari sem uppi hefur verið. Nemandinn hefur þó eins og oft kemur fyrir slegið kennara sínum alveg við og nafn John Williams er þekkt um allan heim núna. John kom fyrst fram í Wig- more Hall í London árið 1958. Þar fékk hann bæði miklar og góðar viðtökur og skapaði sér heimsfrægð. Núna býr hann í London ásamt konu sinni og dóttur og kennir við Royal Collage of Music í London. Hann ferðast mjög mikið og um allan heim og er honum hvarvetna fagnað eins og um þjóðhöfðingja væri að ræða. -D.S. » John Williams.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.