Dagblaðið - 26.04.1977, Síða 20

Dagblaðið - 26.04.1977, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1M7. " Veðrið " Veðurhorfur fyrír Reykjavík og nágrenni nnsta sólarhring. Norö- austan 3-5 vindstig og 3-5 stiga hiti. Klukkan 9 í morgun var norðaustan vindur 6-7 vindstig um allt land, snjókoma á Norður- og Austuríandi an bjart sunnanlands. Hiti var frá frostmarki og upp í 3-4 stig. I Raykjavík var 3 stiga hiti skýjað en ágastt skyggni. Jón Ragnar Hansen fra Skutulsey, Lindargötu 13, lézt 24. apríl. Guðrún Helgadóttir, Álfhólsvegi 88, lézt í Borgarspítalanum 24. apríl. Sigríður Björnsdóttir fyrrv. kaup- kona, Safamýri 34, lézt 22. apríl. Sveinn Gissurarson múrari, Ránargötu 10, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 27. apríl kl. 10.30. Jónina Oddsdóttir frá Neskaup- stað til heimilis að Eyjabakka 28 verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 27. apríl kl. 3 e.h. Halldór Lárusson, Barmahlíð 47, lézt í Borgarsjúkrahúsinu 24. apríl. Friðrik Jónsson lézt 18. apríl, hann var fæddur í Sauðhaua í Vallahreppi 8. nóv. 1896. Foreldr- ar hans voru Jón ívarsson og Her- borg Eyjólfsdóttir. Fjögurra ára gamall flútti Friðrik með foreldr- um sínum að Vikingsstöðum á Völlum og átti heima þar til árs- ins 1926. Eftir fermingu fór Friðrik einn vetur í unglinga- skóla Þorsteins M. Jónssonar. Friðrik las utanskóla undir gagn- fræðapróf í Reykjavík veturinn 1915-1916. Um sumarið veiktist hann í augum og varð að hætta námi. Árið 1917 kvæntist Friðrik Björgu Jórunni Hansen frá Sauðá í Skagafirði, en hún lézt sjö árum síðar. Þau eiguðust einn son er Jón hét. Friðrik kvæntist öðru sinni 8. ágúst 1926 Sigríði Bene- diktsdóttur ljósmóður. Þau eign- uðust tvær dætur, Margréti ljós- móður á fæðingardeild Landspít- alans, gift Sigurþóri Sigurðssyni smið, og Jónu Vilborgu, gift Kjartani Runólfssyni frá Litla- Sandfelli. Snarfari, félag sportbátaeigenda. Aöalfundur Snarfara, félags sportbátaeig- enda 1977 verður haldinn i húsi Slysavarna- félags Islands á Grandagarði I dag, þriðjudag kl. 21. Dagskrá: Skýrsla formanns. Stjðrnar- kjör, lagabreytingar, innritun nýrra félaga. endurnýjun félagsskírteina. Kynntir verða nýir íslenzkir hraðbátar, sýningarbátur á staðnum. Allir sportbátaáhugamenn vel- komnir. Flugleiðir h.f. Aðallundur Flugleiða h.f. verður haldinn í ag, þriðjudag, í Kristalsal Hótel Loftleiða kl. 13.20. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Breyting- ar á samþykktum félagsins. 3. Önnur mál. Aðalfundur Hörpukonur halda aðalfund að Lækjargötu 32 Hafnarfirði þriðjudaginn 26. apríl kl. 20.30. liilii Kvenfélag Hreyfils Fundur þriðjudaginn 26. apr þriðjudaginn 356. apríl kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu. Rædd verða félagsmál og fleira. íþróttadeild Fóks heldur félagsfund í dag þriðjudag, kl. 20.30 i kaffistofu Fáks (efra svæði). Dagskrá: 1. Erindi, flytjandi er Halldór Jónsson frá Kirkjubæ. 2. Kynning á niðurstöðum aðal- fundar Fáks. 3. Undirbúningur deildar- keppni og kynningarmóts. Fjölmennið og tak- ið nýja félaga með. Iðja, félag verksmiðjufólks heldur félagsfund í dag þriðjudag kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Dagskrá: Heimild til verkfallsboðunar. Félag jórniðnaðarmanna. Félagsfundur verður haldinn í dag þriðju- dag kl. 20.30 í Félagsheimili Kðpavogs (uppi). Dagskrá: 1. Félagmál 2. Samninga- mál og tillaga um heimild til vinnustöðvunar. 3. önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Kvenréttindafélag íslands efnir til fundar um jafnrétti innan fjölskyldu og jafnrétti á vinnumarkaði í kvöld, þriðju- dag, að Hallveigarstöðum kl. 20.30 Fram- sögumenn verða Aðalheiður Bjarnfreðsdótt- ir, Gestur Ólafsson, Guðrún Gisladóttir og Guðrún Sigríður Vilhjálmsdóttir. Síðan verða almennar umræður. Fundurinn er öllum opinn. Stjórnmáiafundir Alþýðubandalagið, Miooæjar- og Melaskólahverfi. Aðalfundur 1. deildar verður haldinn í dag, þriðjudag, aö Grettisgötu 3 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Huginn F.U.S. Garðabæ og Bessastaðahreppi. Almennur félagsfundur verður haldinn í dag þriðjudag kl. 19.30 að Lyngási 12. Dagskrá. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. GENGISSKRÁNING NR. 77 — 25. apríl 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 192.30 192.80 1 Steríingspund 330.45 331.45 1 Kanadadollar 183.30 183.80 100 Danskar krónur 3219.60 3228.00* 100 Norskar krónur 3642.05 3651.55* 100 Sœnskar krónur 4424.05 4435.55* 100 Finnsk mörk 4754.00 4766.40* 100 Franskir frankar 3878.60 3888.70' 100 Belg. frankar 531.20 532.60* 100 Svissn. frankar 7637.30 7657.20* 100 Gyllini 7812.30 7832.60* 100 V.-Þý?k mörk 8121.50 8142.60' 100 Lírur 21.70 21.76* 100 Austurr. Sch. 1143.30 1146.30* 100 Escudos 496.10 497.40 100 Pesetar 279.80 280.50 100 Yen 69.12 69.30* ' Breyting frá síðustu skróningu. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiMiiiiiiiiiiiiimiimimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniii Framh.af bls.27 RÖskur karlmaður óskast til afgreiðslu í kjötbúð. Uppl. í síma 14376 eftir kl. 17. Rösk stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Sími 14376 eftir kl. 17. Vantar vana menn í trésmíði og einnig handlangara. Uppl. í síma 40843 milli kl. 12 og 1 og frá kl. 6 — 8. Auglýsingasöfnun. Starfskrafturóskasttil auglýsinga- söfnunar í stuttan tíma. Prósentu- laun. Uppl. í síma 28590 og 74575 á kvöldin. Hásetar óskast strax á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3107, utan skrif- stofutíma í síma 81006. Atvinna óskast KEFLAVÍK. 26 ára stúlka óskar eftir atvinnu upp úr mánaðamótum apríl-maí. Allt kemur til greina. Er vön af- greiðslu í matvöruverzlun. Uppl. í síma 36746 til kl. 18. Sigrún. 16 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 42378 í dag og næstu daga. Við erum hér tvær, stálhraustar stúlkur sem óskum eftir vinnu úti á landi í sumar. Erum vanar afgreiðslu- frysti- húsa- og sjúkrahússtörfum. Góð meðmæli. Uppl. í síma 34576 í dag og á morgun. Tveir ungir menn óska eftir vinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 10547 og 25727 eftir kl. 7. Stúlka á fjórtánda ári óskar eftir vinnu á góðu sveitaheimili. Hringið í síma 84432 eftir kl. 18. Ung stúika, 17 ára, óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 28118 í dag og á morgun. 18 ára piltur öskar eftir vinnu. Uppl. í síma 13906. 18 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. helzt á bílaverk- stæði eða við akkorðsvinnu, er einnig vanur útkeyrslustörfum. Sími 22103. Ung kona óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 35363. 16 ára stúlka óskar eftir vinnu. Getur byrjað strax. Uppl. í síma 92-6555. Atvinnurekendur ath. Ungur maður óskar eftir áhuga- verðu starfi til lengri eða skemmri tíma. Tilboð leggist inn á áfgreiðslu DB fyrir fimmtudags- kvöld merkt: ,,44884“. 27 ára gamail maður óskar eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 76321 eftirkl. 17. Tvítug stúlka óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 37430. Ung kona óskar eftir vinnu hálfan daginn, helzt fyrir hádegi. Getur byrjað strax. Uppl í síma 76326. Tvítugur nemi í rafmagnsiðn óskar eftir vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Þeir sem áhuga hafa vinsamlega hringi í síma 74502. Barnagæzla Óska eftir barngóðri konu eða stúlku til að gæta 3ja mánaða drengs frá kl. 7.30—16.30 Þarf helzt að geta komið heim. Uppl. í síma 43913 milli kl. 8 og 9 í kvöld. Kona óskast til að gæta eins árs drengs allan dag- inn, helzt nálægt Smáíbúðar- hverfinu. Sími 16937. Tek börn á aldrinum 3ja-6 ára í gæzlu. Er í Laugarnes- hverfi. Uppl. í síma 86996. Tek börn í gæzlu. Er í Hólahverfi. Hef leyfi. Uppl. í síma 76482. f Tilkynningar 8 Skákmenn, F.vlgizt með því sem er að gerast í skákheimin- um: Skák i USSR mánaðarlega 2.100 kr/árs áskrift. Skák Bullétin mánaðarlega, 2.550 kr/árs áskrift. Skák hálfsmánaðarléga, 2.250 kr./árs áskrift. "64“ vikulega 1500 kr. árs áskrift. Askriftir sendar beint heim til áskrifenda, einnig lausasala. Erl- end timarit, Hverfisgötu 50 v/Vatnsstíg, s. 28035. Tapað-fundið Karlmannsgullúr (Nevada) tapaðist í Bláfjöllum á sumardag- inn fyrsta, 21. apríl síðastliðinn. Vinsamlegast hringið í síma' 37855. Fundarlaun. 1 Einkamál 8 Ungur maður, 22ja ára, óskar eftir vinskap góðrar tryggrar stúlku á aldrinum 18-25 ára. Mynd óskast. Vel meint og þagmælsku heitið. Vinsarnlegast sendið tilboð til auglýsingadeild DB fyrir 1. mai merkt „X-XX-X." 1 Kennsla 8 Þýzka, enska, franska, latína, málfræði. Tala á segul- band skólaverkefni, ræður o.fl. Dr. Fríða Sigurðsson, sími 25307 fyrir hádegi. Kenni ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, sænsku og þýzku. Talmál, bréfaskriftir, þýðingar. Les með skólafólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á sjö málum. Arnór Hinriksson, sími 20338. Námskeið í tréskurði Fáein pláss laus í maí og júní. Hannes Flosason, símar 21396 og 23911. I Ýmislegt 8 Óska eftir að komast í sveit, er að verða 15 ára. Uppl. í síma 99-3312 I Hreingerningar i Vanir og vandvirkir menn. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga, einnig húsnæði hjá fyrir- tækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 26924. Gluggaþvottur. Önnumst allan gluggaþvott, utan- húss sem innan, fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Sími 26924. Hreingerningar-Teppahreinsun á íbúðum, stigagöngum, stofnun- um o.fl. Margra ára reynsla. Uppl. í síma 36075. Hólmbræður. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stofnunum, vant og vandvirkt fólk. Sími 71484 og 84017. Hreingerningastöðin hefur vant og vandvirkt fólk til hreingerninga, teppa- og hús- gagnahreinsunar. Þvoum hansa- gluggatjöld. Sækjum, sendum. Pantið í síma 19017. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- göngurn, föst verðtilboð, vanir og vándvirkir menn. Sími 22668 eða 44376. Hreingerningafélag Reykjavikur. Teppahreinsun og hreingerning- ar. Fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Simi 32118. 1 ðkukennsla 'Ókukennsla Kenni á Cortinu. Nemendur geta byrjað strax, einnig bifhjóla- kennsla. Páll Garðarsson, sími 44266. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Sigurð- ur Þormar ökukennari. Simar 40769 og 71641 og 72214. Ókukennsla—Æfingatímar. Kenni á Austin Allegro ’77. Ökuskóli og prófgögn'ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Gísli Arnkelsson, slmi 13131. Ökukennsla—Æfingatímar: Aðstoða við endurnýjun ökuskír- teinis, kenni á Allegro ’77, öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, simi 66660. Ókukennsla — æfingatímar. Get bætt við mig nemend Kenni á Mazda 616 árg. ’76, öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Jóhanna Guðmundsdóttir, sími 30704. Okukennsla—Æfingatímar. Kenni á Mazda 929 árgerð '11 á skjótan og öruggan hátt.Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Frið- rik A. Þorsteinsson, sími 86109. Mazaa 323 de luxe árg. '11. Lærið að aka þessum lipra létta og kraftmikla bíl. Öku- skóli og prófgögn ef óskað er. Vinsamlegast hringið og láticT skrá yður fyrr en seinna. Sigurð- ur Gíslason, sími 75224. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 — ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið ef óskað er. Helgi K. Sesselíusson, simi 81349. Ökukennsla—Æfingatímar. Kenni á Toyota Mark II árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur getá byrjað strax. Ragna Lindberg, sími 81156. Þjónusta 8 Leigi út loftpressur í múrbrot, fleiganir, boranir og ýmislegt fleira. Uppl. í síma 41834. Vélaleiga Snorra Magnússonar. Hraunhleðslur—lóðastand- setning. Tek að mér að skipuleggja lóðir. Sé um hraunhleðslur. brotsteins- veggi, legg stéttir, snyrti garða, klippi runna og annast alla al- menna garðvinnu. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 83708. Hjörtur Hauksson, garðyrkju- maður. Vantar þig aðstoð í garðinn? Veitum alhliða garð- þjónustu. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 35596 eftir kl. 19. Teppalagnir, viðgerðir og breytingar, vanur maður. Uppl. í síma 81513 eftir kl. 7 á daginn. Húsbyggjendur ath. Höfum til sölu milliveggjaplötur, 5,7 cm steinrör til skolplagna og gúmmíþéttihringi, gagnstéttar- hellur, litaðar og ólitaðar. Ekið til kaupenda á Reykjavíkursvæðinu. Bjalli hf. steiniðja, Hellu, sími 99-5890. Trésmiður vill taka að sér alls konar húsavið- gerðir, utanhúss og innan enn- fremur skápasmíði, hurða- isetningar og fleira. Uppl. í síma 22575. Sprunguviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum með silicon, kýtti, tökum einnig að okkur ýmsar breytingar og glerísetningar. Uppl. í síma 22992 eftir kl. 7. Málningarvinna úti og inni, greiðslufrestur að hluta. Uppl. í síma 86847. Höfum opnað fjölritunarstofu að Efstasundi 21, vönduð fjölritun, smækkum, stækkum. Fljót og góð afgreiðsla. Offsetfjölritun hf, Efstasundi 21, sími 33890. 'Bólstrun, síml 40467; Klæðum og gerum við bólstruð« húsgögn, úrval af áklæðum. Uppl. í síma 40467. Húsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði á lóðir. Odýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 28195. Húsbyggjendur ath. Höfum til sölu milliveggjaplötur, 5,7 og 10 cm steinrör til skolp- lagna og gúmmíþéttihringi, gang- stéttarhellur, Iitaðar og ólitaðar. Ekið til kaupenda á Reykjavíkur- svæðinu. Bjalli hf. steiniðja, Hellu, sími 99-5890. Húsdýraáburður til sölu, gott verð, dreift ef óskað er.Uppl. í síma 75678. Garðeigendur athugið. Utvega húsdýraáburð, dreift éf óskað er. Tek einnig að mér að helluleggja stéttir og laga. Uppl. í síma 26149. Húsdýraáburður. Ökum húsdýraáburði i garða og á lóðir, dreift úr ef óskað er. Uppl. í sima 38998. Húsdýraáburður til sölu. [Dreiít úr ef ós’kað er. Góð umgengni. Sími 42002. Garðeigendur. Tek að mér vegghleðslur í skrúð görðum, útvega hraunhellur, einnig brotstein, 2 gerðir, litaða og ólitaða, hentugir í blómaker og veggi. Tilboð eða tímavinna. Arni Eiríksson, sími 51004. Málningarvinna. Öll málningarvinna, flisalagnir og múrviðgerðir. Upplýsingar í sima 71580 eftir kl. 6 e.h. Sjónvarpseigendur ath. Tek að mér viðgerðir í heimahús- um á kvöldin, fljót og góð þjón- usta. Pantið í síma 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson, útvarpsvirkjameistari. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur gluggaviðgerði glerísetningar og alls konar in anhússbreytingar og viðgerði Uppl. í síma 26507.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.