Dagblaðið - 27.04.1977, Side 12

Dagblaðið - 27.04.1977, Side 12
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 27. APRÍL 1977. óttir Iþróttir íþróttir Iþróttir lílfarnir hafa náð sæti sínu í 1. deildinni á ný —eftir góðan sigur á Cardiff í gær. Geysileg fallbarátta bæði í 1. og 2. deild á Englandi. Bristol City vann QPR Wolverhampton Wanderers, eitt frægasta lið Englands eftir- stríðsáranna, tryggði sér rétt til að leika í 1. deild næsta leiktíma- bil, þegar liðið vann góðan sigur á Cardiff, 4-1, í Wolverhampton í gærkvöld. Þó eiga Úlfarnir eftir fjóra leiki og hafa hlotið 53 stig. Aðeins Chelsea og Bolton geta náð meiri stigafjölda — en greinilegt, að Ulfarnir, sem féllu svo óvænt niður í fyrravor, stefna í öruggan sigur í 2. deildinni. Ekki var getið í fréttaskeytum eða í BBC hverjir skoruðu mörk Úlfanna gegn Cardiff. Margir leikir voru háðir á Eng- landi — og fallbaráttan í 1. og 2. deild er gífurleg. Úrslit í leikjun- um urðu þessi: 1. deild Leeds — West Ham 1-1 Middlesbro — Man. Utd. 3-0 QPR — Bristol City 0-1 2. deild Charlton — Burnley 5-2 Orient — Southampton 2-3 Wolves — Cardiff 4-1 3. deild Peterbro — Lincoln 1-2 Preston — Gillingham 1-0 Port Vale — C. Palace 4-1 4. deild Newport — Exeter 0-3 Swansea — Huddersfield 2-1 Rochdale — Torquay 0-1 Bristol City hlaut ákaflega þýð- ingarmikil stig gegn QPR á Loftus Road í Lundúnum — og hefur Ungt afreksfólk vakti athygli í Haf narfirði Það var avo sannariega veflur til útivistar í Hafnarfirði á sumardaginn fyrsta. Skrúðganga skátanna var óvenjufjölmenn og þegar Lúðra- sveit Hafnarfjarðar fór að leika á skólamölinni við Lœkjarskóla streymdi fólkið bókstaflega að úr öllum áttum og þetta annars rúmgóða útivistarsvœði var allt of lítiö. Þegar Lúðrasveit Haf narfjarðar haf Ai lokið við að flytja hin sígildu sumariög undir stjórn hljómsveitastjórans Hans Ploder, hófst Víðavangshlaup Hafnarfjarðar í hinum ýmsu flokkum. Þátttakendur í Víða- vangshlaupinu hafa aldrei verið fleiri en nú, 284. Þó má geta þess aö í stúlkna- og karia- flokknum voru fáir keppondur en gott af- reksfólk. Á meðan Víðavangshlaupið fór fram var keppt í hástökki í karia- og kvennaflokki. Átti sú nýbreytni óskipta athygli hátiðargesta. Islandsmeistarinn í karlaflokki innanhúss, Guðmundur R. Guðmundsson, sigraði og stökk 1.90 m. Gott hjá 17 ára pilti. Þorsteinn G. Aðalsteinsson stökk 1.80. Aðeins 15 ára. Þriðji í hástökkinu var Sigurður P. Guðjóns- son, 14 ára, og stökk hann 1.75. FJórði var Hjörtur Howser, Islandsmeistarinn í sveina- flokki, stökk 1.65. Sigurvegari í hástökki kvenna, Lára S. Halldórsdóttir 1.45 m. Anna Haraldsdóttir 1.40 m. Fanney B. Karlsdöttir 1.30 og Matthildur Pálsdóttir 1.25 m. Sigurvegarar í Víðavangshlaupi Hafnar- fjarðar í hinum ýmsu flokkum. 8 ára og yngri. Drengir: Gunnar K. Karlsson 4.03.0 Ef þú reykir enn, er hér ábending til þin í fullri vinsemd: Láttu nú ekki lengur sem öllu sé óhætt. Sjáðu að þér. Hættu aö menga lungun i þér og þrengja æöarnar til hjartans áður en það er orðið of seint. Jón ö. Þorsteinsson Ólafur Kristjánsson Ingólfur Einarsson Bjarni Þ. Harðarson Viktor B. Guðmundsson Telpur: Björg Skúladóttir Anna Sigurðardöttir Elva S. Jónsdóttir Linda B. Gunnarsdóttir Margrét Jónsdóttir 4:09.8 4:11.8 4:14.5 4:16,6 4:17.2 2:57.8 3:00.5 3:06.3 3:10.6 3:13.5 Það öhapp vildi til i strákaflokknum að þeir stoppuðu á miðri leið og þess vegna eru tímarnir lakari hjá þeim en hjá stelpunum. 9—12 ára telpur: Sigríður B. Einarsdóttir 3:51.8 Margrét Agnarsdóttir 3:58.3 Laufey Baldursdóttir 4:08.7 Jóhanna K. Guðmundsdóttir 4:10.6 Guðrún Þórisdóttir 4:12.8 9—13 ára piltar: Guðmundur S. Hartvigsson 3:53.8 Sigurður Ragnarsson 3:58.6 Viggó Þ. Þórisson 4:05.4 Rúnar Sigurðsson 4:13.5 Gunnar A. Beinteinsson 4:15.7 14—18 ára sveinar Emil L. Sigurðsson Yngvi Ó. Guðmundsson Magnús Haraldsson Sveinn Sigurbergsson Sveinn Þrastarson 17 ára og eldri kariar Sigurður P. Sigmundsson Einar P. Guðmundsson Gunnar Þ. Sigurðsson Gestur Vigfús Helgason 13 ára og eldri stúlkur Guðrún Árnadóttir Anna Haraldsdóttir Bára Friðriksdóttir 4:28.0 4:28.2 4:32.0 4:39.0 4:41.0 4:31.2 4:34.2 4:39.6 5:06.2 3:47.5 4:01.0 4:08.5 Margt af þessu afreksfólki eru margfaldir lslandsmethafar í hinum ýmsu aldursflokk- um. Þó má geta þess að Sigríður B. Einars- dóttir er aðeins 10 ára. 1 14—16 ára flokki kom nýtt nafn á afrekslista hlaupara Emil L. Sigurðsson og í flokki 13 ára stúlkna sigraði Guðrún Árnadóttir með glæsibrag og sleit sigurgöngu Önnu Haraldsd., en hún hafði sigraó í sjö ár í Víðavangshlaupi Hafnar- fjarðar. Er það met í kvennaflokki en Viðar Halldórsson á mötið í karlaflokki, samtals 10 sigrar. enn allgóða möguleika á að halda sætinu í 1. deild, sem liðið vann sl. vor eftir um 60 ára fjarveru úr 1. deild. Sigurinn á QPR var óvæntur, þvl ensku landsliðs- mennirnir Gerry Francis, Dave Clement og Dave Thomas léku á ný með QPR eftir meiðsli. Eina mark leiksins skoraði Tom Ritchie á 66. mín., þegar knöttur- inn stöðvaðist í leðjunni við mark QPR, og Ritchie varð fyrstur til að átta sig. West Ham náði í þýðingarmikið stig gegn Leeds á Elland Road. Joe Jordan náði for- ustu fyrir Leeds, en Pop Robson jafnaði fyrir Lundúnaliðið á 75. min. eftir snjallan undirbúning; Trevor Brooking. Middlesbro lék sér að Manch. Utd. og skoraði þrjú mörk. David Armstrong tvi- vegis, en David Mills þriðja mark- ið. Það er gömul og ný saga úr ensku knattspyrnunni, að lið, sem hefur unnið sér rétt i úrslitaleik bikarsins og hefur ekki hagsmuna að gæta i 1. deild, tapar nær öllum leikjum fram að úrslitaleiknum. Manch. Utd. ætlar ekki að verða þar undantekning. Staða neðstu liða í 1. deild er nú þannig: Stoke QPR Coventry Derby Sunderl. 38 West Ham 37 Tottenham 39 Bristol C. 36 37 10 12 15 35 11 9 15 36 9 12 15 37 7 16 14 38 9 11 18 37 9 11 17 10 9 20 9 10 17 22-39 32 41- 45 31 40-51 30 42- 53 30 40-48 29 37-60 29 43- 66 29 32-42 28 1 2. deild töpuðu þrjú af neðstu liðunum. Þar eru átta lið enn I fallhættu, Fulham með 33 stig (39 leikir), Burnley 32 stig (39 leik- ir), Orient 31 stig (37), Cardiff, Bristol Rovers og Carlisle með 31 stig (38 leikir), Plymouth 31 stig eftir 39 leiki, og Hereford 26 stig úr 37 leikjum. I 3ju deild missti Crystal Palace af öllum möguleikum að komast f 2. deild eftir tapið gegn Porti Vale. Leikmaðurinn frægi, George Graham, áður Arsenal, Manch. Utd., var rekinn af velli, en hann leikur nú með Palace- liðinu. Átta sigrar Þórs, en sex hjá KA Akureyri, 21. apríl. 1977. Fyrir skömmu lauk Akureyrar- mótinu í handknattleik. Þór sigraði í 8 leikjum en K A í 6. Úrslít í einstökum leikjum urðu sem hér segir: 2. flokkur kvenna Þór-KA, KA gaf leikinn. 3. flokkur kvenna Þór—KA 2-3 MFL. kvenna Þór—KA 28-8 6. fl. karla c-lið Þór—KA 8-1 6. fl. karla b-lið Þór—KA 5-1 6. fl. karla a-lið Þór—KA 4-3 (Eftir framlengdan leik) 5. fl. karla c-lið Þór-KA 5-9 5. fl. karla b-lið t)Or—KA 5-1 5. fl. karla a-Iið Þór—KA 4. fl. karla Þór—KA 3. fl. karla Þór—KA 2. fl. karla Þór—KA 1. fl. karlar Þór—KA MFL. karla Þór—KA 3-13 5-4 6-13 18-16 14-16 20-25 Allir sigurvegarar fengu fagra gripi að leikjunum loknum og voru það hinar einstöku stofnanir og fyrirtæki á Akureyri sem sýndu þessu móti mikinn heiður með sínum framlögum. Að lokum skal það til gamans gert að minnast á árangur KA í Tslandsmóti, norðurlandsriðli, en þar sigraði KA í öllum karla- flokkum sem í var keppt. -STA. Hart barizt í markteig Vikings í síðar bjarga. En hvar er dómarinn? Jú, lenj Ódýr mi inn eins — StaöaFramíRe viðV Ekki einu sinni Hollendingar gætu sýnt knattspyrnu á þessum velli. Það er eins og að leika á steinsteypu og svo bætist kuldinn og rokið ofan á, sagði Tony Knapp, landsliðsþjálfari, eftir leik Fram og Víkings á Mela- vellinum í gærkvöld. Jafntefli varð 2-2 og staða Fram er nú mjög góð í mótinu — Reykjavíkurmeistara- titillinn blasir við leikmönnum liðsins. Það var ekki hægt að ætlast til þess, að leikmenn liðanna sýndu einhverja knattspyrnu við þær aðstæður, sem þeir léku. Mörk af ódýrustu gerð sköpuðu spennu — og oft sáu leikmenn ekki knöttinn í sandbylnum á skraufþurrum vellin- um. Og dómarinn fraus í kuldanum, ekki síður en áhorfendur. Víkingar léku undan norðanrokinu í fyrri hálfleik. Eftir 16. mín. var staðan orðin 2-0 fyrir Víking — og flestir bjuggust við, að liðið mundi ná í aukastig í leiknum. Svo varð þó ekki og Fram jafnaði. Helgi Helgason, miðvörður Víkings, skoraði furðulegt mark á 8. mín. Spyrnti á mark Fram af miðjum velli. Knötturinn small niður í mark- teig og hoppaði. Svo virtist sem Árni Stefánsson hefði öll tök á að verja — en svo missti hann knöttinn yfir sig í markið. Furðulegt hjá þeim snjalla markverði. Átta mín. síðar stakk Öskar Tómasson varnarmenn Fram af. Komst einn frir að marki og skoraði með fastri jarðarspyrnu í gagnstætt horn. Eina mark leiks, sem fallega var að unnið — og fallega skorað. Víkingar sóttu mun meira — en tókst ekki að skapa sér færi. Svo minnkaði munurinn. Það var á 38. min. að Fram fékk hornspyrnu, er Pétur Ormslev tók vcl. iiarður atgangur í markteig Víkings — og illa brotið á markverði Víkings, Diðrik Ólafssyni, þegar hann hugðist handsama knöttinn og Ágúst Guðmundsson ýtti knettinum í mark. Það hvarflaðiekki að mér þar sem ég stóð fyrir altari Víkingsmarkið að mark yrði dæmt—en dómarinn, Grét- ar Norðfjörð, illa staðsettur eins og oftast í leiknum, sá ekkert athuga- vert. Yfirferð hans sáralitil. Jú, mér var hrint, sagði Diðrik i leikhléinu. í síðari hálfleik nutu Framarar aðstoðar norðangarrans og jöfnuðu strax á 51. min. Skrítið mark. Sigur-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.