Dagblaðið - 31.05.1977, Side 13
13
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. MAl 1977.
I
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
D
Gola TURBOa
Akumesinga
—sigruðu FH1-0 á grasvellinum
á Akranesi á laugardag og hafa
forustu íl.deild
Aðeins fimm mínútum fyrir
leikslok tókst Pétri Péturssyni,
framherja Skagamanna, að
hlaupa af sér vörn FH eftir lang-
sendingu Kristins Björnssonar og
skora. Það var eina mark leiksins
milli ÍA og FH í 1. deild íslands-
mótsins og færði Akurnesingum
enn tvö dýrmæt stig. Þeir eru
nú einir efstiFimeð átta stig eftir
fimm leiki.
Leikurinn í heild á grasvellin-
um á Akranesi á laugardag var
lélegur. Sáralítið um fallega
knattspyrnu — en hins vegar
mikið spyrnt út í loftið og mót-
herja á milli. Mest miðjuþóf og ef
ég hefði ekki þurft að fylgjast
með leiknum fyrir^ Dagblaðið
hefði ég löngu verið farinn heim
Pólverji til
Víkings
Allar likur eru á, að fyrir-
liði pólska landsliðsins í
handknattieik um langt ára-
bii, Zygfryd Kutchta, verði
þjálfari lijá Víking næsta
keppnistímabil. Hann hefur
þjálfað að undanförnu í
Austurrilíi og vill koma
hingað. Frá málunum
verður endanlega gengið á
miðvikudag — en stjórn
handknattleiksdeildar Vík-
ings hefur samþykkt að ráða
Kutchta. Mun mikil áherzla
lögð á þjálfun yngri flokka
félagsins.
Kutchta hcfur leikið yfir
150 landsleiki f.vrir Póiiand
í handknattleik. Var m.a.
fyrirliði liðsins á Olympíu-
leikunum í Montreal í fyrra,
þegar Pólland varð í 3ja
sæti. Hann hefur þrívegis
leikið mcð pólska iandslið-
inu hér á landi sem mið-
vörður. Ef samkomulag
næst milli Kutchta og Vík-
ings, sem allar líkur benda
lii, mun Pólverjinn koma
hingað 15. ágúst.
áður en honum lauk. Svo lítil
skemmtun var af leiknum og
réttlátustu úrslitin jafntefli.
Það var lítið um opin. færi í
leiknum. Þó fékk Pétur Péturs-
son gott færi á 18. mín. Einn frír í
teignum, en spyrnti yfir og
nokkrum mín. síðar var Pétur
enn í færi, sem hann misnotaði.
Þarna hefði hann átt að gera út
um leikinn. Fjórum mín. fyrir
leikhléið tók Hörður Jóhannesson
hornspyrnu fyrir ÍA og gaf vel
fyrir. Gunnar Bjarnason, FH,
bjargaði á marklínu frá Karli
Þórðarsyni.
Síðari hálfleikurinn var keim-
líkur þeim fyrri. Greinilegt að
Skagamenn sakna Teits Þórðar-
sonar. Framlínan bitlaus. FH-
ingar fengu fá færi. Þeir spiluðu
upp á Ölaf Danivalsson — en það
var til lítils. Ólafur var í strangri
gæzlu Jóhannesar Guðjónssonar
allan leikinn, og Jóhannes tók
hann alveg. Undir lokin var
aðeins spenna við mörkin. Arni
Sveinsson átti spyrnu frá miðju
að marki FH. Knötturinn hoppaði
yfir Hörð Sigmarsson, markvörð,
eftir að hafa smollið í völlinn —
en til iéttis fyrir FH-inga fór
knötturinn framhjá stönginni.
Það hefði verið grátlegt að fá
slíkt mark á sig. Svo skoraði
Pétur sigurmark leiksins — og
rétt á eftir fengu FH-ingar auka-
spyrnu við vítateig ÍA. Það var á
87. mín. Þórir Jónsson tók spyrn-
una og knötturinn lenti í mark-
stönginni að utanverðu. Þar
munaði litlu að FH jafnaði. Leik-
menn IA brunuðu upp. Kristinn
komst í færi, en spyrnti himinhátt
yfir.
Það er erfitt að dæma — eða
gera upp á milli leikmanna —
eftir þessa viður'eign. Jóhannes
var að visu góður hjá 1A, en hins
vegar miklar gioppur i leik
beggja liða. Hjá FH bar mest á
Janusi Guðlaugssyni i framlín-
unni, en Viðari Halldórssyni og
Loga Ólafssyni í vörn. Grétar
Norðfjörð dæmdi — og sýndi
Árna Sveinssyni gula spjaldið.
Ahorfendur voru margir. Milli sjii
og átta hundruð.
KA jafnaði á stðustu stundu
Þróttur, Neskaupstað, og KA
gerðu jafntefii í 2. deild á Nes-
kaupstað á iaugardag, 1-1, þar
sem KA skoraði jöfnunarmark
sitt eftir að venjuiegum leiktima
lauk.
Leikmenn Þróttar komu'
ákveðnir til leiks og á 8. mín.
skoraði Björgúlfur Halldórsson
með skalla. Þróttur sótti mjög
allan fyrri hálfleikinn og leik-
menn liðsins voru óheppnir að
skora ekki 2—3 mörk til viðbótar.
I síðari hálfleik snerist dæmið
alveg við. Akureyringar náðu
frumkvæðinu, en það var eins og
knötturinn vildi ekki í mark.
Þróttar. Bjargað á marklínu og
leikmenn KA fengu góð tækifæri.
Loks — eftir að venjulegum leik-
tíma var lokið — tókst Jóhanni
Jakobssyni að skora glæsilegt
mark. Lék á tvo varnarmenn og
skoraði frá vítateig. Dómarinn
hafði bætt við nokkrum mín.
vegna tafa, en Öli Fossberg
dæmdi leikinn.
Þróttur er nú með betra lið en
áður og mun áreiðanlega vegna
vel í 2. deild. Helgi Benediktssop,
áður Val, leikur með liðinu og var
langbezti maður á vellinum. Við
höfum ekki séð betri knatt-
spyrnumann með Austurlandslið-
unum. Hjá Þrótti vantaði að þessu
sinni Magnús Magnússon, sem er
í prófum, og tók þjálfari liðsins,
Magnús Jónatansson, stöðu hans
og stóð sig vel. St.G..
Sundbolir
Laugavegi 13,
sími 13508
6.43 m og hann sigraði i 100 m á
11.0 sek. Frjálsíþróttamaður í
mikilli framför. Þorvaldur Þórs-
son varð annar á 11.3 sek. og
Stefán Hallgrímsson þriðji á 11.4
sek.
1 3000 m sigraði Sigfús Jónsson,
IR, á 8:39.6 mín. en Ágúst
Asgeirsson lauk ekki hlaupinu.
Sigurður P. Sigmundsson, FH,
varð annar á 8:57.6 mín. Það er
15. bezti tími Islendings á vega-
lengdinni og Sigurður, bráðefni-
legur hlaupari, náði þar betri'
árangri en hið fræga Islandsmet
Jóns Kaldal var. 8:58.0 mín. Sett
1922. Sigfús hefur verið sterkur í
hlaupunum í vor — og þar nú að
komast í góða keppni erlendis. I
800 m sigraði Hafsteinn
Ótkarsson, ÍR, á 2:01.8 mín. og
þar varð Stefán Hallgrímsson,
KR, annar á 2:06.3 mín. — og ekki
kæmi á óvart þó hann hlypi langt
innan við tvær mín. í sumar.
I kúluvarpi kvenna sigraði Ása
Halldórsdóttir, Á., með 11.26 m,
en Katrín Vilhjálmsdóttir, HSK,
varpaði 11.06 m. Þórdís Gísla-
dóttir, ÍR, stökk 1.65 m í hástökki.
Thelma Björnsdóttir, UBK,
sigraði í 800 m á 2:33.1 mín. en
Birgitta Guðjónsdóttir, HSK,
hljóp á 2:40.3 mín. Þuríður
Einarsdóttir, HSK, kastaði
kringlu 30.97 m og Guðmundur
Nikulásson stökk 13.02 m í þrí-
stökki, sem er athygiisvert afrek
Ingunn Einarsdóttir
16 ára pilts. Annar ungur kappi,
Albert Imsland, vakti mikla at-
hygli í 3000 m. Hljóp á 10:42.1
mín. sem er strákamet, 12 ára og
yngri.
Fótboltaskór
Verð fró kr.
2341
Verð kr.
3163.-
Æf.skór.
Rucanor
nylon skór
Nr.36—46
Verð kr. 1763,
P0STSENDUM
Sundskýlur
Fótboltar
Verð fró
kr. 2606.
Vangárd
Æfingabúningar
Stœrð 24 Kr. 4382.-
Stœrð 26 Kr. 4558.-
Stœrð 28 Kr. 4770.-
Stœrð 30 Kr. 4965.-
Stœrð 32 Kr. 5194.-
Stœrð Small Kr. 5477.-
Stœrð Med. Kr. 5777.-
Stœrð Large Kr. 6078.-
Ingunn Einarsdóttir, ÍR, varð
fyrst isienzkra kvenna til að
Beckenbauer
skoraði
Franz Beckenbauer Iék sinn
fyrsta leik með Casmos í Tampa á
Fiorida á sunnudag. Hann
skoraði í leiknum, en New Vork
Casmos tapaði 4-2. Mark
keisarans var hið síðasta í leikn-
um. Skorað á 87. mín. Ahorfendur
voru 45.288 — annar mesti áhorf-
endafjöldi, sem sótt hefur leik í
norður-amerísku deildinni.
Flestir auðvitað til að sjá
Beckenbauer, fyrrum fyrirliða V-
Þýzkalands.
Rodney Marsh, enski landsliðs-
maðurinn hér áður fyrr (QPR,
lUmch. City, Fulham) skoraði
fjórða mark Tampa úr viti, sem
dæmt var á Beckenbauer
(hendi). Þjálfari Tampa, kapp-
inn kunni, Eddie Firmani, hældi
Beckenbauer á hvert reipi eftir
leikinn.
hlaupa 100 metra innan við 12
sekúndur. A móti HSK á Selfossi
á iaugardag setti Ingunn nýtt ís-
iandsmet í 100 m. Hljóp á 11.8
sek. Bætti met sitt um tvö sek-
úndubrot og er líkieg til mikilla
afreka i sumar. Ingunn hijóp 400
m á 58.0 sek. og varpaði kúlu
10.15 m á mótinu á Selfossi.
Bætti árangur sinn þar um 70 sm
Það spáir góðu með afrek hjá
Ingunni fimmtarþraut í sumar.
Frjálsíþróttamótið var háð eftir
leik Selfoss og Reynis, Arskógs-
strönd, í 2. deild. Selfoss sigraði
1-0 með marki Tryggva Gunnars-
sonar. Ahorfendur á frjáisíþrótta-
mótinu voru hátt i 300 og öll
framkvæmd þess með miklum
ágætum.
Veður var gott. Aðeins hliðar-
gola á suðvestan og allur
árangur iöglegur. Hreinn Hall-
dórsson, KR, varpaði kúlu 20.02 m
og varpaði alltaf yfir 19.80 m
Tvívegis 19.97 m Mikið öryggi
það — en eitt kast var ógilt.
Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, stökk
7.00 m í langstökki. Jón Sævar
Þórðarson, IR, varð annar með
Enn tvö stig
INGUNN VARÐ FYRST TIL AÐ
HLAUPAINNAN VIÐ12 SEK.
—setti íslandsmet í 100 m hlaupi, 11,8 sek. á Selfossi á laugardag.
Hreinn varpaði 20,02 m. og Selfoss vann Reyni í2. deild
- KP