Dagblaðið - 31.05.1977, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 31.05.1977, Blaðsíða 16
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. MAl 1977. Iþróttir Iþróttir I 16 1 Iþróttir Iþróttir Sótt ad marki Pörs. DB-mynd Sv. Þ. NÝUÐAR ÞÓRS SÓTTU TVÖ STIG I KÓPAVOG — Þör sigraði Breiðablik 1-0 í Kópavogi í 1. deild íslandsmótsins Nýlidar Þórs frá Akureyri í 1. deild íslandsmótsins haida áfram að koma á óvart. Á iaugardag vann Þór sinn fyrsta sigur á úti- velli — og fylgdi þar með eftir góðum sigri gegn toppliði Akra- ness á Akureyri. Þór mætti Breiðabliki í Kópavogi og sigraði 1-0. Jón Lárusson skoraði eina mark ieiksins. Þór hefur nú hlotið 5 stig úr 5 fyrstu leikjum íslandsmótsins — nokkuð sem fáir áttu von á. Jafntefli tsfirðingar fengu Hauka úr Hafnarfirði í heimsókn á laugar- dag í 2. deiid islandsmótsins í knattspyrnu. Liðin skildu jöfn á mölinni á tsafirði — hvorugu liði tókst að skora. Þar með hlutu ísfirðingar sitt fyrsta stig i sumar — höfðu áður tapað í Reykjavík fyrir Armanni. tsfirðingar fengu mjög gott tæki- færi þegar á fyrstu mínútum leiksins er Haraldur Leifsson komst einn inn fyrir vörn Hauka — og aðeins einn varnarmaður eftir. En Haraldi tókst ekki að Breiðablik náði sér aldrei á strik á laugardag — knattspyrna Blikanna var máttlítil, rétt eins og áhugaleysi ríkti í herbúðum Blikanna. Rétt eins og þeir álitu leikinn unninn fyrirfram. Blik- arnir sóttu meir í byrjun — en áttu í erfiðleikum með að skapa sér tækifæri. Sóknarlotur Akureyrarliðsins voru einnig strjálar — og mátt- litlar framan af. En smám saman náðu leikmenn Þórs betri tökum á ísafirði koma knettinum framhjá varnar- manninum — og hættunni bægt frá. Hvorugu liði tókst að ná afger- andi tökum á leiknum í fyrri hálf- leik — varnir sterkar. Hins vegar sóttu Haukar heidur í sig veðrið í síðari hálfleik án þess þó að skapa sér verulega tækifæri. Isfirðingum tókst hins vegar að skora — en markið var dæmt af vegna rangstöðu, talsvert um- deildur dómur. Leikur liðanna var harður — og knattspyrnan ekki nógu góð. KK ISIÆI IIESTUM IIÆFA BEZT ISLEI 11EIDTY6I á leiknum — og það kom þvl ekki á óvart er Þór tók forustu á 20. mínútu. Þór fékk aukaspyrnu á miðjum vallarhelmingi Blikanna, knötturinn var sendur vel inn í teig þeirra. Þar stökk Sigþór Ömarsson hæst — skallaði fyrir fætur Jóns Lárussonar þar sem hann stóð á vítateigslínu og Jón skaut góðu skoti neðst í mark- hornið hægra megin, laglegt mark. Fögnuður leikmanna Þórs var mikill — en i stað þess að eflast og reyna að sækja, dofnaði enn frekar yfir leik Blikanna. Þeir náðu aldrei upp baráttunni er þarf til að vinna leiki. „Dúkku- spil“ sögðu sumir vallargesta um leik þeirra. Blikarnir spiluðu þröngt og hinir sterku og stæði- legu leikmenn Þórs áttu ekki í erfiðleikum með að verjast. Þór stóð því uppi sem sigur- vegari 1-0. Þór hefur saunarlega komið á óvart í sumar. Leik- mönnum hefur vaxið sjálfstraust. Þeir Jón Lárusson og Sigþór Ómarsson eru skeinuhættir frammi — miðjan er enn veikur hlekkur en Gunnar Austfjörð sterkur í vörninni. Areiðanlega verður baráttan Þór erfið í sumar — en með baráttu og sam- stöðu hefur leikmönnum Þórs tekizt að afsanna hrakspár. Blikarnir voru ákaflega slakir á laugardag. — já, léku eins og falllið. Eftir hina góðu byrjun gegn Val í íslandsmótinu bjugg- ust flestir við að Blikarnir tækju mörg stig í sumar. Liðið er vel spilandi —en enn eru veikir hlekkir. Markvarzlan er höfuð- verkur — tengiliðir vinna ekki nógu vel og Hinrik Þórhallsson vantar aðstoð í sókninni. . -h halls. Staðan í Valur vann 2. deild KR Urslit leikja í 2. deild: Isafjörður-Haukar 0-0 Þróttur, N-KA 1-1 Völsungur-Armann 0-2 Selfoss-Reynir, Ar. 1-0 Staðan í 2. deild er: Þróttur, R 2 2 0 0 3-0 4 Armann 3 2 0 1 6-2 4 Reynir, S 3 2 0 1 5-4 4 Selfoss 3 2 0 1 3-2 4 Haukar 2 1 1 0 3-0 3 KA 2 1 1 0 4-2 3 Völsungur 3 1 0 2 2-5 2 Þróttur, N 3 0 1 2 1-3 1 ísafjörður 2 0 1 1 1-4 1 Reynir Ar. 3 0 0 3 1-7 0 Valur sigraði KR 2-1 í 1. deild isiandsmótsins á föstudag. Leikið var á nýja grasvellinum í Laugar- dal. Þrátt fyrir nokkur góð færi tókst Valsmönnum ekki að skora fyrr en KR-ingar voru orðnir tíu. Magnús Guðmundsson, mark- vörður KR, viðbeinsbrotnaði í byrjun síðari hálfleiks og KR- ingar höfðu þá notað báða vara- menn sína. Guðmundur Yngvason náði forustu fyrir KR í ieiknum. Ingi Björn Albertsson jafnaði fyrir Val á 60. mín. og Magnús Bergs skoraði sigurmarkið á 76. mín. Völsungar sóttu — Ármann skoraði Völsungur tapaði öðrum leik sínum á Húsavík í 2. deiid íslandsmótsins í knattspyrnu. A laugardag fengu Völsungar Ar- mann úr Reykjavik i heimsókn. Armann fór heim með bæði stigin —sigraði 2-0. Rétt eins og gegn KA á dögun-' um sótti Völsungur stíft í fyrri hálfleik. Leikmenn Völsungs sköpuðu sér fjöida tækifa-ra. Hvorki fleiri né fa*rri en 15 ta-kifa-ri voru talin í fyrri hálf- leik. En knötturinn hafnaði annaðhvort í stöng eða slá eða hjargað var á linu. Já, lánleysi Völsungs var mikið. Armann fékk eina hornspyrnu dæmda i fyrri hálfleik — og skoraði. Snorri Jósafatsson skoraði með góðu skoti af stuttu færi, 0-1. Markið kom í lok fvrri hálfieiks. Heldur dofnaði yfir Völsungum við markið. Völsungar byrjuðu siðari háif- leik af krafti — en fljótlega dó sá kraftur út. Armann náði betri tökum á leiknum og á 20. mín. var réttilega dæm vítaspyrna á Völsung. Jón Hermannsson skoraði örugglega úr vítinu. Tvö stig til Armanns — en Völsungar sátu eftir með sárt ennið. -fb. Staðan í l.deild Urslit í 5. umferð íslandsmóts- ins, 1. deild, urðu þessi. Valur—KR 2-1 Víkingur—ÍBV frestað ÍBK—Fram 2-2 lA—FH 1-0 Breiðabiik—Þór 0-1 Staðan er nú þannig: Akranes 5 4 0 1 7-3 8 Kefiavik 5 3 1 1 10-7 7 Valur 5 3 0 2 8-8 6 Víkingur 4 1 3 0 3-2 5 Fram 5 2 1 2 8-6 5 Þór 5 2 1 2 8-8 5 fBV 4 1 1 2 2-3 3 Breiðablik 4 1 1 2 4-6 3 FH 5 1 1 3 4-7 3 KR 4 0 1 3 1-5 1 Markahæstu leikmenn: Ingi Björn Albertsson, Val 4 Ólafur Danivalsson, FH, 3 Pétur Pétursson, Akranes, 3 Sumarliði Guðbjartsson, Fram 3 Fjórir leikir fara fram í 1. deild fslandsmótsins i kvöld. Fram mætir Akrancsi í Reykja- vík, fBV fær KR i heimsókn, Valsmenn ferðast norður til Akureyrar og FH og Breiðablik mætast i Kaplakrika. Leik Víkings og ÍBK hefur verið frestað til 7. júni. Stuttar f réttir England vann heppnissigur á Norður-írum í brezku meistara- keppninni i Belfast á laugardag 2-1. Ahorfendur voru 35 þúsund. Chris McGrath skoraði mark íra á 4. mín. Mick Channon, fyrirliði Englands, jafnaði og Dennis Tueart skoraði sigurmarkið. I liði Norður-Ira voru fimm leikmenn frá Manch. Utd., en fsland og Norður-frland leika HM-Ieikinn sinn 11. júní i Reykjavík. Liðin í Belfast voru þannig skipuð. Norður-trland. Jennings, Tottenham, Nicholl, Manch. Utd., Rice, Arsenal, Hunter, Ipswich, •Mcllroy, Manch. Utd., Armstrong, Tottenham, Anderson, Swindon, Hamiiton, Everton, Jackson, McCreery og McGrath, allir Manch. Utd. England. Shilton, Stoke, Cherry, Leeds, Mills, Ips- wich, Todd, Derby, Brian Green- hoff, Manch. Utd., Wilkins, Chelsea, Brooking, West Ham, Watson, Manch. City, Mariner, Ipswich, Channon, Southampton, og Dennis Tueart, Manch. City. Martin O’Neil kom inn sem vara- maður Gerry Armstrong hjá frum, en Talbot í stað Wilkins hjá Englandi. Leikmenn Liver- pool fengu frí frá þessum leik — en verða með gegn Wales á miðvikudag. Þrír leikmenn Manch. Utd. voru varamenn Eng- lands á laugdag, Pearson, Hill og Coppell, og átti félagið því níu leikmenn i Belfast. I Wrexham léku Waies og Skot- land í sömu keppni. Jafntefli varð án marka. • Ungverjar sigruðu Grikki 3-0 í 9. riðli HM-keppninnar í Búda- pest á laugardag. Þar með sigruðu þeir i riðlinum og leika við eitt land Suður-Ameríku um réttinn á HM í Argentínu næsta ár. Loka- staðan í 9. riðli var þannig. Ungverjal. 4 2 116-45 Sovétríkin 4 2 0 2 5-3 4 Grikkland 4 112 2-63 Þetta er í annað skipti í röð, sem Sovétríkin leika ekki í úrslitum HM 1974 vegna deilu við Chiie. • Beigia sigraði í fyrsta sklptl í Evrópumeistaramóti pilta í knatt- spyrnu á iaugardag. Vann þá Búlgaríu 2-1 í úrslitum í Brussel. Ronny Martens skoraði fyrsta mark leiksins, en Veiitschkov jafnaði fyrir Búlgaríu. A 64. mín. skoraði Eddy Voordeckers sigur- mark ieiksins. 1 keppninni um þriðja sætið sigruðu Sovétrikin V-Þýzkaland 7-2. fsland tapaði fyrir Beigíu i keppninni 2-0. • I Evrópukeppni unglinga- landsliða næsta keppnistímabii leikur fsiand í 3. riðli og verða mótherjarnir Wales. Keppt verður í 14 riðlum og þátttöku- lönd 30 auk þess, sem Póliand, gestgjafar, og Noregur komast beint i úrslit. Norðmenn sam- kvæmt sérstöku boði — en siðast sigruðu tslendingar Norðmenn og komust því í úrsiit í Belgíu. Meistarar Belgiu leika í 5. riðli við Norður-Irland, en i 6. riðli eru England og Frakkland. Danmörk og Skotland í 2. riðli, og Ung- verjaiand, Tékkóslóvakía og Svíþjóð í 1. riðli.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.