Dagblaðið - 31.05.1977, Síða 18
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1977.
Ný stjarna: Link Snout af geimskipinu Swinetrek.
Hilda fer á eftirlaun.
Nýjustu fréttir af Prúðu leik-
urunum, vinum okkar, eru þær
að búið er að henda Hildu,
þeirri er sá um búningana, og
söngparinu Veini og Vöndu út.
Vitaskuld sagði Kermit
froskur, kynnir ásamt fleiru,
ekki frá þessu á þennan hátt
þegar hann tilkynnti þessi tið-
indi fyrir nokkru. Hildu sagði
hann vera komna á eftirlaun og
hætta að vinna sökum aldurs og
Vein og Vanda hefðu fengið
betra tilboð annars staðar. Stað-
reyndin er hins vegar sú að
Eren Ozker, sem lagði þessum
brúðum til raddir, er að hætta
til að gifta sig.
En nýjar hetjur hafa verið
skapaðar í stað hinna þriggja.
Ein þeirra er blaðamaðurinn
Fleet (stytting úr Fleet Street,
blaðagötunni í London. Hann
myndi því líklega kallast Síði á
íslenzku sem stytting á Síðu-
múla). Annar er Link Snout af
geimskipinu Swinetrek sem við
treystum okkur ekki til að
þýða.
Þessar breytingar á þáttun-
um voru tilkynntar á dögunum
þegar Prúðu leikararnir tóku
við gullnu rósinni. Nú stendur
til að gera eina 24 þætti sem
endast eiga í eitt ár. Fróðir
menn segja þó að þeir eigi að
minnsta kosti fimm ára framtíð
fyrir sér.
í þessum 24 þáttum koma
fram margir heimsfrægir
menn, svo sem Peter Sellers,
Cleo Laine og fleiri en nöfn
þeirra vildi Kermit ekki gefa
upp því þá sagðist hann eiga
von á pöntunum um búnings-
herbergi frá þeim þegar þeir
fréttu af því að þeir ættu að
koma fram.
DS
Vein og Vanda fengu betra tilboð.
PRUÐU LEIKARARNIR
BREYTA TIL
Þeim gamaldags hent út og
C
Verzlun
Verzlun
Verzlun
)
Skrifstofu
SKRIFBORD
Vönduó sterk
skrifstofu skrif-
boró i þrem
stæróum.
Á.GUÐMUNDSSON
Húsgagnaverksmiója,
Auóbrekku 57, Kópavogi, Sími 43144
Vindhlifar fyrir Hondu 50-330
og Yamaha 50.
Munnhlífar, silkihettur, Moto-
cross skyggni, hjálmar, dekk og
fl.
Sérverzlun með mótorhjól og
útbúnað. Póstsendum
Vélhjólav. H. Ólafsson
Freyjugötu 1, simi 16990.
SEDRUS HUSGOGN Súðarvogi 32, símar 30585 og 84047
Matador-sófasettið
hvílir allan líkainann sökum hins háa
baks, afar þægilogt og ótrúlega ódýrt.
Kr. 219.000 meó af'borgunum ef þess
er óskað.
Bílasalan BÍLAVAL
Laugavegi 90-92
Símar19168og19092
Hjá okkur er o.piö alla daga nema
sunnudaga frá kl. 10-19.00
Látið okkur skrá bílinn og mynda
hann í leiðinni.
Söluskrá ásamt myndalista liggur
frammi. — Lítið inn hjá okkur og
kannið úrvalið. Við erum við hliðina á
Stjörnubíói.
BILAVAL
SIMAR19168
0G19092
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR OG ÓLAFUR
Armúla 32 — Stmi 37700
Stigar
Handrið
Smíðum ýmsar
gerðir af
hring- og palla-
stigum,,
Höfum einnig
stöðluð inni- og
útihandrið í
fjölbreyttu úr-
vali.
Stálprýði
Vagnhöfða 6.
Sími 8-30-50.
ALTERNAT0RAR 6/ 12/
24 VOLT
VERÐ FRÁ KR. 10.800,-
Amerísk úrvalsvara, viðgerða-
þjónusta.
BÍlARAF HF.
BORGARTÚNI 19, SÍMI
24700.
HEFURÐU
PRÓFAÐ
PEP
dísiloliu og gasolíi
Pep smyr um leið c
það hreinsar. Pep eyk
kraft og sparar eldsney
Pep fœst hjá BP
og Shell um allt land.
Ferguson litsjónvafps-
tœkin. Amerískir infínu
myndlampar. Amerískir
transistorar og díóður
0RRI HJALTAS0N
Ilagamel 8. sími 16139.