Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 31.05.1977, Qupperneq 21

Dagblaðið - 31.05.1977, Qupperneq 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1977. 21 [( DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI27022 ÞVERHOLTI 2 Y 4ra sæta raðhúsgögn, flísalagt sófaborð og hægindastóll með skemli til sölu. Uppl. í síma 12727. Til sölu vegna brottflutnings barnarúm (rimla), barnakojur með dýnum, barnastóll og drengjareiðhjól, selst ódýrt. Uppl. í sima 19442. 2 barnasvefnbekkir og hárþurrka til að festa á borð til sölu. Uppl. í síma 36994 eftir kl. 4. Stór Passap Duomatic prjónavél, ársgömul með lita- skipti og mótor til sölu, ein kennslustund fylgir, verð 170 þús. Einnig ársgamalt Nordmende sjónvarpstæki, 24“, verð 70 þús. Uppl. í síma 75895. Nýtt óupptekið 24” sjónvarpstæki til sölu, verð 70 þús. Árs ábyrgð. Uppl. í síma 13838. Til sölu vegna brottflutnings Lenco plötuspilari með JVC magnara og Sansui hátölurum, einnig sem ný Genith stereo sam- stæða og Novis hillusamstæða, einnig sem ný 2 góð sjónvörp, Vega ferðaútvarpstæki, antik hjónarúm án dýnu, einnig hjóna- rúm með dýnum og áföstum nátt- borðum og snyrtiborð fylgir, sjálf- virk þvottavél, Indesit, eldhús- borð með 6 stólum, svefnbekkur, lítið notaður og ýmislegt annað. Uppl. í síma 35649 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Vegna brottflutnings er Toyota Corona árgerð 1971, vel með farin, til sölu, einnig borð- stofuskenkur og eldhúsborð. Uppl. eftir kl. 5 í síma 35873. Notuð borðstofuhúsgögn úr eik til sölu, stækkanlegt borð, 4 stólar og buffetskápur. Til sýnis [ Skeifunni Kjörgarði. Notuð eldhúsinnrétting, mjög ódýr, til sölu, einnig lítill svefnsófi. Uppl. í síma 74198 eftir kl. 5 í kvöld og næstu kvöld. Tjaldvagn til sölu, mjög góður Combi Camp tjald- vagn. Uppl. í síma 75632 eftir kl. 18. Til sölu burknar og smávegis af öðrum fjölærum plöntum á Fífuhvammsvegi 33, Kóp. Opið á kvöldin og um helgar. Hraunhellur. Útvegum fallegar og vel valdar hraunhellur eftir óskum hvers og eins, stuttur afgreiðslufrestur. Uppl. í síma 43935. Tii sölu bakpoki, vandaður, alveg nýr, selst ódýrt. Uppl. í síma 2112, Keflavík. Getum útvegað góðar hraunhellur, verð 1000 kr. ferm. Uppl. í síma 92-6906. Hraunhellur til sölu sem nota má í gangstíga og til skrauts í garða. Verð kr. 1000 kr. fcrm. Sími 42949. Hjólhýsi. Til sölu 14 feta hjólhýsi, skipti á tjaldvagn, koma til greina. Uppl. í síma 36398. Frá Rein, Kópavogi. Sala á fjölærum plöntum er í full- um gangi. Úr mörgu er að velja. Rautt: Dagstjörnukarlar. Blátt: Kósakadeplar. Hvítt: Silfursóley. Gult: Gullhnappur. Einnig hin marjTeftirspurða skessujurt. Rein, Hliðarvegi 23 Kópavogi. Opið frá 2 til 6. Gömul Westinghouse þyottavél til sölu, þarfnast viðgerðar. Lágt' verð. Uppl. í síma 44133. Ný BBS 20 bandsög til sölu, upplagt hobbiverkfæri, einnig barnarimlarúm úr járni. Uppl. í sima 85970 eftir kl. 20. Búslóð. Til sölu svart-hvitt sjónvarp, Candy uppþvottavél, tvö barna- rúm, svefnbekkur, hjónarúm, barnastólar, svalavagn og fl. Uppl. í síma 75689. Hraunhellur. Get útvegað mjög góðar hraunhellur^ til kanthleðslu í görðum og gangstígum. Uppl. i síma 83229 og 51972. Seljum og sögum niður spónaplötur og annað efni eftir máli. Tökum einnig að okkur ýmiss konar sérsmíði. Stílhús- gögn hf. Auðbrekku 63, Kópavogi. Sími 44600. Barnafata- og leikfangaverzlunin ísfeld, Miðbæ, Háaleitisbraut: Vorum að fá mikið úrval af sumarfatnaði barna og unglinga, t.d. sokkabuxur, sólbuxur, sumarj boli o.m.fl. Isfeld, Miðbæ við Háa- leitisbraut. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmfði h/f, Hafnarbraut 1, Kópavogi, simi 40017. Til sölu gömul eldhúsinnrétting með tvöföldum stálvaski. Á sama stað -er gömul Rafha eldavél einnig til sölu og skápar í bað. Uppl. í síma 41296. 12” sjónvarpstæki fyrir 12 volt og 220 volt til sölu. Verð aðeins 49.400. G.E.C. lit- sjónvörp 22” til sölu á 238 þús. Stereosamstæður, útvarp, kassettusegulbönd, og plötuspilari ásamt tveimur hátölurum á kr. 131.500. Kassettusegulbönd á 14,900. Ferðatæki, kvikmyndatöku- og sýningarvélar með ög án tali og tóni. Filmur, tjöld og fl. Árs ábyrgð á öllum tækjum. Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2, sími 71640 og 71745. Jukebox. Til sölu Amy spilabox, snyrtiborð við hansahillur, gult sambyggt IFÖ klósett, borðstofuborð og stólar, þarfnast lagfæringar, til- valið til að mála eða bæsa. Uppl. í sima 33170 milli kl. 7 og 8 í dag og á morgun. Grásleppuverkunarskúr í Hafnarfirði, með hluta í hrogna- vél til sölu, tilvalið fyrir mann sem vill verka hrogn sjálfur. Uppl. í síma 92-6619 og 92-6592 eftir kl. 19. Trjáplöntur Birki í miklu úrvali einnig brekkuvíðir, og fl. Opið til 22 nema sunnudagskvöld. Trjá- plöntusala Jóns Magnússonar Lynghvammi 4, Hafnarf. sími 50572 Piastbrúsar 28 1. Sterkir og hentugir til ýmissa nota á sjó og landi. Smyrill Ármúla 7, sími 84450. Hjónarúm, sjónvarp , ísskápur og þvottavél til sölu. Allt nýlegt. Uppl. í síma 72802 milli kl. 6 og 8. Óskast keypt Rafmagnspíanó og magnari.mikra'fónar og statif óskast. Uppl. í síma 30617. Óska eftir að kaupa borðsög eða frekar litla sambyggða tré- smíðavél. Uppl. í síma 99-6180 á kvöldin. 35 ha utanborðsmótor óskast. Uppl. i síma 41065. Notuð eldavél, t.d. Rafha, óskast til kaups. Uppl. gefnar í síma 43158 eftir kl. 19 næstu kvöld. Ódýru Onix borð- og standlamparnir komnir aftur. Raftækjaverzlunin H.G. Guðjónsson Suðurveri, símar 82088 og 37637. Rýmingarsala byrjar í dag. Mikið af vörum á hálfvirði. Rifflað buxnaflauel, tvíbreitt, kr. 995, rifflað kápuflauel, mjög gróf- rifflað, kr. 1.195, skotaefni, tví- breið, kr. 995, kjólaefni kr. 495, kápuefni kr. 995, blússuefni kr. 495, ullarkjólaefni og dragtaefni kr. 995. Mikið af bútum á ótrúlega lágu verði. Gerið góð kaup. Metra- vörudeildin Miðbæjarmarkaðin- um Aðalstræti 9. Svört efni. Nýjar sendingar, mjög margar gerðir af svörtum kjólaefnum, m.a. þykk og þunn prjónasilki, svört crepeefni 3 gerðir, svart flauel, röndótt velúrefni, mött og glansandi, svart kamgarn og svart ployesterefni f buxur og dragtir. SVört blússuefni margar gerðir. Svört og hvít efni munstruð, köfl- ótt og röndótt. Svört kápuefni og svart rifflað flauel. Metravöru- deildin Miðbæjarmarkaðinum Aðalstræti 9. Margar gerðir feeðaviðtækja, þar^ meðal ódýru Astrad transistortækin. Kasséttu- segulbönd, með og án útvarps. Stereoheyrnartól. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Músíkkassettur, átta rása spoiur og hljómplotur, íslénzkar bg erlendar. F. Björnsson fadíóverzlun Bergþórugötu 2, <ími 23889. Verzlunin Höfn auglýsir: Til sölu léreftpængur- verasett, straufrí sæpgurvera- sett, fallegir litir, stór baðhand- klæði, gott verð, einlitt og rósótt frotté, lakaefni með vaðmá'.svend, tilbúin lök, svanadúnn gæsa- dúnn, fiður. Sængur, koddar, vöggusængur. Verzlunin Höfn Vesturgötu 12, sími 15859. Margar mismunandi gerðir af topplyklasettum. Sérstök sköft og skröll. Ennfremur aðrir lyklar, tengur og skrúfjárn í úr- vali. Lóðningabyssur, lakk- sprautur, kerrufestingar og fl. Haraldur Snorrabraut 22, sími 11909. Rifflað flauel. Nýjar sendingar fínrifflað, gróf- rifflað og tröllrifflað flauel, yfir 20 litir og gerðir. Einnig bómullar drillefni í buxur — koma í stað denims. Þá erum við að fá hel- ancaefni og polyester buxnaefni í mörgum litum, Nýjar sendingar kápuefni, velúrefni og jerseyefni í miklu úrvali, Metravörudeildin, Miðbæjarmarkaðinum, Aðal- stræti 9. -----------1------------•---------- Höggpressa. Súluborðvél. Óskum að kaupa ca 20 tonna högg- pressu, má vera án mótors, og einnig súluborvél. Mega þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 86622. Kerruvagn óskast til kaups, einnig kommóða. Uppl. í síma 32803 eftir kl. 6. Tjald óskast til kaups. Uppl. í síma 83449. Vesturbúð auglýsir: Buxur I miklu úrvali bæði á börn og fullorðna Gallabuxur. kakí- ouxur, terylenebuxur, kóratron- buxur, flauelsbuxur. lVðurstutt- jakkar, rúllukragapeysur, allar stæðir, peysur, skyrtublússur, sokkar og ótal margt fl. Verið ivelkomin og lltið tnn. Vesturbúð Vestureötu (rétt fyrir ofan> Garðastræti), sími 20141. I Húsgögn D Notað sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 50432. Póleraður stofuskápur með gieri til sölu, hæð 1,23, breidd 2,15 og dýpt 40 cm. Verð kr. 50.000. Uppl. í síma 92-8011 eftir kl. 18.30._________________ Antik still. Glæsileg svefnherbergishúsgögn til sölu, massív eik, bæsuð. Tilboð. Sjónvarp, JVC 19“ kr. 40.000. Ryksuga AEG de luxe kr. 25.000. Plötuspilari kr. 25.000 og skrif- borðsstólar og gardínur. Uppl. í síma 34087. Gott skrifborð til sölu. Uppl. í síma 75104. Ný græn veggsamstæða með hillum og kommóðuskúffum til sölu. Uppl. i síma 27949. Gagnkvæm viðskipti. Ný gerð af svefnhornsófasettum, henta vel í þröngu húsnæði og fyrir sjónvarpshornið. Einnig uppgerð svefnsófasett, ódýrir símastólar, sessalon og fl. Bólstr- un Karls Adólfssonar, Hverfis- götu 18, sími 19740, inngangur að ofanverðu. Til sölu af sérstökum ástæðum, 3ja ára, amerískt borðstofusett í antíkstíl. Settið er sérstaklega vandað og allt úr massífum viði. í settinu er borð og 6 stölar ásamt stórum skáp. Á sama stað er til sölu quadrafónískur Sansui power magnari, einnig hljóðnemi, Sennheiser MG 441. Uppl. í síma 36674 milli kl. 7 og 9. Svefnhúsgögn. Tvíbreiðir svefnsófar, svefn- bekkir, hjónarúm, hagstætt verð. gendum í póstkröfu um land allt, opið kl. 1 til 7 e.h. Húsgagnaverk smiðja Húsgagnaþjónustunnarj Langholtsvegi 126. Sími 34848. Smiðum húsgögn og innréttingar eftir myndum eða hugmyndum yðar. Seljum og sögum niður efni. Tímavinna eða tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi, simi 40017. Hljónitæki Til sölu 2 stk. 50 vatta Fischer hátalarar. Uppl. í síma 82981. Við seljum og sýnum í dag og næstu daga heimilis- magnara: Marants model-4270, Marants model-1070, Superscope model R-330, Grundig útvarps- magnara, Quad model 303 og 33, Sansui Qs-500. Hljómbær, Hverfisg. 108, sími 24610. Við seljum og sýnum í dag og næstu daga notaða gítara og bassa: Fender Telecaster gítar, Kimbara gítar, Gibson SG bassa, Shaftesburry bassa o. m.fl. að ógleymdum banjóum og kassagíl- urum. Hljómbær, Hverfisg. 108, sími 24610. Við seljum og sýnum í dag og næstu daga segulbönd: Tandberg model-9000-x, Tandberg model-3300-x, Sony tc- 280 model, Sony tc-366 model, Sony kassettu deck model-160, Sony sambyggt útvarp + kassetta, model cf-610, Poppy kassettu deck model-580 Teac 4010-s segul- band, Fisher hátalara model- xp-95 o.m.fl. o.m.fl. Hljómbær Hverfisgötu 108, sími 24610. Vil seljum og sýnum í dag og næstu daga nýja gítara: Guild gítara og bassa. Síðasta sending seldist upp á viku. (Þér gerið hvergi betri kaup.) Hljóm- bær, Hverfisg. 108, sími 24610. TEAC-A3340S fjögurra rása stereo segulbands- tæki til sölu. Ónotað. Tilvalið fyrir hljómsveitir eða einstakling. Einnig SR-51A vísindatölva. Uppl. í síma 72213. Ódýrar stereosamstæður frá Fidelity Radíó Englandi Sam- byggður útvarpsmagnan með FM stereo, LW, MW, plötuspilari og segulband. Verð með hátölurum kr. 91.590 og 111.590. Sambyggður útvarpsmagnari með FM stero, LW. MW, plötuspilari verð með hátölurum kr._63.158. Sambyggðui magnari og plötuspilari. verð með hátöluriim kr. 44.713. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bere- þórugötu 2, sími 23889. Hljómbær auglýsir: Tökum hljómtæki og hljóðfæn umboðssölu. Nýjung, kaupum einnig gegn staðgreiðslu. Opið alla daga frá 10 til 19 og laugar- daga frá 10 til 14. Hljómbær, Hverfisgötu 108, sími 24610. Póst- sendum í kröfu um allt land. Hljóðfæri Harmóníkur. Hef fyrirliggjandi nýjar harmónikur af öllum stærðum. Póstsendí um land allt. Guðni S. Guðnason, sími 26386 eftir hádegi á daginn. I Til bygginga i Mótatimbur. Til sölu er notað mótatimbur, 1 x6“, 114x4“ og 2x4“. Uppl. í síma 33098 og 41989. Mótatimbur, mótatimbur. Óska eftir mótatimbri og uppistöðum. Vinsamlega hringið í síma 97-5166. ?--------------> Ljósmyndun Óska eftir að kaupa þurrkara fyrir venjulegan pappír og glanspappír. Tilb. leggist inn á augl.deild DB merkt ,,Þurrkari“. Heimilist^ki. Véla- og kvikmyndaleigan. Kvikmyndir, sýningarvélar og Polaroid vélar til leigu. Kaupum vel með farnar 8 mm filmur. Uppl. í síma 23479 (Ægir). Við seljum og sýnum í dag og næstu daga hljómsveitar- magnara: Nýir: CMI 100W gítár- magnar. Notaða hljómsveitar- magnara: Marshall 100W + Carls- bro box, Carlsbro magn. 100W stakur, Carlsbro 400W söngkerfi, Mixer 200W + Slave 200W. 4 súlur 4x12" + hátíðnihorn, Peavey 200 W bassamagn. + 2 2x15" hátalarabox. Peavey monitorkerfi.. Hljómbær. Hverf- isgötu 108, sími 24610. Stækkunarpappír nýkominn, plasthúðaður frá Argenta og Ilford. Allar stærðir, 4 áferðir. glans-, matt-, hálfmatt-, silki og ný teg. í hálfmatt. Framköllunarefni í flestum fáanlegum teg. Við eigum flest sem ljósmynda- amatörinn þarfnast. Amatörverzl- unin Laugavegi 55, simi 22718.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.