Dagblaðið - 31.05.1977, Page 22
22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. MAl 1977.
Framhald af bls. 21
Heimilistæki
Nýlegur Atias isskápur
til sölu. Uppl. i síma 84215.
Tii sölu Zanussi ísskápur.
Uppl. i síma 53408.
I
Dýrahald
D
Reiðhestar, gott kyn.
Tvær tamdar hryssur til sölu,
aldur 5 og 6 vetra, önnur með
folaldi. Ennfremur yngri hross á
ýmsum aldri, ótamin. Uppl. í sím-
stöðinni Eyrarkoti Kjós.
Verzlunin
Fiskar og fuglar auglýsir:
Skrautfiskar í úrvali, einnig
fiskabúr og allt tilheyrandi. Páfa-
gaukar, finkur, fuglabúr og fóður
fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar
og fuglar Austurgötu 3 Hafnar-
firði, sími 53784. Opið alla daga
frá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til
12.
Til sölu barngóður,
ársgamall, skozkur minkahundur;
þolinn, mjög fljótur að hlaupa,
vanur hestum. Aðeins kemur til
greina gott heimili. Á sama stað
til sölu sturtubotn. Einnig óskast
til kaups ódýr ísskápur og eldhús-
borð. Uppl. í síma 43951.
Fyrir ungbörn
Swaliow tvíburakerruvagn
til sölu, vel með farinn með dýnu.
Uppl. í síma 12590.
Til sölu burðarrúm,
grind með neti, bakburðarstóll og
amerískt og innlent rimlarúm.
Uppl. í síma 12727.
Vel með farinn
og fallegur Silver Cross barna-
vagn til sölu. Einnig barnabílstóll.
Á sama stað óskast barnaburðar-
poki. Uppl. í síma 52530.
Vil kaupa Swallow kerruvagn
og dúkkuvagn. Sími 53093.
Sjónvörp
Tandberg sjónvarpstæki
23“ til sölu. Uppl. í síma 36136
eftir kl. 6.
Litsjónvarp til söiu,
14“ Nordmende litsjónvarp. Uppl.
í síma 51400 frá kl. 19—22 í kvöld
og annað kvöld.
Philips 18“ sjónvarp
til sölu. Uppl. í síma 82117 eftir
kl. 6.
íbúð í Hólmavik.
Til söiu er neðri hæð hússins að
Hafnarbraut 17, Hólmavík, ásamt
eignarlóð að hálfu, húsnæðið er
4 herb. og eldhús, um 120 fm.
Tilboð óskast sent Friðrik Artúr
Guðmundssyni Vitabraut 15,
Hólmavík, sími 3140 fyrir 15.6.
’77. Réttur áskilinn að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Til sölu húsgrunnur
(sökklar) að einbýlishúsi í Njarð-
vík, eignarlóð, allar teikningar
fylgja, öll gjöld greidd, verð 1500
þús. ef samið er strax. Uppl. í
síma 86563.
Sumarbústaðariand.
Til sölu er 1 hektari sumar-
bústaðarland (eignarland) I landi
Miðdals, Mosfellssveit. Bein sala
eða skipti fyrir bíl, verð 850.000.
Uppl. í síma 72596 eftir kl. 7.
Til sölu er mjög góð
4ra herb. íbúð við Eyjabakka sem
skiptist svo: 3 svefnherbergi,
stofa, búr, eldhús, bað og sam-
eiginlegt þvottahús í kjallara.
Uppl. I síma 72081 fyrir hádegi.
Trésmíðaverkstæði.
Til sölu litið trésmiðaverkstæði.
Uppl.ísíma 74105 eftirkl. 17.
Sumarbústaður
,i 45 km fjarlægð frá Reykjavík til
sðlu, selst tilbúinn undir tréverk
eða fullbúinn. Uppl. í síma 74105
eftir kl. 17.
Ætlarðu að reyna að
étta þig um aukakílóin?
Hjól
Oska eftir að kaupa
lítið vel með farið telpuhjól.
Uppl. í síma 30709.
N
Til sölu Riga mótorhjól
með nýuppgerðum Hondu mótor.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 95-4687
eftir kl. 19.
Honda CB 50 1975
til sölu, hjól í sérflokki, ekið 4.000
km. Uppl. í síma 38934 eftir kl. 17.
Copper.
Tæplega ársgamalt Copper
drengjahjól, fyrir 8-12 ára, selst
10.000 kr. undir búðarverði. Uppl.
i síma 74400.
Til sölu Harly Davison SX 175
árg. ’74, torfæruhjól, hjólið er
yfirfarið og í góðu lagi. Uppl. hjá
K. Jónsson, í síma 12452.
Mótorhjólaviðgerðir.
Við gerum við allar gerðir og
stærðir af mótorhjólum, sækjum
og sendum mótorhjólin ef óskað
e/. ' Varahlutir í flestar gerðir
hjóla. Hjá okkur er fullkomin
þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgata 72, sími 12452. Opið
frá9-6 5 daga vikunnar.
Til sölu lítið notað
Copper hjól. Sími 35532 eftir kl. 5.
Til sölu Riga 50 eub.
árg. '73, nýr gírkassi, skoðað ’77,
mikið úrval af varahlutum. Uppl.
í síma 41369. eftir kl. 5.
1
Safnarinn
i
Verðlistinn yfir
Islenzkar myntir 1977 er kominn
út. Sendum I póstkröfu.
Frimerkjamiðstöðin Skólavörðu-
stíg 21A, sími 21170.
Umslög fyrir sérstimpil:
Áskorendaeinvígið 27. febr.
Verðlistinn ’77 nýkominn, Isl. frl
merkjaverðlistinn kr. 400. Isl.
myntir kr. 540. Kaupum ísl. frí-
merki. Frímerkjahúsið Lækjar-
götu 6, simi 11814.
Kaupum íslenzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
ginnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frlmerkjamiðstöðin, Skólavörðu-
stíg 21A, sími 21170.
Bílaleiga
D
Bilaleigan Berg sf.
Skemmuvegi 16 Kóp., símar 76722
og um kvöld- og helgar 72058. Til
leigu án ökumanns Vauxhall
Viva, þægilegur, sparneytinn og
öruggur.
Bílaleigan hf.
Smiðjuvegi 17, simi 43631
auglýsir. Til leigu VW 1200 L, án
ökumanns. Afgreiðsla alla virka
daga frá 8-22 og um helgar.
Önnumst einnig viðgerðir á Saab
bifreiðum. Vönduð vinna, vanir
menn.
Bílaleiga Jónasar,
Ármúla-28, sími 81315, VW-bílar
til leigu.
1
Bílaþjónusta
i
Hafnfirðingar, Garðbæingar.
Þvi að leita langt yfir skammt?
Bætum úr öllum krankleika bif-
reiðar yðar fl.iótt og vel. Bifreiða-
og vélaþjónustan Dalshrauni 20
Hafnarfirði, sími 52145.
Bifreiðaþjónusta
að Sólvallagötu 79, vesturendan-
um, býður þér aðstöðu til að gera
við bifreið þína sjálfur. Við erum
með rafsuðu, logsuðu o. fl. Við
bjóðum þér ennfremur aðstöðu tij
þess að vinna bifreiðina undii
sprautun og sprauta bílinn. Við
getum útvegað þér fagmann til
þess að sprauta bifreiðina fyrir
þig. Opið frá 9-22 alla daga
vikunnar. Bílaaðstoð hf., sími
19360.__________________________
Bilaþjónusta.
Hafnfirðingar-
Garðbæingar-Kópavogsbúar og
Reykvíkingar, þið getið komið til
okkar með bílinn eða vinnu-
vélina, gert við, rétt og ryðbætt,
búið undir sprautun og sprautað,
þvegið, bónað og margt fleira. Við
allt þetta veitum við ykkur holl
ráð og verklega aðstoð ásamt
flestum áhöldum og efni sem þið
þurfið á að halda. Allt þetta fáið
þið gegn vægu gjaldi, sérstakur
afsláttur fyrir þá sem eru lengur
en einn sólarhring inni með
bílinn eða vinnuvélina. Munið að
sjálfs er höndin hollust. Opið alla
virka daga frá kl. 9-22.30 og laug-
ardaga og sunnudaga frá kl. 9-19.
Uppl. í síma 52407. Bílaþjónusta
A.J.J. Melabraut 20, Hvaleyrar-
holti, Hafnarfirði.
---- ~1"N
Bílaviðskipti
Leiðbeiningar um allan.1
frágang skjala varðandi' bíIa-J
kaup og sölu ásamt nauðsyn-l
legum eyðublöðum fá augíýs-B
endur ókeypis á afgreiðslul
blaðsins i Þverholti 2.
M V
Saab 95 station
árgerð 1974 til sölu, 7 sæta, mjög
fallegur vel með farinn bíll, ekinn
aðeins 25 þús. km. Kjörinn bíll
fyrir stóra fjölskyldu. Uppl. í
síma 32117.
Dodge W 200 pickup
í góðu standi, árgerð 1965 til sölu,
drif á öllum hjólum, rétti bíllinn
fyrir húsbyggjendur til efnis-
fíutninga alla vikuna og fjalla-
ferðir um helgar. Uppl. i síma
32117.
Cortina ’70
eða Taunus ’69 til ’70 óskast, verð
300 til 400 þús. Uppl. í síma 72931
eftir kl. 6.
Óska eftir vél
í VW árg. ’68 eða yngri. Uppl. í.
síma 36039.
Citroen DS special
árg. ’74 til sölu, ekinn 41 þús. km.
Uppl. i síma 41329.
Sturtur.
Óska eftir 12 tonna strokka
dráttarsturtum. Á sama stað er til
sölu vörubílspallur og Robson
'drif. Sfmi 92-3080 eftir kl. 20.
Saab 96 árg. ’67
til sölu, þarfnast viðgerðar, til
sýnis á Skólabraut 47. Uppl. í
síma 12637 eftir kl. 7.
Óska eftir að kaupa
ódýran jeppa. Uppl. í síma 17894.
Trabant árg. '74
til sölu, ekinn 26 þús. km, góður
bíll. Uppl. í síma 84559.
Til sölu Dodge Demon
árg. '71, 6 cyl., sjálfskiptur með
vökvastýri, ekinn 73.000 milur. Er
í góðu ásigkomulagi, skipti mögu-
leg á ódýrari bíl. Uppl. í síma
92-8306 frá kl. 7 til 10.
Hillman árg. '66
til sölu. Selst ódýrt ef samið er
strax. Til sýnis að Hraunbæ 46.
neðsta bjalla f.vrir miðju.
Bill óskast til kaups,
Cortina eða VW árg. ’68 til '71, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. í
síma 53787 og 51782.
Tilboð óskast
í Scout árg. ’67. Uppl. hjá Hólm-
steini írabakka 30 eftir kl. 18.
Góður bill óskast,
útb. 400.000. Uppl. í síma 27873.
Skoda árg. 1976
til sölu, ekinn tæplega 8 þúsund
km, ný nagladekk fylgja, verð 750
þúsund. Uppl. í síma 40442.
Cortina árg. 1967.
Vantar stimpil (standard) í
Cortinu árg. 1967. Uppl. í síma
99-3295.
Ford Escort 1974
til sölu. Ekinn 36 þús. km, 4ra
dyra, kremaður á lit,
útvarp/segulband, snjóhjólbarð-
ar á sportfelgum fylgja. Má greiða
með 3ja ára veðskuldabréfi. Sími
28590 og kvöldsími 74575.
Chevrolet Nova
árg. 1965 til sölu, verð 180 þúsund
kr. Uppl. í síma 51521 eftir kl. 19.
M. Benz 230-6
árg. ’74 til sölu. Mjög fallegur og
vel með farinn bíll. Hagstæþ kjör.
Skipti á ódýrari bíl koma til
greina. Uppl. gefnar í síma 73539
eftir kl. 5 á daginn.
Renault 16 árg. ’67
til sölu, skemmdur eftir árekstur.
Uppl. í síma 17278.
Til sölu Fíat 128
árg. '75, fallegur bíll. Uppl. í síma
66655 í kvöld og næstu daga.
Citroen DS 21 árg. ’71
luxus gerð, sjálfskiptur einkabíll,
ekinn 110.000 km, uppgerð vél,
ástand gott. Uppl. í sima 84230.
Til sölu er VW árg. '66
með góðri vél, boddí þarfnasl
vijðgerðar, ýmsir fylgihlutir, út-
varp, dekk og fl. Verð aðeins
75.000. Uppl. í sima 74400.
Broneo árg. '74 til sölu,
8 cyl. klæddur, á kr. 1.750.000 og
Austin Mini árg. ’73, sendiferða-
bill. Uppl. í síma 18950 á kvöldin.
Til sölu Dodge Dart ’76
og Plymouth Valiant Scamp ’75,
báðir 2ja dyra, ókeyrðir hér-
lendis. Uppl. í síma 84333 og á
kvöldin 13904.