Dagblaðið - 31.05.1977, Page 23

Dagblaðið - 31.05.1977, Page 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1977. 23 Volvo 544 (kryppa) árg. ’64 til sölu. Uppl. í síma 74655 eftir kl. 18. Chevrolet Blazer '70 til sölu, ágæt bifreið, skoðuð ’77, verð 1500.000 með lítilli útborg- un. Uppl. í síma 53903. Óska eftir að kaupa jeppa árg. ’73 eða yngri (ekki Bronco) með Vt-'A í útborgun og afganginn með jöfnum öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 33737 og 66128. Til sölu Fiat 127 árg. '74, ekinn 30 þús. km, til sýnis að Sæviðarsundi 17 eftir kl. 19.____________________________ Til sölu Bronco árg. ’66, þarfnast biettunar á lakki. Uppl. í síma 92-3122 eftir kl. 20 á kvöldin. Toyota Mark II árg. ’73 til sölu. Uppl. í síma 44373 milli kl. 12 og 1 og 7 og 8. Lélegur VW óskast, með góðri vél. Uppl. í síma 33962. Til sölu Land Rover ’65, bensín, skoðaður ’77. Uppl. í síma 74899 í dag og næstu daga. Cortina ’74 til sölu. Uppl. í síma 42942 eftir kl. 5. Fiat 128 station ’71 til sölu. Nýlegt lakk, skoðaður ’77, vel með farinn, verð 450.000, greiðslukjör. Uppl. í síma 43993 eftir kl. 18. Morris 1100 árg. ’64 til sölu, vel með farinn, skoðaður '77, verð 170.000. Uppl. í sima 75919 eftir kl. 6. VW '62 til söiu, skoðaður ’77, miklir varahlutir. Uppl. í síma 44605 eftir kl. 7. Vantar góóa traktorsgröfu, JCB 3 eða Massey Ferguson 50, ’67 til ’70 módel. Uppl. í sima 66364 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Ford Country Sedan árg. ’66 til sölu, 390 cub. vél, sjálf- skipting, nýupptekin, aflbremsur og stýri, litað gler, sæti fyrir 8, lítið ryðgaður, þarfnast sprautun- ar, hálf skoðun ’77, verð ca 420.000. Uppl. í síma 97-8823 milli kl. 20 og 22 næstu kviild. Oska eftir aó kaupa hil með 60.000 kr. iiruggu'm manaðargr. Uppl. í sima 15007. Dísil vél. Óskum eftir að kaupa 4ra cyl. dísilvél, fyrir Datsun. Uppl. í síma 11588. Ódýr Skoda 100 árg. ’70 til sölu, þokkalegur bíll, á góðum dekkjum. Selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. i sima 81262 og 43982. VW vél óskast keypt, helzt lítið keyrð eða bíll til niður- rifs með góðri vél. Á sama stað Fiat 1100 ’66 til sölu ásamt vara- hlutum. Uppl. í síma 42800 milli kl. 19 og 21. Mercedes Benz árg. '61 til sölu, nýir sílsar og innri bretti fylgja, lítur vel út að innan. Uppl. í símá 96-22058 eftir kl. 17. Peugeot 504. Til sölu Peugeot 504 árg. ’70, ný- upptekinn mótor, nýlegt bremsu- kerfi og framdemparar, góð dekk, skoðaður ’77. Uppl. i síma 99-1541 eftir kl. 7 á kvöldin. Til söiu Fiat 132 1600 árg. ’71, bíllinn er keyrður 64 þús. km, er skoðaður ’77* nýstilltur og í toppstandi. Bílnum fylgja 5 snjó- dekk, lítið notuð, og tvö útvörp, annað venjulegt, hitt sambyggt útvarps- og kassettutæki. Hag- stæð greiðslukjör. Bíllinn er til sýnis á Aðalbílasölunni, Skúla- götu 40. Húsnæði í boði 3ja herb. íbúó til leigu að Fellsmúla 4 frá 1. júni til 1. okt. (í 4 mánuði). Uppl. í síma 40789 nk. miðvikudag kl. 18 til 20 (6—8). Til leigu 3ja herb. ibúö í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði frá 1. júní nk. Tilboð sendist DB merkt „Hafnarfjörður”. Ca 45 fermetra iðnaðarhúsnæði við Hraunbraut 14 Kópavogi er til leigu nú þegar. J.S. Kvaran, Sólheimum 23, simi 38777. Föi eru tvö lítil herbergi i miðbænum fyrir rólynda og reglusama konu (eða hjón), er annast vildu aldraðan ekkjumann (einföld matreiðsla og l.h. ræst- ing). Viðkomandi gæti stundað aðra vinnu milli 2 og 6 á daginn. Tilboð sendisl sem fyrst í pósthólf 148. Öllum tilboðum svarað. Tii leigu frá 1. júií 3ja til 4ra herb. íbúð á fyrstu hæð í blokk á Högunum. Fyrirfram- greiðsla og algjör reglusemi áskil- in. Tilb. merkt „Reglusemi” sendist DB fyrir 10. júní. Rúmgóð 2ja herb. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt „Asparfell” sendist DB fyrir fimmtudagskvöld. Til leigu lítið verzlunarpláss eða þjónustupláss ca 32 ferm með góðum sýningar- gluggum að Hrísateig 47. Uppl. á staðnum, sími 36125. 2 herb. og eidhús, ca 30 ferm, í rishæð í Grjótaþorpi til leigu strax. Tilboð sendist DB merkt „Grjótaþorp". 3ja herb. ibúð til leigu í Kópavogi frá 1. júlí, aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 43779. Einstaklingsibúð í miðbænum til leigu. Tilboð sendist DB merkt „Gömul”. 2 herb. ibúð nálægt miðbænum til leigu fyrir reglusama fjölskyldu. Tilboð með uppl. um fjölskyldustærð sendist DB fyrir fimmtudagskvöld merkt „Fyrirframgreiðsla 48265“. Mjög góð 2ja herb. íbúð til leigu nú þegar í Árbæjar- hverfi. Uppl. i síma 76371 aðeins í dag, 31. maí. Raðhús í Fossvogi til leigu frá 1. júlí í 1 ár. Uppl. í Isíma 30612. Herbergi til leigu í Hlíðunum, sér inngangur, dyra- sími, snyrting og sturtubað. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 25716. Leigumiðlun. Húseigendur ath. Látið okkur annast leigu íbúðar- og atvinnu- húsnæðisins yður að kostnaðar- lausu. Miðborg Lækjargötu 24 (Nýja bíó húsinu). Fasteignasala leigumiðlun. Sími 25590. Ililmar Bjorgvinsson hdl. Oskar Þór Þráinsson sölumaður. Hafið samband við okkur ef yður vantar húsnæði eða þér þurfið að leigja húsnæði. Topp- þjónusta. Leigumiðlunin Húsa- skjól Vesturgötu 4, sími 12850. Opið ipánudaga-föstudaga 14-18 og 19-22, laugardaga 13-18. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði vður að kostnaðarlausu? Uppl. ítm leiguhúsnæði veittar á staðn- jum og í síma 16121. Opið frá 10^ 117. HúsaleigaA, Laugavegi 28, 2. hæð. Vantar litla íbúð með eldunaraðstöðu og síma. Uppl. í síma 72675. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð í Rvík, Kóp. eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 36778 frá kl. 9.15 til 16.30. Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð strax eða 1. ágúst, helzt til langs tíma, algjör reglusemi, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 85465 eftir kl. 19. Tilboð merkt „Vandræði” sendist DB fyrir 9. júní. Einstæð kona óskar eftir 2ja herb. íbúð i Hafnarf. Uppl. í síma 51704. Regiusemi. 2 miðaldra systur í góðum stöðum óska eftir 4—6 herb. íbúð nú þegar, reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 44247. Vil taka bílskúr á leigu í nokkra mánuði, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 86490. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast i Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 53886. Ung hjón með 2 börn óska eftir 2—3 herb. íbúð i Háa- leitishverfinu eða nágrenni í ca 1 ár. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 36843. Hafnarfjörður. 2ja til 3ja herb. íbúð óskast strax. Uppl. i síma 53967. Ódýrt fæði. Vantar húsnæði fyrir matstofu, helzt í gamla bænum. Uppl. í síma 16590 á verzlunartíma. Par óskar eftir íbúð, helzt i Kópavogi eða Hliðunum. Uppl. i síma 40388. Róleg eldri kona óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 51193. Óska eftir íbúð á Akureyri til lengri eða skemmri tíma eftir samkomulagi. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 91-32919. óska eftir að taka á leigu einbýiishús eða stóra íbúð, þarf að vera laus strax. Uppl. í síma 34873 og 23332. Herbergi óskast í vesturbæ. Uppl. í síma 23321 eftir kl. 6. Til ieigu frá 1. júlí er 2ja herb. rúmgóð íbúð við Furugrund í Kóp. Ibúðin leigist til 1 árs og er algjör reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla. Tilb. sendist blaðinu fyrir föstudags- kvöld merkt „Furugrund 48353“. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast, helzt í eldri hverfunum, fyrir- framgreiðsla kemur til greina, skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 20815. Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð, helzt í hlíðunum eða næsta nágrenni. Fyrirframgr. hugsanleg. Meðmæli. Uppl. i sima 44199 eftir kl. 19 eða 84615. Tvær stúlkur, reglusamar og í skóla, óska að leigja 2ja-3ja herb. íbúð, helzt í Hlíðunum eða miðbænum. Hringið í síma 10679 eftir kl. 20. Litii íbúð —risíbúð. Hjúkrungarkona óskar eftir að taka á leigu litla íbúð, gjarnan risíbúð. Reglusemi. Uppl. í síma 40090. Húsaskjól —Húsaskjól. Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af góðum leigj- endum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Hús- eigendur ath. við önnumst frágang leigusamninga yður að kostnaðarlausu. Leigumiðlunin Húsaskjól, Vesturgötu 4, simi 18950 og 12850. [ Atvinna í boði Sölumaður — kona óskast strax til þess að selja prjón- les fyrir konur, karla og börn frá innlendum framleiðendum. Um- sækjendur þurfa að hafa umráð yfir bíl, vinnutimi eftir sam- komulagi. Umsóknir sendist DB merkt „Prjónles" fyrir 10. júni. Stýrimaður óskast á 250 tonna togskip. Uppl. í síma 52683. Hreinleg kona óskast' til matreiðslustarfa og fleira frá kl. 9 til 2 og 5 til 7, mættu vera tvær til skiptis. Uppl. í síma 18201. Duglegan dreng, 14 ára eða eldri, vantar í sveit. Tilb. sendist til Dagbl. fyrir kl. 7 miðvikudag merkt „duglegur”. Starfskraft vanan fatasaum vantar á saumastofuna. Últíma hf. Kjörgarði. Sími 22206. í Atvinna óskast D 50 ára reglusamur maður óskar eftir innivinnu, hefur unnið sem lager- og þvottamaður. Uppl. í síma 13215. Ung stúlka óskar eftir vinnu sem fyrst, er búin að starfa við sjúkrahús sem gangastúlka, margt kemur til greina. Uppl. á daginn í síma 76395. d Barnagæzla i Barngóð kona óskar eftir að taka börn i gæzlu, 2ja ára og yngri. Hef leyfi, tek ekki sumarfrí, er í neðra Breið- holti. Uppl. í síma 76530. •Grundarfjörður. Óska eftir stúlku, 12—14 ára, til að gæta tveggja barna allan dag- inn. Uppl. i síma 93-8736. Vil taka börn i júnimánuði, ekki yngri en 2ja ára. Er í Hafnarfirði. Sími 51704.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.