Dagblaðið - 31.05.1977, Síða 24
24
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. MAl 1977.
Þórður Halldórsson lézt 22. mai
siðastliðinn. Hann var fæddur í
Reykjavík árið 1905, sonur Guð-
bjargar Magnúsdóttur og Hall-
dórs Jónssonar. Árið 1923 lauk
hann námi frá Verzlunarskóla
Islands en fór síðar í iðnnám og
starfaði lengstum sem múrari.
Hann gegndi ýmsum trúnaðar-
störfum fyrir Múrarafélag
Reykjavíkur. Hann var kvæntur
Svanfriði Kristjánsdóttur og áttu
þau tvö börn.
Siguróur Guðmundsson frá Ská-
hoiti er látinn. Hann fæddist 9.
sept. 1905, sonur Sigurveigar
Einarsdóttur og Guðmundar Guð-
mundssonar. Snemma hneigðist.
hugur Sigurðar til garðyrkju-
starfa og blómasölu og starfaði
hann við þau störf mestan hluta
lífs síns. Hann kvæntist eftirlif-
andi konu sinni, Önnu Biering,
15. okt. 1936 og eignuðust þau
fjögur börn. Bálför hans fór fram
i morgun kl. 10.30 frá Fríkirkj-
unni í Reykjavik.
Einar Vaigeir Einarsson skip-
stjóri lézt í Bandarikjunum þann'
1. apríl. Foreldrar hans voru Mar-
grét Þorláksdóttir frá Þórukoti á
Álftanesi og Einar Ágúst Einars-
son ættaður frá Ráðagerði. Einar
fluttist til Bandarikjanna árið
1928. Hann kvæntist Margréti
Johnson og eignuðust þau einn
son.
Hafliði Arnberg Arnason lézt
aðfaranótt 26. maí síðastliðins
Kristján Karl Kristjánssor
prentari frá Álfsnesi andaðist
La/idspitalanum 26. maí.
Guðiaug Daðadóttir lézt í Elli of
hjúkrunarheimilinu Grund 26.
maí.
Sigurlaug Rósinkarsdóttir lézt ■
Borgarspítalanum 26. maí.
Sigurður Guðmundsson, Freyju-
götu 10A, lézt í Landakotsspítala
27. mai.
íþróttir í dag.
íslandsmótið í knattspyrnu
1. deild.
Vestmannaeyjavöllur ÍBV-KR.
Akureyrarvöllur Þór-VALUR
Kaplakrikavöllur FH-UBK.
Laugardalsvöllur Víkingur-ÍBK.
Gallerí Sólon íslandus: Akrílmyndir eftir Br.
an C. Pilkington. Opið kl. 2-6 til 4. júní.
Sýningarialur arkitekta, Grensásvegi: Olíumál
verk eftir Jón Baldvinsson.
Mokka: Ljósmyndasýning Rögnu Hermanns-
dóttur.
Fólagsheimili ölfusinga, Hveragerfli: Listmunir
og málverk eftir Þóru Sigurjónsdóttur. Opin
til 31. maí kl. 14-22.
Eden, Hveragerfli: Málverk eftir Oili Elínu
Sandström. Opin til 5. júni.
Iflnskólinn i Hafnarfirði: Síðasti sýningardagur
Sveins Björnssonar. Opnað kl. 5.
Sumarsýning
í Ásgrímssafni,
Bergstaðastræti 74, opin alla daga nema
laugardaga kl. 1.30—4. aðgangur ókeypis.
Listasafnið Selfossi:
Sýning á verkum Elvars Þórðarsonar í Lista-
safni Árnessýslu á Selfossi opnar á morgun.
Opin virka dga kl. 20-22 og helgidaga kl. 2-10.
Sýningin verður opin til 5. júní.
Kvenfélag Hreyfils
Fundur þriðjudaginn 31. maí kl. 20.30 í
Hreyfilshúsinu Sumarferðalagið ákveðið.
Gengið
GENGISSKRANING
NR. 99 —26. maí 1977.
Eining kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 192,90 193.40
1 Sterlingspund 331,30 332,30
1 Kanadadollar 183,75 184,25
100 Danskar krónur 3203,40 3211,70’
100 Norskar krónur 3658,25 3667,75
100 Sœnskar krónur 4426,15 4437,65*
100 Finnsk mörk 4731,40 4743,70
100 Franskir frankar 3897,85 3907,95
100 Belg. frankar 535,25 536,65
100 Svissn. frankar 7673,20 7693,10*
100 Gyllini 7841,50 7861,80*
100 V-þýzk mörk 8181,00 8202,00’
100 Lírur 2T77B 21,84
100 Austurr. Sch. 1149,95 1152,95
100 Escudos 499,30 500,60
100 Pesetar 279,45 280.15
100 Yen 69,52 69,70
'Breyting frá siflustu skráningtr.
Stjörnulið Bobby Charlton gegn iírvalsliði K.S.Í.
á Laugardalsvelli miðvikudaginn 1. jiíníkl. 20.30
Bobby Cliarlton, Jackie Charlton, Alex Stephney, Jim Callaghan, Terry Cooper, Alan Ball. Brian Kidd,
Tommy Smith, Norman Hunter, Ralph Coates, Peter Osgood o.fl.
Einstakt tækifæri til að sja' þessa heimsfrægu knattspyrnumenn leika saman íliði.
Forsala við Útvegsbankann í dag, þriðjudag 31. maíog a' morgun kl. 13-18. Tryggið ykkur miða ítíma
Verð aðgöngumiða: Stiíka kr. 1000, stæði kr. 800, börn kr. 300 KRR
Framhald af bls. 23
Eg er 12 ára stelpa
og óska eftir að passa barn hálfan
daginn, helzt í Breiðholti. Uppl. í
síma 72037 eftir kl. 7.
14 ára stelpa
óskar eftir að gæta barns í sumar,
er í Kleppsholti. Uppl. í síma
86834 eftir kl. 19.
14 ára stúlka
óskar eftir að gæta barna nokkur
kvöld í viku í sumar. Uppl. í síma
32702.
Halló mömmur.
Tek að mér að gæta barna meðan
þið vinnið úti. Er i Hólahverfi, og
hef leyfi. Sími 72521.
Einkamál
i
Einhleypur maður
með góða aðstöðu óskar eftir konu
sem ferðafélaga í styttri eða
lengri ferðir í sumar. Aldur
38—52 ára. Tilboð merkt „Sumar
’77“ sendist DB.
Tveir ungir menn
utan af landi geta veitt ungri
konu fjárhagsaðstoð. Umsókn
sendist DB fyrir 6.6. merkt „Sam-
hjálp“.
Les í lófa, spái i spil
og bolla þessa viku. Uppl. í síma
53730.
Ábyggileg 14 ára stúlka
öskar eftir að gæta barns eða
barna. Á sama stað er til sölu
þríhjól, barnavagn, skermkerra
og kápa númer 52—54. Uppl. í
■sírna 37448.
Get tekið börn í gæziu
allan daginn. Sími 51681.
13 ára barngóð stúika
óskar eftir að passa barn allan
daginn, helzt í Seljahverfi. Uppl. í
síma 76628 eftir kl. 8.
Dugiegur 13 ára strákur
óskar eftir að komast í sveit, er
vanur, nema vélum. Uppl. í síma
92-2424.
Tapað-fundið
A föstudag tapaðist
grænn páfagaukur, mjög gæfur.
Uppl. í sima 51358.
Kona (stúika) í vesturborginm
óskast til að gæta eins og hálfs
árs barns frá kl. 14.30 til 18.00
virka daga. Uppl. í síma 11105
eftir kl. 7 á kvöldin.
Kennsla
Kenni stærðfræði
og efnafræði í sumar. Uppl. í síma
36896 milli kl. 17 og 21.
Óska eftir góðum
sænskukennara í sutnar. Uppl. í
síma 44737 eftir kl. 5.
í
Hreingerningar
Tökum að okkur hreingerningar
á íbúðum, stigagöngum, einnig
teppahreinsun og gluggaþvott.
Föst. verðtilboð, vanir og vand-
virkir menn. Sími 22668 og
44376.
Hreingerningafélag Reykjavíkur.
Teppahreinsun og hreingerning-
ar, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo
vel að hringja í síma 32118 til að
fá upplýsingar um hvað hrein-
gerningin kostar. Sími 32118.
Tökum að okkur píanókennslu
í sumar. Kennum bæði
byrjendum og lengra komnum.
Bergljót Jónsdóttir, Þorsteinn
Hauksson. Uppl. i síma 24929.
Hreingerningar—teppahreinsun
á íbúðum, stigagöngum,
stofnunum og fleiru. Margra ára
reynsla. Uppl. í sinta 36075,
Hólmbræður.
Hreingerningastöðin
hefur vant og vandvirkt fólk til
hreingerninga, teppa- og
húsgagnahreinsunar. Þvoum
hansagluggatjöld. Sækjum, send-
um. Pantið í síma 19017.
Miðstöð hreingerningamanna:
Vantar vana hreingerningamenn.
Mikil vinna, gott kaup. Sími
35797.
Vanir og vandvirkir menn.
► Gerum hreinar íbúðir og stiga
ganga, einnig húsnæði hjá fyrir-
tækjum. Örugg og góð þjónusta.
Önnumst einnig allan glugga-
þvott, utanhúss sem innan, fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. Jón,
sími 26924.
Onnumsl hreingerningar
á íbúðum og stofnunum. Vant og
vandvirkt fólk. Sími 71484 og
84017.
ökukennsla
Okukennsla — bifhjoiapróf.
Kenni á Mercedes Benz. Öll
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Magnús Helgason, sími 66660.
Ef þú ætlar að læra á bil
þá kenni ég allan daginn, alla
daga, æfingatímar og aðstoð við
endurnýjun ökuskírteina. Pantið
tíma í síma 17735. Birkir Skarp-
héðinsson ökukennari.
Lærið að aka nýrri Cortínu
Ökuskóli og prófgögn ef óskað er.
Gpðbrandur Bogason, sími 83326.
Okukennsia-/Efingatímar.
,Bifhjólapróf. Kenni á Austin
Allegro '17. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Lúðvik Eiðsson, sími
74974 og 14464.
Ökukennsla—/Etingatimar.
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
ökuskóli. Þorlákur Guðgeirsson,
Asgarði 59. Sintar 83344, 35180 og
71314.
Kenni akstur og meðferð bif-
reiða.
kenni á Mazda 818. Ökuskóli og
öll prófgögn ásamt litmynd í
■ökuskirteini ef þess ér óskað.
Helgi K. Sessilíusson, sími 81349.
Okukennsla-Æfingatimar.
Kenni á lítinn og lipran Mazda
árg. '77. Ökuskóli og prófgögn og
góð greiðslukjör ef óskað er. Ath
að prófdeild verður lokuð frá 15.
júlí til 15. ágúst. Sigurður Gísla-
son ökukennari. sími 75224.
Okukennsla — æfingatimar.
Hæfnisvottorð. Fullkominn öku-
skóli, öll prófgögn ásamt mynd í
ökuskírteinið ef óskað er,
kennum á Mazda 616. Ökuskólinn
hf. Friðbert Páll Njálsson,
■Jóhann Geir Guðjónsson. Símar
11977, 21712 og 18096.
Okukennsla-Æitngattmar.
ATH: Kennslubifreið Peugeot
504 Grand Luxe. Ökuskóli og öl)
prófgögn ef óskað er. Nokkrir
nemendur geta byrjað strax.
Friðrik Kjartansson, sírpi 76560.
Ökukennsla-æfingatímar.
Lærið að aka á skjótan og örugg-
an hátt. Peugeot 504. Sigurður
Þormar ökukennari, símar 40769
og 72214.
Þjónusta
Éldhúsinnréttingar.
Fataskápar. Tilboð í alla trésmíði.
Trésmíðaverkstæðið Dugguvogi
7. Sími 36700.
Tek að mér málningu
og minniháttar viðgerðir á
þökum; ódýr og vönduð vinna.
Uppl. í síma 76264.
Tökum að okkur
þakpappalagnir í heitt asfalt. Góð
þjónusta, vanir menn. Uppl. í
síma 37688.
Garðeigendur, garðyrkjumenn.
Höfum hraunhellur til sölu, af-
greiðum með stuttum fyrirvara.
Uppl. í síma 86809.
Tökum að okkur viðgerðir
á dyrasímum. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. í síma 14548 og
83647.
Kndurnýjum ákla-oi
á stálstólum og bekkjum. Vanir
menn. Uppl. í síma 84962.
Tökum að okkur
að rífa mótaiimbur og hreinsa
það. Uppl. í sím4um 74763 og 75396
eftir kl. 8 á kvöldin.
Húsdýraáburður
á tún og garða til sölu, trjáklipp-
ing og fl. Uppl. í síma 66419 á
kvöldin.
Túnþökur til sölu.
Uppl. í síma 76776.
Getum bætt við okkur
málningarvinnu. Tökum einnig
þök. Uppl. í síma 16085.
Húseigendur — húsbyggjendur.
Húsasmiðameistari getur bætt við
sig verkum. Uppl. í síma 75415
eftir kl. 19.
Tek að mér að slá
tún og bletti. Guðmundur, simi
37047. Geymiá auglýsinguna.
Loftpressa tií leigu.
Tek að mér múrbrot, fleygun og
sprengingar. Jón Guðmundsson,
sími 72022.
’Sjónvarpseigendur athugio.
;Tek að mér viðgerðir I heimahús-
um á kvöldin. Fjót og góð þjón-
usta. Pantið í sima 86473 eftir kl.
17 á daginn. Þórður Sigurgeirsson
újvarpsvirkjameistari.
Húsdýraáburður til sölu,
á lóðir og kálgarða, gott verð,
dreift ef óskað er. Uppl. í síma
75678.
Múr- og málningarvinna.
Málum úti og inni. Múrviðgerðir
og flísalagnir. Fljót þjónusta.
Föst tilboð. Uppl. í síma 71580 í
hádegi og eftir kl. 6.
Standsetjum lóðir,
jafnt stærri sem smærri verk.
Steypum bílainnkeyrslur og fl.
Uppl. i síma 76277 og 72664.
Túnþökur til sölu.
Höfum til sölu góðar, vélskornar
túnþökur. Uppl. í síma 30766 o^
73947 eftir kl. 17.
Látið fagmenn vinna verkið.
Dúk-, teppa-, flísa- og strigalögn,
veggfóðrun, gerum tilboð ef
óskað er. Uppl. i síma 75237 eftir
kl. 7 á kvöldin.