Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 31.05.1977, Qupperneq 26

Dagblaðið - 31.05.1977, Qupperneq 26
DAGBLAÐIÐ. ÞRlÐJUDAGUR 31. MAl 1977. 26 1 GAMIA BÍÓ I Sinii' 1 14 7'» Sterkasti maður heimsins Ný bráðskemmtileg gamanmynd í litum — gerð af Disney- félaginu. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. I HAFNARBÍÓ H Sinij 16444. Ekk: núna — félagi Sprenghlægileg og fjögur ný ensk gamanmynd í litum, með Leslie Philips, Roy Kinnear o.m.fl. íslenzkur texti. Sýnd 2. hvítasunnudag kl. 1, 3, 5, 7, 9 og 11. I BÆJARBÍÓ Síim 504 84. Lausbeizlaðir eiginmenn Ný, gamansöm, djörf brezk kvik- rriynd um ,,veiðimenn“ í stórborg- inni. Aðalhlutverk: Robin Bailey Jane Cardew o.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 NÝJA BIO I Simi 11 544 Islenzkur texti Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarisk gamanmynd um litla brðður Sherlock Holmes. Mynd sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÚRVflL/ HJÖTVÖRUR OG ÞJÓflU/Tfl //oUteitthvað gottímatinn ^utUr^ STIGAHLÍÐ 45^47 SÍMI 35645 Smii 22140 Bandaríska stórmyndin Kassöndru-brúin Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gífurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð — sama verð á öllum sýningum. Vistheimilið að Vífilsstöðum getur tekið á móti tuttugu og þremur vistmönnum i einu. DB-m Sjónvarp íkvöld kl. 20.30: Ríkið í ríkinu NÚTÍM A AÐFERÐIR VIÐ LÆKNINGU DRYKKJUSJÚKRA BYGGJAST Á FRÆÐSLU UM ÁFENGL EÐLIÞESS 0G ÁHRIF Utvarp íkvöld kl. 19.30: Tölvan og almenningur Harðjaxlarnir (Tought Guys) Islenzkur texti. Spennandi ný amerísk-itölsk sakamálakvikmynd í litum. Aðal- hlutverk: Lino Ventura, Isaac Haves. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Dregið úr þeirri dulúð sem hvflt hef ur yfir tölvum I kvöld heldur Haraldur Ölafsson áfram með fyririestra danska kerfisfræðingsins Mogens Bogmans um tölvuna og alntenning. ' Fyrirlestrarnir eru þýddir af Hólmfríði Arna- dóttur og fjalla þeir um sam- skipti almennings við tölvur i breiðum skilningi. Rædd eru hugsanleg áhrif á þjóðfélagsuppbygginguna sem tölvan gæti haft og dregið úr þeirri miklu dulúð sem yfir tölvum hvílir í hugum al- mennings. Tölvan er ekkert annaó en tæki sem er þægilegt að nota til ýmissa hluta, tæki sem geymir ótrúlega mikið safn af upplýsingum, sem fljótlegt er að ná í. Pólitíkin í sambandi' við tölvur verður einnig rædd og hvernig lög sem sett verða um tölvur gætu orðið. Efnahagur þjóðanna og áhrif tölvunnar til að styrkja hann eða veikja er einnig á dagskrá. Tölvan getur komið í veg Happdrætti Háskóla Islnds notar nú orðið tölvur við útdrátt á vinningum. fyrir aðra upplýsingamiðla og leitt af sér misnotkun upp- tekið þeim langt fram en getur lýsinga. -D.S. Sjónvarp Útvarp STJÖRNUBÍÓ Sími 18936 LAUGARÁSBÍO Simi 32075. Indíánadrúpið |U| AVU UU ^ uu^'iui uu yy N Be Ie RK AUTENTISK BEwETNING OM DE N BLODIGE MA55AKWE VED DUCK LAKE Ný hörkuspennandi kanadisk mynd byggð á sörinum viðburðum um blóðbaðið við Andavatn. Aðal- hlutyerk: Donald Sutherland og Gordo'n Tootoosis. Islenzktur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Blóðhvelfingin Ný, spennandi brezk hrollvekja frá EMI. Sýndkl. 11. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Fimmti þátturinn um áfengismál sem sjónvarpið hefur látið gera er á dagskrá sjónvarpsins i kvöld kl. 20.30. Umsjónarmenn eru Einar Karl Haraldsson og Örn Harðarson. I kvöld verður fjallað um hinar mismunandi aðferðir við meðferð þeirra sem drykkju- sjúkir eru og fræðslu og al- menningsálitið. Einnig verður kynnt starfsemi vistheimilisins að Vifilsstöðum, sem nú hefur starfað í rúmt ár með mjög góðum árangri. Einnig verður kynnt starf- semi samhjálparheimilisins sem hvítasunnumenn reka í Hlaðgerðarko.ti. Þá verður einnig athugað hvaða lærdóm draga má af starfi Freeport- sjúkrahússins í New York. I tímaritinu Geðvernd er spjall um Freeport er nefnist Hvað er Freeport? Tveir hjúkrunarfræðingar frá Kleppsspítala, Anna Ás- mundsdóttir og Ragnheiöur Narfadóttir, fóru í kynnisför þangað vestur í september. I greininni segir m.a. að meðferðin á Freeport byggist aðallega á fræðslu. Hún er fólgin i fyrirlestrum sem haldnir eru undir handleiðslu lækna og hópmeðferðum, þar sem sjúklingarnir ræða um áfengisvandamál sín. Einnig eru AA fundir og miðast með- ferðin í heild við að fræða ein- staklinginn um hvernig hann getur lifað án áfengis. Sl. tvö ár, þar til í byrjun október 1976, höfðu fjörutíu og sjö íslendingar leitað sér lækninga á Freeport sjúkra- húsinu og er ekki vitað um fleiri en fimm sem fallið hafa. Dagurinn á Freeport kostar 90 dollara (um 18 þúsund ísl. kr.) en hver sjúklingur þarf að dvelja tíu daga á sjúkrahúsinu. Vikan á eftirmeðferðar- deildinni, Veritas Villa, kostar 125 dollara (um 25 þús. kr.) og hverjum sjúklingi er gert að vera fjórar vikur í þeirri meðferð. Sjúkrasamlagið hér endurgreiðir daggjöldin ef sjúklingurinn hefur verið þar tilskilinn tíma. En annar kostnaður greiðist af sjúklingn- um sjálfum. Meðferðin á vistheimilinu á Vífilsstöðum er einnig fyrst og fremst fólgin í fræðslu um áfengi, eðli þess og áhrif. Þar er einnig lögð mikil áherzla á starfsemi AA samtakanna og eru haldnir fjórir AA fundir inni á deildinni vikulega. Á vistheimilinu geta verið tuttugu og þrír vistmenn og takmarkast dvalartíminn við fjórar vikur. Einstakir sjúklingar hafa endurtekið fjögurra vikna dvöl án útskrift- ar. -A.Bj. ^ Sjónvarp Þriðjudagur 31. maí 20.00 Fráttir og veAur. ^ 20.25 Auglýsingar og dsgskra. 20.30 RíkiA í ríkinu. 5. þáttur. Er áfengissýkin ólæknandi? Fjallað er um ólikar aðferðir við meðferð drykkju- sjúkra, fræöslu og áhrif almennings- álitsins. Kynnt er starfsemi nýja vist- heimilisins að. Vifilsstöðum og sam- hjálparheimilis hvítasunnumanna í Hlaðgerðarkoti. Einnig er litið á hvaða lærdóm megi draga af starfi Freeport-sjúkrahússins í New York. Umsjónarmenn Einar Karl Haralds- son og örn Harðarson. 21.00 Ellery Queon. Bandarískur saka- málamyndaflokkur. HarAsvíraAar sölumaAur. Þýðandi Ingi Karl Jóhann- esson. 21.50 Dagur meA Carter forseta. Menn frá bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC fylgdust með Jimmy Carter Banda- rikjaforseta og störfum hans heilan dag. Þýðandi Eiður Guðnason. 22.50 Dagskráríok. AUSTURBÆJARBÍÓ Simi 11384 Drum svarta vítið Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarísk stór- mynd í litum. Aðalhlutverk: Ken Norton, (hnefaleikakappinn heimsfrægi). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. TÓNABÍÓ Greifinn í villta vestrinu (Man of the East) Skemmtileg, ný, ítölsk mynd meo ensku tali. Leikstjóri er E.B. Clueher, sem einnig leikstýrði Trinity myndunum. Aðalhlutverk: Terence Hill, Gregory Walcott, Harry Carey. ,,Það er svo dæmalaust gott að geta hlegið dátt. Finnst þér ekki?“ H. Halls. DB. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. AAhugið breyttan sýningartíma.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.