Dagblaðið - 31.05.1977, Page 27

Dagblaðið - 31.05.1977, Page 27
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 31. MAl 1977. 1 Útvarp ■27 Sjónvarp Islendingum gefst færi á að kynnast forseta Bandaríkjanna „Þetta er aö mínu mati á ýmsan hátt mjög áhugavert prógram," sagði Eiöur Guðna- son fréttamaður sjónvarpsins, þýðandi þáttarins um Carter Bandaríkjaforseta sem er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld. I þættinum er fylgzt með því hverng venjulegur dagur gengur fyrir sig hjá Carter, alveg frá því að hann er vakinn klukkan sex um morguninn og þar til hann býður góða nótt undir miðnættið. Ýmislegt er um að vera þennan dag, t.d. kemur Sadat Egyptalandsfor- seti í heimsókn. Fundir með helztu samstarfsmönnum Cart- er, þar á meðal Mondale vara- forseta, eru haldnir og staða málanna rædd. Carter reynir nokkuð til að vera léttur og skemmtilegur og segir brand- ara. Þátturinn er gerður af bandarisku sjónvarpsstöðinni NBC og er gerður að nokkru leyti sem fréttaþáttur. Að sögn Eiðs var nokkuð erfitt að þýða þáttinn því honum fylgdi ekk- ert handrit og misskýrt er það sem hinir ýmsu menn segja. -DS. Hann er óneitanlega sætur hann Jim Hutton, sá sem leikur Ellery Queen en ósköp er hann nú óeðlilegur og iítið spennandi að sjá. VONBRIGÐIMEÐ SAKAMÁLAÞÁTT Annar þáttur sakamálamynda- flokksins um Eilery Queen er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan níu. Við á DB höfðum heyrt marga lýsa yfir vonbrigðum sínum með fyrsta þáttinn sem var bæði lítið spennandi og viðvaningslega leikinn. Þetta stendur þó vonandi allt til bóta því enn eru eftir allmargir þættir sem sýna á hér á landi. Þátturinn í kvöld heitir Harðsvíraður sölumaður og hefst eins og áður segir klukkan níu. -DS. STáLOFNfiRHF. f- MÝRARGÚTU 28, SiMI 28140 Prazlsterkir stálofnar Framleiðum samkvæmt íslenskri hönnun, nýja tegund stálofna sem eru sérstakiega ætlaðir til að þola og nýta hitaveituvatn sem best. Ofnar þessir henta einnig mjög vel við öpnur kerfi. Þelreru: ★ Framleiddir úr þykkara og sterkara efni en aðrir ofnar hérlendis. ★ Fyrirferöalitlir, falla vel I umhverfiö. Þykkt fró 15 mm. Einfaldir, tvöfaldir, þrefaldir eöa fjórfaldir, eftir aöstæöum, til bestu hitanýtni fyrir hvern og einn. ★ Lógt verö, leitiö tilboöa. Stuttur afgreiöslufrestur. Útvarp Þriðjudagur 31. maí 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Nana" eftir Emile Zola Karl Isfeld þýddi. Kristín Magnús Guðbjartsdóttir les (16). 15.00 MiMegistónleikar. Claudio Arrau leikur Píanósónötu nr. 3 í f-moll op. 5 eftir Brahms. GOnther Kehr, Wolf- gang Bartels, Erich Sichermann, Bernard Braunholz og Friedrich Herz- bruch leika Strengjakvintett í E-dúr fyrir tvær fiðlur, lágfiðlu og tvær kné- fiölur op. 13 nr. 5 eftir Boccherini. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „Þegar Coríander strandaði" oftir Eilis Dillon. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Baldvin Halldórsson leikari les (10). .18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Almenningur og tölvan.Annað er- indi eftir Mogens Bogman í þýðingu Hólmfríðar Árnadóttur. Haraldur Ólafsson lektor les. 20.05 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris- son kynnir. 21.00 „Karfan í sefinu," kafli úr óprentaörí skéldsögu eftir Hugrúnu Höfundur les. 21.25 „ÓAur til vorsins," tónverk fyrir píanó og hljómsveit op. 76 eftir Joachim Raff. Michael Ponti og Sinfóniuhljóm- sveitin í Hamborg leika; Richard Knapp stjómar. 21.40 Tannlvknaþéttur: Ending til enda- dssgurs. Þorgrimur Jónsson lektor flytur síðari hluta erindis síns. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Vor í verum" eftir Jón Rafnsaon Stefán ögmundsson les (15). 22.40 Harmonikulög Harmonikukvartett Karls Grönstedts leikur. 23.00 Á hljóAbergi. „Gamli Adam og frú Eva". Mantan Moreland endursegir biblíusögur bandarískra svertingja. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 1.juni 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbvn kl. 7.50. Morgunstund' bamanna kl. 8.0C. Húsið tekur stakkaskiptum Hvort sem mála þarf úti eða inni. Að mála hús sitt með Hörpusilki er auðveld og ódýr aðferð til þess að fegra umhverfið og vernda eignir sínar gegn harðleikinni veðráttu. Með réttri undirvinnu stenzt Hörpu málning hin tíðu veðrabrigði. Fagleg vinnubrögð og góð málning tryggja langa endingu. Látið Hörpu gefa tóninn. HARRA SKÚLAGÖTU 42 I

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.