Dagblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. JUNÍ 1977. 21 Spil dagsins kom fyrir í mikilli tvímenningskeppni í Bandaríkj- Nordur a 94 V K1042 0 7642 * AD8 Vksti'r Austur A 1073 * KG8652 <?3 V DG95 0 D1092 0 enginn ♦ 76532 * G109 Sl'Ðl-r A ÁD V A876 0 ÁKG85 ♦ K4 Á nokkrum borðum var loka- sögnin í n/s 6 hjörtu Vonlaus samningur eins og spilin liggja. Nokkrir stönzuðu i fimm í tilraun við slemmu. Allir töpuðu þeirri sögn. Flestir voru í fjórum hjört- ium og aðeins einn spilari í suður vann 4 hjörtu. Þar kom út lauf. Drepið á kóng heima. Síðan tígul- ás, en austur trompaði ekki. Gaf niður lauf. Það er bezta vörnin, en dugði ekki. Þá tók suður ás og kóng í trompi og legan slæma kom í ljós — síðan ás og drottningu í laufi. Austur stóðst freistinguna. Trompaði ekki. Suður kastaði tígli. Ekki spaðadrottningu eins og margir gerðu. Þá spilaði hann spaða og svínaði drottningu. Tók síðan ásinn. Nú var komið að lykilspilamennskunni. Suður hafði fengið átta slagi og spilaði tíguláttu!! Vestur átti slaginn á níuna, en varð nú að spila spaða eða laufi í tvöfalda eyðu eða tígli upp í A-G suðurs. Sama hvað hann gerir. Spilið er unnið. Vestur spilaði spaða. Tígli kastað úr blindum og trompað heima. Þá tígulás og austur átti enga vörn. Þessi staða kom upp í skák Lasker, sem hafði hvítt og átti leik gegn G.A. Thomas í Lundúnum 1912. 11. Dxh7!! — Kxh7 12. Rf6+ — Kh6 13. Reg4 + ! — Kg5 14. h4+ — Kf4 15. g3+ — Kf3 16. Be2+ — Kg2 17 Hh2+ — Kgl 18. Kd2 mát!! — Ef. . . 12. — Kh8 13. Rg6 mát. Herbert talar! Roykjavík: Lögreglan síqji 11166. slökkviliö og sjúkratifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið simi 51100. -Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið slmi 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og f !símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvi- jliðiðsfmi 1160, sjúkrahúsið sími 1955. •Akureyrí: Lögreglan sfmar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavík og nágrenni vkkuna 3.-9. júní er i Aoóteki Austurbæiar og Lyfiabuð Breiöholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apótek annast vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. ■Upplýsingar um lækna- og iyfjabúðaþjónústu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag og sunnudag frá kl. 10-12. Upplýsingar eru veittar f sím- svara 51600. ‘ Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureýri. .Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína‘ vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki Lsem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. A öðrum tímum er lvfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445, Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15. laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 11. VFf/j FYFÞ/j/ ■ 7 OÆF S.PUFÐ/ HÚ/J p'/o/zt v7£g/ £/c/a A/OA/7/SJAJ AFA£> FP'Ea/ö/ Þ/ajaj Reykjavík — Kópavogur — Seltjamarnes. Dagvakt: Kl. 8-17. mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld; og næturvakt: ‘ Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sfmi 21230. A laugardögúm og helgidögum eru lækna- istofur lokaðar, en læknir er til við^als \ göngu&eild Landspftalans, sfmi 21230. ULIþplýsingar um lækna: og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. flafnarfjöröur, Dagvakt. Ef ekki næst f heimilislækni: Upplýsingar f sfmum 50275, Í53722. 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8-17 á Læknamið- ^öðinni í sfma 22311. Nætur- og helgidaga- ýarzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl- unni f sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni f fsima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- Sngum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjat. Neyðarvakt lækna í síma J966. Slysavaröstofan. Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi *51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar sími-1955, Akureyri sími 22222. Tannlœknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við 'Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30- 19.30!1 Laugard. — sunnud. kl. 13.30-14.30 og 18.30- 19. ’ - Heilsuverndarstööin: Kl. 15-16 Og kl. 18.30- 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15-16 Og 19.30-20. * Fæöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. KleppSspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakot: Kl. 18.30-19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kþ 15-16. Barnadeild alla daga kl. 15-J6. 'Grensásdoild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 33-17 á laugard. og sunnud. 'Hvitabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15-16. Kópavogshariið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Solvangur, Hafnarfiröi: Mánud. — laÚSard. kl. 15-16 og kl. 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Keflavík. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akranoss: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Söfnin Borgarbókasafn Reykjevíkur: Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, láhud. ................... Aðalsafn- rsími 12308. Máhud. til föstud. kl. 9-22, 'laugard. kl. 9-16. Lokað i sunnudögum. Aðalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opnunartímar 1. sept.-31. mai, mánud.-föstud. kl. 9-22, laugard. kl. -9-18, sunnudagakl. 14-18. ,'Bústaðasafn Bústaðakirkju. simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 1, simi 27640. Mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. — Bóka- og talbóka- þjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum, sími 12308. Engin bamadeild er opin langur en til kl. 19. Girónúmar okkar ar 90000 RAUÐI KROSStSLANDS Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 8. júni. Vatnsborinn (21. jan.—19. fab.): Dagurinn mun byrja rólega, en leikar æsast þegar líður á hann. Heillalitir eru rautt og blátt. Láttu ekki blekkjast af fagurgala. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Gættu þín á ókunnum manni sem tekur þig tali og forvitnast um hagi þína. Hann vill ekki vel. Þér hættir alltaf til að eyða um of, og ert þessvegna stundum blankur (blönk). Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver sem þú tekur mikið tillit til hefur eitthvað á móti ráðagerð þinni. Þú forðar þér frá mikilli klipu i kvöld með snarræði þinu og hugviti. Nautiö (21. apríl—21. maí): Af þér verður létt einhverj- um skyldum. Þú verður mjög fegin(n) þar sem þær hafa verið þér mikil byrði. Gættu þess að æsa ekki gamla manneskju meira upp en orðið er. Tvíburarnir (22. maí—21. júni): Þú lætur ljós þitt skina i kvöld og fólk er ákaft í að vera samvistum við þig. Forðastu samt að lenda i deilum. Þetta er rétti tíminn til' að fara i heimsókn til gamalla vina. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ef eitthvað hvílir á samvizku þinni, þá ættir þú að létta á henni með þvi að segja frá og biðjast afsökunar. Metnaðargjarnt fólk þarf að taka að sér auka erfiði. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Notaðu þér til hins itrasta möguleika sem þér berst upp i hendur í dag. Þú færð ekki annað slíkt tækifæri í bráð. Heppnin fylgir þér í peningamálunum en gættu þess að hafa ekki of mörg spjót úti. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú færð fréttir af kunningja þínum sem staddur er i öðrum landshluta. Ekki munu þær koma þér neitt á óvænt. Það er mikið um að vera í kringum þig og þú hefur til margs að hlakka. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú þarft að fresta ákveðnu verki þar til betur stendur á fyrir þér. Dugnaður þinn er mikill en gættu þess að þreyta ekki þá sem I kringum þig eru. Þú skemmtir þér konunglega i kvöld. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að koma málum þínum í viðunandi horf í dag, þér gefst annars ekki færi á því fyrr en eftir langan tima. Einhver spenna er milli þín og ástvinar þíns. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þeir (þær) sem eru í prófum ættu að njóta dagsins vel, þvi allt mun ganga frábærlega. Sýndu sjálfstraust og þá mun allt fara vel. Ef þú ert á ferðalagi þá máttu búast við einhverjum töfum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Taktu ekkert mark á athugasemdum kunningja þins. Aðrir þekkja þig of vef til að hlusta á einhverja vitleysu um þig. Reyndu að hvíla þig vel í kvöld. Afmælisbarn dagsins: Fyrsti hluti ársins mun ganga ákaflega vel — en hann mun svo sem ekki v'erða neitt spennandi. Þú ferð í ævintýralegt ferðalag um mitt tímabilið. Allt bendir til að nýr fjölskyldumeðlimur fæðist á árinu Ástamál þín verða meira til ánægju en alvöru. Bókasafn Kópavogs i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14 til 21. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74: Opið dag lega nema laugardaga kl. 13.30-16. ' Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafnið Skólavörðustig 6b: Opið daglega ki. lOtil 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá kl. 8-22 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10-22 laMg- ardaga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafhið Hverfisgötu 17: Opið mánu daga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu k Opið daglega 13.30-16. ' Listasafn fslands við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardagakl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes slmi 18230. Hafnarfjörður sími 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnarfjörður sími 25520. eftir vinnutíma 27311. Seltjarnarnes sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes simi 8547J. Akurevri slmi 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaevjar símar 1088 og 1533, Hafnar- fjörður sími 53445. Símabilanir í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnar- nesi, Hafnarfirði. Akurevri. Keflavík og Vestmannaevjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allar sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá./-iiðstoð borgarstofnana. Guði se lof, það er nóg til að borga allar okkar skuldir — .... með aðeins níu þúsund króna tekjuhalla.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.