Dagblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 07.06.1977, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. JUNI 19T.7. 1 GAMLA BÍO I Sinii 1 1 1 Sterkasti maður heimsins ■DEO SiTiRQÍSMSI Ný bráðskemmtileg gamanmynd í litum — gerð af Disne.v- félaginu. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9.____ , " IK444. Ekki núna — féiagi Sprenghlægileg og f jögur ný ensk gamanmynd í litum, með Leslie Philips, Roy Kinnear o.m.fl. Islenzkur texti. Sýnd kl. 1, 3, 5,7, 9 og 11. BÆJARBÍÓ S,n»50184 Lausbeizlaðir eiginmenn Ný, gamansöm, djörf brezk kvik- mynd um „veiðimenn" í stðrborg- inni. Aðalhlutverk: Robin Bailey Jane Cardew o.fl. tslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ Sínii 11384 8 Drum svarta vítið Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarík, ný, bandarísk stðr- mynd í litum. Aðalhlutverk: Ken Norton, (hnefaleikakappinn heimsfrægi). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. TÓNABÍÓ Sími 3M8Í. Juggernaut Sprengja um borð í Britannic Spennandi ný amerisk mynd, með Richard Harris og Omar Sharif í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Richard Harris David Hemmings, Anthony Ilopkins. Sýndkl.5, 7, 10 og 9.15. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22140 Bandaríska stórmyndin Kassöndru-brúin Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur alls staðar hlotið gífurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð — sama verð á öllum sýningum. I.fl Útvarp Sjónvarp Sjónvarp íkvöld kl. 21.55: Utan úr heimi FISKUR EKKIEINA MÁL HAFRÉTTARRÁÐSTEFNU SÞ. STJÖRNUBÍÓ 8 Harðjaxlarnir (Tought Guys) Islenzkur texti. Spennandi ný amerísk-ítölsk sakamálakvikmynd í litum. Aðal- 'hlutverk: Lino Ventura, Isaac Haves. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Simi 32075 Frumsýnir „Höldum lífi“ Ný mexikönsk mynd er segir frá flugslysi er varð i Andesfjöllun- um árið 1972. Hvað þeir er komust af gerðu til f þess að halda lífi — er ótrúlegt, en satt engu að síður. Myndin er gerð eftir bók Clay Blair Jr. Aðalhlutverk: Hugo Stiglitz, Norma Lozareno. Myndin er með ensku tali og' íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hryllingsóperan Brezk-bandarisk rokk-mynd, gerð eftir samnefndu leikriti, sem frumsýnt var í London í júní 1973, og er sýnt ennþá. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafréttarmál hafa löngum verið okkur tslendingum bugleikin. Um þessar mundir stendur yfir enn ein syrpa funda á Hafréttar- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. I tilefni af því verður í þættinum Utan úr heimi i sjónvarpinu í kvöld sýnd bandarísk kvikmynd um hafréttarmálin vítt og breitt. Að sögn Jóns Hákonar Magnús- sonar fjallar myndin um allar hliðar þessara mála en ekki bara fiskveiðarnar sem við hér á landi höfum líklega mestan áhuga á. Auðlindir á hafsbotni og nýting þeirra og þau auðæfi sem liggja utan 200 milna frá hverju landi eru mál sem margar aðrar þjóðir vilja fyrir alla muni leysa fyrst en láta fiskinn bíða. Alþjóðlegar rannsóknir á hafs- botninum eru einnig mál sem Hafréttarráðstefnan þarf að taka ákvörðun um. Bæði þarf að ákveða hvernig fiskirannsóknum skal háttað og eins rannsóknum á auðæfum á hafsbotni svo sem málmum og olíu. Fiskurinn er þó og verður það sem við bíðum mest eftir að samið verði um. Öllum er í fersku minni röksemdir Breta frá fyrri þorska- stríðum um það að við ætlum að bíða róleg og látallafréttarráð- stefnunni eftir að ákveða hversu mikla landhelgi við ættum að fá. Það er hætt við því að við værum orðin anzi langeyg að bíða eftir ákvörðun um það mál og líkast til verður þorskurinn búinn þegar sú stóra stund rennur loks upp að ákvörðun verður tekin 'um skipt- ingu fisks í hafinu. - DS Enn þá eru fiskveiðar það sem íslenzka þjóðin lifir af og okkur er farið að lengja eftir samningum allra þjóða um skiptingu fisksins. Lifið í ævintýralandinu er oft ekki eins skemmtilegt og haida mætti. Sjónvarp íkvöld kl. 20.30: Herra Rossi íhamingjuleit Lagerstjórí Óskum að ráða sem fyrst duglegan og áreiðanlegan starfsmann til að hafa umsjón með húsgagnalager og út- keyrslu. JL húsið Jón Loftsson Hringbraut 121. Bæði börn og f ullorðnir hafa gaman af teiknimyndum „Þetta er teiknim.vnd um venjulegan mann sem langar til að flýja frá þessu venjulea brauð- striti. Heilladís kemur til hans og hjálpar honum að flýja til ævin- týralands. Þegar þangað kemur finnst honum þó að raunveruleik- inn hafi ekki verið svo slæmur eftir allt saman og er feginn að komast aftur." Þetla voru orð Jóns O. Edwalds, þýðanda teikni- mvndarinnar sem er a dagskránni í kvöld kl. 20.30. Teiknjmyndin heitir herra Rossi í hamingjuleit og er ítölsk í 4 hlutum. Að sögn Jóns virt- ist honum myndin nokkuð skemmtileg og ekkert ólik linunni góðu sem sýnd var i sjónvarpinu af og til í fyrra. Margir eru mjög hrifnir af þvi aó fá teiknimyndir inn á milli atriða i sjónvarpi. Sérstaklega eru þó börnin ánægð og hefur Bleiki pardusínn lengi verið uppáhald þeirra. Herra Rossi á ef til vill eftir að komast í sömu stöðu. - DS

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.