Dagblaðið - 05.07.1977, Blaðsíða 20
20
IMCHI.AWIt). bRJÍ>.JUI>A<;UR 5. JÚLÍ 1977.
Veðrið
Norðaustan gola eöa kaldi og rign-
ing meö köflum i Reykjavík og ná-
grenni. Um noröanvert landiö verö-
ur norðan kaldi og ymist rigning eöa
suld. Á noröaustanveröu landinu er
hæg breytileg átt en í innsveitum
má sums staðar reikna meö lóttskýj-
uöu i dag en sennilega þokuloft úti
fyrir ströndinni.
Gróa Ólafsdóttir lézt 23. júní
síóastliðinn. Hún var fædd 31.
okt. 1902 að Torfastöðum í Fljóts-
hlíð, dóttir hjónanna Aðalheiðar
Jónsdóttur og Ölafs Sigurðssonar.
Kiginmaður Gróu var Sigurður
Andrésson skipstjóri. Þau hjón
voru barnlaus én Gróa eignaðist
eina dóttur fyrir hjónabandið.
Anna Sólveig Þórólfsdóttir lézt
23. júní sl. Hún var fædd að Gröf
á Vatnsnesi 31. des. 1904 og voru
foreldrar hennar Guðríður Anna
Teitsdóttir og Þórólfur Jónsson.
Hún fluttist ung með foreldrum
sínum i Viðey en árið 1945 giftist
hún Helga Þorgilssyni fiskimats-
manni i Sandgerði. Þar bjuggu
þau til ársins 1969 er þau fluttust
til Reykjavíkur og bjuggu síðan
að Fellsmúla 12. Þau hjón
eignuðust einn son, Þór málara,
sem búsettur er í Keflavík.
Sigmundur R. Finnsson lézt í
Melbourne Ástralíu 28. maí sl.
Aðalheiður Björnsdóttir frá
Ferjubakka lézt 3. júlí.
Lúðvík Guðmundsson, Arnar-
hrauni 26 Hafnarfirði, lézt 3. júlí.
Kristján Arni Guðmundsson,
Höfða Njarðvík, lézt 1. júlí.
Steinunn Salomc Sigurðardóttir
frá Bolungarvík lézt að Elli-
heimilinu Grund 2. júlí.
Kristín Ilelgadóttir frá Vorsabæ,
Seljavegi 7 Selfossi, lézt í Landa-
kotsspítala 2. júlí.
Kjartan Sveinsson, fyrrverandi
skjalavörður, Ásvallagötu 67, lézt
1. júlí.
Unnur Aðalheiður Baldvinsdótt-
ir, Laufásvegi 45 B, lézt af slysför-
um 1. júli.
Guðmundur Bárðarson vélstjóri,
Isafirði, verður jarðsunginn frá
Isafjarðarkirkju í dag kl. 14.00.
Halldór Magnússon, Suðurgötu
124, Akranesi verður jarðsunginn
frá Akraneskirkju í dag kl. 2.
Kyjólfur Evjólfsson vélstjóri,
Aðalgiitu 14 Keflavík, verður
jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju
á morgun kl. 14.00.
Jón Sigurðsson, Ilringb>-aut 59,
verður jarðsunginn frá Fríkirkj-
unni á morgun kl. 1.30.
Arnþrúður G. Reynis verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 7. júlí kl. 13.30
Ferðafélag íslands
MiÖvikudagur 6. júli, Þórsmörk.
Ath. \ næsiunni veröur efnt til ferða i sölva-
fjörtt fi íírasafjall <>« til aö skorta blóm o«
jurtir. Auglýst sirtar.
SumarloyfisferÖir í júli.
9. júlí. Hornvík — Hornbjarg, 9 danar. KIokÍó til
Isafjaröar, si«lt mert bát frá líolunKarvík í
Hornvík. Dvalirt þar í tjöldum. (I<>nj>uferrtir
um nágrennirt. Fararstjóri: Hallvarrtur. S.
(lurtlauKsson.
Félag einstxðra foreldra
íþróttir í dag.
Íslandsmótið í knattsp.vrnu,
deild:
Akureyrarvöllur kl. 20. ÞÓI'-KH.
Laugardalsvöllur, leik Vals og UBK frestaö.
Bikarkeppni 1. flokks:
Siglufjarðarvóllur kl. 20. KS-VikÍn^Uf K.
Stjórnmálafundir
Framsóknarmenn í
Austurlandskjördœmi
Leiðarþing Framsóknarflokksins verður sem
hér segir:
Seyðisfjörrtur, Herðubreirt miðvikudag 6. júlí
kl. 9.00.
Fáskrúðsfjörður. Skrúrtur fimmtudag 7. júli
kl. 9.00.
Stöðvarfjörður. föstudag 8. júlí kl. 9.00.
Hamraborg, laugardag 9. júli kl. 2.00.
Staðarborg sama dag kl. 9.00.
Álftafjörður. sunnudag kl. 2.00.
Djúpivogur, barnaskólinn sama dag kl. 9.00.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvóld kl. 20 90
Sýni
Gallerí Suðurgata 7.
Myndlistarsýning á verkum Þjóðverjanna
Jan Voss og Johannes Geuer, Hollendingsins
Henriette Van Egten o« Bandarikjamannsins
Tom Wasmuth. (lalleriirt er opirt kl. 4-10 virka
daga en kl. 2-10 um helgar.
ing í skótaheimilinu
Vtfilfelli
Bryndís Þórarinsdóttir opnarti artra inál-
verkasýningu sína laugardaginn 2. júlí i
skátaheimiiinu Vífilfelli art Hraunhólum 12,
(larrtabæ, og stendur sýningin yfir til 19. júlí.
Sýningin verrtur opin frá kl. 17-22 virka daga,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22.
Kjarvalsstaðir
Sýning á verkum þýzka teiknarans Andrésar
Pauls Weber er opin þrirtjudaga-föstudaga
frá kl. 4-10. laugardaga og sunnudaga frá kl.
2-10.
Norrœna húsið
Samsýning á verkum Sigurðar Sigurdssonar,
Jóhanns-Briem og Steinþórs Sigurðssonar.
Sýningin verrtur opin alla v,irka daga frá kl.
2-7 til II. ágúst.
Héraðsskólinn
að Laugarvatni
Sýning á verkum Ágústs Jónssonar. Sýningin
stendur yfir til 15. ágúst.
Árbœjarsafnið
Sýning á Keykjavýkurmynduin Jóns Helga-
sonar biskups verrtur i eimreirtarskemmunni
i Árbæjarsafni Sýningin er ojnn alla virka
<laga nema mánudaga frákl. 19-H.
Safnahúsið Selfossi:
Jurtlaugur Jón Bjarnason opnarti sýningu á
vcrkum sinum i Safnahúsinu á S<dfossi 2.
júli. Kr þetta ónnur málverkasýning (lurt-
laugs Á sýningunni <iru 52 myndir málartar
m<*rt oliu og vatnslitum. Sýningin er opin til
14-22 um helgar og kl. 10-22 virka daga til 17.
júlí,
Mólverkasýning
Borgarnesi
Sýning á verkum Jóhanns (I. Jóhannssonar
er opin í Hótel Borgarnesi til 10. júlí. Allar
myndirnar eru málartar á þessu ári.
gengisskraning
Nr. 124 — 4. júlí 1977.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 194.50 195.00'
1 Sterlingspund 334.40 335.40'
1 Kanadadollar 183.70 184.20'
100 Danskar krónur 3232.10 3240.40*
100 Norskar krónur 3658.75 3668,15*
100 Sænskar krónur 4434.25 4445.65'
100 Finnsk mörk 4823.90 4836.30'
100 Franskir frankar 3967.75 3977.95*
100 Belg. frankar 541.65 543.05'
100 Svissn. frankar 7960.20 7980.70'
100 Gyllini 7890.80 7911.10'
100 V-Þýzk mörk ' 8364.70 8386.20*
100 Lírur 21.98 22.04'
100 Austurr. Sch. 1178.80 1181.80*
100 Escudos 505.15 506.45'
100 Pesetar 279.35 280.05'
100 Yen 72.45 72.63'
'Breyting fró síöustu skráningu.
Lagerhiísnæði
Heildsölufyrirtæki óskar að taka á
leigu 50-100 f n lagerhúsnæði í vestur-
bænun undir hreinlegar vörur. Uppl.
í sí na 27999.
Illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Framhald af bls. 19
Tvær ungar og reglusamar
systur austan af fjörðum óska
eftir aó taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ibúð i Heimahverfi
eða nágrenni frá september-
byrjun til maíloka. Uppl. gefnar í
sima 29900 (Hótel Saga), her-
bergi 602.
I Rafvirki óskar eftir vinnu,
hefur löggildingarréttindi. Getur
byrjað strax. Uppl. í sima 44798.
2ja til 3ja herb.
ibúö eða litið einbýlishús óskast
til leigu sem fyrst í Reykjavík eða
Kópavogi. Einhver fyrirframgr.
Uppl. í síma 12357.
Húsaskjól — Húsaskjól.
Okkur vantar húsaskjól fyrir
fjöldann allan af góöum leigjend-
um nieð ýmsa greiðslugetu ásamt
loforði uin reglusemi. Húseig-
endur ath. við önnumst frágang
leigusamninga yður að kostnaðar-
lausu. Leigumiðlunin Húsaskjól,
Vesturgötu 4, sími 18950 og
12850.
Öskum eftir 2ja-4ra herb. íbúð.
FyrirframgreiÓsla. Fasteignasal-
an Miöbor® Nýja-bió-húsinu,
símar 25590, 21682 og kvöldsimar
40769 og 42885.
I
Atvinna í boði
i
Oska eflir múrara
eöa lagtækum manni í innanhúss-
pússningu. Uppl. í simu 40744.
Óskum að ráða strax
vanan starfskraft til starfa á
bókhaldsvél hálfan daginn eftir
hádegi. Nánari uppl. i síma 24345.
Röskur strákur
óskast í sveit á Suðurlandi, þarf
að vera vanur vélum. Uppl. í síma
38231.
Fóstra óskast
að dagheimilinu Hlíðarenda frá 1.
sept. Verður ein með 6 börn á
aldrinum 2ja-3ja ára. Uppl. í síma
31135.
Atvinna óskast
i
22.ja ára stúlka
óskar eftir vinnu hálfun daginn,
er viin ufgreiðslustörfum. Ilefur
meðmæli ef öskað er. Uppl. í sima
44556.
17 ára stúlka óskar
eftir vinnu, margt kemur til
greina, er vön afgreiðslu. Uppl. í
síma 42448.
Ungur inaður
með góða efnifræðikunnáttu
óskar eftir atvinnu. Sími 43340.
Óskum eftir að taka
að okkur heimaverkefni i vélrit-
un og öðrum skrifstofustörfum.
Uppl. í síma 24153.
Ung kona óskar
eftir vinnu við ræstingar eftir kl.
8 á kvöldin. Uppl. i síma 66168.
Ung kona óskar
eftir atvinnu hálfan daginn.,.Vön
afgreiðslu- og skrifstofustörfum,
margt annað kemur til greina.
Uppl. i sima 84352.
14 ára stúlka
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 71578.
I
Kennsla
i
Kenni allt suinariö
ensku, frönsku, itölsku. spænsku,
sænsku og þýzku Talmál bréfa-
skriftir. þýðingar. Les með skóla
fölki og bý undir dvöl erlendis.
Auðskilin hraöritun á sjii tungu-
málum. Arnör Hirtriksson, simi
20338.
Námskeið í Iréskurði
í júlimánuöi. fáein pláss laus.
Sími 23911. Haiinos Þ'losjison.
ð
Ýmislegt
I
Sveit.
Er 13 ára og vil komast á gott
sveitaheimili í einn-tvo inánuði,
er vanur. Simi 93-6169.
Sjósport.
Geri út góðan bát frá Höfnum á
Reykjanesi með fólki sem hefur
áhuga á að renna fyrir fisk. Að
draga stórufsa á handfæri eöa
stöng er mikid sport og minnir
margt á að fást viö stórlax. Ef um
sjóveður er uð ræöa verður ekki
svaruö i sima fyrr en eftir kl. 18.
Uppl. í símu 92-6931.
Les úr skrifl og spái í bolla.
Hringið i síma 28609 milli kl. 13
og 15.
H
Tapað-fundið
Fann lykla í Klúbbnum
með vogarmerkinu. Uppl.
15994.
Kvenmannsgullhringur
fannst í Hafnarbíói 30/6. Uppl. í
verzlun H. Jónsson og Co. Braut-
arholti 22, sími 22255 og 22257.
Helga Rachel.
Peningaveski tapaðist
við Gnoðarvoginn. Finnandi vin-
samlega hringi í síma 37746.
Barnagæzla
Tvær 14 ára telpur
vanar börnum óska eftir að gæta
barna á kvöldin. Uppl. í sima
44306 og 40892. Geymið auglýs-
inguna.
Óska eftir að taka barn
í pössun. Er í Breiðholti. Uppl. í
sima 76746.
Tek að mér börn,
3ja ára og eldri, hálfan eða allan
daginn. Gott leikpláss, bæði úti og
inni. Er í efra Breiðholti. Uppl. í
sima 76167.
Unglingsstúlka, 12-14 ára,
óskast til aö gæta 2ja ára telpu frá
kl. 9-18. Uppi. í sima 12682 eftir
kl. 19.
Barnagæzla—Páfagaukar.
Öska eftir stúlku tii að gæta
barna ‘A daginn frá 20. júlí, helzt í
vesturbæ. Einnig eru 2 páfagauk-
ar ásamt búri til sölu á sama stað.
Uppl. í síma 24622.
Hreingerningar
Gcrimi hreint i skipum.
Iiátum og stofnunum. Uppl. i sima
19017.
Ilreiiigeriiingarfélag
Reykjavikur. reppalireinsun og
lireiiigeriiingar. fyrsta flokkv
vtim.i. i ijíirið svo vel ,id liring.ia í
siin.i 321 IS lil að fá upplýsiiiuai'
iiiii livað lii'eiimeiliiiigín koslai'.
Simi 321 IS.
Önnumst hreingerningar
á íbúðum og stofnunum, vant og
vandvirkt fólk. Uppl. i síma
71484.
Vanir og vandvirkir menn.
Gerum hreinar íbúðir og stiga-
ganga, einnig húsnæði hjá fyrir-
tækjum. Örugg og góð þjónusta.
Jón, sími 26924.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á einkahús-
næði og stofnunum. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 25551.
1
ökukennsla
Get aftur bætt við
nýjum nemendum. Kenni á
Toyota Corona Mark II. Ökuskóli
og prófgögn. Bæði dag- og kvöld-
tímar lausir. Kristján Sigurðsson,
sími 24158.
Ökukennsla— JEfingatímar.
Kenni á japanska bílinn Subaru.
árg. '77. ökuskóli og öll prófgögn
ef þess er óskað. Jóhanna Guð-
mundsdóttir, simi 30740.
Qkukennsia-æfingatimar
öll pröfgögn. Nýir nemendnr geta
liyrjað strax. Kennum á Mazda
616. Uppl. i sima 18096, 21712,
11977. Fiðberl Páll Njálsson.
Jóhann Geir Guðjónsson.
Ökukennsla—Efingatímar.
Kenni á Cortinu 1600. Ökuskóli og
prófgögn ef þe.ss er óskað. Pantið
tíma strax. Eirikur Beek. sími
44914.
Ökukennsla — adiiigalimar.
L.erið aö aka á skjólan og örugg-
an liátt. Peugeot 504. Sigtiröur
Þormar iikukemiari. símar 40769
og 72214.
I
Þjónusta
i
Tökmn að okkur lireinsun
á giiröum. ináluni og lagfærum
liús. Uppl. í sima 27126 og 84019.
Skrúögaröaúöu n,
sinii .36870 eöa ■ S4940. Þórariiin
Ingi Jónsson skniögaröyrkju-
meistari
Tek að mér garðslátt
með orfi. Sími 30269.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur ýmiss konar við-
gerðir bæði utanhuss og innan,
svo sem klæðningar, breytingar,
gluggaviðgerðir og fl. Uppl. í síma
32444 og 51658.
Bröyt grafa
til leigu i stærri og smærri verk.
Uppl. í síma 73808 — 72017.
Jarðýta til leigu,
hentug i lóöir. vanur maður.
Símar 32101 cg 75143. Ytir sf.
Húseigendur — Húsfélög.
Sköfum upp útihurðir og annan
útivió. gerum við huröapumpur
og setjum upp nýjar. skiptum um
þakrennur og niöurföll. önnumst
viðhald lóðagiróinga og lóðaslátt,
tilboö eða tímavinna. Uppl. í síma
74276.
TDnþokur tn sölu.
Höfum til sölu góðar. vélskornar
túnþökur. Uppl. i sima 73947 og
30730 eftirkl. 17.
Hurðasköfun.
Sköfum upp huröir og annan
útivið. Gamla húrðin verður sem
ný. V önduð vinna. vanir menn.
Föst vcrðtiiboð og verklýsing
yður að kostnaðarlausu. Uppl. í
sima 75259.
Húsaviðgerðir.
Tökutn að okkur gluggaviðgerðir.
glcrisetningu og alls konar utan- •
og innanhússbreytingar og við-
gerðir. Simi 26507.
Standset.jum iððir
og liolliileggjtim. vanir menn.
Uppi. i sima 42785 milli kl. 6 og 8
á kvöldin.
liarðslálliiþjönusta auglýsir.
Tökum aö okkur slátt i Reykjavik
og nágrenni. gerum eintlig tilboð í
fjölbýlisliúsalóðir. l'ppl. i sima
73290 og 17088 kl. 12 til 13 og 19
til 20. 85297 allan daginn.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur alhliða húsavið-
gerðir: stníðar. utan- og intian-
liúss. gluggaviðgerðir og gler-
isetningar. sprunguviðgerðir, og
inaniiigarvuina. þak- o.g vegg-
klieðningar. Vönduð vinna.
traustir menn. Uppl i simuin
72987. 41238 og 50513. eftir kl. 7.