Dagblaðið - 13.07.1977, Blaðsíða 17
DACiBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUK 13. JULÍ 1977.
17!
DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGABLAÐIO
SIMI27022
ÞVERHOLTI 2
3
Til sölu
Grundig segulbandstæki
TK 745 Hi-Fi Stereo. Einnig lítið
skrifborð og sex hansa-hillur með
stoðum. Allt á góðu verði. Uppl. í
sima 33498 eftir kl. 6.
Tii söiu hreinlætistæki,
handlaug á fæti og klósett, einnig
á sama stað hurð með karmi.
Uppl. í síma 41739.
Til sölu hæðarmælir,
Vild NKO 1. Uppl. í sima 71594
eftir kl. 7.
Ódýr vörulager,
aðallega kven- og barnafatnaður
til sölu, selst í einu lagi. Uppl. i
sima 22006 milli kl. 14 og 20.
Til sölu notað gólfteppi,
5,50x4. Selst ódýrt. Sími 83639.
Til söiu CB talstöð
Effect og Minolta SRT 101
myndavél ásamt 200 mm linsu.
Uppl. i sima 35125.
Til söiu Rafha eldavél,
eldri gerð. Uppl. í síma 31467
eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu vegna brottflutnings
mjög vel með farið eldhúsborð og
tveir stólar á góðu verði. Uppl. í
síma 10305 milli kl. 7 og 9 í dag.
Járnvarið timburhús
til brottflutnings til sölu. Kosta-
kjör ef samið er strax. Uppl. í
síma 18487 eftir kl. 17. '
Búsióð til sölu
vegna brottflutnings, Florida
svefnsófasett með borði á kr. 100
þús., Ferguson sjónvarp, hjóna-
rúm, barnarúm, barnastóll og
plötuspilari með útvarpi. Til sýnis
og sölu að Hafnargötu 43 Keflavík
(uppi).
Til sölu 6 volta
bensínmiðstöð i
74838.
bíl. Uppl. í síma
"Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og
sögum niður efni. Tímavinna eða
tilboð. Hagsmíði h/f, Hafnarbraut
1, Kópavogi, slmi 40017.
'Hraunhellur.
Utvegum fallegar og vel valdar
hraunhellur eftir óskum hvers og
eins, stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. í síma 43935. .-
Rabarbari.
Nýupptekinn rabarbari, bragð-
mildur og safamikill. Afgreiðsla
og símapantanir á kvöldin eftir
kl. 20. Kristinn Guðsteinsson.
Hrisateigi 6, simi 33252.
Hraunhellur.
Getum útvegað mjög góðar hraun-
hellur á hagstæðu verði. Uppl. i
síma 11264.
Húsdýraáburður á tún ,
og garða til sölu, önnumst trjá-
klippingar o.fl. Sími 66419.
Túnþökur til sölu,
Sími 41896 og 76776.
Hraunhellur.
Get útvegað mjög góðar hraun-
hellur til kanthleðslu í görðum og
gangstígum. Uppl. í síma 83229 og
51972.
1
Oskastkeypt
Oska eftir að kaupa
gólfteppi ca 15 til 20 ferm. Uppl. í
sima 34279 eftir kl. 20.
Notaðar hljómplötur:
Öskum eftir að kaupa íslenzkar og
erlendar notaðar hljómplötur vel
með farnar. Kaupum einnig
enskar, danskar, norskar,
islenzkar og sænskar vasabrots-
bækur. Lítið inn. Safnarabúðin,
Laufásvegi 1, sími 27275.
1
Verzlun
Veiztu að Stjörnumáíning
er úrvalsmálning og/ér scld á
verksmiðjuverði — ''aðeins hjá
okkur í verksmiújnnni að Arinúla
36, Reykjavík? Stjörnulitir sf.,
simi 84780.
Þessi tvö tæki eru
nákvæmlega eins, —
-------- y-i
SJONVARPSl
SALA &
VIÐGERÐIR |
Hvursvegna er þetta til
vinstri þá 40 þúsund
krónum dýrara en hitt?
/^Veðurstofan sagði að lægð
( inundi flytja höfuðborgarbúum I
svolitla rigningu.
\\ \TW
\ \' V-
. .mamma að hún
fyndi á gigtinni að
rigningin væri á
leiðinni. _
TT\ \
Eiginlega er
ég sá eini, sem
hef hæfileika til
að mynda mér
sjálfstæða skoð- J
syn á þessu málj/f
rn'm
Bútasala á skermefnum,
flaueli, vglour og fl. Skermagrind-
ur, eldri gerðir, seldar með af-
slætti næstu daga. Uppsetningar-
búðin Hverfisgötu 74, sími 25270.
Strammi.
Hannyrðaverzlun í Grímsbæ.
Patons sm.vrnagólfmottur. smyrna
jét veggteppi, sinyrnapúðar,
saumaðir rokókóstólar, danskir
skemlar, heklugarn, barnamynd-
ir. ,\Iikið úrval af hann.vrðavör-
um. Reynið viðskiptin. Opið frá
9-6. Sími 86922.
Hvíldarstólar.
Slakið á í fallegum og mjög
þægilegum stól. Stóllinn er aðeins
framleiddur og seldur hjá okkur.
Tilvalinn til tækifærisgjafa. Verð
á stól með skemli er enn um sinn
frá 69 þús. kr. Bólstrunin Laugar-
nesvegi 52, sími 32023.
Ódýru stereósettin
frá Fidelity koinin aftur. Urval
ferðaviðtækja og kassettusegul-
banda. Músikkassettur, átta rása
spólur og hljómplötur, íslenzkar
og erlendar i úrvali. Póstsendum.
F. Björnsson radíóverzlun Berg-
þórugötu 2, sími 23889.
3
Fyrir ungbörn
Vel með farinn
Tan-Sad barnavagn til sölu. Uppl.
í síma 99-1453 eftir kl. 18.
3
Heimilistæki
V
Til sölu mjög vel
með farin Candy 2x45 þvottavél.
Nánari uppl. í dag og næstu daga 1
síma 35551.
Ödýr ísskápur
óskast keyptur. Uppl. í síma 27451
milli kl. 1 og 5.
Kenwood uppþvottavél
(10 ára) til sölu. Selst ódýrt.
Uppl. aðeins í dag kl. 18—20 í
síma 86233.
Sanussi uppþvottavél
til sölu. Uppl. í síma 74403 eftir
kl. 7.
Óska eftir að kaupa
lítinn notaðan ísskáp. Uppl. í síma
10252 eftir kl. 17.
Sjálfvirk þvottavél
til sölu á 45 þús. Þeir sem hafa
áhuga hringi i síma 18207 eftir kl.
17.
Þvottavél og þurrkari
óskast, í góðu standi og á góðu.
verði. Sími 51439.
Eldavél til sölu
að Básenda 4.
3
Húsgögn
i)
Svefnsófi til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í sima 76287
eftir kl. 3.
Til sölu hjónarúm,
með áföstum náttborðum, ásamt
dýnum og rúmteppi. Tekk. Uppl. í
síma 13488 milli kl. 19 og 20
næstu kvöld.
Smiðum húsgögn
Jog innréttingar eftir myndum eða
hugmyndum yðar. Seljum og
sögum niður efni. Tímavinna eða
tilboð. Hagsmíði hf. Hafnarbraut
1 Kópavogi, sími 40017.
Til sölu vegna brottflutnings
sambyggt sjónvarp og útvarps-
tæki (Radionette), borðstofuborð
ásamt 6 stólum og barnarimlarúm
með góðri dýnu. Uppl. í sima
43191 eftirkl. 5.
Tveggja manna svefnsófi,
tveir stólar og sófaborð til sölu.
Verð kr. 50.000. Sími 42810.
Til sölu borðstofuhúsgögn,
borð og 6 stólar, buffet skápur,
þrísettur skápur og standlampi.
Allt ljós eik. Verð aðeins 145.000.
Uppl. í síma 25618 eftir kl. 17. •
3
Hljómtæki
i
Til sölu Pioneer hátalarar.
Uppl. í síma 15032 eftir kl. 7.
3
Ljósmyndun
i
Fujica St-605
reflex 1:2.2 F’:55 mm. Ný og
endurbætt vél. Nýkomnar milli-;
liðalaust frá Japan, verðið sérlega
hagstætt fyrir úrvalsvöru. Verð*
m/tösku 54.690. Einnig auka-
linsur. 35mm — lOOmm og
200min. + og — sjóngler, close-up
sólskyggni o. fl. Odýru ILFORD
filinurnar nýkomnar. Amatör-
verzlunin Laugavegi 55, sími
22718.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Kvikmyndir, sýningarvélar og
Polaroid vélar til leigu. Kaupum
vel með farnar 8 mm filmur.
Uppl. í sima 23479 (Ægir).
3
Fyrir veiðimenn
Veiðimenn.
Lax- og silungamaðkar til sölu að
Hvassaleiti 27, sími 33948, og að
Njörvasundi 17 símí 35995.
Ge.vmið auglýsinguna.
3
Safnarinn
Kaupum isienzk frímerki
og gömul umslög hæsta verði,
einnig körónumynt, gamla pen-
ingaseðla og erlenda mynt. Frí-
merkjamiðstöðin Skólavörðurstig
21Á, sími 21170.
Uönsk biblia
frá árinu 1845 til sölu og dönsk
ljóðabók f~á árinu 1787. Uppl. í
sima 93-2248 milli kl. 7 og 8 á
kvöldin.
Til sölu gullpeningar 1974,
nokkur eintök. Tækifærisverð.
Uppl. í síma 21473 í dag og næstu
daga.
Verðlistinn yfir
Islenzkar myntir er kominn út.
Sendum í póstkröfu. Frlmerkja-
miðstöðin, Skólavörðustíg 21 A,
sími 21170.
Dýrahald
Hvolpar undan ísienzkri tik.
Uppl. í síma 81359 eftir kl. 18.
Hreinræktaður islenzkur
hvolpur óskast (hundur). Uppl. í
síma 44984.
Hvolpur til sölu,
af erlendu kyni.
28941 eftir kl. 17.
Uppl. 1 síma
Dýragæzla heimilisdýra
á meðan „foreldrar" hverfa frá í
sumarleyfi. Góð meðhöndlun.
Snyrting hunda á meðan á
dvölinni stendur. Uppl. í síma
76620 og 26221 milli kl. 10 og 12
f.h. og 17 og 19 á kvöldin. Sigfríð
Þórisdóttir dýrahjúkrunarkona.
'V'erzlunin •
Fiskar og fíiglar auglýsin
Skrautfiskar í úrvali, einnig
fiskabúr og allt tilheyrandi. PáfaJ
gaukar, finkur, fuglabúr og fóður
fyrir gæludýr. Verzlunin Fiskar
,og fuglar Austurgötu 3 Hafnar-j
jifirði, sími 53784. Opið alla daga
ifrá kl. 4 til 7 og laugard. kl. 10 til
12.
3
Til bygginga
Vinnuskúr.
Litill vinnuskúr óskast nú þegar.
Uppl. í síma 37027.
3
Verðbréf
Veðskuldabréf tii söiu.
Bréf með hæstu vöxtum að fjár-
hæð kr. 2 milljónir.sem'greiðistað
fullu 1. apríl 1978 (6 mánuðir) til
sölu. Veð innan fjórðungs af
brunabótamati góðrar húseignar.
Tilboð óskast. Markaðstorgið,
Einholti 8, sími 28590 og 74575.
Uppl. í sima 92-8154.
Veðskuldabréf.
Höfuin jafnan kaupendur að 2ja
til 5 ára veðskuldabréfum inoð.
htestu vöxtuin og góðuin_veðum.
Vlarkaðstorgið Einholti 8. simi
28590 og kvöldsimi 74575.
Fasteignir
»
Fyrirtæki óskast
til kaups eða leigu. Margt kemur
til greina, t.d. bílaleiga eða sala.
má vera úti á landi. Uppl. í sima
72927 eftir kl. 19 i kvöld og mestu
kvöld.
Sumarbústaður óskast.
Óska eftir landi eða sumarbústaði
í nágrenni Reykjavíkur, má vera í
lélegu ástandi. Uppl. í síma 18473
eftir kl. 7.
Til sölu 3ja1ierb. íbúð
í Hlíðahverfi. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Skipti á minni íbúð
koma til greina. Uppl. 1 síma
84388 milli kl. 8 og 16.
Hjól
i
Suzuki TS 400
árg. ’76 til sölu.
1236 eftir kl. 18.
Uppl. í síma 93-
Öskum eftir að kaupa
2 reiðhjól á vægu verði. Uppl. 1
síma 17691 eftir kl. 7, þriðjudag
og miðvikudag.
Yamaha 360 árg. ’76
til sölu. Verð 420 þús. Skipti á bíl
eða hjóli koma til greina. Sími
74807 eftir kl. 7.
Til söiu DBS Tomahawk
gírahjól, vel með farið. Verð
30—35 þús. Uppl. í síma 66660.
Lítið notað DBS
drengjahjól til sölu. Verð % af
búðarverði. Uppl. í síma 31021
eftir kl. 8.
Til sölu eru tvö ný
hægri púströr, tveir nýir fram-
demparar, barkar, bremsuborðar
og klossar að aftan og framan á
Kawasaki 750 H2. Hagstætt verð.
Uppl. í sfma 10979 milli kl. 19 og
20 á kvöldin.
Til sölu Suzuki AC 50
árg. ’73. Þarnfast lagfæringar.
Uppl. 1 síma 43133 milli kl. 6 og 8
á kvöldin.
Öskast.
Honda GB 50 árg. ’75-’76, vel
með farin. Uppl. í síma 43061
milli kl. 7 og 9.
Gott og kraftmiklð mótorhjól
til sölu, 250 CC, góð kjör ef samið
er strax. Uppl. 1 síma 84421.
Mótorhjólaviðgerðir.
Viðgerðir á öllum stærðum og
gerðum af mótorhjólum. Sækjum
og sendum mótorhjólin ef öskað
er. Varahlutir i flestar gerðir
hjóla. Hjá okkur er fullkomin
þjónusta. Mótorhjól K. Jónsson,
Hverfisgötu 72, sími 12452. Opið
kl. 9 til 6, 5 daga vikunnar.
3
Bátar
D
5.5 tonna dekkbátur
til sölu með 5 rafmagnshandfæra-
vindum. góður dýptarmælir.
Bátur og vél í góðu ástandi. Verð
6.5 millj. Eignaval Suðurlands-
braut 10. simi 85650.